Í fadmi vina .Í ordsins fyllstu merkingu.

Eins og flestir bloggvinir mínir vita tá er ég ad ad byggja upp gamalt hús hér í danaveldi og ćtla ad opna heimagistingu tann 1 júlí nk.Er  adeins komin med gesti en ekki í tessari byggingu sem um rćdir.Húsid mitt er 106 ára gamalt en tessi bygging sem vid erum ad gera upp  er 55 ára og var algjörlega óíbúdarhćf...Svona framkvćmdir kosta mikid....Ekki bara í peningum einnig svita ,tár og gledi.Allur tilfinnigarskallinn hefur fengid ad njóta sín á undanförnum mánudum...Nú er tad tannig ad vid sjáum fyrir endann á herlegheitunum og gledjumst meira med hverjum deginum.....Ég hef líka verid ad breyta gardinum  gera hann hundavćnni einnig tannig ad allir fái ad njóta sín í honum...Morgunkaffid drukkid á sínum stad hádegisverdurinn á sínum stad og kvöldverdurinn eigi ser líka sitt pláss....tad er nefnilega á vorin flytjum vid út í gardinn og inn ad hausti,bara dásamlegt.Margar ferdirnar hef ég ekid til Týskalands ad kaupa efni en tad hefur sparad mér allt ad 30% í innkaupum er vid tölum um hundruda túsunda ísl. krónur í hverri ferd  tá er tad ad borga sig vel..Hitt er annad tesssar ferdir er ég ad fara ein og tekur tad á ad keyra marga tíma gefa ser 2 daga á ferd og flugi í Byko og Húsasmidjuna    keyra heim aftur og byrja ad vinna ..svona eftir á ad hyggja er tetta kannski ekki tess virdi hefur kostad allann tilfinningarskallann....Vid erum ferkar eftirá í framkvćmdunum hefdum ćtlad ad opna í apríl en margt kemur uppá í svona gömlum húsum sem betur skal fara svo tá tarf ad breyta og bćta ad nýju,eins og lög gera rád fyrir.

Nú eins og ég segji tá erum vid ad sjá fyrir endann á framkvćmdunum og ćtlum ad opna 1 júlí med pomp og pragt.....Á von á fyrstu íslendingunum 8 júlí..........Svo eru tad audvitad fólk úr vídri veröld.Vid verdum med 7 herbergji.lítinn fitnessal med gódum grćjum og nudd.......Er sjálf í nuddnámi svo vid vid ćtlum ad láta  gestunum lída vel hjá okkur.Hingad til á medan framkvćmdum hefur stadid hef ég ekki notid neins dekurs ef fráskilin er yndislegur dagur í Bláalóninu sem dćtur mínar gerdu mér med nuddi og dásamlegum mat.Lifi lengji á tessum degi elsku Dagrún Fanný og Lilja Gudrún  sem mig langar voda mikid ad vera  med núna tar sem´tćr eiga bádar von á barni í ár.Dagrún núna í júlí og Lilja í nóv.Hvad er yndislerga en ad sjá fjölsk. sína stćkka,dafna og allir hamingjusamir.Nú í gćrmorgunn  geridist tad svo ad kona nokkur hringjir í mig spyr hvad ég se ad gera  nú audvitad var ég ad vinna í húsinu nánartillekid hátrístitvo terrassid tar sem vid vorum ad fjardlćgja allar plöntur sem dekkudu alla veggji á terrassinu.Hún segir svo skelltu tér í sturtu og vertu komin til mín eftir 1 tíma taktu kćrastann med.Nú ég fór ad hennar rádum og var komin á stadinn  á  tilsettum  tíma .Tar var tekid vel á móti okkur  med fadmlögum frá allri fjölsk. og bodid upp á jardaber,melónu,og hvítvín..Eftir smá spjall segir hún komdu med mér ég ćtla ad taka tig í nudd og reiki láta tér lída vel.Og madur minn hvad tetta var yndislegt.Ég var  nuddud frá toppi til táar og reiki í restina.Tessi kona er vinnuveitandinn minn á Ítalska kaffihúsinu  tar sem ég  vinnn  stundum sem tjónn.ĆĆ hvad hún var bara yndisleg.Eftir nuddid var gengid út í gardinn tad var ekki svo hlýtt svo tau voru búin ad tendra bál á terrassinu og vá,vá ,vá enntá var tetta bara svo DÁSAMLEGT. eftir smá spjall ad nýju segir hún :komdu med mér ,vid gengum til stofu ,tar var búid ad fćra til húsgögn og setja dásamlega tónlist á fónunn.Nú skildi ég prufa Tćtí..Ef tad er skrifad rétt.Svona rólegar hreifingar med kroppnum.Tetta tók 30 mín og madur minn hvad tessi dagur var yndislegur.Takk elsku Monika og Henrik fyrir óvćntan og dásamlegan dag í dekri med ykkur og börnunum.Allann tennann tíma sat minn madur og spjalladi og naut tess ad vita af tví hvad sú heittelskada  hafdi tad gott.InLoveTad er dásamlegt ad eiga svona góda vini.Nú er ad taka á nýjum degi endurnćrdur eftir gćrdaginn.

Eigid gódann dag elsku bloggvinir mínir.Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulla Dan

Vá tel ţig nokkuđ góđa ađ keyra ţetta alein til Ţýskalands.
Ég er alltaf međ heitt á könnunni og kalt í ísskápnum ef ţú ţarft ađ bruna ţarna niđur eftir aftur

Dásamlegt ađ eiga góđa vini. Ómetanlegt alveg. Og ţú átt sko eitt stykki risa perlu ţarna. Vona ađ ţú fáir fleiri svona dekurdaga í framtíđinni.

Gangi ykkur rosa vel síđasta spottann, gott ađ vita af ţessu hjá ykkur og ég lćt sko mitt fólk vita af ţessu, ţetta verđur rosalega flott hjá ykkur.

Hulla Dan, 16.6.2008 kl. 09:19

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk takk mín kćra.Vertu alltaf velkomin í kaffi....Alltaf heitt á könnunni meira segja líka kalt í ísskápnum.Já Monika er algjör perla er alltaf ad kynnast henni betur og betur og met hana mikils.Tad eru ekki margir vinnuveitendur sem myndu gera slíkt hid sama.

Gudrún Hauksdótttir, 16.6.2008 kl. 09:42

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

ÍA.

Takk fyrir ad bjóda mér í hóp tinna bloggvina.Hlakka til ad fylgjast med tér og tínum.

Knús inn á gódan dag.

Gudrún Hauksdótttir, 16.6.2008 kl. 09:44

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Gaman ađ fá ţig í litla hópinn minn og gangi ţér vel međ bygginguna.  Ég ţekki ţetta af eigin reynslu.  Elsti hluti okkar húss er frá 13 öld, bíđ ţér ekki upp á meir!  Veit ekkert skemmtilegra en ađ dúlla í svona uppbyggingum 

Ía Jóhannsdóttir, 16.6.2008 kl. 09:44

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég efast ekki um ađ ţú eigir góđa vini Gurra mín, ţví líkur sćkir líka heim.  Gott ađ ţú fékkst ađ njóta svona dekurs og verđur endurnćrđ í síđasta hluta ţessarar tarnar.  Gangi ykkur vel međ restina og eigđu góđa daga

Sigrún Jónsdóttir, 16.6.2008 kl. 09:58

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

ĚA sömuleidis velkominn í minn hóp.Tetta er mjög skemmtilgt  líka tví ég teiknadi allt innanhúss sjálf svo tetta er svona dekur verkefni.Frá 13 öld er bara spennandi og hefur verid mikil vinna og spennandi  hjá tér og ykkur ad dekra vid tad...

Sigrún takk  fyrir hlý ord mín kćra ....Já enda erum vid saman í  bloggvinahóp (líkur sćkjir líkann heim)

KNús á ykkur snúllurnar mínar.

Gudrún Hauksdótttir, 16.6.2008 kl. 10:24

7 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

dásamlegt ađ fá svona dekurdag....

ég hef gert upp hús međ manninum mínum veit ađ ţetta svakalega mikil vinna.. 

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 16.6.2008 kl. 12:44

8 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Krumma:Tad er bara yndislegt....Ótrúlega margir sem hafa gert upp gömul hún sem segja ...aldrey aldrey aftur og tar er ég sammála.

Knús á tig

Gudrún Hauksdótttir, 16.6.2008 kl. 13:26

9 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Til hamingju međ dekurdaginn Guđrún mín, ţađ er ekkert eins yndislegt eins og góđir vinir.
Og til lukku međ nýja gamla húsiđ, ţetta er erfitt en gaman og vona ég svo sannarlega ađ ég komi einhverntíman til ţín til ađ njóta dekurs.
                             Knús til ţín
                                Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 16.6.2008 kl. 15:23

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Milla mín tad segiru satt.tad er nćstum tad dýrmćtasta sem vid eigum...Já ég vona svo sannarlega ad tú eigir eftir ad heimsćkja mig og njóta tess sem ég hef upp á ad bjóda, tó ekki se nema droppa í kaffi....veru bara velkomin.

Knús til tín

Gudrún Hauksdótttir, 16.6.2008 kl. 16:58

11 identicon

ohhh já ţađ gladdi mig svo ađ heyra hvađ Monika var ţér góđ og ađ ţú fengir nú smá dekur, alltaf svo góđ ađ hugsa um alla ađra!

Ég get ekki beđiđ eftir ađ ţessum framkvćmdum ljúki og ţiđ byrjiđ ađ njóta afrekstursins af erfiđinu... ţađ verđur dásamlegt- ađ ég tali nú ekki um ţegar ég kem svo í paradísina til ykkar!!! 

Dagrún Fanný (IP-tala skráđ) 16.6.2008 kl. 19:24

12 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já hún er yndisleg ég lifi á tessu lengji...Tetta fer ad taka enda og vid sjáum bara sólarbekkinn í hyllingumHlakka voda til ad tú komir í heimsókn.Tá liggjum vid í garinum og látum einhvern tjóna okkur......Er tad ekki tannig annars???

Stórt knús á tig elsku Dagrún

Gudrún Hauksdótttir, 16.6.2008 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband