17.12.2008 | 09:35
Seint og um sidir kemur kvedja
Sæl öll sömul kæru bloggvinir minir.
Langar ad senda sma jolakvedju.Er stödd ennta a klakanum goda vid gott yfirlæti svo ekki se meyra sagt.Timinn hefur verid yndislegur med fjölskyldunni minni.Litil ömmustelpa kom i heiminn i november sem ber nu nafnid Hrafnhildur Sara.dasamleg nöfn sem fara stulkunni afar vel.
Tetta er fimmta ömmubarnid mitt svo tid sjaid hvad eg er ordin svakalega rik.
Er madur ekki flott nokkra tima gömul.
Sendi ykkur vinir minir kvedju ætla ad skrifa adeins meyra um islandsförina er eg kem heim til jyderup.A medan,hafid tad gott med fjölskyldu ykkar.
Sendi ykkur og fjölskyldum ykkar bestu oksir um gledileg jol sem vid skulum njota i fridi og ro.
Stort fadmlag til ykkar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:42 | Facebook
Athugasemdir
Yndislegt að heira frá þér Guðrún mín. Hafðu það gott. Kærleikur til þín
Kristín Gunnarsdóttir, 17.12.2008 kl. 09:37
Til hamingju með litlu prinsessuna! Njóttu samveru með fjölskyldu og vinum Guðrún mín.
Ía Jóhannsdóttir, 17.12.2008 kl. 10:42
Til hamingju með litlu Hrafnhildi Söru. Vona að þú hafir notið dvalarinnar. Sjáumst við betra tækifæri Gurra mín. Bestu kveðjur
Sigrún Jónsdóttir, 17.12.2008 kl. 11:43
Njóttu dvalarinnar og innilega til hamingju með litlu prinsessuna
Líney, 17.12.2008 kl. 12:24
Ég er enn á leið í bæinn, ekki búin að gefa upp vonina með að við hittumst, nú stefnum við á laugardaginn. Kvefið er okkur lifandi að drepa. Innilega til hamingju með litlu fallegu stúllkuna ykkar. kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 17.12.2008 kl. 13:21
til hamingju med thessa fallegu ømmustelpu
María Guðmundsdóttir, 17.12.2008 kl. 17:33
Sæl Guðrún mín!
Sendi á þig risastórt faðmlag og innilegar hamingjuóskir með litlu ömmustelpuna.
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 17:46
Gleðileg jól mín kæra
Kristborg Ingibergsdóttir, 18.12.2008 kl. 01:07
Til hamingju með ömmustelpuna. Hún er voðalega sæt. Hafðu það gott með fjölskyldunni.
Kristín Guðbjörg Snæland, 18.12.2008 kl. 09:20
Til hamingju
Hólmdís Hjartardóttir, 18.12.2008 kl. 13:26
Til hamingju með litlu ömmu-snótina
Vona að dvölin á Íslandi verði ánægjuleg. Alltaf gaman að hitta fjölskylduna eftir langan aðskilnað.
Hjóla-Hrönn, 18.12.2008 kl. 15:08
Til hamingju með þessa fallegu ömmu stelpu . Gullfallegt nafn. Kveðja.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 19.12.2008 kl. 14:06
Til hamingju Gurra mín með yndislegu ömmubarnið Hrafnhildi Söru. Alveg yndisleg stúlka sem hún Lilja á. Hlakka til að heyra betur frá þér. Anton kom heim á miðvikudaginn voðalega kátur og hress. Kveðja af Skaganum
Anna Bjarnad (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 01:07
Til hamingju með litlu fallegu Hrafnhildi Söru, hún er yndisleg og falleg!
NJóttu samveru fjölskyldunnar og vetrarríkissins á Íslandi.
www.zordis.com, 20.12.2008 kl. 09:13
hjartanlega til hamingju með fallegt barnabarn !
Jólakram frá mér
SteinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 20.12.2008 kl. 20:44
Elsku Guðrún nafna mín hjartanlega til hamingju með þessa yndislegu
Hrafnhildi Söru. Já þú ert rík elskan og bara gaman að heyra í þér
Gleðileg jól til þín og þinna.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.12.2008 kl. 17:38
Góða ferð heim elsku mamma min og takk fyrir yndislegan tima, það er ekkert smá mikið sem við náðum að áorka þo tíminn líði hratt...
Takk fyrir alla hjálpina með allt
knús
þín dóttir
Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 20:50
Kæru bloggvinir mínir...
Takk fyrr öll kommentin finnst tid öll frábær ad kommenta hjá mér tó svo ég sé nánast ekki neitt hérna innium tessar mundir.Hjartans takkir.
Dagrún mín.´Ég er svo ánægd med ferdina og finnst ég hafa fengid svo mikid út úr henni med ykkur systrum og fjölskyldum.
Sömuleidis takk fyrir samveruna tid gerdud svo mikid fyrir mig.
Túsund kossar.
Gudrún Hauksdótttir, 22.12.2008 kl. 19:30
Gleðilegt jól Guðrún mín og takk fyrir kynnin á árinu ... Fallegt barnabarn sem þú hefur fengið til hamingju með það.. Megir þú og þín fjölskylda eiga góð og friðsæl jól.. Kærleikur og friður til þín Jólakveðja Dóra Esbjerg
Dóra, 23.12.2008 kl. 09:51
Elsku Guðrún, mér þykir svo leitt að hafa ekki getað hitt þig. Vonandi kem ég til Danmerkur í sumar og get þá heimsótt þig. Hafðu það sem allra best kæra vinkona og gleðileg jól til þín og þinna.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.12.2008 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.