Ruslatunnann á flakki

Tad er hálfgerdur mánudagur í mér tó kominn sé tridjudagur...Tekkjid tid tad ekki ad vera svo latur ad manni langar bara ad vera inni og lesa góda bók og vera undir teppi...Elska tad.

Helgin hjá okkur var vodalega ljúf.Alexandra Líf var hér í hemsókn okkur til mikillar ánægju.Tad var farid í leikji eins og venjulega dansad og bakad braud og súkkuladikaka.Vid skreyttum glugganna i stofunni(já ég veit tad er bara 12 nóv)og hlustudum á jólalög.Stefán Hilmars og Jólahjól held vodalega mikid uppá tad jólalag.

Í gærmorgunn komu Torbjörn og vinur hans Torsteinn í heimsókn og vid fórum öll saman til Holbæk.teir skildu mig svo tar eftir tví ég turfti á fund hjá Kommununni.Fundurinn gekk fínt   og ég hélt ferd minni áfram í H%M til ad versla nokkrar jólagjafir.Allir fá mjúka pakka í ár.

Tad var skondid atvik sem vard ad skemmtilegri heimsókn í gærkveldi.Ì gærkveldi fór ad kvessa og ruslatunnurnar ný tæmdar ,ein teirra fór á flakk vid vorum samt ekki neitt vör vid tad  svo er bankad hérna hjá okkur og tar er madur fyrir utan med tunnuna sem hann var nærri búinn ad keyra á úti á midri götu. Ég takka honum pent fyrir á dönsku  og hann svarar pent tad var ekki neitt á íslensku.Hér í nágrenninu eru nefnilega mjög fáir íslendingar .Ég spyr manninn hvernig standi á tví ad hann tali íslensku tá hafdi hann verid á íslandi í mörg ár.Ég baud manninum inn og vildi forvitnast meyra um hann.Tá segir hann :Ég ætla ad sækja konuna hún bídur í bílnum.Tau komu svo bædi inn en konan hanns talar alveg reybrennandi íslensku bjó tar í 18 ár.Gekk í grunnskóla á íslandi.Vid tekkjum meyra segja eina og sömu fjölskylduna.Tetta var mjög skemmtilegt ad sitja hérna og spjalla vid dani á íslensku.Ja svona er heimurinn lítill.

Hér rignir mikid en samt 10 tiga hiti.Hafdi hugsad mér ad hóa í einhverjar píur á kaffihús í hádeginu,sjá hvad mér verdur ágengt í tví.

Snidugt núna á medan ég er ad skrifa tetta hringjir síminn og tar er ein vinkona ad bjóda mér á kaffihús í hádeginu...Hvad er eiginlega med mig.Madur má ekki ordid hugsa tá gerist tad.Mig langar ad vinna 40 milljónir í lottó.... Er tad nokkur of mikid? Nú er bara ad bída.

 

Eigid gódann dag bloggvinir mínir.Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Yndislegt að hafa litlu dömuna, það er svo gaman að vera með barnabörnin.En frábært að hitta dani sem tala íslensku, það er frábært, já heimurinn er lítill Guðrún mín.

Kærleikur til þín

Kristín Gunnarsdóttir, 11.11.2008 kl. 11:03

2 identicon

hahhaha þetta er alveg merkilegt með þig hvernig lífið tosar þig í allar áttir til þessa að gefa af þér og leyfa þér að kynnast nýju og merkilegu fólki, ég meina þetta er ekki svona með neinn annan enn þig hehe....

ójú ég þekki svona daga og vill svo til að ég á einn svona dag í dag, átti vökunótt með veiku barni og njótum við dagsins á náttfötunum allan daginn

Gleðileg jól

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 13:06

3 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Greinilega mjög gaman hjá þér. Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að ske, við þurfum bara að vera opin fyrir því. Njóttu dagana.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 11.11.2008 kl. 13:52

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sniðugt hjá tunnunni að bjóða þessu fólki í heimsókn, kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 11.11.2008 kl. 14:13

5 Smámynd: Brynja skordal

flott helgi hjá ykkur notalegt bara en já tunnan hefur vísað veginn að ykkar húsi fyrir þetta fólk til að kynnast ykkur skemmtilegt ´hafðu góðan dag Elskuleg

Brynja skordal, 11.11.2008 kl. 14:49

6 Smámynd: Helga skjol

Helga skjol, 11.11.2008 kl. 16:07

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Skemmtilegar svona tilviljanir.  Bestu kveðjur til ykkar

Sigrún Jónsdóttir, 11.11.2008 kl. 17:52

8 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Halló Gúðrún, jú þekki þetta með teppið og bókina. Og skemmtileg tilviljun með gestina þína. Heimurinn er lítill. og svo kemur lóttovinningurinn, bara muna að kaupa miða lúfan. Vona að þú hafir haft fina kaffihúsaferð Kv. Sirrý

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 11.11.2008 kl. 18:21

9 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Já það er hægt að kynnast nýju fólki við merkilegar aðstæður. Vona að þu hafir komist á kaffihúsið, og að miljónin, eða miljónirnar detti fljótlega inn.

Heiður Helgadóttir, 11.11.2008 kl. 20:54

10 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Skemmtilegt :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 11.11.2008 kl. 21:46

11 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Ótrúlegt hvað heimurinn er stundum lítill

Kær kveðja frá Als

Guðrún Þorleifs, 12.11.2008 kl. 08:45

12 Smámynd: www.zordis.com

Krossa fingur ad zú vinnir í lottóinu ... hvad eru 40 kúlur á milli vina!!!

Hygg í daginn zinn ...

www.zordis.com, 12.11.2008 kl. 09:38

13 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Kveðja til þin.....vona að þú fáir 40 kúlur

Hólmdís Hjartardóttir, 12.11.2008 kl. 12:31

14 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Æ hvað þetta er hugljúft, svona gerist öllum að óvörum, og það er það skemmtilegasta.
ljós og kærleik til þín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.11.2008 kl. 16:07

15 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Kæru bloggvinir mínir takk fyrir innlitid.

Fekk 40 kúlur og er farin í frí...

Nei djók.Hef bara mikid ad gera akkurat núna svo ég blogga sídar.

Kærleiksljós til ykkar allra.

Gudrún Hauksdótttir, 12.11.2008 kl. 18:58

16 Smámynd: Sigríður Inga Ingimarsdóttir

 

Sigríður Inga Ingimarsdóttir, 12.11.2008 kl. 21:57

17 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Guðrún min, ég er buin að vera að reina að ná í þig, en næ ekki í þig

Kristín Gunnarsdóttir, 13.11.2008 kl. 12:59

18 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

voðalega hljómar þetta allt huggulega og gaman fyrir þig að hitta dani sem tala íslensku það er ekki algengt.

KærleiksLjós frá Steinu í Lejre 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.11.2008 kl. 16:21

19 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sigrídur :Takk fyrir innlitid og kvedjuna.

Audur :Takk fyrir ég er nú í jólastudi tessa daganna.

Kristín:Vid nádum saman í spjall í gær.

Steinunn:Já tetta var voda huggulegt allt saman.

Kærleikskvedjur til ykkar stelpur mínar.

Gudrún Hauksdótttir, 14.11.2008 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband