5.11.2008 | 06:11
Gallery,Facebook og svo koma jólin.
Enn og aftur kemur yfir mig tessi ró ...Tad er svo skrítid ég finn fyrir henni um leid og ég opna augun .Tó klukkan hafi adeins verid 5 er ég vaknadi tá var ég tilbúin ad fara á fćtur,ekki eins og eithvad bidi mín,nei heldur eins og mig langadi ad njóta dagsins lengur.
Eftir upprifjun á draumi nćturinnar sem var um ferdalag til afríku med mágkonu minni og einhverjum börnum, fórum húsavillt í LUderitz (sem er í namibíu).Vorum búin ad koma okkur fyrir er vid er vid uppgvötudum tad. Steingerdur systir mín sem eitt sinn bjó tarna úti ćtladi ad lána okkur húsid sitt í viku tíma á medan hún var á íslandi.Farid var í ad leita ad rétta húsinu vid hestredestrazze tad hét gatan í draumnum.Hittum vid eldri konu sem vid spurdum til vegar hún leit á skartid hjá mágkonu minni og sagdi okkur frá tví ad hún gćti aldrey fengid sitt skart til ad líta svona flott út.Tá sagdi Margret mágkona mín:Eg skal bara koma og sýna tér hvernig tú gerir tad.
Hver kann ad ráda drauma????
Ég gekk nidur setti kaffikönnuna í gang og kveikti á kertunum mínum.....Heyrdi í Birni,hárlausa hundinum hans Bo sem elskar mig gegnum magann.Hann langar ad koma framm heyrir í mér tó hljótt fari.
Vedrid hefur verid svo gott undanfarna mánudi dásamlegt haust med sól og styllu.Nú er frekar grátt en tó 10 stiga hiti á daginn og 5 á nćturnar..Hvad er hćgt ad hafa tad betra vedurlega séd.
Ég hringdi í konu á íslandi í gćr og bad hana ad prjóna nokkrar lopapeysur fyrir mig ég ćtla ad selja tćr hérna í Gallerýinu hjá mér sem vonandi verdur brádum stćrra og skemmtilegra. Nú eru eingöngu málverk og nokkrar barna lopapeysur sem Sigga systir mín hefur prjónad og sent mér.Ćtla ad leggja svolítid í tetta Gallery og gera tad listaukandi fyrir kúnnann en ekki tó fyrr en ég kem frá íslandi tar sem ég ćtla ad eida 4 vikum med fólkinu mínu.
Ef tid erud hérna í Dk og hafid eithvad skemmtilegt ad selja sem minnir á ísland tá endilega hafid samband. gudanm@hotmail.com
Ég fór til Holbćk í gćr og keypti nokkrar jólagjafir fyrir barnabörnin mín.Mér finnst Holbćk alltaf svo skemmtilegur bćr.Vćri alveg til í ad búa tar.Hef reyndar sagt ykkur tad ádur.
Ég útbjó á dögunum Facebook sem ekki er í frásögu fćrandi nema fyrir tad hvad er mikid af fólki tar inni sem madur kannast vid.Ég hef reyndar ekki fundid marga á mínum aldri en unga fólkid sem ég hef haft tengingu vid gegnum börnin mín eru ÔLL tarna inni.
Tad er bara nokkud skemmtilegt ad vera tarna inni tó ekki eins í bloggheiminum.....
Dagurinn í dag verdur svona med hefdbundnu snidi.Nudd í morgunsárid 2 kúnnar fyrir hádegi svo er farid í ad skoda jóladótid og finna hvar hvad á ad vera.Nú er ég med 200m2 stćrra hús en ádur til ad skreyta svo tetta verdur bara enntá skemmtielgra.Fer med Jasmine út í Viskinge ad heyra um bílinn minn.Ćtla ad vera á blogginu ,Hringji í elsku mömmu mína eins og ég geri svona annanhvern dag.Spjalla vid dćtur mínar á msn eins og ég geri daglega og stundum mörgu sinnum á dag.Ég ćtla líka vonandi til Svebřlle ad hitta eina konu sem hefur verid ad hringja undanfarid og bydja mig ad kíkja í heimsókn var med tad á planinu i dag vonandi nć ég tví enda er ég ad taka daginn snemma.Svo er ad huga ad kvöldmat...Tad er spurning.Í kvöld verdur svo bara skodad sjónvarpid og slappad af.
Ég ćtla ad vera búin ad setja upp jólin ádur en ég fer til íslands tví er ég kem heim aftur tá eru jólin sest ad og húsid fullt af fólki sem ćtlar ad njóta jólanna med okkur.
Ćtla ad sćkja mér morgunmatinn og njóta hans vid kertaljósin og tögnina sem hér ríkir.Tó ég búi vid adalgötuna tá er ég med sérlega tétta glugga svo ég heyri alls ekki í umferdinni fyrir utan.
Morgunmaturinn stendur af 2 ristabraudsneidar med osti ,smá A38,sem er ab mjólk,Vínber ,ávaxtasafi og kaffi.Audvitad lýsispillur tví nú á ég ekki ísl. lýsi en tad stendur til bóta.
Ég elska ad sitja vid morgunverdarbordid og njóta tess ad borda morgunmatinn og lesa kannski nýja BO Bedre bladid sem Thomas gaf mér í gćr.
Eigid gódann dag bloggvinir mínir og allir hinir líka.
3.11.2008 | 16:03
Ég skil tad heldur ekki....
Audvitad tad veit hver heilvita madur ..Er tad ekki?
Hefđi átt ađ vera búiđ ađ stoppa ykkur fyrir löngu" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
31.10.2008 | 09:26
Mahalia Jackson er alltaf fyrsta platan á spilarann fyrir jólin.
Tad styttist í ad ég fari til íslands...Tad gledur mig mikid ad hitta dćtur mínar og tengdasynina og barnabörnin öll...Tá verdur líka komid eitt nýtt barnabarn í heiminn ,mikid á ég gott og ég er svo rík kona.
Dćtur mínar Dagrún og Lilja bída eftir mömmu sinni tví tad á ad skreyta heimilin og baka mömmukökur svo gerum vid líka eithvad flott í Bakaranum á Hjólinu skreytum og setjum upp jólin tar.
Tćr höfdu farid á stúfanna í gćr ad leyta eftir skreytingarefni en ekki séd mikid vildu bara bída eftir mömmu sinni til ad gefa insperasjón...tad er ekki leidinlegt fyrir mömmuna ad fá ad nota allt tad efni sem hana langar til.
Ég er alveg komin í gírinn ad sitja med tessum dćtrum mínum vid kertaljós og jólatónlist audvitad Mahalia Jackson fyrst á spilarann.
Lilja mín er sko alveg komin á steypirinn og vonandi kemur litla krílid bara fljótlega í heiminn.
Eithvad ćtla ég ad leika mér í blómabúdinni minni fyrrverandi.mér finnst tad forrettindi ad geta gengid út og inn á teim vinnustad eins og ég elska ad vera í blómunum.Get ekki verid lengi í einu vegna ofnćmisins en svona einn og einn dagur er flott og alveg nóg fyrir mig.
Gud hvad ég hlakka til alls tessa...
Tetta eru stelpurnar mínar sem eru ad bída eftir mömmu sinni.
Eigid gódann dag bloggvinir mínir.
30.10.2008 | 13:05
Jólafílingur vid kertaljós
Ć er í svo mikklum jólafíling eithvad í dag.Tad er svo gott ad sitja vid tölvuna med kertaljós ,ilminn af reykelsi og kaffibollann minn.
Heyri rólega musik í bakgrunninum med katy Meluha..
Bara svo notalegt.
Fáid tid ekki stundum svo tilfinningu,tad liggur vid ad ég finni piparkökuilm..
Setti jóla toppmynd...Er tad nokkud ad trufla ykkur sem erud enntá í haustfíling?
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
30.10.2008 | 08:06
Verdens beste slideguitarist kommer til Jyderup
UPCOMING
Dave is currently on tour in Europe. He will not be touring America again until sometime in 2009.
Oct. 23, Weinhof Reinheim, Reinheim (nr. Darnstadt), GERMANY
Oct. 25, Jimiway festival, Ostrów Wlkp., POLAND
Oct. 27, Cafe Garbaty, Berlin, GERMANY
Oct. 28, Raiders Cafe, Lubeck, GERMANY
Oct. 29, Sonderborghus, Sonderborg, DENMARK
Oct. 30, Pilegaarden, Bronshoj, Copenhagen, DENMARK
Oct. 31, Vershuset, Naestved, DENMARK
Nov. 1, Tornved Jazzklub, Jyderup, DENMARK
Nov. 7, Det Bruunske Pakhus, Fredericia, DENMARK
Nov. 8, Internationale Bluesdage, Odense, DENMARK
Nov. 11, Musikbunker, Aachen, GERMANY
Nov. 12, Spirit Of 66, Verviers, BELGIUM
Nov. 13, Em Hottche, Bruhl, GERMANY
Nov. 14, Meisenfrei, Bremen, GERMANY
Nov. 15, Culture Centre, Hoogeveen, NETHERLANDS
RECENTLY COMPLETED TOURS
EUROPE
hvad madur getur verid heppin stundum....
Audvitad er tessi flotti rokk-blus gitaristi ad koma til mín hingad í Jyderup og gistir á Jyderup-Guesthouse.
Vid hlidina á mér,nei ég meina í herbergji vid hlidina á mér ,ruglid í mér.
Nei tessi er bara flottur ordinn 60 ára og hefur engu gleymt vid spilamennskuna .
Dave kemur audvitad med hljómsveitina sína med sér Dave Hole Band.
Tannig gódu bloggvinir tid vitid tá hvar ég var um helgina.
Ŕ rokk-blus tónleikum med Dave Hole.
Eigid gódann dag.
29.10.2008 | 13:20
Tillykke med daginn dóttir gód.
Dóttir mín á afmćli í dag 27 ára gömul.
Dagrún med sínum heittelskada Hödda
Dagrún med kristófer Liljari og Herdísi Millu
Dagrún med Kristian Sölva yngsta sinn.
Dagrún med Lilju Gudrúnu systur sinni ,Kristófer og Millu
Vid mćdgur med Kristian Sölva er hún kom í heimsókn í september sl.
Elsku Dagrún mín til hamingju med daginn og megir tú eiga gódann dag med yndislegu fjölskyldunni tinni.
Knús ,kossar og bara allt til tín.
28.10.2008 | 07:00
Hjálp í neid
Tetta ćttu fleirri bćjarstjóar ad taka upp hérna í danmörku ja allavega frekar en ad neita fólki um vidtal eins og ein bloggvinkona mín vard fyrir ..Ekki skemmtileg reynsla tad.
Gott hjá Jan Trřjborg bćjarstjóranum í Horsens.
Danskur bćjarstjóri reynir ađ hjálpa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
27.10.2008 | 13:04
Haust í Jyderup
Ég fór í göngutúr á laugardaginn í bćnum mínum í fallegu haustvedri.
Var tá engan veginn í jólastudi eda í studi ad tala um kreppuna svo ég set bara inn nokkrar myndir sem ég tók á ferd minni.
Tannig leit mitt nánasta umhverfi út á fallegum haustdegi í Jyderup.
24.10.2008 | 06:09
Er einhver jólastemmning í loftinu?
Tad var eithvad svo ljúft ad vakna í morgunn.....
Ég vaknadi á undann vekjaraklukkunni hjá kćrastanum eda kl 4:30.
Fór nidur og setti kaffikönnuna í gang og kveikti á kertunum mínum sem gefa mér svo mikkla ró alltaf.Kíkti á mailanna mína og bloggvinina mis skemmtilegt var ad lesa pistlanna og svör vinanna til teirra en alltaf tykjir manni jafn vćnt um tessa bloggvini mína og gódur kjarni sem hefur myndast.
Ég á von á Sigvin norskum vini mínum sem ćtlar ad freista tess ad laga eda réttara sagt ad komast inn á heimsíduna Jyderup-guesthouse en eins og sumir kannski muna tá nádu hakkarar ad eidileggja síduna mína.
Er einhver sem gćti kannski hjálpad mér med ad útbúa nýja heimasídu fyrir lítinn pening madur er jú blankur og svona ....
Eftir hádegi á ég von á listakonu og ćtlum vid ad skoda möguleikann med hennar listaverk á nćstu sýningu hérna í gistingunni.
Seinna í dag á ég von á annari konu frá slóvakíu gömul vinkona sem var ad koma til jyderup eftir frí í heimalandi sínu.
Kl 17 held ég til vinnu fram á kvöld.
Á áćtlun í dag var ad skreppa til Fredrikssund en tad bídur betri tíma.
Á von á gestum í öll herbergji á morgunn svo tad tarf ad leggja svolitla vinnu frá hjartanu í herbergin svo fólki lídi vel tar á medan á dvöl teirra stendur.
Heyri í vinnuflokki hérna fyrir utan en ég hafdi samband vid kommununa um daginn vegna tessa ad tad vantadi ljósaperur í götuljósin hérna fyrir framan..Nú eru teir mćttir ad setja nýjar perur í....Mikid verdur tad gott ad hafa umhverfid sitt upplýst á kvöldin.
Ég fekk óvenjulega heimsókn í gćr..Tá kom madur hingad sem ég tekkji ekki mikid en tó lítid eitt vid settumst nidur og drukkum kaffi og spjölludum um daginn og veginn.Hann hafdi áhyggjur af íslandi og var med margar spurningar sem ég gat tví midur ekki svarad vel frekar en margir landar mínir.
En er vid höfdum spjallad góda stund tá segir hann.Gudrún hefur tú áhuga á ad kaupa veitingarstad med mér .Hann á vid veitingarstadinn sem ég vinn á og er til sölu.
Ég hafdi heyrt tad ad hann vćri mikid ad spá í kaupin en hann vildi hafa mig med tar sem hann segir ad ég se med mikid vidskiptavit og se svo frísk og glöd í vinnunni( hans ord sko).Audvitad er madur ánćgdur med tad ad einhver ser kosti manns
Ja madur minn ....
En ég hef nóg med mitt hérna heima og get ekki bćtt vid mig neinu svona bindandi starfi tó löngunin se sterk og ég hef spád sjálf í ad kaupa stadinn...Var samt búin ad taka ákvördun um ad vera alls ekki ad hugsa um tau kaup meira.
Nú sit ég hérna vid tölvuna med kaffibollann minn og kertaljós og fć aftur í mig svona jólatilfinningu eda bara rómantíska stemmningu.Mikid er tad notaleg tilfinning svo róandi .En manni er ekki til setunnar bodid.Kćrastinn löngu farinn´til sinna starfa og ég ćtla ad fá mér morgunmat svo taka hreingerningar vid á bćnum.Húsid er stórt og mikil yfirferd.
Heyridi bloggvinir mínir.Ég kem til landsins tann 18 nóvember gaman yrdi ad hitta einhverja svona sýna sig og sjá adra..hvad finnst ykkur um tad ?Lćt tetta í ykkar hendur.
Eigid gódann dag kćru bloggvinir mínir.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 06:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
23.10.2008 | 08:04
Rosalega er tessi gód
Rosalega er tessi gód. Skodid myndbandid tad er hrein snilld.
Missti Hummerinn og flatskjáinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)