6.10.2008 | 10:13
Bubbi í Křben
Bubbi minn uppáhalds íslenski tónlistarmadur verdur med tónleika í Křben tann 18 okt. nk.
Búin ad fá mér mida fyrir löngu var med einhverja auka mida og geri rád fyrir ad ég sé búin ad selja tá alla......Heyri frekar um tad í dag.
Helgin var bara kanon í alla stadi.Tónleikarnir á laugardagskvöldid voru frábćrir og trodid hús.
Maturinn heppnadist eins og best er á kosid og fekk ég hrós fyrir Bćdi mat og tjónustu.
Nú madur verdur ad segja frá, tad er nú ekki á hverjum degi sem manni er hrósad svona er tad........
Vedrid í gćr var vćgast sagt hundleidinlegt,rok og rigning , hélt ég mig bara innivid. Fengum tvíburana Klaus og Kim vini okkar í heimsókn og bjó ég til pönnukökur handa okkur sem skedur nú ekki oft á tessum bć.Nú skín sólin yndislega og alveg logn nánast.
Sé tad hvad ég tarf ad ćfa mig í enskunni...tungumál sem ég nota voda sjaldan ordid ...
Tad er svo skrítid er ég kom til danmörku ákvad ég ad nota ekki enskuna heldur helti ég mér út í dönskuna med mína skóladönsku sem enginn skildi hvad sem ég vandadi mig tá týndi ég nidur enskunni, núna tarf ég ad leita ad ordunum er ég tala ensku og í flestum tilfellum koma dönsku ordin upp......
Taladi vid eina sem er kennari í sprog skólanum um tetta og tjádi hún mér ad tetta vćri mjög algengt....
Nú er ekki annad en ad tala bara og tala enskuna enda verd ég ad vera spjallfćr á tungumálinu tegar kúnnarnir koma finnst ykkur ekki?
Ćtla ad láta eina mynd fylgja sem tekin var af mér og tveimur medlimum hljómsveitarinnar í einni pásunni á tónleikunum. Teim Warner gitarleikaranum og Nick trommuleikaranum.
Tessir eru bara ordnir mikklir vinir mínir og Warner tessi í midid kemur til danmörku í ágúst og er búinn ad panta herbergji fyrir sig og sína.
Takk fyrir komuna tid frábćru medlimir The Georgia Satellites.
Ef ykkur langar ad sjá myndir af tónleikunum tá eru tćr í myndahólfinu mínu undir Óflokkad. Gerid svo vel
Eigid gódann dag kćru bloggvinir mínir.
Vinir og fjölskylda | Breytt 7.10.2008 kl. 08:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (28)
3.10.2008 | 08:51
Sit hjá
Mér finnst tad svo skrítid ,eins og ég sitji hjá, tó allt sé á tjá og tundri um vída veröld finnst mér ég svífa yfir tessu öllu og sjá tad í fjardlćgd.Tó svo ég sé stór táttakandi launalega séd í tessari stóru ´Krísu tá er ég sem dofin fyrir öllum tessum fréttum og dofin fyrir tví ad standa upp og segja "Nú er nóg komid landid er á kúpunni og tjódin í sálarkreppu.Hingad og ekki lengra."
Er ég ekki normal eda hvad??
Ég held ad nú tegar ég get ekki gert neitt til ad breyta tessari stödu tá segji líkaminn minn bara "slakadu á ".
Tar sem ég er mjög vel uppalin tá hlídi ég og er ekki ósátt vid tad.
Dagurinn í gćr var ótrúlega mikill ekkitáttakandi dagur .Ég vaknadi snemma eins og alltaf hellti mér uppá gott kaffi og settist vid tölvuna.
Stuttu seinna hringjir síminn.Tar var kona sem turfti nudd og gaf ég hnni tíma í dag sem sé.
ég hafdi rétt lagt tólid á símann tegar vinur minn í Kaupmannahöfn hringdi frekar áhyggjufullur vegna kreppunnar og allra peninganna sem hann á á íslandi.Skil tad vel en enntá hélt ég ró minni.
Litlu sídar hringdi síminn aftur og var tad vinur einnig og líka frá kaupmannahöfn.Hann hefur líka áhyggjur af kreppunni rekur fyrirtćki í křben ásamt konu og bćdi voru tau mjög áhyggjufull.Tau hafa örugglega hugsad sitt tegar ég var svona róleg og tók létt undir hávćrar raddir teirra.Vid spjölludum í einn og hálfann tíma um allt á milli himins og jardar,Ákvedin var svo hittingur á nćstunni.
Ein gód bloggvinkona mín var líka ad reyna ná í mig símleidis á sama tíma örugglega ordin frekar pirrud ad ná aldrey sambandi en fyrir rest tókst tad og áttum vid gott spjall um áhyggjuefni tjódarinnar.Á medan ég spjalladi vid bloggvinkonuna tá hringdi gemsinn minn stödugt og nánast alltaf sama persónan.Bloggvinkonan spyr hver er tad sem hringjir svona stödugt???Jú tetta er vinkona mín úr nćsta bć og er örugglega stödd í Jyderup og langar í gott kaffi ....Tad kom á daginn hún var stödd í Jyderup og langdi í kaffikrús og spjall.Madur tekkjir sitt fólk..........
Eftir öll símtölin var ég í mínum eigin heimi einhvernveginn tókst bara alls ekki ad byrja á verkefnum dagsins sem í rauninni voru mjög adkallandi fyrir mig.
Ég útbjó mér hádegisverd kl 14.00 sallat,egg,osta,raudlaukur,mangó tetta bordadi ég og drakk vatn med úr flösku frá FAKTA.
Fór aftur í tölvunna á bloggid kíkti á vini mína kommentadi.....Slökkti sídan á tölvunni og dreif mig í ad vinna verkin mín sem eru MJög adkallandi.... Tad er ad gera klárt fyrir hljómsveitina sem kemur á morgunn í gistingu hjá mér.
Hugsa tarf um morgunmat,og einu sinni kvöldverd.Morgunverdurinn verdur svona international.
Kvöldverdurinn lítur svona út:
reyktur lax med léttu grćnmeti drykkur:Prínsippe de viana,chardonnay
Grillud nautasteik m/rjómakartöflum : Drosty Hof ,merlot.
Möndlu súkkuladiterta med cream fresh : Líkjör ,Riesling Weintrauben frá sudur týskalandi
Kaffi.
hvernig líst ykkur á tetta?
Ég hlakka til ad fá svona frábćra gesti í heimsókn og bjóda teim ad koma í 5 stjörnu heimagistinguna mína
Enda teir gódu vanir
Hljómsveitin heitir Georgia Satellites og tekkjum vid mörg laga teirra ,allavega minn aldur sko.
Ćtla ad halda áfram ad láta hugann bara reika á medann ég vinn ,setja Konu med Bubba á fóninn dansa um gólfin og njóta.
Eigid gódann dag elsku bloggvinir mínir
1.10.2008 | 14:02
Kvennaferd.
Var med kvennaferd um daginn hér á Jyderup-guesthouse ..
Kíkid á myndirnar í myndaalbúminu mínu.
Ef ykkur langar í kvennaferd ad tessu tagi hafid tá bara samband vid mig.
Eigid gódann dag bloggvinir mínir.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
1.10.2008 | 10:19
Verdur tad tá ekki tivoli??
Tannig fór um sjóferd tá .....Ég sem vonandi ad teir keyptu Tivoli nćst og ég fengji dyravardarstöduna og flottann búning...ĆĆ alltaf jafn óheppin ég.
Gćtu ţurft ađ selja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
30.9.2008 | 06:15
Sit enn og aftur vid gluggann
Aftur var ég vakin af einhverju en hverju veit ég ekki.Ég lít út um gluggann og sé ekki ekkert sem hefdi getad raskad ró minni tennann morgunn.Ég klćdi mig í kjól og fer nidur stigann.Finn daginn taka á móti mér í stiganum med byrtu og dagsins hljódum.
Finn straks ilminn af ödrum svona yndislegum degi og hugsa hvad tad er mikilvćgt ad turfa ekki ad vera flíta sér og missa af tessum dásamlegu móttökum.
Ég set kaffikönnuna í gang,ég vil bara sterkt kaffi ,sterkt řkologiskt kaffi eins og alltaf á morgnanna.
Morgunmaturinn bídur betri tíma tví ég ćtla ad setja mig vid gluggann.Kveikji á kertum og sest í stólinn minn.
Hugurinn reikar til gćrdagsins.............
Spjalladi ég vid módir mína sem liggur á spítala í ödru landi,sakna tessa ad vera ekki hjá henni núna.
Spjalladi Vid Dagrúnu dóttir mína á medan hún útbjó barnid sitt út í vagninn sinn,heyrdi í Kristian Sölva í vagninum vellídunnarhljódin sem koma frá svona ungabörnum tegar teim lídur vel.
Thomas minn heittelskadi er heima er med flensu ,vid tókum smá göngu svona til ad fá hreint loft í lungun og vita hvort hann ekki hressist.
Ég fór í tćkjin mín hljóp á hlaupabrautinni og í ródrartćkji.Bara stutt er med frekar mikklar hardsperrur frá í fyrradag,tá var nefnilega tekid vel á tví.
Seni nokkra maila til vini og einnig á tćknideildina í Holbćk kommune.hringdi á skattstofuna í Reykjanesumdćmi tar sem ég er frekar hátt skattlögd og téna nćtum ekki fyrir sköttum...........Tad er í athugun.
Hringdi í Lilju Gudrúnu dóttir mína sem er ófrísk og finnst mér ég vera ad missa af svo mikklu ad vera ekki tar og fylgjast med,Henni lídur bara vel svo ég er róleg.
Beid eftir einum kúnna í nudd sem lét ekki svo sjá sig.
Annar kom tveimur tímum sídar.
Saud lifrapylsu sem ég fekk senda ............... mjög gód.
Eftir kvöldmat vorum vid ad dúlla okkur hjúin opnudum raudvín frá vínbúgardi sem ég hef heimsótt í Sudur afríku hef reyndar búid tar á ferdalagi í 3 nćtur.er tetta Robertson búgardur sem 2 týskir menn sem búa saman reka.Vínid er Robertson Winery frá 2006 cabernet Sauvignion.
Bara flott vín sem madur drekkur mjög hćgt vegna gćdanna,eftirbragdid er svo lengji.
Vid settum disk á fóninn ,nýju grćjuna sem vid vorum ad kaupa okkur í nuddadstöduna ,vorum ad prófa hvernig hljómar..............Bara nokkud sćl med kaupin.
Vid settum upp nýja bordid í alrýminu í gistingunni sem ég keypti fyrir lítid ...Mjög lítid,200 dkr.
á krammermarkadi í Mřrkřv á sunnudaginn.Bordid er nýtt er bara med sprungu í plötunni sem mér finnst bara sjarmerandi....Bordid er massíft mjög tungt og afspyrnu flott.
Sjaldan gert önnur eins reifarakaup.Verslunin vildi bara losna vid bordid tar sem tad ásamt fleirru höfdu ordid fyrir einhverjum skemmdum í fluttningi og ég var bara svona heppinn.200 krónur og slegid mér....................................
Ég sagdi eignandanum ad ég vćri ekki á bíl fyrir svona stórt bord ,tá keyrdi hann tví bara heim til mín ekki málid................
Í stadinn var honum bodid í kaffi og köku sem hann var ánćgdur med tar sem hann átti langa ferd fyrir höndum eftir erfida helgi á krammermarkadnum.
Mynd af bordinu sem kostadi nćsten ikke noget.
Ég sit enn vid gluggann og hugurinn reikar aftur til gćrdagsins.
Ég hringdi í Ragnhildi systir mína til,ad fá aftur frettir af frú Frídu (mamma mín)
Vid systkinin erum audvitad voda áhyggjufull út af tessari elsku okkar.
Ég leitadi á netinu af upplýsingum um hljómsveitina sem er a dkoma til mín um nćstu helgi.....
Tetta er heimsfrćg hljómsveit(nafnid kemur sídar) sem er á ferdinni og pantadi á Jyderup-guesthouse.............................
Verid er ad undirbúa komu teirra enda teir vanir 5 stjörnu hótelum en ég segji teir eru jú ad koma á 5 stjörnu heimagistingu.Svo ég er hvergji smeik.
Vid hjúin horfdum á sjónvarpid eithvad frammeftir kvöldi sídan var lesid enntá lengur.
Sofnudum sídan í fadmlögum eftir yndislegann dag.
Vonandi hafid tid kćru bloggvinir mínir átt einnig svona sćlan dag í gćr eins og ég.
Ég vil takka öllum sem höfdu samband í gćr vegna listamanna til danmerkur med mail ,einkapóst og fl.
Takk takk.
Knús og kram á ykkur inn í annann sćlan dag .
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 06:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
28.9.2008 | 07:46
Listasýning í danmörku
Ég er ad leita eftir íslenskum listmálara sem hefur áhuga á ad vera med sýningu í janúar og kannski til mars hér í Jyderup-guesthouse ?
Gaman vćri ad fá einhvern frá íslandi eda einhvern sem býr hérna í danmörku eda nágrannalandi.
Á döfinni er ad halda íslandskynningu hérna eftir áramót og bjóda dananum ad kynna sér ísland og hvad landid hefur upp á ad bjóda í ferdamálum.
Ef tid hafid hugmynd um einhvern listamann ,endilega komid tví til skila til mín.
Hér eru myndir af sýningunni sem stendur yfir núna.
Frábćr listakona Helle Cristensen frá Holbćk.
27.9.2008 | 06:45
Var tad tokan sem vakti mig?
Sit hér snemma morguns.Eithvad var sem trufladi mig og ég vaknadi.Ég fór á fćtur kíkti út um gluggann á efrihćdinni en var ekki vör vid neitt sem hefdi getad vakid mig ,tó var hópur fugla á götunni sennilega ad leita af ćti.Tokan var tétt ,kannski var tad bara tokan sem vakti mig.
.Klćddi mig létt og fór nidur á nedri hćdina og setti kaffikönnuna á.Hugsadi hvad á ég ad fá mér í morgunmat,helti kaffi í bollann og settist vid gluggann og horfdi út.Einn og einn bíll var á ferd tó var tad tokan sem ég velti fyrir mér.
Tad er fallegt í tokunni trén og adrar plöntur sem madur sér í gegnum hana bera mikkla dulúd og geyma margt sem augad ekki fangar.
Ég kveikti á kertum og naut kyrrdarinnar.Mikid er gott ad njóta kyrrdarinnar og ná fram fallegri hugsun.Hugsun um lífid og tilveruna ,hvad er manni mikilvćgt og hvad getur madur gert til ad ná teirri hugsun framm ótrufladri.
Ég sat vid gluggann vid kertaljós med kaffibollann minn og hugsadi hvad ég er heppinn og mér lídur vel.Mér finnst ég svo heppin í lífinu ad hafa fengid ad ganga í gegnum erfida hluti og getad notad tá til troska og reynslu í lífinu.Til ad troska mig og verda ad gódri manneskju , fá ad njóta mín eins og ég er .Fá ad troskast til ad midla til annara og njóta tess í umgengni vid annad fólk á vinnustad og vid medhöndlun á ödru fólki.
Tad er líka yndislegt ad sitja í tögninni og hugsa um daginn í dag.Ég ćtla ad vera gód vid sjálfa mig og vinna hćgt.Vinna hćgt svo ég nái teirri ró ,til ad hugsa um ad vera gód vid sjálfa mig.
venjulega fer madur á fćtur og byrjar daginn á verkefnum en í dag ćtla ég ad gera ödrvísi.Í dag ćtla ég ad vinna med mér og tögninni og njóta teirra fallegu hugsanna sem ég nć framm.
Í dag lídur mér eithvad svo dásamlega vel.tad er eins og einhver sé ad stjórna mínum hugsunum og ég svíf á fallegu skýi.Tessi einhver er ég sjálf og ég finn tad. Tessi yndislegheit byrjudu snemma í morgunn vid gluggann vid kertaljósid og med kaffibollann.
Eigid gódann dag kćru bloggvinir mínir
26.9.2008 | 08:50
Der er mange slags galskab
Ćtli tad nćsta verdi tá ad bodid sé upp á live mjólkursmökkun??
ja ekki er öll vitleysan eins.
Eigid gódann dag bloggvinir mínir.
Súpa međ brjóstamjólk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.9.2008 | 15:14
Myndir af gistingunni
Langadi bara ad setja inn myndir af gistingunni tar sem margir eru búinir ad spyrja mig út í hana.
Ég var svo óheppin ad HAKKARI eidilagdi heimasíduna mína www.jyderup-guesthouse.dk
Svo nú ćtla ég ad út búa nýja.En tangad til tá eru nýjar myndir í albúminu mínu hér til hlidar undir myndir.
Tad er mikid ad gera hjá mér tessar vikurnar í einu og ödru.Megid tid kćru bloggvinir eiga gódar stundir tar til nćst.Og njótid lífssins vid eigum bara eitt. Mér tykjir vćnt um ykkur
Eitt stórt kram á ykkur öll
26.8.2008 | 06:18
Íslandsrejse
Er ad leggja í hann til íslands í nokkra daga ásamt módur minni sem er nú eki ordin gód og verdur ad fara í áframhaldandi medferd á íslandi.
Á döfinni er skírn hjá Dagrúnu dóttur minni og Hödda tengdasyni ,brúdkaup hjá Sif systir og Birgi í Vík,heimsókn til vina og fjölsk.Reyni ad koma á sýninguna hjá Bloggvinkonu minni henni Zordísi í Rádhúsinu.
Kćru bloggvinir vid hittumst ad viku lidinni
Eigid gódar stundir