Kærleikurinn ofar öllu

Enn og aftur er tessi ró yfir mér.Ég vaknadi snemma tenann sunnudagsmorgunn eftir ljúft og notalegt laugardagskvöld med tjódverjanum.Mikill kærleikur var settur í allt jólapunt sem sett var á sinn stad eftir mikklar pælingar.Tjódverjanum fannst nú kannski heldur mikid af tví góda í umferd en ég stend fast á mínu upp med allt skrautid mitt enda keypt til ad njóta tess.

Ég sit hér vid tölvuna mína med kaffibollann minn eftir ljúfann morgunmat sem stód af AB mjölk ristudu braudi med osti ,appelsínusafa og lýsi. 

Tjódverjinn sefur enntá enda búin ad vera erfid vinnuvika hjá honum.

Á dagskrá í dag er ad setja í tösku fyrir mig enda á leid í 32ja daga heimsókn til fósturlandsins minns.Klára ad ganga frá jólagjöfum sem ég skil eftir hérna í Jyderup og skrifa jólakort sem fara í póst sídar hérna í DK

Ég hafdi keypt fallega skærbláa 400 ljósa seríu í fyrra á íslandi og hlakkadi mikid til ad setja hana upp hérna á nýja litla geymsluhúsinu mínu í gardinum.Er ég opnadi kassann sem var vel límdur aftur frá verslunni á íslandi kom í ljós ad tad vantadi spennubreitinn og engar aukaperur sem fylgdu med í kassanum.Tad er ekki audvelt ad fá svona bláar perur hérna í dk enda danir ekki mikid med svona flottheit á sínum húsum.Kostar allt of mikid.Verd ad snúa mér til tessarar verslunar á íslandi og fá bót mála.

Hanna og Alexandra Lìf komu í gær til okkar og vid fórum í eins árs afmæli til Tönju litlu sem er dóttir Sonju.Madur minn hvad beid okkar á bordum .Hnalltórurnar eins og íslendingum er einum lagid unnar úr íslensku sudursúkkuladi sem kom med hradi til Svebølle í herlegheitin.Sukkuladid sem drukid  var med  meyra segja lagad úr íslensku sudusúkkuladi.Madur ranghvolfdi augunum af undadi vid hvern bita og hvern sopa.Madur stódst audvitad ekki freistingarinnar og smakkadi á öllum sortum sem vard til tess ad ég átti andvökunótt í nótt vegna ofnæmis..Svona lagad geri ég  ekki oft en svona einu sinni á ári tád má madur, tó svo enginn svefn náist á eftir.

Hér er kveikt á kertaljósum og Mhalia Jackson er á fóninum ..Ég fer í einhverskonar slökun er ég hlusta á tesa dásamlegu konu syngja.Hún hefur tessi áhrif á mig.

Tad er svo mikil tögn í húsinu ádan ad ég heyrdi blad falla af  regnplöntunni minni sem er ekki í sama herbergji og ég .Ég sit oft í tögninni med kaffibollann minn og kertaljósid og hugsa ,hlusta á tögnina.Tetta er yndisleg tilfinning.Núna tegar Mahalía er komin á fóninn er tad enn nú meyri dásamlegheit ad njóta.

Èg geri mig klára til ferdarinnar til dætra minna og stórfjölskyldu.Sem ég elska ofar öllu.Ætla ad setja inn mynd sem er svo dásamleg og er  af módur minni og Millu barnabarni mínu fyrir kannski 2 árum eda svo.

20070807193842_7

Kærleiksljós til ykkar bloggvinri mínir.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Notaleg stemming hjá zer! Morgunmaturinn minn, epli og sodavatn, Emma Sjaplin á fóninum, ég er einen fedgarnir fóru í messu. Gódar einveru stundirnar!

Ég aetlad ad kíkja á zig í byrjun desember en zú verdur á Íslandinu! Ég kem bara seinna í heimsókn.

mánudagurinn 24 er eini dagurinn sem ég er laus, ég aetla ad senda zér innanhús skilabod med símanum mínum.

Zad vaeri gaman ad hittast!

www.zordis.com, 16.11.2008 kl. 11:04

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Kæra nafna mín þetta er yndisleg mynd að þeim mömmu þinni og Millu litlu,
svona myndir eru gullmolar.
Þú átt eftir að njóta þess í botn að vera á Íslandi með þínu fólki en segi samt,
eigðu yndislega daga hér heima með þínum
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.11.2008 kl. 11:12

3 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Sunnudagskvedja til thin , vonandi hefurdu gódan dag og góda viku

María Guðmundsdóttir, 16.11.2008 kl. 11:30

4 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Ljúfar stundir!

Kær kveðja frá Als þar sem konan gerir jarðaberja- og plómuhlaup um leið og hnoðað er í piparjunkur og notið nálægðar tveggja eldri barnanna sinna

Guðrún Þorleifs, 16.11.2008 kl. 11:48

5 Smámynd: Líney

Notalegt að lesa  þetta,eigðu góðan dag  mín kæra

Líney, 16.11.2008 kl. 12:14

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Notalegt að kíkja hér við. Hlakka mikið til að hitta þig, viltu senda mér gsm númerið þitt á Íslandi á meilið mitt bella@simnet.is  takk og góða ferð heim

Ásdís Sigurðardóttir, 16.11.2008 kl. 13:43

7 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Zordís mín tad hefdi verid ædislegt ad fá tig hingad í sveitina mína...En tad verdur einhverntímann vona ég.Reynum ad hittast á íslandi.Já endilega sendu mér símann tinn.

Milla;Já er myndin ekki dásamleg.Takk fyrir gódar kvedjur.

María:takk fyrir innlitid og kvedjuna.

Nafna mín í ALS:Myndarskapurinn í tér.Nammi namm elska svonahlaup.Takk fyrir kvedjuna.Ekki amalegt ad hafa svona góda hjálp.

Líney:Takk fyrir kvedjuna og sömuleidis.

Ásdís mín.Er búin ad senda símanna til tín.

Kærleiksljós til ykkar allra elskurnar.

Gudrún Hauksdótttir, 16.11.2008 kl. 14:06

8 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Hafðu best á Íslandinu góða :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 16.11.2008 kl. 14:43

9 Smámynd: Tiger

Mín ljúfa og kæra Jyderupdrottning .. þakka þér fyrir ljúfa og fallega færslu. Maður bara dettur inn í kyrrðina og þögnina sem umlykur þig þarna einhvers staðar og það er bara ljúft og notalegt. Myndin er alveg undursamlega falleg, svo mikil hlýja og fegurð sem streymir frá henni.

Hafðu ljúfa viku framundan mín kæra - knús og kram á þig og þína!

Tiger, 16.11.2008 kl. 14:45

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vá hvað þetta er yndisleg mynd. Og færslan er falleg. Sami friður yfir henni og myndinni.

Kærleikskveðja til þín

Jóna Á. Gísladóttir, 16.11.2008 kl. 15:19

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Bogga mín:Takk fyrir kvedjuna.

Tiger snúllinn minn:Takk fyrir ad fylgja mér í færslunni og fyrir falleg ord.

Kærleikur til ykkar .

Gudrún Hauksdótttir, 16.11.2008 kl. 16:01

12 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Jóna mín:Takk fyrir innlitid og knús til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 16.11.2008 kl. 16:02

13 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Yndisleg færsla Gurra mín.  Vonast til að hitta þig meðan þú ert á Fróni....kíki allavega í blómabúðina

Sigrún Jónsdóttir, 16.11.2008 kl. 17:02

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk elsku Sigrún.Mikid verdur skemmtilegt ad hitta tig.

Gudrún Hauksdótttir, 16.11.2008 kl. 18:08

15 Smámynd: Helga skjol

Helga skjol, 16.11.2008 kl. 18:33

16 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Helga:Takk fyrir kvedjuna.

Gudrún Hauksdótttir, 16.11.2008 kl. 19:36

17 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Það er draumur í dós að lesa svona, þögnin sem þú talar um finn ég svo mikið hér í sveitinni hjá mér Njóttu þess að hlaða batteríin fyrir 'Islandsferðinna.Myndin er alveg yndisleg og sýnir svo mikinn kærleika og sakleysi, amman með barnabarnið sitt..     Gangi þér allt í haginn kæra Guðrún .  Guð veri með þér og þínum.                           Mvh. Sirrý

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 16.11.2008 kl. 20:03

18 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk elsku Sirry.Mikid tætti mér gaman ad fá ad hitta tig einhvern tímann.....Áttu ekki brádum leid til danmerkur ad heimsækja titt fólk?

Sömuleidis veri gud mér tér og tínum.

Gudrún Hauksdótttir, 16.11.2008 kl. 20:07

19 Smámynd: Marta smarta

Stundum má maður nú missa sig í kökum og heitu súkkulaði, þrátt fyrir ofnæmi og allt.  ´          Ánægð með þig að setja upp ljósin ("jólaljósin") þegar þinn tími er kominn, það geri ég líka.           Vona bara að ekki verði búið að loka versluninni sem seldi þér séríuna þegar þú kemur heim til að kvarta, hafðu þá samband, (er með góð ítök í rafmagninu her i hjemmet).  Eigið góða hátíð ljóssins heima.

Marta smarta, 17.11.2008 kl. 00:01

20 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

yndisleg mynd og notaleg færsla

Hólmdís Hjartardóttir, 17.11.2008 kl. 01:39

21 Smámynd: Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Kveðja í kertljósið og kósýheitin í Danaveldi

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 17.11.2008 kl. 03:01

22 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Friður og ró fylgir færslunni þinni. Njóttu komandi daga.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 17.11.2008 kl. 15:49

23 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Yndislega falleg mynd og færsla Guðrún mín. Er búin að reina að hríngja en engin heima, ef ég heiri ekki í þér, góða ferð og njóttu þín á Íslandi

Kristín Gunnarsdóttir, 17.11.2008 kl. 16:18

24 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Góðan  eftirmiðdag Guðrún mín.   Er viss um að við hittumst. Er í Köben svona  tvisvar til þrisvar a ári.     Koma tímar koma ráð. Eða ár!!!    Verum flínkar  að halda sambandi.               Gangi þér vel og góða ferð heim.     Stórt faðmlag til til þín.               Mvh.Sirrý

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 17.11.2008 kl. 16:18

25 Smámynd: Líney

velkomin  til Íslands,ertu ekki annars  að koma  á morgun?

Líney, 17.11.2008 kl. 23:21

26 Smámynd: Dóra

Mikil ró yfir þér mín kæra..

Hér datt ég inn á netið..

Eigðu góða daga á fósturlandinu fagra mín kæra og njóttu þess eins og þú getur... Kærleiksknús til þín og þinna hér úr rigningunni í Esbjerg city Dóra

Dóra, 18.11.2008 kl. 08:12

27 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Hafðu það gott á Íslandi, hefði vel getað hugsað mér að skreppa heim fyrir jólin

Heiður Helgadóttir, 18.11.2008 kl. 20:43

28 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

enn einu sinni kemst ég inn í þessa yndislegu stemmingu hjá þér.

ljúft og dásamlegt.

Kærleikskveðjur yfir til þín

steina í lejre

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 08:15

29 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Þú ert góður penni!! Ég datt alveg í stemminguna með þér :)

Góða skemmtun á Íslandi og njóttu tímans með fjölskyldunni.

Kristín Guðbjörg Snæland, 19.11.2008 kl. 13:37

30 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Kæru bloggvinir minir.Er komin a fosturlandid...Takk fyrir allar heimsoknirnar og kommentin.Verd i betra sambandi er eg er buin ad redda mer tölvu.Sendi ykkur ljos og frid.

Kærleikskvedjur til ykkar allra

Gudrún Hauksdótttir, 20.11.2008 kl. 09:19

31 Smámynd: Linda litla

Ég var eiginelga við hliðina á þér með lokuð augun, sitjandi í kertaljósi, hélt á kaffibolla og hlustaði á Mhalia Jackson með þér...... umaðsleg tilfinning. Og værðin sem fylgdi með var yndisleg.

Myndin er alveg ofsalega falleg, það er svo mikil umhyggja og ást í henni.

gangi þér annars vel að redda spennubreyti fyrir bláu seríuna þín og njóttu þess að vera á Íslandi innan um þína.

Hafðu það gott elsku bloggvinkona.

Linda litla, 21.11.2008 kl. 08:49

32 Smámynd: Unnur R. H.

æji þvílíkt krúttleg mynd Ég er búin að vera rosalega löt að blogga og lesa en mér finnst þú alveg yndisleg

Unnur R. H., 22.11.2008 kl. 20:09

33 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Kærleikskveðja til þín og þinna.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 24.11.2008 kl. 01:11

34 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 11:28

35 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

rose_663575.gifTakk og átt þú góða helgi vina.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 26.11.2008 kl. 20:31

36 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

til hamingju með nýjasta ömmubarnið!!! :D

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 29.11.2008 kl. 13:03

37 Smámynd: Hulla Dan

Hulla Dan, 6.12.2008 kl. 15:37

38 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Til hamingju með nýja ömmubarnið og velkomin í bloggvinahópinn.

Magnús Paul Korntop, 8.12.2008 kl. 08:51

39 Smámynd: Dunni

Kerti, kaffi, Mhalia Jackson og smákökur. Verður ekki öllu notalegra en það.

Morgunkveðjur úr snjóskaflinum í Gjerdrum með  óskum umnotalegan miðvikudag.

Dunni, 10.12.2008 kl. 07:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband