3.1.2009 | 08:43
Hugleiding í kreppu
Tad er erfitt ár framundann hjá Íslendingum og ödrum tjódum einnig.Mörg erum vid svartsýn og ekki ad ástædulausu.Ef einhver tjód getur komist betur en önnur frá Kreppunni tá eru tad íslendingar med sínum dugnadi og bjartsýni.
Ísland er land sem einkennist af sterkri náttúru.
Tau háu fjöll med allri sinni orku hitinn í jördu med öllum sínum krafti,yndislega tæru lofti og besta vatninu ,hreint, tært og kallt.
Ábúendur landsins sem búa mjög dreyft fá allir ad njóta sýn á sínu svædi.Njóta sín í félagsskap eda med einveru á heidinni ef fólki sýnist svo.Nóg pláss fyrir alla.
Allt tetta gerir okkur sterk og ávallt höfum vid sýnt mikinn dugnad hvar sem vid höfum komid á erlendri grundu.
Mörg okkar setja okkur markmid um áramót.Sumir segja tau upphátt adrir halda teim bara fyrir sig og er tad gott.Enntá betra er tó ef vid stöndum vid tau og tau rætist.
Ég hef sett mér eitt markmid um tessi áramót tau eru ad vera Hamingjusöm.Stór markmid eda kannski lítil markmid...Bara ad tau rætist gerir mig ríka.
Munum ad hlúa ad teim sem okkur tykjir vænt um.Gleymum heldur ekki gledinni , gledilegri umrædu eda gledifréttum í allri kreppunni sem vid tökumst á vid núna tad er mjög mikilvægt.
Tad er alltaf ljós...Vid skulum nota tad.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (37)
31.12.2008 | 19:17
Áramótakvedja
Sendi ykkur kæru bloggvinir mínir bestu óskir um heillaríkt komandi ár.Takka blogvináttu ykkar á árinu sem er ad lída.
Tad var svo skemmtileg heimsókn sem ég fékk í gær og læt myndir ad heimsókninni fylgja med.
Àramótakvedja frá Jyderup.
Smá hátídarstemmingu med.
Tetta var audvitad hún Kristín bloggvinkona okkar sem okkur tykjir svo vænt um.
Takk fyrir komuna mín kæra og hafdu tad gott hjá Tinnu tinni.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
31.12.2008 | 04:48
10 mínótna tögn...
Kæru bloggvinir og adrir sem hingad inn koma langar mig ad segja tetta.LIlja Gudrún nafna mín og bloggvinkona er med svo flotta hugmynd sem mig langar ad vid öll tökum tátt í .Tó svo ég búi í útlandinu tá ætla ég ad taka tátt í tessu med ykkur kæru landar mínir og teir sem í kringum mig verda.
Hugmyndin er tessi
Velti því fyrir mér hve sterkt það væri ef við Íslendingar allir sem einn. - Tækjum okkur til og ..
Hættum að skjóta upp flugeldum 5 mínútum fyrir 12 á miðnætti þann 31. des. og byrjuðum ekki aftur fyrr en 5 mínútur yfir tólf, eða klukkan 24:05 þann 1. jan. 2009.
Ef við hefðum algera þögn frá 23:55 - 24:05 á gamlárskvöld, á meðan við kveðjum gamla árið og tökum á móti því nýja.
Og ef við notuðum þessa þögn til þess að halda höndum saman og senda hvert öðru strauma, og kraft okkar í milli, þjóð vorri og landi til heilla á komandi ári.
Við getum líka notað þessa þögn til að hugleiða saman það sem koma skal. - Og hvernig við viljum takast á við það.
Tölum svo saman og segjum hvert öðru hvernig við viljum sjá nýtt Ísland verða til, á nýju ári.
Takk fyrir tessa frábæru hugmynd Lilja Gudrún,ég hlakka til ad bera hana á bord til teirra sem ég verd med í kvöld.
30.12.2008 | 06:14
Dagurinn í dag
Ég vaknadi snemma tennann næstsídasta dag árssins.Ég kom nidur kl 5 drakk kaffi med tjódverjanum mínum ádur en hann skundadi af stad í klukkutíma ferd á vinnustad.Fylgdi honum út og kvaddi med kossi, sídan vafdi ég mig teppi á náttklædunum einum og settist vid tölvuna mína.heyrdi tá ad stúlkan sem býr hjá mér var vöknud enda med mikid kvef og hósta svo tad fór ekki á milli mála.Ég kveikti á kertunum mínum sem ylja mér alltaf svo mikid svo er ég alltaf med sérstakt kerti í desember med greniilm sem ég elska.....Úti er frost en kyrrt vedur.Á döfinni í dag er ad mynda íslenskt handverk til ad setja í auglýsingar í lokalblödin.Ég bíd reyndar eftir fleyrri lopapeysum ,skokkum og vestum sem vonandi eru á næsta leiti.
Í gær kom arkitektinn minn sem ætlar ad teikna upp gistibygginguna sem ég teiknadi sjálf á sínum tíma og er tilbúin en audvitad var tad ekki nóg fyrir kommununa svo nú turfum vid ad fá fagmann í verkid.
Á gamlárskvöld hef ég ávallt haft veislu med margmenni en núna ætlum vid bara ad vera ósköp fá og fara svo í heimsókn til vina med kvöldinu.Ég hef haft tad fyrir sid ad kaupa eina stóra rakettu fyrir mig audvitad ad stædstu gerd og svo tokkalega stóra köku.Svo á morgunn verdur farid á stúfanna og kíkt á hvad er í bodi.Tjódverjinn verdur í fríi sem er ordid ansi sjaldgjæft í desember svo tad verdur ljúft ad fara med honum í bæinn versla svolítid kannski kíkjum vid á kaffihús og dúllum okkur smá á bæjarröltinu.
Ætla ad fá mér morgunverd núna med stúlkunni sem býr hérna hjá mér..Eithvad holt og gott ekki veitir af eftir allt nóakonfektid og annad óholt núna um jóladaganna.Ég segji tad alveg satt ad ég á erfitt med ad slíta mig frá nóakonfektskálinni svo er ég fer upp ad sofa tá er tad sama sagan...Einn svona mola ádur en ég fer ad sofa er sko ad reyna ad hemja mig ad taka ekki trjá.Jæja tetta fer nú ad klárast tá er ekki til meyra og ekki hægt ad hlaupa út í búd og kaupa svona herlegheit sem nóakonfekt er.
Hef ákvedid ad taka á tví í janúar á hlaupabrettinu enda ekki vantörf á.Fyrst var tad íslandsferdin med öllum bodunum ,Kvöldverdur,morgunverdarbod ,hádegisbod og madur minn hvad ég bætti á mig.......Svo komu jólin og núna áramótin.Já tad er engin afsökun lengur eftir hátídina ad fara ekki í fitness.Ég tarf sko ekki ad fara langt er med tetta á heimilinu svo mér er engin vorkun.Tetta er bara svo andskoti leidinlegt.Núna er ég ad setja upp flatskjá í adstödinnisvo ég gleymi mér vid ad horfa á spennandi mynd eda spila skemmtilegt myndband.Tá er mér ekki til setunnar bodid eda hvad finnst ykkur kæru bloggvinir mínir.
Skelli mér núna í morgunverdinn og sídan í myndatökuna.
Heyrumst sídar .
Eigid gódann dag.
26.12.2008 | 15:39
Kvedja úr frostinu og tokunni í Jyderup
Tessir jóladagar hafa verid yndislegir.Hér hefur verid margt um manninn ,gestir frá Íslandi,Køge ,Lille Stokkebjerg og vid heimilisfólkid.Tad var á adfangadag um ca kl 4 ég sat vid tölvunna mína og einn gesta okkar kom inn í stofu og spyr mig hvad hann geti adstodad vid? Láttu mig hafa bara verkefni.Ég sagdi hér er allt í rólegheitum allt tillbúid og vid bara bídum eftir jólunum.Tá segir tessi ungi madur ,ja ef ég væri á íslandi værum vid ad fara á límingunum af stressi,keyra út pakka gera klárt heima og allir í bad og fínufötin...Vid förum audvitad líka í bad og fín föt gerum huggulegt hjá okkur en bara á svo rólegum nótum tad er eithvad ödrvísi vid tad .
Kannski er tad bara vedrid eda umhverfid eda jafnvel hugsunin um ad taka hlutina rólega.Já ég held tad einmitt hugsunin ber okkur hálfa leid hvert sem vid viljum fara á rólegum eda hradari nótum
Hangikjötid var yndislega gott allt mjög íslenskt uppstúf ,kartöflur,raudkáli ,ora baunir og jólabland frá íslandi.
Jóladagur var típískt danskur fleskestej kryddad med negulnöglum ,salti og pipar waldorfsallat brúnadarkartöflur sem var svo rennt nidur med ljúfu raudvíni. í eftirétt var rís´ala mand med heitri kirsuberjasósu heimalagadri frá gardinum í sumar.
Í kvöld ætlum vid ad hafa önd med öllu tilheyrandi......
Tessa fallegu seríu fékk ég í jólagjöf.Íslensk ull ad sjálfsögdu.
Verid ad leggja sídustu hönd á bordid fyrir kvöldid.
Tad var svo mikid frost yfir öllu í morgunn
Mikil toka í bænum.Fáskrúdsfirdingarnir sem eru hjá okkur töldu ad austfjardartokan hefdi hreinlega elt tau bara.
Hef verid ad grafa upp gamlar jólaplötur úr skúffum mínum fann tá eina sem ég er med á fóninum núna sem er voda ljúf og elskuleg.Platan heitir Jólanótt Falleg rödd Erdnu Vardardóttur hljómar yndislega.
Ætlum ad horfa á Minningartónleika um Vilhjálm Vilhjálmsson sem ég fekk í jólagjöf í kvöld.Hlakka mikid til enda úrval okkar íslensku tónlistarmanna sem gera tessa tá ómetanlega.
Elskulegu bloggvinir mínir óska ykkur áframhaldandi gledilegrar hátídar og munum ad hlúia ad hvort ödru.Hvad finnst meira virdi en tad ad vera med teim sem manni tykjir vænst um.
Ykkar
Gudrún
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
23.12.2008 | 17:40
Íslandsferd í desember.
Sendi öllum bloggvinum mínum og ödrum sem hingad inn koma hjartans óskir um gledilega jólahátíd.Megi nýtt ár færa ykkur öllum farsæld og gledi.
Hérna koma nokkrar myndir frá Íslandsför minni sem var svo óendanlega yndisleg og færdi mér mikinn kærleik.Eins og tid sjáid tá var heilmikid ad gerast.
Kristófer í sumarbústad á Flúdum
Birta Lóa skvísan teirra Lilju og Styrmis
17.12.2008 | 09:35
Seint og um sidir kemur kvedja
Sæl öll sömul kæru bloggvinir minir.
Langar ad senda sma jolakvedju.Er stödd ennta a klakanum goda vid gott yfirlæti svo ekki se meyra sagt.Timinn hefur verid yndislegur med fjölskyldunni minni.Litil ömmustelpa kom i heiminn i november sem ber nu nafnid Hrafnhildur Sara.dasamleg nöfn sem fara stulkunni afar vel.
Tetta er fimmta ömmubarnid mitt svo tid sjaid hvad eg er ordin svakalega rik.
Er madur ekki flott nokkra tima gömul.
Sendi ykkur vinir minir kvedju ætla ad skrifa adeins meyra um islandsförina er eg kem heim til jyderup.A medan,hafid tad gott med fjölskyldu ykkar.
Sendi ykkur og fjölskyldum ykkar bestu oksir um gledileg jol sem vid skulum njota i fridi og ro.
Stort fadmlag til ykkar.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
16.11.2008 | 09:37
Kærleikurinn ofar öllu
Enn og aftur er tessi ró yfir mér.Ég vaknadi snemma tenann sunnudagsmorgunn eftir ljúft og notalegt laugardagskvöld med tjódverjanum.Mikill kærleikur var settur í allt jólapunt sem sett var á sinn stad eftir mikklar pælingar.Tjódverjanum fannst nú kannski heldur mikid af tví góda í umferd en ég stend fast á mínu upp med allt skrautid mitt enda keypt til ad njóta tess.
Ég sit hér vid tölvuna mína med kaffibollann minn eftir ljúfann morgunmat sem stód af AB mjölk ristudu braudi med osti ,appelsínusafa og lýsi.
Tjódverjinn sefur enntá enda búin ad vera erfid vinnuvika hjá honum.
Á dagskrá í dag er ad setja í tösku fyrir mig enda á leid í 32ja daga heimsókn til fósturlandsins minns.Klára ad ganga frá jólagjöfum sem ég skil eftir hérna í Jyderup og skrifa jólakort sem fara í póst sídar hérna í DK
Ég hafdi keypt fallega skærbláa 400 ljósa seríu í fyrra á íslandi og hlakkadi mikid til ad setja hana upp hérna á nýja litla geymsluhúsinu mínu í gardinum.Er ég opnadi kassann sem var vel límdur aftur frá verslunni á íslandi kom í ljós ad tad vantadi spennubreitinn og engar aukaperur sem fylgdu med í kassanum.Tad er ekki audvelt ad fá svona bláar perur hérna í dk enda danir ekki mikid med svona flottheit á sínum húsum.Kostar allt of mikid.Verd ad snúa mér til tessarar verslunar á íslandi og fá bót mála.
Hanna og Alexandra Lìf komu í gær til okkar og vid fórum í eins árs afmæli til Tönju litlu sem er dóttir Sonju.Madur minn hvad beid okkar á bordum .Hnalltórurnar eins og íslendingum er einum lagid unnar úr íslensku sudursúkkuladi sem kom med hradi til Svebølle í herlegheitin.Sukkuladid sem drukid var med meyra segja lagad úr íslensku sudusúkkuladi.Madur ranghvolfdi augunum af undadi vid hvern bita og hvern sopa.Madur stódst audvitad ekki freistingarinnar og smakkadi á öllum sortum sem vard til tess ad ég átti andvökunótt í nótt vegna ofnæmis..Svona lagad geri ég ekki oft en svona einu sinni á ári tád má madur, tó svo enginn svefn náist á eftir.
Hér er kveikt á kertaljósum og Mhalia Jackson er á fóninum ..Ég fer í einhverskonar slökun er ég hlusta á tesa dásamlegu konu syngja.Hún hefur tessi áhrif á mig.
Tad er svo mikil tögn í húsinu ádan ad ég heyrdi blad falla af regnplöntunni minni sem er ekki í sama herbergji og ég .Ég sit oft í tögninni med kaffibollann minn og kertaljósid og hugsa ,hlusta á tögnina.Tetta er yndisleg tilfinning.Núna tegar Mahalía er komin á fóninn er tad enn nú meyri dásamlegheit ad njóta.
Èg geri mig klára til ferdarinnar til dætra minna og stórfjölskyldu.Sem ég elska ofar öllu.Ætla ad setja inn mynd sem er svo dásamleg og er af módur minni og Millu barnabarni mínu fyrir kannski 2 árum eda svo.
Kærleiksljós til ykkar bloggvinri mínir.
11.11.2008 | 08:20
Ruslatunnann á flakki
Tad er hálfgerdur mánudagur í mér tó kominn sé tridjudagur...Tekkjid tid tad ekki ad vera svo latur ad manni langar bara ad vera inni og lesa góda bók og vera undir teppi...Elska tad.
Helgin hjá okkur var vodalega ljúf.Alexandra Líf var hér í hemsókn okkur til mikillar ánægju.Tad var farid í leikji eins og venjulega dansad og bakad braud og súkkuladikaka.Vid skreyttum glugganna i stofunni(já ég veit tad er bara 12 nóv)og hlustudum á jólalög.Stefán Hilmars og Jólahjól held vodalega mikid uppá tad jólalag.
Í gærmorgunn komu Torbjörn og vinur hans Torsteinn í heimsókn og vid fórum öll saman til Holbæk.teir skildu mig svo tar eftir tví ég turfti á fund hjá Kommununni.Fundurinn gekk fínt og ég hélt ferd minni áfram í H%M til ad versla nokkrar jólagjafir.Allir fá mjúka pakka í ár.
Tad var skondid atvik sem vard ad skemmtilegri heimsókn í gærkveldi.Ì gærkveldi fór ad kvessa og ruslatunnurnar ný tæmdar ,ein teirra fór á flakk vid vorum samt ekki neitt vör vid tad svo er bankad hérna hjá okkur og tar er madur fyrir utan med tunnuna sem hann var nærri búinn ad keyra á úti á midri götu. Ég takka honum pent fyrir á dönsku og hann svarar pent tad var ekki neitt á íslensku.Hér í nágrenninu eru nefnilega mjög fáir íslendingar .Ég spyr manninn hvernig standi á tví ad hann tali íslensku tá hafdi hann verid á íslandi í mörg ár.Ég baud manninum inn og vildi forvitnast meyra um hann.Tá segir hann :Ég ætla ad sækja konuna hún bídur í bílnum.Tau komu svo bædi inn en konan hanns talar alveg reybrennandi íslensku bjó tar í 18 ár.Gekk í grunnskóla á íslandi.Vid tekkjum meyra segja eina og sömu fjölskylduna.Tetta var mjög skemmtilegt ad sitja hérna og spjalla vid dani á íslensku.Ja svona er heimurinn lítill.
Hér rignir mikid en samt 10 tiga hiti.Hafdi hugsad mér ad hóa í einhverjar píur á kaffihús í hádeginu,sjá hvad mér verdur ágengt í tví.
Snidugt núna á medan ég er ad skrifa tetta hringjir síminn og tar er ein vinkona ad bjóda mér á kaffihús í hádeginu...Hvad er eiginlega med mig.Madur má ekki ordid hugsa tá gerist tad.Mig langar ad vinna 40 milljónir í lottó.... Er tad nokkur of mikid? Nú er bara ad bída.
Eigid gódann dag bloggvinir mínir.
7.11.2008 | 11:16
Ljós í myrkri
Á þessum skammdegisdögum er nauðsyn að birta og ylur kærleiks og vinskapar streymi um nágrenni okkar. Við þyrftum nú strax að hvetja alla til að byrja á því sem kallað er -Ljós í myrkri-. Í fyrstu væri einungis lifandi kertaljós í einum glugga, falleg kveðja til nágrannanns.
Þetta er í raun byrjun á ljósaskreytingu aðventunnar en væntanlega meir með hvítum ljósum sem síður eru tengd sjálfum jólunum. Stígandi væri í þessu sem byrjaði á kertaljósi í glugga og endar í fallegum velupplýstum gluggum í byrjun aðventu.
Látið þetta berast.
Birt af sídunni hennar Huldu
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)