Ad morgni

Tad var enntá dimmt er ég vaknadi í morgunn.Kom mér á óvart tar sem vid Tjódverjinn fórum heldur seint í rúmid enda laugardagskvöld og margt ad sjá í sjónvarpinu.Klukkan var ordin 01 er vid slökktum , vorum samt ekki alveg til í ad fara svofa svo vid tókum upp spil og spiludum leikspilid.tad gengur út á tad ad annar adilinn leikur eithvad og hinn reynir ad geta hvad tad er ....Tjódverjinn vann,ekki af tví hann er svona klár heldur vegna tess ad ég er gódur leikari og hugsadi mig bara á svidi í alvöru leikriti(Djók

Ég útbjó mér morgunnmat sem samanstód af hafragraut er med ofnæmi fyrir honum en elda hann einstaka sinnum tar sem hann er í mikklu uppáhaldi.Appelísu og einni ristadri braudsneid med osti.Drakk med tessu vetrarte med kanil og eplum.

Hér kom madur í kaffi í morgunsárid ,hann vantadi sand sem vid eigum nóg af eftir breytingarnar á húsinu og ég daudfegin ad losna vid.

Vid tjódverjinn gengum út í gardinn til ad spá og spekulera hvad vid ættum ad taka til næst.Tad vantar ad setja hurdina í stofuna en sú sem er fyrir er ordin ansi léleg.Vid erum búin ad kaupa fallega hvíta hurd med sætum  gluggum alveg nidur.Tad bídur tó framm á vorid.

Hundabúrid okkar er enntá uppivid ætla ég ad losa mig vid tad sem fyrst og planta helling af rósum tar í stadinn í öllum hugsanlegum litum.Ef tid eigid einhverja uppáhalds rós og er yndislega falleg tá endilega látid mig vita ég planta henni handa ykkur.Tetta verda örugglega um 200 plöntur svo nóg ætti úrvalid ad vera.

Nú tegar sólin er farin ad skýna svona dásamlega á sunnudegi og vid í fríi tá er ákvedidi ad fara í hjólatúr út í skóginn.Fysta hjólaferdin í skóginn á tessu ári.

Seinna í dag erum vid búin ad hóa í gesti í kaffi tá verdur bökud súkkuladikaka A LA Dagrún mín.(Dagrún mannstu sem tú bakadir hérna í haust)nammi hún er bara svo gód.

Ad sídustu langar mig ad setja eitt fallegt ljód eftir hana Unni Sólrúnu bloggvinkonu mína.

 

                            Vinátta

 

Ef áttu vini tú verdur tá heim ad sækja

víst er tad einfalt,ótarfi málin ad flækj

og virdistu ekki hafa til tess tíma

er tiltölulega audvelt ad nota síma.

 

Eda er tad ef til vill svo ad sannur vinur

sé tér ætíd náinn hvad sem á dynur

og tó ad tid hittist ekki um alllangt sinn

um aldur og ævi hann sé tó vinur tinn.

 

Kærleikskitl - og óbærileg lífshamingja

Unnur Sólrún Bragadóttir.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Líney

Innlitskvitt og knús  til þín mín kæra NJóttu dagsins

Líney, 25.1.2009 kl. 12:50

2 Smámynd: María Guðmundsdóttir

já alveg var thad yndislegt ad sjá adeins sólina hér i dag..byrjadi ad visu hér med thoku...en svo skein sól um stund. Madur lifnar allur vid bara og langar ad gera eitthvad.

hafdu gódan sunnudag

María Guðmundsdóttir, 25.1.2009 kl. 13:04

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk Lìney mín fyrir komuna.

María já tad er bara yndislegt.

Knús til ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 25.1.2009 kl. 13:10

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Whiskey Mac....Rosalega falleg rós, sem ég ræktaði einu sinni í gróðurhúsinu mínu á Akranesi.  Panta hana

Hún er orange en roðnar á útjöðrum, stór, falleg og ilmar yndislega

Knús til ykkar Jydderuphjóna

Sigrún Jónsdóttir, 25.1.2009 kl. 14:55

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Flott rós tekkji hana.Er komin á listann og verdur merkt Sigrún vinkona.

Knús til tín

Gudrún Hauksdótttir, 25.1.2009 kl. 15:02

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Eigðu ljúfan dag, hér er sól og blíða og yndislegt út að líta.

Ásdís Sigurðardóttir, 25.1.2009 kl. 15:51

7 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Blessuð Guðrún min. Alltaf gaman að lesa pistlana þína. Fallegt lójð sem þu hefur sett inn hjá þér og svo mikial visku þar að finna. 'Eg hef alltaf verið mikill aðdándi bóndarósar, var með hana á skaganum eins og Sigrún ,Man ekki latneska orðið á henni . Hún þarf skjól og er til í mörgum litum er með smá mynd af henni á síðunni minni. Er með hvít stór blóm og ótrúlega viljug að blómstra.þarf ekki heldur ekki neina spes ummönnun. Verð nú bara að finna nafnið.  Kem bara aftur með það þegar kveiknar á perunni.

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 25.1.2009 kl. 16:53

8 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Hæ skvísa. Rosa flottur morgunmaturinn þinn Mikið væri gaman að geta skroppið svona í skógarferð.  Fallegt ljóð

Kærleikskveðja

Kristborg Ingibergsdóttir, 25.1.2009 kl. 17:02

9 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ásdísmín sömuleidis dúlan mín.Mér finnst bóndarós alltaf falleg var sjálf med hana á íslandi í gardinum mínum.Sirrí Bóndarós skal tad vera og hvít.Hún verdu merkt Sirrí vinkona

Knús til ykkar

Gudrún Hauksdótttir, 25.1.2009 kl. 17:03

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Kristborg mín.KJarngódur morgunmatur upp á gamla mátann.

Skógarferd er alltaf svo dásamleg tó skemmtilegra sé ad hjóla tar á sumrin.

Knús til tín

Gudrún Hauksdótttir, 25.1.2009 kl. 17:47

11 Smámynd:

Æ hvað er notalegt að heimsækja þig á bloggsíðuna - hlýtur að vera yndislegt að heimsækja þig í alvörunni  Ég ræktaði einu sinni rósir en það voru mest íslenkar runnarósir - yndislegar engu að síður

, 25.1.2009 kl. 19:12

12 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk Dagný mín.Já vonandi lídur fólki vel sem kemur til okkar.

Já íslenska runnarósin er falleg svo villt.

Kvedja til tín frá Hyggestuen

Gudrún Hauksdótttir, 25.1.2009 kl. 19:43

13 identicon

ohh mér lýst vel á fullt af rósum, enn dásamlegt!

Hefur verið gaman í spilunu og mikið væri ég til í að vera með ykkur í spilakvöldi.

Mikið var gaman að sjá ykkur áðan.

ÉG var að smakka eina BLAUTA súkkulaðiköku á fimmtudaginn úff hvað hún var góð!!!!!!!!

knús

Dagrún (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 22:27

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tad var yndislegt ad sjá ykkur ádan.Tad er svo alltödrvísi ad sjá en heyra .Manni langadi svo ad fá ykkur í heimsókn og fá ad knúsa elsku litlu snúllurnar mínar. OMG segir Milla bara.Ég  sá svipinn tegar hun sá kaffikönnuna..Alvöru sko.Tad vard ekki neitt úr súkkuladi kökunni en í stadinn var bordad ítalskt braud med mozzarella  og öllu tlheyrandi.

Knús til ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 25.1.2009 kl. 22:42

15 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Yndislegt með Rósir, það eru min uppáhalds blom, þú kannski velur eina bleika fyrir mig Guðrún min. Eigðu góðan dag vinan

Kristín Gunnarsdóttir, 26.1.2009 kl. 08:01

16 Smámynd: Líney

Man aldrei  nöfnin á þessum rósum, en    séu þær skær dökk bleikar þá er  það minn liturknús  í kotið  þitt

Líney, 26.1.2009 kl. 08:26

17 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Stína mín tín verdur ljós bleik og verdur merkt Stína vinkona,Vejle(tad eru fleyrri Kristínar)

Líney Tín verdur dökk bleik og  merkt Líney vinkona.Komnar á listann minn.

Knús til ykkar

Gudrún Hauksdótttir, 26.1.2009 kl. 09:18

18 Smámynd: www.zordis.com

Spurning um að koma og færa þér spænska rós! Geri það í fyllingu tímans elskuleg. Hún Unnur Sólrún er hreint yndislegust og ég elska að lesa hana!

Knús og kossar!

www.zordis.com, 26.1.2009 kl. 21:28

19 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tad væri ekki ónýtt.med Spánska rós í gardinum.Já hún Unnur er yndisl svo tægjileg og ljúf.

Knús til tín elskulegust.

Gudrún Hauksdótttir, 26.1.2009 kl. 21:33

20 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Unnur Sólrún er frábær.

Rósir segirðu..... ég á nú alltaf erfitt með að gera upp á milli rósa. Enda er ég náttúrulega rósaóð. Ég á eina bóndarós, rauða, eina Dorn rós, bleika...... og svo Hansarós........... og á eftir að fá mér margar fleiri.

Mitt framlag væri Kordes Korona ;) 

Hrönn Sigurðardóttir, 26.1.2009 kl. 23:33

21 Smámynd: Helga skjol

Knús á þig min kæra

Helga skjol, 27.1.2009 kl. 09:26

22 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hrönn mín titt framlag er komid og einnig á listann.Ég er líka ód...Rósaód.

Knús til tín Helga mín.

Kvedja úr Hyggestuen

Gudrún Hauksdótttir, 27.1.2009 kl. 09:52

23 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Alltaf notalegt að koma á þína síðu.

Kveðja

Hólmdís Hjartardóttir, 27.1.2009 kl. 11:00

24 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Ég er svo mikil rósakelling, og hef aldrei séð ljóta rós.  Rauðar eða bleikar eru þó í uppáhaldi.  Þær ná ekki að lifa lengi hjá mér, en ég kaupi alltaf 2-3 og set niður á vorin.  Þær ná þá að blómstra aftur um haustið.  Kosta svipað og að kaupa sér afskorin blóm og gleðja mun lengur.  Sumar lifa af til næsta árs, en blómgunin kemur þá mjög seint, það stendur oft allt í blóma á afmælisdegi sonarins, en hann á afmæli í oktober.

Bestu kveðjur og rós handa þér 

Hjóla-Hrönn, 27.1.2009 kl. 13:15

25 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir kvedjuna Hólmdís mín.

Hrönn segji tad sma allar rósir eru fallegar bara misfallegar.

Hjartanskvedja frá Hyggestuen

Gudrún Hauksdótttir, 27.1.2009 kl. 13:23

26 Smámynd: Dóra

Guðrún mín ég er með einhverjar rósasíður sem þú getur kíkkt á ... láttu mig bara vita og ég skal senda þér... úff það er til svo margar fallegar.. Svo er garður í Ribe sem saman stendur af 300 rósum... mig langar svo að skoða... hann...

Kærleikur til þín Dóra

Dóra, 28.1.2009 kl. 08:29

27 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hljómar vel Guðrún mín.  Rósir ættu að dafna vel hjá þér.  Kauptu þér frekar svona litlar þéttar rósir, ekki beint dvergrósir heldur aðrar fíngerðari.  Ég á nokkrar svoleiði og þær verða aldrei of stórar.

Knús á þig til Danmerkur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2009 kl. 13:44

28 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Váááá ég sé fyrir mér rosalega stóran hund sem þið áttuð!!!!! Þú ætlar að fjarlægja hundakofann og planta 200 rósum í staðinn....sjittttt myndi ekki vilja mæta þessu flykki í myrkri eða annarsstaðar !!!... he he

Kristín Guðbjörg Snæland, 29.1.2009 kl. 14:07

29 Smámynd: Líney

Góða  helgi   mín kæra

Líney, 30.1.2009 kl. 19:47

30 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dóra mín:Já væri alveg til í ad fá rósasídur ..Tad er svo gaman ad velja.

Ásthildur mín. Skoda tetta med litlar téttar rósir takk fyrir titt innlegg.

Kristín.Já hundarnir voru rosalega stórir og mjög lodnir.Nýfundnalandskyn.Ef tad segir tér eithvad.Og vardhundar í tokkabót.

Líney.Góda helgi og ferd til DK. Vonandi sé ég tig .

Knús til ykkar allra.

Gudrún Hauksdótttir, 31.1.2009 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband