Er tetta eithvad til umhugsunnar?

Tad er eithvad svo skrítid ég finn törf fyrir tad  ad skrifa blogg í dag.Stundum er tad tannig ad dagurinn lídur bara og madur spyr sig ad kvöldi hvad gerdi ég í dag?Hvad gerdi ég í dag sem setur mark sitt  á tennann daginn?

Hafid tid ekki spurt ykkur tessarar spurningar?Ég spurdi  mig í gær og dró upp mynd af deginum um hvad  ég hafdi adhafst og tad var nú svona eitt og annad.T.D vaknadi ég snemma eftir skemmtilegt kvöld med vinum og frændfólki vid mat og huggulegt spjall. 

Ég fór í gegnum myndasafnid mitt í tölvunni og ákvad ad setja allt safnid ca.3000 myndir  á diska sem ég svo hjóladi í bæinn til ad kaupa.Sídan fórum vid Tjódverjinn í hjólatúr í tungu vedri en samt svo hressandi.

Ég hringdi í vinkonu mína á íslandi sem átti afmæli í gær og óskadi henni til hamingju med daginn.

Ég hringdi í mömmu mína elskulegu.Ég og sonur minn áttum langt og gott spjall um midjan daginn.Ég spjalladi vid dætur mínar á msn og FB.

Milla barnabarnid mitt segist vera ad spara (notadi tetta skemmtilega ord)fyrir flugmida til ömmu,tetta sagdi hún mér í spjalli vid hana, tá hlýnadi ömmu sinni um hjartarætur.Hún spurdi hvort ég ætti enntá dúkkurnar og dúkkuvagninn.Audvitad elsku Milla amma á stelpudót fyrir allar skotturnar tegar tær koma í heimsókn.

Ég hlustadi á skemmtilegan disk med flottum lögum úr öllum áttum s.s. Beatles,Elton John og fl.jafn gódir.

Ég spjalladi vid Hrafnhildi vinkonu mína sem var á ferdinni milli Kaupmannahafnar og KR.Sonnerup tar sem hún býr.

Ég las í bókinni minni sem Kristín vinkona mín í Vejle gaf mér og skrifadi svo fallega inní og heitir "Helbred dit liv." og hef ég ádur talad um tessa bók.Tessi bók vekur mann til umhugsunar um lífid, tilveruna og sjálfid.Nærandi bók sem ég mæli med .

Ég hugsadi um tad hvad börnin mín eru mér mikils virdi.Ekki tad ad tau hafi kannski og kannski ekki verid tad .tau eru mér alltaf mikils virdi.Hvad er dýrmætara en ad hringja til teyrra og  tau segja manni hvad dagurinn var gódur  eda hvad eiginmadurinn eda eiginkonan er yndisleg börnin hafa tad gott og allt er eins og tad á ad vera.Tá verdur madur hamingjusamastur.

Tad er jardskjálfti kringum Íslensku tjódina.Tad er titringur og óvissa hjá fólkinu okkar og spurt er hvad verdur.Já hvad verdur um  atvinnuna ,heimilin og fjölskylduna alla ?

Vid óskum fólkinu í landinu allt tad besta og ad sem flestir haldi sinni atvinnu svo heimilin geti verid örugg áfram.Sumir eru tó ad missa  atvinnuna sína og tá tví midur heimilid sitt í núverandi mynd.En gott er ad hafa í huga tad :Ad sá sem missir eigur sínar getur leitad nýrra en sá sem missir kjarkinn á erfitt med ad leita.

Gott er líka ad hafa í huga  ad teyr sem eru reidir ,reidir teim sem settu tjódina á kaldann klakann, ad reidi skapar óhamingju svo reynum ad sleppa reidinni og hugsum jákvætt..Bara fyrir okkur.

Hugsunin um daginn í gær gerdi  tad ad verkum ad mig langadi ad skrifa tennann pistil.Nú er hann komin á blad kæru vinir mínir og vonandi hefur hann vakid einhvern til umhugsunar um tad hvad tér finnst ad tú viljir gera í dag til ad sá dagur verdi tér gódur.

Dagurinn í gær endadi hjá mér í sófanum mínum vid lestur og tjónustu í mat og drykk ad tjódverjanum mínum.Mér finnst ég hafa átt tad skilid.tetta geri ég líka fyrir hann er ég sé ad hann hefur törf fyrir svona  góda og óeigingjarna nærveru.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þessa yndislegu færslu, Guðrún mín.

Eigðu góðan dag

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 11:24

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyri komuna kæra Ásdís mín.Sömuleidis til tín

Gudrún Hauksdótttir, 23.3.2009 kl. 11:39

3 identicon

Sæl elsku Gurra mín ...að staldra við og vera ÞAKKLÁTUR er það sem skiptir máli ........við höfum fullt til að vera þakklát fyrir en margir neita að sjá það ..sjá bara allt sem erfiðleika og vonleysi og við sendum því fólki allt okkar ljós og styrk ; ) EKKERT er óyfirstíganlegt bara misjafnlega bratt og stundum aðeins tímafrekt .....knús á þig og þína héðan frá paradís

Kristín Hafdís Ottesen (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 11:55

4 Smámynd: María Guðmundsdóttir

já kærar thakkir fyrir gódan pistil. Margt til i thessu sem thú skrifar,fyrir utan hvad thú setur hlutina flott á "blad".

Hafdu gódan dag Gudrún,knús i kot

María Guðmundsdóttir, 23.3.2009 kl. 11:56

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

takk fyrir yndislega færslu kæra guðrún og hafðu fallegan dag í dag.

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.3.2009 kl. 11:56

6 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Nauðsynlegt að staldra stundum við og láta hugann reika. Allir ættu að gefa sér tíma í þetta svona öðru hvoru, það auðgar sálina og gefur lífinu gildi.

Ía Jóhannsdóttir, 23.3.2009 kl. 12:40

7 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Kristín mín Ottesen.takk fyrir innlitid og góda kvedju elskuleg.

María mín. Tusind tak for besøget og dejligt ord til mig.

Steina mín.takk fyrir kvedjurna og yndislega leidsögn á tinni sídu.

Ía mín, takk fyri komuna .Ad staldra vid gerir manni svo gott og færir manni mikkla ró.Tannig upplifi ég alla vega.Gangi tér allt vel elskuleg.

Knús til ykkar allra

Gudrún Hauksdótttir, 23.3.2009 kl. 12:53

8 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Yndisleg færsla Guðrún min, það er svo gott að staldra við og hugleiða daginn og sjá hvað maður á í rauninni yndislegt líf. Knus

Kristín Gunnarsdóttir, 23.3.2009 kl. 14:57

9 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk Stína mín.Já tad er naudsynlegt elskuleg og hollt öllum.

knús til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 23.3.2009 kl. 15:08

10 identicon

gaman að sjá blogg og það er yndislegt að staldra við og spyrja sig hvað maður vill fá útúr líðandi stundu, deginum eða lífinu öllu...

knús

Dagrún (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 15:47

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sammála Dagrún mín...Tad er bara ad sjá af tímanum í tad  fyrir fólk sem er mikid á ferdinni.

Knús elsku dóttir mín

Gudrún Hauksdótttir, 23.3.2009 kl. 15:59

12 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 16:36

13 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir innlitid Birna mín... og sæta kvedju.

Gudrún Hauksdótttir, 23.3.2009 kl. 16:48

14 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Guðrún mín þú ert  yndisleg manneskja  P.s Flott mynd af þér

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 23.3.2009 kl. 19:02

15 Smámynd: Líney

Takk  Guðrún mín Alltaf  svo mikil  hlýja  og góðvild sem kemur  frá  þér ,

 það er   bara notalegt að lesa bloggið þitt og ekki var  nú síðra  að geta  hitt þig í Danmörku,það var ljúft og geymist  í minningabókinni minni

Líney, 23.3.2009 kl. 19:20

16 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sirry min takk fyrir kikkid og falleg ord til mín.

Líney mín,Sammála tad var virkilega gaman ad hitta tig og drengina tína.Vid eigum eftir ad hittast aftur engin spurning.

Knús til ykkar beggja.

Gudrún Hauksdótttir, 23.3.2009 kl. 19:35

17 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Kæra Guðrún takk fyrir frábæra hugleiðingu,hitti beint á mig,ég held við hugsum svolítið líkt,vildi gjarnan kynnast þér,en skilst þú sést að hætta á blogginu,sem er synd því þú ert frábær penniGangi þér allt í haginn vinan

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 23.3.2009 kl. 22:26

18 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þú ert ljúf stelpa Gurra mín og hefur sem betur fer ekkert breyst í þeim efnum frá því ég kynntist þér fyrst

Sigrún Jónsdóttir, 24.3.2009 kl. 00:18

19 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sigrídur mín.takk fyrir kvedjuna.´tad hefdi líka verid gaman ad kinnast tér.Ég er kannski ekki alveg hætt eins og tú serd núna svona ein og ein færsla er bara skemmtilegt.

Sigrún mín.Tig hef ég tekkt í mörg ár og á teim árum hefur tú ekki breyst neitt ég hef bara kinnst tér betur og tad eru yndisleg kinni.

Kvedja til ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 24.3.2009 kl. 07:02

20 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 24.3.2009 kl. 08:27

21 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir komuna og sæta kvedju Jónína mín.

Knús til tín

Gudrún Hauksdótttir, 24.3.2009 kl. 09:40

22 Smámynd: sur

Guðrún mín, takk fyrir góðan pistil fær mann til að staldra aðeins við og hugsa jákvætt

Ég var búin að skrifa comment hérna í gær, en það fór bara eitthvað út í buskann. Ekki hún ég að byrja bara uppá nýtt og taka þessu með æðruleysinu.

Knús til þín og takk fyrir mig

sur, 24.3.2009 kl. 10:35

23 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sur mín.Takk fyrir komuna og tad er sko í mínum anda ad gefast ekki upp.

tad er bara svo mikid naudsynlegt ad staldra vid og skoda daginn ,stundina eda hvad sem vid erum ad taka okkur fyrir hendur.

Kvedja til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 24.3.2009 kl. 10:51

24 Smámynd: www.zordis.com

Lífið er svo yndislegt þegar það er snert með hjartanu! Knús á þig elskuleg og verð bara að segja þér hvað þú ert æðisleg með nýtt look!

Knús til þín.

www.zordis.com, 24.3.2009 kl. 15:29

25 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já njótum  og elskum lífid...Annad er ekki í bodi.Takk fyrir ,líkar tetta svo vel.

Knús

Gudrún Hauksdótttir, 24.3.2009 kl. 15:43

26 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Góðan daginn Nafna.Við nöfnurnar virðumst vera í svipuðu andlega ástandi.Eða að hugleiða hlutina í okkar lífi og í kringum okkur.

Eigðu góðan og blessaðan dag

Kær kveðja(þú getur séð hjá mér svipuð mál)

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 25.3.2009 kl. 14:51

27 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Dugleg ertu stelpa.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2009 kl. 10:53

28 Smámynd: Hulla Dan

Hulla Dan, 29.3.2009 kl. 16:11

29 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Kær kveðja

Guðrún Þorleifs, 31.3.2009 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband