22.10.2008 | 08:25
Í skattaparadís eda?
Var ad velta tví fyrir mér hversvegna fólk sem statt var í útlöndum fyrir rúmlega mánudi sídan gat skyndilega ekki notad bankakortin sín......
Dönsku bankarnir lokudu á öll vidskipti vid ísland.
Getur verid ad teir hafi vitad um hvad verda vildi einni viku sídar... Madur er stödugt ad spyrja sig hvad eiginlega gerdist .tad eru allt of margar útgáfur af skíringum til ad ég bara kona í útlöndum skilji tad.
Talad er talad um ad komast ad nidurstödu med riti hvítrar bókar...hvít bók gćti tad aldrey ordid eins og svindlid og svínarídi er búid fá ad setja sig eins og lús á verdlaunarós.
Hverjir eiga ad segja frá.Hverjir eiga ad ritstýra herlegheitunum.Hverjir eiga ad dćma .
Nú eru Nordmenn búnir ad kćra Glitni fyrir fjárdrátt eda ad stinga undan litlum 7 miljördum króna.
Altjódagjaldeyrissjódur gerir krögu um ad krónunni verdi aftur komid á flot og stýrivextir hćkkadir.
Ad mínu mati kostar tad adra krísu eftir 40 ár...
Tilhvers er verid ad halda í íslensku krónuna??Er tad vegna tess svo vid ekki missum veidisvćdin okkar til annara tjóda?Andskotans kjaftćdi er tetta.Er tad tessi stada sem vid viljum heldur.Landid komid á höfudid ,fólkid missir allt sitt og jafnvel heilsuna líka.Já má ég tá heldur bidja um evruna til handa okkur og ná landinu okkar tannig á flot.
Hvar eru peningarnir okkar?Hvar eru peningarnir sem fólkid er búid ad strita fyrir og reyna ad leggja eithvad til hlidar .hvar eru peningarnir sem gamlafólkid hefur lagt í bankann sinn sem tad treysti fyrir eigum sínum, hafdi jafnvel selt eignirnar sínar og ćtludu ad njóta teirra sín sídustu ár.
Mörg eignarhaldsfelög hafa verid stofnud erlendis undanfarin ár.Sum teirra hér í danmörku sum á skattaparadísum.....Getur verid ad peningarnir sem vid áttum og ćtludum til nota handa börnum okkar og barnabörnum liggji tar.Í skattaparadísunum?getur verid ad teir liggji tar vaxi og dafni í nafni einhverra annara eiganda núna á medan vid hin eigum ekki í okkur og á..
Ja ekki vildi ég hafa tad á samviskunni sem tessir menn hafa adhafst.
Tad er svolítid skondid ad klaufabárdarinir Frank og kasper komi til íslands...Svo vitlausir eru teir nú ekki ad teir viti tad ekki hvert teir eiga leita til ad hitta brćdur sína...vonandi rata teir bara á réttu stadina,Já audvitad verdur tad engin höft fyrir tá ..teir renna á lyktina.
Bubbi minn madur lćtur ekki stoppa sig hann hefur leigt laugardalshöllina fyrir tónleika og slćr til veislu.
21.10.2008 | 12:20
hvada , hvada má ekki neitt?
Hér á árum ádur taldist tad fínt ad fylla fristikistuna med heilum skrokkum og ýmsu gódgćti ad hausti.Hvadan skrokkarnir komu var ekki spurt ad.
Í gamladaga hét tad ad draga björg í bú.
Nú megum vid ekki gera svoleidis..Nú verd ég ad fara í Nóatún og kaupa allt nidursagad og fínt. Annars kemur löggan og tekur mig.
hvada ,hvada aldrey má madur ekki neitt.....
Međ kjöt af heimaslátruđu í bílnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.10.2008 | 10:59
Gódir tónleikar med Bubba
Tónleikarinir med Bubba kóngi voru mjög gódir... kannski heldur of rólegir en gódir.Hefdi viljad heyra fleirri af gömlu slögurunum ,Kvartadi vid eina unga sem ég tekti á svćdinu eftir tónleikanna tá sagdi hún Ć Gudrún mín tú ert nú farin ad eldast og hann komin med fullt af nýju.....Eins og tad skipti einhverju máli
Mér fannst líka tónleikarnir of stuttir 2 tímar og Greta dóttir hanns söng eitt lag svo gesta söngvari .Ég vildi sjá Bubba og engann annan.Ef ég vil heyra adra tá fer ég á tónleika med teim er tad ekki svo....
Já madur má nú vera smá spćldur er tad ekki?tetta er nú godid mitt.Er samt tokkalega hress med tessa tónleika.
Dagurinn í gćr var svona letidagur.Langt sídan ég hef haft dag sem ég hreinlega geri ekki neitt nema lesa og horfa á sjónvarpid.Fórum reyndar ď göngu í gćr seinnipartinn fór med myndavélina eins og vanalega .Spjölludum vid nágrann okkar einum of lengji og ordid of dimmt fyrir myndatöku.Tók tó nokkar myndir.
Dóttir mín hringdi í mig í morgunn og var med leidindarfrétt tví brotist hafdi verid inn í fyrirtćkjid teirra í nótt og mikklu stolid tar á medal gögnum sem tau geta ekki verid án.
ĆĆ verd svo leid tegar ég heyri svona tar sem ég vard sjálf fyrir innbroti hér eins og kannski sumir muna kannski eftir og húsid mitt hreinlega tćmt.Svona frettir gefa mér hnút í magann.
Ég pantadi mér tíma hjá lćkni mínum er svo slćm alltaf í vinstri handleggnum.Í vinnunni í sídustu viku var hreinlega erfitt ad halda á diskunum sem ég venjulega rada á handlegginn en nú er vandi.......Fekk tíma í nćstu viku.
Nuddid verd ég ad leggja á hilluna á medan tetta gengur yfir.
Ég skrapp med vinkonu í Holbćk á föstudaginn ...Sýndum okkur og skodudum adra.Bara svona stelputúr med gódum mat og huggulegheit.Keyptum okkur blóm í vasa á markadnum.
Í dag er mánudagur kl er 12:14 og ég enntá ad slćpast á náttklćdunum.Búin ad drekka kaffid mitt sterka og laga sallatdisk sem ég ćtla ad borda núna eftir ad ég hef klárad tennann pistil.Kćrastinn sendi mér sms ádan ...Mundu hlaupabrautina elskan.Eins og ég gleymi henni Ha?.Hvernig dettur honum tetta í hug tessari elsku minni.
Ć tad er vegna tess ad ég hringdi í hann í morgunn og sagdi honum ad ég nennti ekki ad klćda mig og vćri frekar tung á sálinni tennann morgunn.Langar bara vera heima og lesa nenni ekki í vinnuna.Tad er ekki eins og madur geti bara sí svona skorast undan henni svona tegar manni dettur tad í hug.
´Nú er ég búin ad skrifa mig frá roluhćttinum og ćtla ad skella í mig sallatinu og gera eithvad uppbyggilegt fyrir mig.
Lćt nokkrar myndir fylgja fćrslunni frá helginni.
Fadmlag til ykkar gódu bloggvinir mínir sem mér tykjir ordid svo vćnt um.
Turtildúfurnar koma á tónleikanna í rigningu en glöd í sinni. Flottur Bubbi.Kannski svolítid treitulegur....
Flottir strákar.
Voda glöd á tónleikum med godinu mínu.
Enntá hćgt ad finna blómstrandi í tessu allega hausti sem vid höfum haft.
Hérna er ordid heldur tómlegt eftir öll blómakerin í sumar .Ég tek tau inn á haustin.
15.10.2008 | 07:33
Ritidheitirégsjálfurogverdurofttilvidgluggann
Tad var snemma morguns er ég stód upp frá hlýrri sćnginni minni og heyrdi móttökutónanna úti fyrir tad var rigning og toka ...minnti mig svolítid á kvikmynd sem ég sá fyrir margt löngu sídan og hét Margt býr í tokunni.......Tó var kvikmyndin meira ógnvćgleg en tessi ágćti morgunn.
Ég gekk nidur lagadi mér kaffi og kíkti á meilanna mína á medan kaffikannan maladi í elshúsinu og fyllti heimilid af yndislegum ylmi.
Ég kveikti á kertunum mínum sem gefa mér svo mikkla ró svona í morgunsárid dró gardínurnar frá í stofunni ....Bćrinn var vaknadur.
Ég heyrdi í Bó mínum sem býr hjá mér nidri og á hárlausa hundinn sem elskar mig í gegnum magann...Hann heitir Bjřrn.
Ég setti músik í spilarann ...Sara Brigthman á tónleikum ...Hún er yndisleg röddin ,útgeislunin frá hennar flotta líkamsspili . kjólar hennar eru eins og teir svífi um líkama hennar ,hún er flott tessi kona.
Mig langar ad gera eithvad núna í haustinu ...Var ad hugsa tad í gćr hvort ég ćtti ekki ad fara út í skóg og ná mér í Gull til ad moda úr.Mundi tá ad bíllinn minn er enntá á verksstćdi.
Tad er einhver jólahugur í mér tennann morgunn...Ég hugsa um hvad get ég gert eithvad fallegt núna fyrir jólin til ad punta veruleikarímid mitt....tad verdur ad vera rautt til a minna á rómatíkina sem umvefur okkur svo oft en vid tökum ekki alltaf eftir.
Ég heyri í börnunum sem eru ad koma í leikskólann sinn sem liggur hérna á móti mér,Börnin eru glöd er tau kvedja foreldrana sína sem veifa teim alla leid út í bílinn og halda sídan af stad til daglega táttarins ..vinnunnar.
Vinnan er eithvad sem gefur okkur mikid...gefur okkur tann hćfileika ad vinna med ödru fólki sýna samkennd .....Gefa og thyggja..Líf okkar vćri snautt ef vid hefdum ekki tessa löngun og getu.
Hver og hvad er tad sem stjórnar tvi ad okkur lídi vel?Er tad ekki vid sjálf og umhverfid sem vid búum til umhverfis okkur ........... Vid skrifum okkar rit sjálf.. Öll utanad komandi áhrif ,rádum vid hvort vid tyggjum eda lítum framhjá hvort vid ´geymum tad í riti okkar....Ritid heitir "Ég sjálf/ur"
Ég sest vid gluggann og horfi á fólkid fara hjá.Sumir eru á hlaupum adrir fara ser hćgar.Sumir eru med regnhlíf adrir leyfa rigningunni ad snerta sig.
Ég sit vid gluggann og hugsa "Enntá einn morgunn sem ćtlar ad gefa mér ró inn í daginn.
Ég deili tessari ró med ykkur kćru bloggvinir mínir.
13.10.2008 | 10:01
Amman var kisa og........
Helgin hefur verid yndisleg hjá okkur hér í Jyderup.
Elsku litla Alexandra mín kom til okkar á föstudaginn og var hjá okkur framm á sunnudag.
Vid bökudum köku á föstudaginn til ad bjóda syninum og tengdadótturinni tegar tau komu med ungann sinn. Á laugardaginn var farid í göngu, fuglunum gefid braud á tjörninni og setid á bekknum vid vatnid og horft og spjallad............mikid er tad dásamlegt ad vera med tessari litlu stúlku hún hefur svo mikkla gledi ad gefa og er svo hlý.
Sunnudagurinn var tekinn mátulega snemma bordadur hafragrautur med eplum og fullordna fólkid drakk sitt řkologiska kaffi sterkt og gott.
Fórum út í gard sú stutta med dúkkuna sína og vagninn brunadi um alla lód ,stadnćmdist vid vínberjaplöntuna til ad fá ser gódgćti med í för.Amman klippti lítinn klasa handa stúlkunni og hún hélt aftur sína leid.Út á túnid inn á stéttina undir terrassid ...Alltaf sömu leid.Amman og afinn sátu og glöddust yfir nćrveru stúlkunnar.
Fórum í smá göngu í nágrenninu stúlkan med vagninn sinn og vid svo stolt af henni.
ákvádum ad baka skonsubollur med súkkuladi handa foreldrunum tegar tau kćmu ad sćkja ungann sinn seinna um daginn.
Lékum okkur á gólfinu amma var kisa og stúlkann var eigandinn en hláturinn gerdi tad ad verkum ad stúlkan gat ekki sagt mjá tad koma alltaf jááááá.Mikid skemmtum vid okkur í tessum leik skridum á gólfinu bakvid stóla undir bord og út um allt.Ömmunni fannst tetta ekki leidinlegt naut eins vel og litla stúlkan.
Foreldrarnir komu svo ad sćkja litlu Alexöndru Líf sćlir eftir skemmtilega helgi en mikinn söknud á stúlkunni sinni.Gledin skein úr andliti foreldranna en ekki sídur stúlkunni teirra.
Takk elsku Alexandra Líf fyrir flotta og skemmtilega helgi .gerum tetta fljótt aftur.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)
10.10.2008 | 20:14
Midar á tónleika Bubba í křben
Vegna forfalla á ég 3 mida á Bubba tónleikanna í křben laugardaginn 18 okt........
Ég fer á tónleikanna og get tekid midanna med til Křben.
Samkvćmt mínum upplýsingum er uppselt á tónleikanna.
Midaverd er 400 kr.
Teir sem vilja hafa samband geta sent póst á gudanm@hotmail.com eda hringt 40197519.
kvedja úr fallegu haustinu í Jyerup.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
10.10.2008 | 13:19
Gćta manns og annars.
gat nú sked....
hvada fíflagangur er ad vera hóta fólki ...Hvad fá menn út úr tví annad en meiri óróa og meiri fjárútlát fyrir ríki og bć.
Höldum ró okkar gódu landar...Tad er eina sem dugir.
Lífverđir gćta Geirs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.10.2008 | 12:15
Yfirsýn yfir bćinn minn
Ég og vinkona mín drukkum saman morgunkaffi í morgunn hér hjá mér.
Vid ákvádum ad taka göngu í bćinn í fallegu vedri og skoda hvad er ad gerast í bćnum...
Kíktum inn á veitingarstadi bara ad forvitnast og verslannir,skodudum í búdarglugga fylgdumst med fartegum í lestina og strćtó.....og margt fl.
Margir hverjir segja ,jú jú tetta er ágćtt ,adrir segja ,fínt ad gera ekki ad merkja neina krísu(tad getur nú ekki verid)Enn adrir segja :tad er ekkert ad gera madur lokar bara brádum og tad finnst mér slćmt.
margt var um manninn á bókasafninu eins og venjulega tó sagdi starfsstúlka tar ad fleirri vćru um midjan daginn en ádur.
Ég veit ad erfitt er hjá kaupmanninum en verra er hjá teim sem minna mega sín í tjódfelaginu hér eins og á íslandi.
Vid vinkonurnar fórum líka til Holbćk fallegur bćr med meiri menningu en er hér í mínum sćta litla bć og alltaf gaman ad koma til Holbćk.
Tad var ekki ad sjá ad fólki vantadi peninga.Allir veitingarstadir fullir (vid fórum líka inn audvitad) Einngi fórum vid inn í eina kjólaverslun hjá dönskum hönnudi tar turfti ég ad sćkja kjól sem einn gesta minna hafdi pantad og ég ćtla ad senda áfram til íslands.
Tad var sko alls ekki ad sjá ad fólkinu vantadi aura.Nóg ad gera hjá hönnidinum og allir ad máta fína kjóla og skó....
Ég verd ad segja tetta lifti mér bara upp.Sjá ad margir hafa tad bara fínt og ég sökti mér hreinlega nidur í kjólanna mátadi og skodadi mig í speglunum í flottum háhćludum skóm...Tetta var bara rosalega gaman......
Kannski voru hinir líka bara ad skoda og máta eins og ég .. Tad er tá bara gott og gledur.
Finnst ykkur tetta kannski Pollýönnuleikur?
Tad er tad alls ekki ég var bara ad máta ekki kaupa og naut tess......Gerist voda sjaldan hjá mér.Yfirleitt er tad tannig ad ef mig vantar eithvad tá fer ég á stúfanna og kaupi tad .
En ekki ad kaupa til ad kaupa óx upp úr tví í gćr.
Ég turfti ad panta tíma hjá tannsa og fyrst ég var ad ganga framhjá tá fór ég inn í stad tess ad hringja. Tetta er ný tannlćknastofa med 7 tannlćknum og ekkert var ad gera ,ég audvitad spyr hvernig gangi sá audvitad hvers var og svarid var : Mćtti vera betra.......
Ég fekk straks tíma.
Er nú komin heim í jogginggallann og hlaupaskóna og ćtla í gymmid smá stund.....
Samt ádur vil ég senda smá kvedju:
Elsku Dagrún mín og Höddi minn til hamingju med brúdkaupsdaginn ykkar
Eigid gódann dag gódir vinir .
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
8.10.2008 | 17:43
Notkun korta erlendis
Geta túristar sem staddir eru í útlöndum tá notad kortin sín?
Tad voru gestir hérna á gistheimilinu hjá mér fyrir 2 vikum.Tau voru stödd i křben einn daginn og allt lokad .Ekkert hćgt ad taka út danskar krónur á kreditkort eda debetkort hvernig sem tau litu út ,gull,silfur eda platíum.
Med ólíkindum ad fólk fái ekki einu sinn einhverja advörun um tetta.
Viđskipti milli landa verđa tryggđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
8.10.2008 | 08:12
Stödvun krónunnar
Ég er bara ad velta fyrir mér hvort tad hefdi breytt einhverju ef krónan hefdi verid stödvud fyrir 6-8 mánudum...
Ég hefdi allavega fengid hćrri prósentu af laununum mínum yfirfćrd tar sem ég bý í útlandi á launum frá íslandi.
Eigid gódann dag.
Fastgengisstefna tekin upp eftir sjö ára hlé | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |