31.7.2008 | 04:26
Nýtt heimili fyrir vini mína
Tid sem tekkjid ofnæmi vitid hvad tad getur verd skadlegt fyrir sál og líkama......Ég er ein af teim eins og margir bloggvinir mínir vita,ég hef verid extra slæm undanfarid.Ég er oft slæm svo sem og er ekki ad bera tad neitt á bord vid fólk eda hugsa svo mikid um tetta heldur vinn ég med mitt ofnæmi í hljódi.
Ég fór á dögunum til minns ofnæmislæknis og fekk svo út úr blódprufunum ad ég væri komin med ofnæmi fyrir hundum,nú voru gód rád dýr og ég med tvo stóra lodna hunda á heimilinu.Fyrir um einu ári tegar ég var testud fyrir ofnæmi fyrir hundum fannst ekki neitt en ég ávinn mér ofnæmi svo nú var komid ad tví hundarnir skulu út af heimilinu.
Lilja dóttir mín med hundanna á ströndinni
Farid var í tad ad finna heimili fyrir tessa gódu vini mína var ég ekki í vandrædum ad finna heimili fyrir Snevjú en tar sem Beach Boy er svo vidkvæmur og med lítid hjarta getur hann ekki klárad tad ad fara á nýtt heimili nema med henni
BB er líka ordinn eithvad veikur greiid tad fannst eithvad í blódinu hjá honum svo nú voru gód rád dýr.
Haldinn var fundur med dýralækninum gódum hundavinum okkar og formanni hundaræktafelagsins í danmörku sem vid tekkjum.
tekin var ákvördun sem allir sætust á , ad BB skildi aflífadur.
Tad voru tung skref sem ég tók med vin minn ad bílnum sem hann var sóttur í. Mörg tár fellu og herdar nidurlútar.En lífid heldur áfram og vid erum alltaf ad mæta einhverjum hindrunum á lífsleidinni tessi hindrun er bara ein ad mínum .
Snevjú fekk yndislegt heimili hjá hjónum sem eiga fyrir 5 svona hunda. Tad trúa tví kannski fáir hvernig adbúnad hundarnir teirra hafa.tad er sér bygging fyrir tá ,allir eiga sitt rúm(manna rúm)Tad er sjónvarp og hillur fullar af verdlaunagripum sem tessir hundar hafa fengid.Bad med liftu teir eru jú svo tungir og turkherbergji tar sem tessir hundar eru med mikinn pels.Snevjú heppin tessi snúlla okkar svo er tetta í nágrenninu tannig ad vid sjáum hana reglulega.
Milla ömmuskott med vini sínum BB
Kristófer minn var heldur dapur er ég sagdi honum frettirnar og gret mikid en hann vill ekki ad amma sín verdi meira veik svo hann sættist á ad vid heimsæktum hundann einhverntímann(BB var jú sendur í sveitina eins og börnunum er sögd sagan.
Kristófer Liljar dóttursonum minn
Eigid gódann dag bloggvinir mínir.
Athugasemdir
Já Gurra mín það eru skin og skúrir í þessu lífi okkar.....leiðinlegt með besta vininn og innilegar hamingjuóskir með nýja barnabarnið Bestu kveðjur til þín héðan úr "Costa del Súganda"
Halldóra Hannesdóttir, 31.7.2008 kl. 05:34
Takk takk kæra Halldóra.Svona er lífid í medbyr og mótbyr.
Knús til tín og takk fyrir kvedjuna frá Súganda sem mig langar alveg óstjórnlega til ad heimsækja sem fyrst.tá kíkji ég í kaffi til tín
Gudrún Hauksdótttir, 31.7.2008 kl. 05:53
Nafna mín kær, ég veit alveg hvað þessi spor eru erfið hef þurft að fara með einn hund frá mér, hann var veikur og það voru þung spor.
En lífið heldur áfram og þú átt nú svo mikið í litlu ungunum þínum þau eru yndisleg og hún Milla nafna mín tekur sig vel út á BB.
Kristófer Liljar topp nafn á topp sætum strák.
Knús til þín og þinna
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.7.2008 kl. 08:54
Takk kæra Milla mín fyrir kvedjuna og falleg ord.
Knús og kram
Gudrún Hauksdótttir, 31.7.2008 kl. 09:34
En leitt að heyra með BB en vonum að hann komi heilbrigður inn í birtuna handan heima.
Ofnæmi er agalegt og vonandi ferðu að hressast. Sólarknús inn í daginn þinn.
www.zordis.com, 31.7.2008 kl. 11:05
Það er alltaf erfitt að láta frá sér gæludýr....Pabbi átti hund í 10 ár sem að endanum varð að svæfa...það var átakanlegt að sjá gamla manninn svona niðurbrotinn.
Vonandi ferðu að skána af ofnæminu.....hefurðu prófað nesipyttinn sem ég sagði þér frá?....maðurinn minn var með svo heiftarlegt ofnæmi sem krafðist bráðainnlagnar í verstu kviðunum, hefur ekki fengið ofnæmi að neinu marki í 2 ár.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 31.7.2008 kl. 12:01
ææ.....
Hólmdís Hjartardóttir, 31.7.2008 kl. 12:17
Leiðinlegt að heyra Gurra mín með hundana þína fallegu.
KNúS frá klakanum (sem reyndar er sólskinsríkur og heitur þessa dagana)
Binna
Binnan, 31.7.2008 kl. 14:58
Elsku drottningin mín, mikið er ofnæmið þér erfitt, ég bara tárast þín vegna en BB líður best "í sveitinni" úr því sem komið er. STÓRT KNÚS
Margrét Hrönn Þrastardóttir, 31.7.2008 kl. 15:05
Æ mikið finn ég til með þér
Frábært að þú fannst heimili fyrir hundinn svona nálægt, svo þið getið haldið áfram að hittast.
Kveðjur héðan frá Bojskov
Hulla Dan, 1.8.2008 kl. 01:18
Elsku Guðrún, mikið skil ég þig vel, ég hef altaf verið dýramanneskja og átt mörg, ekki bara hunda og hef þurft að láta svæfa hunda hja mér, Dýr eru yndisleg og ég gæti ekki lifað án þess að hafa dýr.
Kærleiksknus til þín
Kristín Gunnarsdóttir, 1.8.2008 kl. 07:31
Stelpur mínar ...Dyrin eru yndisleg , mikklir vinir manns og gefa kærleik.
Takk fyrir gódar kvedjur tær ylja manni.
Stórt knús og kram til ykkar
Gudrún Hauksdótttir, 1.8.2008 kl. 08:34
Hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 1.8.2008 kl. 10:56
Æ þetta ofnæmi er svo erfitt og kemur alltaf meira og meira eftir því sem árin líða. Þú ert samt svo ótrúlega sterk enda mesta ofurkona sem ég veit um- ótrúlegt hvað þú hefur farið í gegnum með þetta...
Ég táraðist að lesa um hundana enn þetta var best fyrir alla, æææ Kristófer Liljar minn svo mikill snúlli og góður við ömmu sína
knús á ykkur öll
Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 11:01
Dóttir mín og tengdadóttir eru svona ofnæmis stelpur, ekkert grín að vera þannig. Þær gista yfirleitt aldrei hér því ég er með kött. Hef misst einn kött í slysi og grét í viku, sver það. BB líður vonandi vel á nýja staðnum, ég skil vel sorg þína en þú hefur hinn til að hitta og kjamsa, mest er um vert að þú náir heilsu stelpa. Farðu vel með þig. Liljar er einstaklega fallegt nafn. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 1.8.2008 kl. 21:06
Ég var að skoða myndirnar þínar. Æðislegt herbergin í gistihúsinu.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.8.2008 kl. 21:09
Æ,æ. Við þessu er ekkert hægt að gera og þú verður að huga að þinni heilsu
Knús á þig og þína Gurra mín
Sigrún Jónsdóttir, 1.8.2008 kl. 23:14
Brynja :takk fyrir kvedjuna
Dagrún mín svona er lífid í medbyr og mótbyr en lífid heldur áfram og ofnæmid med ......
Ásdís mín tá tekkjir tú tennann ótverra sem ofnæmi er ......Liljar er yndislegt nafn og var fyrrverandi madurinn minn sá fyrsti sem hét tessu nafni.Takk fyrir falleg ord um gistinguna mína.
Sigrún mín.Tad er rétt heilsan skiptir öllu máli í tessu lífi okkar.
Stórt knus og kram á ykkur allar.
Gudrún Hauksdótttir, 2.8.2008 kl. 07:24
sorglegt, sorglegt sorglegt. við hérna þurftum að taka svona ákvörðun með hana iðunni okkar í vetur. iðunn varð 13 ára og augasteinninn okkar allra. hún var komin með svo mikla gigt að hún gat varla orðið gengið. þetta var svo erfið ákvörðun, og svo erfitt að framkvæma.
jeg føler med jer.
kær kveðja
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 4.8.2008 kl. 11:33
Elsku Guðrún mín. Mikið er þetta sorglegt. Ég finn svo sannarlega til með þér. Minn Golden Retriver er að verða níu ára og ég má ekki til þess hugsa að missa hann. Kveðja inn í góðan dag vinkona
Ía Jóhannsdóttir, 5.8.2008 kl. 10:47
Hlakka til að hitta þig á sunnudaginn Gurra mín
Kveðja úr blíðunni á Skaga
Anna Bja (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 10:08
Steinunn Helga.takk fyrir kíkkid á síduna,tad hefur verid erfitt ad taka tessa ákvördun med Idunni ykkar en naudsynlegt samt......Takk fyrir góda kvedju.
Ía mín.Tad er svo erfitt ad turfa taka svona ákvördun med vini sýna en nú var naudsyn og allir voda daprir á eftir.Nú erum vid heldur betur ad hressast og taka gledi okkar ad nýju um leid og vid eigum gódar minningar um góda vini.
Bestu kvedjur til tín mín kæra .
PS ertu komin´heim frá Ítalíu?
Gudrún Hauksdótttir, 7.8.2008 kl. 05:17
Anna : Sömuleidis og góda ferd hingad mín kæra.
Stórt knús á tig.
Gudrún Hauksdótttir, 8.8.2008 kl. 04:22
Æ, ég held bara að ég, karlmaðurinn, hafi fengið eitthvert ofnæmi sjálfur við lesturinn á þessari bloggfærslu..... Augun fylltust tárum og það kom eitthvert snöggthljóð í mig..... Eins og þú segir, þú átt alltaf minningarnar.
Langar að vita meira um tenginguna á Súganda? Ég er áhugaVestfirðingur ;)
Jac
Jac Norðquist, 9.8.2008 kl. 07:32
Já, þetta er sorglegt. Gæludýrin eru eins og hluti af manni sjálfum, og að neyðast til að svæfa slíkan vin er örugglega erfitt.
Fyrir utan það: af hverju notarðu ekki íslenska stafi?
Hrannar Baldursson, 9.8.2008 kl. 10:47
Jac minn kæri.....Madur getur nú alveg fengid ofnæmi tó karlmadur sé´Eg heimsótti Súgandafjörd árid 1969 ílengdist tar í 7 ár giftist Súgfirding og átti med honum 3 dásamleg börn.Tessi madur heitir Liljar Heidarsson ef tad segir tér eithvad.Vid fluttum sídan til Kópavogs minns heimabæjar árid 1976.Tannig tengist ég vestfjördum.En tú???Ertu bara áhugamadur eda ertu tadan?
Hrannar takk fyri ad koma í bloggvinahópinn minn.Ég er svo léleg í tækninni hef sko ekki skodad tad hvort ég geti breytt lyklabordinu mínu.Er med erlent lyklabord.
Stórt knús á ykkur inn í góda helgi hédan frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 9.8.2008 kl. 16:52
Ef þú ert með Windows stýrikerfið er lítið mál að skipta yfir í íslenskt lyklaborð. Ég nota t.d. alltaf bandarískt lyklaborð sjálfur, en stilli stýrikerfið á íslenskt letur, þar sem ég þekki lyklaborðið og virkni þess án þess að þurfa að horfa á það. Það er líka hægt að kaupa merkimiða í tölvuverslunum á Íslandi til að merkja erlend lyklaborð.
Hrannar Baldursson, 10.8.2008 kl. 17:47
Við urðum að leifa labbanum okkar að fara þegar hann var 8 ára.Hann var orðin svo veikur af sykursýki.Það er svo erfittknús
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 18:21
Kæra nafna mín bara láta þig vita að ég er komin aftur og hjartans þakkir fyrir hlý orð til mín.
Knús til þín ljúfust og vonandi hefur þú það gott, það hefur ekki verið auðvelt hjá þér eftir að hundarnir fóru ég veit það og það er bara allt í lagi að láta okkur heyra það ef þú villt romsa úr þér út af ofnæmi og bara öllu, við eru hér til að taka á móti því skjóðan mín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.8.2008 kl. 19:22
Hrannar :Takk fyrir upplýsingarnar skoda tetta......Bara trassaskapur í mér ad vera ekki bún ad gera eithvad í tessum málum.
Birna:Dýrin eru jú eins og börnin okkar tetta er alltaf erfitt.Er samt ad jafna mig bara vel.Takk fyrir kvedjuna kæra Birna.
Milla mín:Gledilegt ad vita af tér á ný hress ad vanda.Takk fyrir kvattninguna med ofnæmid mitt er öll ad koma til núna.
Stórt knús á ykkur öll mín kæru.
Gudrún Hauksdótttir, 12.8.2008 kl. 07:50
Vona það skjóðan mín, það er sko ekki gott að vera lasin hvernig sem það er.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.8.2008 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.