24.8.2009 | 07:25
Indjánaheimsókn med meiru.
Veit eiginlega ekki hvad ég á ad blogga um ,langt er sídan sídast , æfingin farin forgördum og heilabúid ekki ad funkera sem skyldi eftir gestsamt sumar, skemmtilegann tíma og stundum mikkla vinnu.
Ad reka gistiheimmili er ekki bara venjuleg vinna .Ad reka gistiheimili er meyra tad ad opna heimilid sitt upp á gátt ,sýna gestrisni sína hjálpa vid ad finna athygglisverda stadi ,hvada golfvöllur er gódur,hvernig kemst ég til sjællandsodde eda get ég heimsótt lækni í Jyderup.
Ad reka gistingu heima hjá sér er ekki vinna 9-17 .tetta er vinna allann sólarhringinn ,madur er alltaf á vakt tó ég hafi verid heppin ad turfa ekki ad vakna á næturna til ad redda tessu eda hinu.
Gódann daginn ,svafsu vel,gjördu svo vel ,morgunmatur er framm borinn....
Gudrún má ég far med kaffid út í gard? Já gjördu svo vel ,nýttu tér gardinn medan á dvöl tinni stendur.Gudrún getur tú hjálpad mér ad finna verslun sem selur X vöru?
Gudrún getur tú adstodad mig vid ad komast til Svinninge,ætla nefnileg ad hitta fólk tar í dag.
Gudrún kemst ég á hestbak í nágrenninu?
Gudrún getur tú komid mér til læknis hérna, datt í gær og held hreinlega ad ég sé fingurbrotin.
Gudrún ,ætla ad taka á móti vinkonu minni í Roskilde í dag..hvernig kemst ég tangad.
Gudrún getur tú reddad mér inn í tennann golfklúbb á medan ég er hérna í Jyderup?
Hvenær fer lestin til københavn?
Margar spurningar verda á vegi manns og alltaf er ég jafn glöd ef ég get svarad teim á sem bestann hátt.
Mikid elska ég tetta starf...Mér finnst ég svo heimsins heppnasta kona ad hafa fengid tetta tækjifæri í lífinu ad geta opnad mitt heimili fyrir túristanum og ad ég tali ekki um Íslendingum á ferdalagi sem mér er ávallt mikill heidur ad taka á móti.
Jyderup Guesthouse er svo lánsamt ad hafa fengid gott start og gott fólk í heimsókn.Gestir mínir eru allir gladir med dvölina og er tad sem gefur mest.Takk fyrir yndislega dvöl vid komum aftur.Tetta segir allt.
Jyderup er stadur sem hefur tægilegt vidmót.Hér er fallegt vatn og vid höfum skóginn.
Fyrir ca 10 árum voru ekki margar verslanir hérna á tessu svædi.tetta var svefnbær sem hefur tróast í ad vera litli verslunarbærinn á tessu svædi.Hingad koma ábúendur nærliggjandi bæja og versla inn.Tad er eina sem virkilega vantar í tennann annars fallega bæ eru veitingarstadir.Nóg er af Pizzastödum en ekki neitt kaffihús.tad er kannski tessvegna sem fólk kemur hingad og tykjir gott ad sitja í gardinum med kaffibolla eda kaldann øl.Ég er takklát fyrir ad fá ad taka tátt í ad gera gódann bæ betri.
Í framtídinni er á áætlun ad opna gardinn fyrir lítid kaffihús med lifandi tónlist yfir sumartímann og opid gallerý samsvara.Allt tetta er í tróun og tekur sinn tíma.
Nú hef ég skrifad bloggid sem ég vissi alls ekki hvad ætti ad innihalda.Oft er tad bara gott ad setjast vid tölvuna og bara byrja ,tad er alltaf eithvad sem kemur upp á yfirbordid í dag er tetta útkoman.
Sólin skín ,helgin nýlidin var yndisleg í rólegheitum med fullt hús Indjána sem voru í einhversskonar heilun eda hvad tad nú heytir sem teyr adhafast er teyr sitja í hring med eld í midjunni.
Ég ætla svo um næstu helgi ad sjá um skreytingar í Indjánabrúdkaupi sem haldid verdur úti í skógi .Finnst tad skemmtilegt verkefni og mikid verdur notad úr nátturunni í puntid. Frekar vilt og flippad skal tad vera segir brúdguminn.Tad á vel vid mig líka.
Eigid gódann dag vinir mínir sem nenna ad lesa tetta
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:59 | Facebook
Athugasemdir
gaman að þessu og gangi þer vel
Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2009 kl. 07:38
Gaman að lesa þetta
Jónína Dúadóttir, 24.8.2009 kl. 11:59
Yndislegt
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2009 kl. 14:07
Takk fyrir kíkkid stelpur mínar
Gudrún Hauksdótttir, 24.8.2009 kl. 15:59
Oh hvað þetta hljómar vel,en örugglega mikil vinna og eins gott að vera jákvæð g hlý persóna eins og ég veit að þú ert annars gætir þú ekki staðið í þessu,takk fyrir að leyfa okkur að kíkja inn til þín elskan þú ert frábær
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 24.8.2009 kl. 16:58
Þetta heitir að lifa lífinu lifandi Guðrún mín. Gangi þér vel áfram í skemmtilegu starfi
Ía Jóhannsdóttir, 24.8.2009 kl. 17:22
Yndisleg lesning hjá þér, kæra vinkona.
Ofboðslega hljómar þetta indjánabrúðkaup spennandi, úti í skógi í Guðs grænni náttúrunni.
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 17:58
Ég nennti sko alveg að lesa þetta :o)
Ég held líka að vinnan þín sé æðisleg vinna, væri sko alveg til að reka svona stað.
Ég er alveg viss um að ég á eftir að koma og heimsækja þig einn góðan veðurdag, þó ekki sé nema að fá mér kaffibolla í garðinum hjá þér.
hafðu það gott mín kæra.
Linda litla, 24.8.2009 kl. 18:20
Sigrídur mín Takka falleg ord mín kæra.Tú ert líka frábær.
Ía mín .Á madur ekki ad elska lífid .Láta draumanna rætast ef völ er á elskan.
Ásdís mín.Takk,Já indjánabrúdkaupid hljómar voda vel.Tessi tilvonandi hjón búa í útjadri skógarins.Bara spennadni.
Linda mín.Mér tykjir voda vænt um tetta tarf mitt.Tú átt örugglega eftir ad koma í heimsókn.Hlakka bara straks til.
Takka ykkur öllum gódu konur
Gudrún Hauksdótttir, 24.8.2009 kl. 19:12
Bara svo yndislegt eins og þú ert sjálf elsku vinkona. Gangi þér allt í hagin.
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 24.8.2009 kl. 19:18
KNús til tín Sirrý mín.Vonandi erum vid ad fara hittast brádum....verd trúlega ein á ferd.Tad er líka skemmtilegt :)
Gudrún Hauksdótttir, 24.8.2009 kl. 19:33
Kæra Gurra
Það er greinilegt að ekki væsir um þína gesti, enda eru þeir í góðum höndum. Það er gaman að lesa þínar færslur, fullar af bjartsýni, gleði og kærleika.
Gangi ykkur allt í haginn mín kæra...;o)
Auður Þórhallsdóttir (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 21:15
Takk fyrir Audur mín ad kíkja hingad inn.Takk fyrir hlý ord til mín .
Ég fylgjist pínu med ykkur og byggingu sumarhússins tó madur kvitti ekki alltaf.
Hjartanskvedja til ykkar í Kópavoginum.
Gudrún Hauksdótttir, 25.8.2009 kl. 05:26
Hljómar vel Guðrún mín. Maður á ef til vill eftir að koma í gistingu í Jyderup!! annars á ég systur í Köge. En innilega til lukku með allt þetta Mín kæra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.8.2009 kl. 10:38
Takk fyrir þetta. Vildi svo gjarnan koma til þín í Jyderup og vonandi að einhverntíman komi bjartari tímar svo af megi verða. Heill og lukka fylgi þér
, 28.8.2009 kl. 21:32
Gaman að lesa bloggið þitt, knús til þín og skemmtu þér vel á ferðalaginu
Líney, 2.9.2009 kl. 12:57
Gaman að heyra frá þér og gangi þér vel með indíánabrúðkaupið.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 4.9.2009 kl. 16:54
Spennandi verkefni framundan, byggja upp gistiheimilið sem fer svo vel af stað. Efast ekki um að þér vegni vel með þína ljúfu og fallegu framkomu og nærveru.
Kærleikur til þín og gangi þér vel að undirbúa skreytingar fyrir indjánabrúðkaupið. Sennilega hafa þeir verið í svett ... eða hvað???
www.zordis.com, 10.9.2009 kl. 14:46
Ásthildur mín .Hver veit.Já tú varst búin ad segja mér frá systur tinni í Køge.Sonur minn er ad flytja tadan núna eftir 4ra ára búsetu tar og til Íslands.
Dagný .Hjartanks kvedja til tín ,vid vonum fram í lengstu lög ad hlutirnir fari á betri vel á íslandi.
Líney.Takk elsku vina .
Ólöf mín: takk fyrir tad og sömuleidis .
Zordís mín:Takk fyrir falleg ord til mín.Já tau voru í Svett(er tad ekki indjánafatnadur) Med indjánatjöld á landinu sínu og allt í stíl.Mjög skemmtilegt finnat mér.
Hjartans knús til ykkar allara
Gudrún Hauksdótttir, 11.9.2009 kl. 07:35
þú ert ábyggilega frábær gestgjafi
gangi þér vel með allt.
Knús
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.9.2009 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.