Ljós í myrkri

  heartcandle.jpg


Á þessum skammdegisdögum er nauðsyn að birta og ylur kærleiks og vinskapar streymi um nágrenni okkar. Við þyrftum nú strax að hvetja alla til að byrja á því sem kallað er -Ljós í myrkri-. Í fyrstu væri einungis lifandi kertaljós í einum glugga, falleg kveðja til nágrannanns.

Þetta er í raun byrjun á ljósaskreytingu aðventunnar en væntanlega meir með hvítum ljósum sem síður eru tengd sjálfum jólunum. Stígandi væri í þessu sem byrjaði á kertaljósi í glugga og endar í fallegum velupplýstum gluggum í byrjun aðventu.

Látið þetta berast.

Birt af sídunni hennar Huldu

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Mikið er jólaleg og dúlluleg síðan þín :) Maður kemst bara í jólagírinn...

Kristín Guðbjörg Snæland, 7.11.2008 kl. 11:27

2 identicon

Bestu þakkir fyrir heimsóknirnar þínar og orð, góða kona. Tillagan þín um ljós í glugga fór áfram og ljósið hér vermir manni.  Eigðu fallegan dag og frá mér ljúfar kveðjur.

Unnur Sólrún

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 11:47

3 Smámynd: Helga skjol

Knús á þig mín kæra

Helga skjol, 7.11.2008 kl. 11:50

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þú ert yndisleg manneskja Gurra mín

Sigrún Jónsdóttir, 7.11.2008 kl. 12:23

5 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Kertaljós eru bráðnauðsýnleg í skammdeginu, og þetta að vera góð við hvort annað, allt árið er líka nauðsýnlegt. Með bestu kveðju frá rigningunni í Malmö.

Heiður Helgadóttir, 7.11.2008 kl. 12:35

6 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Fallegt er það Guðrún mín.

Faðmlag til þín

Kristín Gunnarsdóttir, 7.11.2008 kl. 12:45

7 Smámynd: Líney

knús

Líney, 7.11.2008 kl. 14:10

8 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Góða helgi.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 7.11.2008 kl. 15:02

9 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Góða helgi Guðrún mín    Ljós í myrkri, komið í umferð

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 7.11.2008 kl. 17:12

10 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 7.11.2008 kl. 19:08

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 7.11.2008 kl. 22:31

12 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Yndislegt :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 8.11.2008 kl. 00:16

13 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk allar saman fyrir innlitid og kvittin.´Kertaljós er yndislegt og  er svo mikill táttur af  mínu lífi .Ég hled alveg BILKA uppi vegna kertakaupa....

.

Kvedja út sólargætunni hérna á laugardagsmorgni í Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 8.11.2008 kl. 08:28

14 Smámynd: Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Vertinn er afar gefin fyrir kertaljós og nýtir sér kertalogann óspast til að skapa góða og notalega stemningu. Kertabúðir hérlendis gleðjast líka er títtnefnd kemur í heimsókn

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 10.11.2008 kl. 11:41

15 Smámynd: Líney

oh ég elska BILKA...sendi ljós til þín og knús

Líney, 10.11.2008 kl. 11:53

16 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Yndisleg hugmynd.  Það veitir ekki af að lýsa upp skammdegið.

Hjóla-Hrönn, 10.11.2008 kl. 12:41

17 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 10.11.2008 kl. 15:40

18 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 10.11.2008 kl. 16:37

19 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 10.11.2008 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband