Til umhugsunar.

Hrylllilega er kalt á tessu landi Danmörku núna.Tad er bara eins og madur sé ad koma inní frostaveturinn mikkla 1918.Ekki tar fyrir ad ég hafi verid tá uppi  en mikid hefur verid kalt tann vetur.

Ísland er aftur á móti med vorvedur tessar vikurnar og er tad bara dásamlegt og mikill sparnadur vid mokstur og söltun vega.

A móti erum vid hér í DK med birtuna frá snjónum sem gefur mikid finnst mér fyri sálina.

Er tad bara ekki yndislegt vid Ísland ,teir sem tar búa ,geta búid til sitt líf efnislega.

Ísland er ekki strídshrjád land.

 Fólkid er ekki á flótta.

Fólkid er ekki ad svelta.

Fólkid er ekki búid ad missa stóran hluta sinna ættingja á strídstímum.

Tar ríkir fridur og landid er fagurt.

Mikid gott ad geta notid  tess og  vera öruggur med líf sitt.

Ég er mikid med hugann hjá blessada fólkinu á Haiti og vekur tad mann til umhugsunnar.

 

Ad ödru:

Ég skrapp út í búd ádann en gleymdi ad taka med mér innkaupapoka.Ég keypti tá 2 plastpoka sem fóru svo á eftir  í skúffuna sem er ordin svo trodin af plastpokum vegna gleymsku minnar .Stundum man ég eftir ad taka med endurunna pokann minn sem ég hef haft í mörg ár tá gengur á plastikpokanna í skúffunni sem ég nota undir ruslid í elshúsinu,En ekki er tad holt fyrir umhverfid okkar.

Mikid vildi ég ad vid tækjum upp brefpokanna eins og á mörgum stödum í bandaríkjunum.Tad er hollara fyrir okkur og nátturuna.

Á medan vid notumst vid plastpokanna ættum vid ad hafa tad í huga ad taka tá med aftur og aftur í innkaupin ,sídan er hægt ad ljúka notkuninni med ad setja hann sem ruslapoka.

Ég fór í göngutúr ádann í kuldanum.Audvitad bjó ég mig bara vel fór í lopapeysuna mína og ullarsokkanna med ullartrefil og ullarvettlinga allt íslenska hönnun sem ég hef fengid ad gjöf og er svo stolt ad bera.InLove

En á göngunni hitti ég ungann mann sem ok framhjá ,tekkji kauda Wink .Hann hægdi á ser og spurdi mig hvad ég væri ad gera á göngu í tessum kulda???

Svo ók hann sýna leid.Hann nádi ekki ad heyra svarid :Nú ég er ad reyna losa mig vid tau 100 grömm sem komu á mig um jólin......Tounge

Tetta sá ég svo á Facebook í morgunn:

"Horfum ekki um öxl í reidi eda fram á veg med kvída,horfum heldur kringum okkur hér og nú í árverkni"

 

Eigid gódann dag vinir mínirHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Alltaf gott að lesa hjá þér mín kæra. Já, hér er vorblíða það er satt og rétt, sól og grænt gras í garði nágrannans, hreint yndislegt.  Það átta sig ekki allir á hvað við höfum það rosalega gott hér á Íslandi, allt til alls og lítil hætta, nema kannski það sem maður skapar sér sjálfur með glannaskap, alltaf gott að fara varlega.  Kær kveðja og ég veit að lopinn íslenski heldur á þér góðum hita í Danaveldi.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.1.2010 kl. 13:55

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já lopinn er yndislegur og gefur gódann varma.Svo á ég svo yndislegt Álafossullarteppi sem er bara dásemd á kvöldin fyrir framan sjónvarpid.

Kær kvedja til tín vinkona

Gudrún Hauksdótttir, 22.1.2010 kl. 14:02

3 identicon

Gaman að rekast á þig hér á blogginu, elskuleg ég er svo sammála þér með bréfpokanna eins og í USA. Svo getur maður bara hent því

Eigðu góða helgi við hittumst á fésinu.

Kristín Katla Árnadóttir (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 14:42

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Katla mín ertu ekki lengur med bloggsídu?

Ég kemst ekki inná tig allavega hér frá.

Knús

Gudrún Hauksdótttir, 22.1.2010 kl. 14:49

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Jú elskan en hef ekki bloggað lengi ætla bráðum að byrja aftur.

Knús

Kristín Katla Árnadóttir, 22.1.2010 kl. 14:57

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ég er ad koma inn svona hægt og rólega.Finnst tad núna skemmtilegra en Fb.

Svona er madur skrítinn.

Gudrún Hauksdótttir, 22.1.2010 kl. 15:03

7 Smámynd:

Já íslenska ullin er yndisleg og hélt lífi í íslensku þjóðinni fyrr á öldum   Góð kveðja í kuldann

, 22.1.2010 kl. 17:37

8 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Þú ert dugleg að blogga nú í janúar.

Við höfum það mjög gott hér á Íslandi miðað við mörg Afríkuríki og víðar og ég tala nú ekki um fólkið á Haítí núna.

Mér finnst samt að við eigum langt í land að breyta þjóðfélaginu. Hlakka til þegar búið verður að gera upp málin og draga þá til ábyrgðar sem hafa valdið mörgum hér heima á Íslandi sársauka.

Megi almáttugur Guð vera með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.1.2010 kl. 21:42

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Já alveg 100 grömm, sú er góðHlýtt knús til þín þarna í kuldanum mín kæra og góða helgi

Jónína Dúadóttir, 23.1.2010 kl. 09:10

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dagný mín:Íslenska ullin er bara yndislegust,engin spurning.Ég veit ekki hvenig ég hefdi tad med mína gigt ef ég hefdi ekki ullina.

Rósa mín.Er adeins ad koma inn aftur svona hægt og rólega.Finnst tad skemmtilegra en ad vera á FB núna.Heilu tjódfélagi breytir madur ekki á einu ári eda 5 árum tad virdist taka heila mannsævi.Vid erum vonandi á gódri leid ,finnst tér ekki?

Annars veit ég tad ekki svei mér tá..

Ninna mín ...Mér fannst eithvad svo mikid ad skrifa X kíló........100 grömmin litu svo vel út .

Stórt knús til ykkar konur mínar

Gudrún Hauksdótttir, 23.1.2010 kl. 10:23

11 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Sæl og blessuð þú jákvæða og duglega kona,ég er svona að spá í að fara að blogga aftur,ekki alveg eins innantómt eins og facebook,annars í sambandi við innkaupa pokana,ég var svo sniðug að kaupa mér þrjá þunna nælonpoka sem hægt er að brjóta svo mikið saman að ég kem þeim öllum í símahólfið á veskinu mínu og síðan hef ég varla keypt plastpoka,algjör snilld Ég er svo sannarlega sammála þér með landið okkar,þó það sé erfitt að búa hér og nánast ómögulegt fyrir ungt fólk að koma undir sig fótunum,þá erum við samt svo lánsöm miðað við margar aðrar þjóðir.Hafðu það sem allra best ljúfan mín og takk fyrir bloggið

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 24.1.2010 kl. 01:58

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er alveg ótrúlegt veðurlag.  Hér er 9°hiti og rigning, allt að verða snjólaust.  Knús mín kæra.  Varstu í viðtali í útvarpinu á sunnudagsmorgunn?  Heyrðist þú vera kynnt til sögunnar, en missti af viðtalinu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2010 kl. 11:27

13 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sigga mín.Já tetta er gott med ad taka pokanna med ....Tad er nefnilega málid med mig a dég gleymi teim oft.

Stórt knus og kram til ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 25.1.2010 kl. 15:51

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ásthildur mín .Ótrúlegt vedurfar.Ev tad sem vid gerum jördinni okkar skilar hún til baka til okkar svo tad er um ad gera ad hugsa vel um náttúruna.

Jú ég var hjá Sirrý í gær.Voda gaman bara .

Bestu kveedjur í kúluna til ykkar

Gudrún Hauksdótttir, 25.1.2010 kl. 15:53

15 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Heitast á landinu í dag var hér á Vopnafirði, 16°

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.1.2010 kl. 20:24

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það var einmitt verið að brosa að því hér að kuldakastið skyldi ekki vera rétt á maðan ráðstefnan um hlýnun jarðar stóð yfir í Köben. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.1.2010 kl. 08:49

17 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já Rósa hugsadu tér hlýindin sem tid hafid  og kuldann sem er hjá okkur.tetta er nátturulega ekki edlilegt.Madur hefur jú sotlar áhyggjur af tessum breytingum í nátturunni.Hér var  -15 í nótt.

Bestu kvedur í sumarid til ykkar

Gudrún Hauksdótttir, 26.1.2010 kl. 09:47

18 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já Ásthildur..Tad hefdi sett kannski betri gang í sumar tjódir sem tóku tátt og breytt stefnu sumra eins og t.d.kínverja.

Knús

Gudrún Hauksdótttir, 26.1.2010 kl. 09:48

19 Smámynd: Líney

Gaman að sjá þig blogga  aftur elsku  Gurra  mín Lovejú

Líney, 26.1.2010 kl. 19:56

20 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk Líney mín.

Kvedja frá okkur í Hyggestuen

Gudrún Hauksdótttir, 27.1.2010 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband