23.4.2009 | 06:53
GLEDILEGT SUMAR KÆRU BLOGGVINIR MÍNIR.
Sendi ykkur bestu óskir um gledilegt sumar kæru Bloggvinir mínir.
Megi tad vera ykkur jafn gott vedurfarslega séd og sídasta sumar sem var dásamlegt hjá ykkur en rigningarsumar hjá okkur hérna í danmörku.Teir klóku segja vedrid eiga ad vera hid besta hérna hjá okkur í sumar og er tad nú tegar hafid.
Hjartans kvedja hédan frá Hyggestuen.Læt fylgja nokkrar myndir frá fallegum sumardegi á íslandi .
Rússnesk skólaskúta í reykjavíkurhöfn.
Mædgur á Austurvelli
Sætar frænkur.
Getur varla gerst sumarlegra morgunverdarbordid.
Tropi borid fram í agúrku.
Fallegustu frændsystkin
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 07:25 | Facebook
Athugasemdir
Gledilegt sumar elsku Gudrún hafdu thad sem best. Knús hédan
María Guðmundsdóttir, 23.4.2009 kl. 07:23
Tak kære Maja ,i lige måde.
Mødest vi ikke til festen í Jyderup ?
knús
Gudrún Hauksdótttir, 23.4.2009 kl. 07:38
Jónína Dúadóttir, 23.4.2009 kl. 07:43
Guðrún þó, Trópí borið fram í ágúrku og svo stendur brennivínsflaskan þar hehehe
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn
Ragnheiður , 23.4.2009 kl. 07:50
Takk Jónína mín fyrir kvedjuna.
Ragga mín hahaha sorry tad var víst líka brennivín..Hélt ad tad sæist ekki ...DJÒK.
knús til ykkar.
Gudrún Hauksdótttir, 23.4.2009 kl. 07:55
gleðilegt sumar elsku guðrún !!!
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.4.2009 kl. 08:41
Gleðilegt sumar til ykkar í danaveldi Gurra mín
Sigrún Jónsdóttir, 23.4.2009 kl. 10:30
Gleðilegt sumar Guðrún mín og hafðu það sem allra best í danaveldi,ekki spurning þetta verður gott sumar,verðum við ekki að halda í bjartsýninaeigðu ljúfan dag vinkona
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 23.4.2009 kl. 10:32
Gleðilegt sumar Guðrún, ég hlakka mikið til að geta farið að fækka fötum og þeysast um stræti og torg léttklædd á hjólafáknum
Hjóla-Hrönn, 23.4.2009 kl. 13:06
allavega enn sem komid er sé ég ekki annad en ég komist æ æ æ hvad mig hlakkar til
María Guðmundsdóttir, 23.4.2009 kl. 16:02
Gleðilegt sumar Guðrún mín og flottar myndirnar þínar.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 23.4.2009 kl. 16:41
Gleðilegt sumar til ykkar í hyggestuen..
Mikið eru þetta dásamlegar myndir, og enn yndislegri minningar með þeim.
Sjáumst vonandi fljótlega
knús frá okkur
Dagrún, Höddi og börn (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 16:52
Gleðilegt sumar Guðrún mín
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 23.4.2009 kl. 19:10
Takk allar fyrir innlitid kæru bloggvinir mínir.
HJartanskvedja til ykkar
Gudrún Hauksdótttir, 24.4.2009 kl. 06:43
Hlýjar sumarkveðjur til þín Guðrún mín héðan frá Stjörnusteini.
Ía Jóhannsdóttir, 24.4.2009 kl. 07:04
Takk Ía mín. Sömuleidis til ykkar.
Kvedja
Gudrún Hauksdótttir, 24.4.2009 kl. 07:12
Gleðilegt sumar
, 24.4.2009 kl. 14:48
Gleðilegt sumar, mikið eru þetta fallegar mæðgur á myndunum.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 26.4.2009 kl. 17:15
Dagný mín takk fyrir komuna og kvedjuna.
Lilja Gudrún. Takk fyrir .Tetta er nafna tín Lilja Gudrún sem situr í bílnum med frændasínum.
Kvedja til ykkar inn í gott sumar.
Gudrún Hauksdótttir, 27.4.2009 kl. 06:35
Gleðilegt sumar þarna í góða veðrinu í dana-veldi
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 01:45
GLeðilegt sumar Guðrún mín. Takk fyrir þennan vorpistil. Knús á þig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2009 kl. 10:27
Fallegar myndir og sumarlegir litirnir! Sumarið er heldur betur komið við Iberíuskaga þrátt fyrir að það boði komu sína 21 júní. Ég er í vorinu og er að umpotta fallegum baldursbrám. Keypti gular afskornar rósir og hvítar friðarliljur sem kæta sálina hér inni við.
Knús til þín kæra Gurra.
www.zordis.com, 6.5.2009 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.