31.12.2009 | 10:23
GLEDILEGT ÁR KÆRU VINIR OG TAKK FYRIR SAVERUNA Á LIDNUM ÁRUM .
Mig langar ad byrja á tví ad takka öllum teim sem hafa glatt okkur med nærveru sinni hérna í Hyggestuen.
Sumir komu stuttar ferdir adrir lengri ferdir .Tad er okkur mikill ánægja ad taka á móti íslendingum
Allir sem hafa heimsótt síduna mína á lídandi ári, Takk fyrir ad vera svona yndisleg í kommentunum ykkar .
Kæru vinir mínir og allir landsmenn
Megi árid 2010 verda ykkur ljúft í alla stadi og ad vid getum notid tess med fólkinu okkar frísk og sæl.
Hjartanskvedjur til ykkar allra frá okkur í Hyggestuen.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bed&Breakfast Jyderup,Sjælland
- Gisting á Sjálandi Yndisleg gistiadstada í fallegum bæ á sjálandi
- Bed & Breakfast Bed &breakfast í jyderup,Sjælland
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
amman
-
annaragna
-
bestalitla
-
binnan
-
birnan
-
birnarebekka
-
bjarkey
-
bobbaff
-
boi
-
danjensen
-
don
-
dora61
-
dunni
-
engilstina
-
gbo
-
gellarinn
-
godirvaettir
-
heidihelga
-
hjolagarpur
-
hk
-
holmdish
-
hrannsa
-
iaprag
-
jackylynn
-
kaffi
-
kristinsnae
-
krummasnill
-
ktomm
-
lady
-
landsveit
-
lillagud
-
linka
-
luther
-
maggahronn
-
mammzan
-
olapals
-
ormurormur
-
ringarinn
-
siggith
-
skjolid
-
skordalsbrynja
-
solvi70
-
steina
-
steindora
-
sudureyri
-
thorabjork
-
tigercopper
-
tilfinningar
-
unns
-
vertinn
-
zordis
-
aslaugs
-
asthildurcesil
-
gattin
-
gleymmerei
-
ammadagny
-
gerdurpalma112
-
trukona
-
gudrunp
-
silfri
-
heidathord
-
hronnsig
-
ingibjhin
-
jenfo
-
jonaa
-
jodua
-
nonniblogg
-
magnusg
-
majaogco
-
hross
-
rose
-
schmidt
-
rosaadalsteinsdottir
-
samma
-
sirri
-
vogin
-
sur
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu svo hérna líka elskuleg.
Gleðilegt ár gullið mitt kæra og takk fyrir yndisleg kynni á því liðna. Guð geymi þig og þína elskuleg.
Sigríður B Svavarsdóttir, 1.1.2010 kl. 01:00
Gleðilegt og gott nýtt ár elsku dúllan mín og hjartans þakkir fyrir samskiptin á gamla árinu


Jónína Dúadóttir, 1.1.2010 kl. 19:23
Takk sømuleidis min kæra


María Guðmundsdóttir, 2.1.2010 kl. 12:11
Já er hérna...Vissi ekki ad tú værir ad blogga
Hef svo sem ekki verid mikid hérna .Skrifad kannski 2 svar á sídasta ári.
Nú erum vid ordnar bloggvinkonur líka
Hjartansknús til tín
Gudrún Hauksdótttir, 2.1.2010 kl. 13:49
Takk kæra Ninna og sömuleidis fyrir skemmtileg kinni og samveruna á netinu.
Hjartanksvedja til tín
Gudrún Hauksdótttir, 2.1.2010 kl. 13:50
Knús til tín Maja mín
Takk fyrir innlitid
Gudrún Hauksdótttir, 2.1.2010 kl. 13:51
Gleðilegt ár kæra vinkona,mikið var gaman að fá tækifæri að hitta þig á liðnu ári,vonndi líður ekki á löngu,að við hittumst aftur,megi nýja árið færa þér gleði og hamingju elsku Gurra mín og takk fyrir ljúfa viðkynningu á liðnu ári.
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 2.1.2010 kl. 15:11
Gleðilegt ár mín kæra og hafðu það sem allra best og takk fyrir skemmtileg samskipti.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.1.2010 kl. 22:04
Sæl og blessuð
Gleðilegt nýtt ár.
Held bara að þetta sé í fyrsta skipti sem ég kvitta hér hjá þér.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.1.2010 kl. 01:03
Sigga mín.Mín var svo mikil ánægjan ad fá ad hitta tig á íslandi.
Nei vid látum ekki lída of langt á milli hittinga.Veit reyndar ekki hvenær ég verd á ferdinni á fróni....
Takk elskuleg fyrir fallega kvedju.Ég sendi hana áfram til tín .Takk fyrri öll fallegu kommentin til mín ,tau hafa gefid mikid.
Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2010 kl. 07:42
Ásdís mín.Takk sömuleidis elsku vina.Megi árid fá ad umvefja ykkur gledi og gódann bata
Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2010 kl. 07:43
Sæl kæra Rósa.Gledilegt ár til tín elskuleg.Tú hefur kvittad hjá mér á FB og öll kommentin tín falleg.
Takk fyrir innlitid min kæra
Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2010 kl. 07:44
Gleðilegt ár til þín líka elskuleg mín. Megi nýja árið vera þér og þínum kærleiksríkt og hamingjusamt. Takk innilega fyrir mig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.1.2010 kl. 11:37
Takk sömuleidis kæra Ásthildur.Takk fyrir komuna á síduna.
Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2010 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.