Lítill ömmudrengur kominn í heiminn

Tid verdid ad afsaka fjarveru mína á blogginu um tíma  kæru bloggvinir mínir...Hef haft svo mikid ad gera undanfarid og ekki haft neinn tíma aflögu til ad hitta ykkur á blogginu.

Verd samt ad segja ykkur frá tví ad kominn er í heiminn lítill ömmudrengur sem fæddist tann 19 júlí á íslandi.Á svona stundum er ég  langt í burtu tegar madur býr í útlandinu.Drengurinn er audvitad alveg yndislega fallegur og dafnar mjög vel.InLoveStóri bródir nýfædda drengsins kom í heimsókn til mín eftir fædinguna.Svo vid erum ad skemmta okkur saman hér í danmörkunni enda mikklir vinir.

Langadi bara svona adeins ad láta vita af mér og segja ykkur ad ég kíkji á bloggin ykkar í mýflugumynd en er ekki ad kvitta...Gerir tad nokkud til??

Hafid tad gott mínir kæru bloggvinir tar til ég kem næst,tad er ekki langt í tad bara nokkrir dagar í vidbót.

Bestu kvedjur úr sumrinu hér í dkCool

Stórt knús á ykkur öllHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulla Dan

Til hamingju með ömmustubb

Stórt knús héðan

Hulla Dan, 25.7.2008 kl. 08:34

2 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ynnilega til hamíngju með ömmubarnið.

Kærleikskveðja

Kristín Gunnarsdóttir, 25.7.2008 kl. 08:44

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Nafna mín til hamingju með litla kútinn og sárabót fyrir þig að hafa þann eldri.
Þú skalt nú bara taka þér þá pásu sem þú þarft, kemur bara inn er þú hefur tíma.
Kærleik til ykkar
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.7.2008 kl. 09:08

4 identicon

Til lukku með drenginn og skemmtið ykkur vel elsku frænka,yndisleg barnabörn sem þú átt,kærar kveðjur Bogga frænka

Bogga (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 11:48

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju elsku Gurra mín.

Sigrún Jónsdóttir, 25.7.2008 kl. 11:51

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

tIL HAMINGJU

Hólmdís Hjartardóttir, 25.7.2008 kl. 11:53

7 identicon

Innilega til hamingju, kæra vinkona!

Á ég að segja þér það, að mér finnst það bara allt í lagi að þú kíkir inn á bloggin og skoðir hvað fólk er að skrifa um, en kvittir ekki. Ég rúlla stundum svona á milli og kvitta ekki, mér fyndist það bara orðin meiriháttar kvöð ef maður ætti alltaf að kvitta fyrir sig allstaðar.

Hafðu það gott, kær kveðja 

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 19:11

8 identicon

Innilega til hamingju með stubbinn Gurra mín

Njótið ykkar í henni Danmörku hjá Margréti Þórhildi frænku okkar.  Styttist í það að við komum út, bara 14 dagar þangað til.

Kveðja úr fallega veðrinu á Íslandi 

Anna Bjarna (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 20:46

9 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Innilega til hamingju...það er svo gaman að eiga barnabörn.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.7.2008 kl. 23:30

10 identicon

Til hamingju með snáðann

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 12:21

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir gódar kvedjur bloggvinir mínirAnna tad styttist ódum er Anton ekki ordinn spenntur?

Gudrún Hauksdótttir, 28.7.2008 kl. 06:47

12 Smámynd: Binnan

Takk sömuleiðis Gurra mín! :)

Til hamingju aftur með nýja barnabarnið-

vona að allt gangi vel í breytingunum!

KNús

Binna

Binnan, 28.7.2008 kl. 11:29

13 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

til hamingju með gullmolann

Líttu við á blogginu mínu og alveg ENDILEGA KOMMENTAÐU eða sendu mér mail á:   gudrjoh@gmail.com

Knús 

Guðrún Jóhannesdóttir, 29.7.2008 kl. 19:55

14 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

Vá til lukku með prinsinn ;)

Halla Vilbergsdóttir, 29.7.2008 kl. 22:57

15 Smámynd: Linda litla

Yndislegt... til hamingju með ömmustrákinn. Vonandi færðu að sjá hann sem fyrst. Bestu kveðjur til þín.

Linda litla, 30.7.2008 kl. 02:05

16 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

´Thad getur verid erfitt ad vera langt í burtu, ég bý líka í Danmørku og finnst vodalega langt til fjølskyldunnar á íslandi. Eignadist litla snúllu fyrir 2 mánudum og sakna fólksins heima tvøfalt.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 4.8.2008 kl. 12:21

17 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Stort tilllykke med den lille. kærlig hilsen Sólveig

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 4.8.2008 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband