Umskurdur barna

Madur dettur langt aftur í tímann vid ad lesa frettir um umskurd barna.(veit tó ad tad gerist enntá.)Manni dettur varla í hug mannvonska og tad hjá módur í gard barna sinna en hvad á madur annars ad kalla svona adgerd

Allar tær frétttir  um umskurd finnst manni hafa gerst svo langt í burtu og kannski ekki snert mann svona dagsdaglega tó manni finnist svona adgerdir skelfilegar og eigi alls ekki ad eiga sér stad í nútímanum ,tegar allir eda flestir vita betur.Svo les madur frétt um vona skepnuskap nánast í næsta bæ vid mann.Tá bregdur manni  nett mikid.Ad svona komi upp árid 2009(tó adgerd tessi nákvæmlega hafi farid fram fyrr.) Og tad í svona vel upplýstu samfélagi sem danmörk er .

Sorglega hneykslanlegt.


mbl.is Danmörk: Dæmd fyrir að láta umskera dætur sínar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Þetta er því miður raunveruleikinn hjá mörgum þjóðum. Á hverju ári deyja mörg stúlkubörn vegna þessara aðgerða og einnig má rekja mörg dauðsföll í fæðingu til þessara aðgerða. Þessi siður er svo rótgróinn í fólkið að það er erfitt að uppræta hann.

, 24.1.2009 kl. 10:28

2 Smámynd: María Guðmundsdóttir

já thetta er bara skelfilegt, en thótt thetta fólk flytji til danmerkur thá virdis sem theirra sidir fylgi bara med,gódir og slæmir. En gott mál ad thad sé tekid hart á thessu, thetta á ekki ad lidast.

hafdu góda helgi Gudrún

María Guðmundsdóttir, 24.1.2009 kl. 10:37

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dagný já tví midur er tad tannig og sjálfsagt verdur aldrey eda langur tími tar til hægt verdi ad koma í veg fyrir svona skelfilegar adgerdir.

María.Sidir fylgja hverju landi og flyst med fólki á milli landa og heimsálfa.Svona er tad bara.Tví midur í svona tilfellum.

Eigid góda helgi bádar tvær.

Gudrún Hauksdótttir, 24.1.2009 kl. 10:44

4 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Þér fynst bara skelfilegt að þetta skuli vera leift í siðmenntuðum heimi, þetta verður kanski öðrum viti til varnaðar að hun (moðirin) fekk þennan dóm her í Danmörku. Kærleikur til þín elsku Guðrun min

Kristín Gunnarsdóttir, 24.1.2009 kl. 10:53

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já kæra kristín tad skulum vid nona.

kvedja úr sólinni sem er ad reyna brjótast hérna inn til okkar.

Gudrún Hauksdótttir, 24.1.2009 kl. 11:18

6 Smámynd: Jac Norðquist

Mikið ertu orðin "Appelsínugul" Kæra Drottning :) En að efni greinarinnar....

Ég er mikið búinn að spá í þessa hluti og verð að segja að ég trúi því varla hversu ógeðfelld þessi umskurn er í rauninni. Oj bara..... en svo varð ég allt í einu á báðum áttum með siðferðið.... hmmm Sko.... þetta er EKKI leyft í siðmenntuðum heimi eins og haldið er fram hér að ofan...heldur fóru þau hjón til Sudan til að láta framkvæma þessa umskurn " í upphafi voru bæði konan, sem er 41 árs að aldri, og eiginmaður hennar kærð fyrir að hafa skipulagt ferðir til Súdan 2003 og 2006 til að láta umskera dæturnar tvær."  Þar sem að þau eða amk konan eru Danskir Ríkisborgarar þá hljóta þau dóm samkvæmt dönskum lögum. Jæja þá var komið að annarri vangaveltu.... Við erum bara svo vön okkar siðfræði að við gleymum því sífellt að það bara gildir allt önnur siðfræði í "minna" þróuðum löndum en okkar vestrænu.... þar er bara ennþá litið á umskurn sem eins sjálfsagða og að fá sér sílíkon í brjóst, gat í tungu eða tattoo á líkamann. Við erum auðvitað mikið á móti svona og ættum alveg að vera það.... þetta ætti ekki að þekkjast í heiminum á því herrans ári 2003,2006 eða 2009 ef því er að skipta. En... við megum ekki gleyma því að þetta fólk hefur bara annað siðferði en við.... fordæmum þau ekki heldur kennum þeim...... þetta voru mín tvö cent í umræðuna.

Bestu kveðjur kæra bloggvinakona :)

Jac

Jac Norðquist, 24.1.2009 kl. 11:35

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Skelfilegt...

Jónína Dúadóttir, 24.1.2009 kl. 15:45

8 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Jebb ekki er þetta gott mál. Hérna í Noreg hefur þetta alltaf komið í umræðuna annað slagið, og svo lognast út af. Sagðar hafa verið skelfilegar sögur af stulkum sem hafa upplifað þetta á eigin kropp. Veit til að umboðsmaður barna hér kom með  tillögu um hertar aðgerðir mót þessum ókúltúr, enn þá risu einhverjir skrattakollar upp á afturlappirnar og vörðu gerningin. Og norsurum eða öðrum kæmi þetta ekki við svo framarlega að þetta væri ekki gert í Noregi. Vildi líkja því við að kristnir hefðu sína siði og venjur svo sem að brenna svokallaðar nornir og að þeir skiptu sér ekki neitt af því.. Svo er talað um umburðarlyndi fyrir siðum og skikkum annara kúltúra.. finnst eiginlega segja svo mikið um þá sögu.. Sér er siður í landi hverju.

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 24.1.2009 kl. 16:08

9 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Jac minn takka innilega fyrir gott svar.

Jónína tall fyrir komuna

Sirrí takk fyrir gott svar einnig.

Sinn er sidur í hverju landi og margt ad læra.

 Hjartanskvedja til ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 24.1.2009 kl. 16:34

10 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mig langar mest að skjóta fólk sem gerir svona hluti

Ásdís Sigurðardóttir, 24.1.2009 kl. 22:44

11 identicon

ömurlegt að þetta skuli enn þekkjast á svo upplýstum tímum

Dagrún (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 23:17

12 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Mér finnst þetta hræðilegt.

Kristborg Ingibergsdóttir, 25.1.2009 kl. 01:36

13 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ásdís mín.Sinn er sidur í landi hverju og er tessi sidur skelfilegur.

Dagrún:Já segdu nú er sko 2009.

Kristborg mín:tad finnst mér líka  og finn virkilega til med teim stúlkum sem fá svona medferd.

Hjartanskvedjur til ykkar

Gudrún Hauksdótttir, 25.1.2009 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband