Íslandsferd í desember.

Sendi öllum bloggvinum mínum og ödrum sem hingad inn koma hjartans óskir um gledilega jólahátíd.Megi nýtt ár færa ykkur öllum  farsæld og gledi.

Hérna koma nokkrar myndir frá Íslandsför minni sem var svo óendanlega yndisleg og færdi mér mikinn kærleik.Eins og tid sjáid tá var heilmikid ad gerast.

Íslandsferd des 2008 079Gosía,Ég og Dagrún dóttir mín

Íslandsferd des 2008 003Kristófer í sumarbústad á Flúdum

Íslandsferd des 2008 008Íslandsferd des 2008 013

Íslandsferd des 2008 111Íslandsferd des 2008 034

Íslandsferd des 2008 001Íslandsferd des 2008 039

Íslandsferd des 2008 070Íslandsferd des 2008 047Íslandsferd des 2008 089Íslandsferd des 2008 104

Íslandsferd des 2008 122Íslandsferd des 2008 213

Íslandsferd des 2008 304Íslandsferd des 2008 199

Íslandsferd des 2008 234Íslandsferd des 2008 230

Íslandsferd des 2008 271Íslandsferd des 2008 297

Íslandsferd des 2008 332Íslandsferd des 2008 337

Íslandsferd des 2008 298Íslandsferd des 2008 428

Íslandsferd des 2008 413Íslandsferd des 2008 432

Íslandsferd des 2008 484Íslandsferd des 2008 449

Íslandsferd des 2008 533Birta Lóa skvísan teirra Lilju og Styrmis

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Gaman að skoða myndirnar og falleg litla hnátan í skírnarkjólnum (skírnartertan er æði) Megir þú eiga gleðilega jól með fjölskyldunni þinni í Danmörku þar sem þú áttir góðar stundir með dætrum þínum á Íslandi. Greinilega verið gaman hjá ykkur.

Kærleiksknús til Jyderup!

www.zordis.com, 23.12.2008 kl. 17:45

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk kæra Zordís.Kakan er eftir Styrmi tengdason minn.Sömuleidis knús til tín:)

Gudrún Hauksdótttir, 23.12.2008 kl. 18:30

3 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Gledileg jól og farsælt komandi ár. Thakka kynnin hér i bloggheimum á sídasta ári. hafid thad sem best. Flottar myndir heimanad

María Guðmundsdóttir, 23.12.2008 kl. 18:46

4 Smámynd: Líney

Gleðileg jól til þín og þinna  sömuleiðis,vona að þið hafið það gott um hátíðirnar.Gaman að skoða   myndir og enn og aftur til hamingju með  nýasta afleggjarann,litla krúttið

Líney, 23.12.2008 kl. 18:53

5 identicon

Það hefur greinilega verið mikið um að vera hjá þér og gaman!

Óska þér og þínum innilega gleðilegra jóla, hafið það sem allra best!

Kær jólakveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 19:00

6 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Velkomin heim nafna.

Hjartanlega til hamingju með litulu snótina og ljúfa ferð.

Takk fyrir kveðjuna.

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Kær kveðja frá Als

Guðrún Þorleifs, 23.12.2008 kl. 19:21

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er svo leið að hafa ekki getað hitt þig, en hlakka til Danmerkurferðar næsta sumar.  gleðileg jól mín kæra.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.12.2008 kl. 19:43

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Elsku Gurra mín, það var súrt að hafa ekki hitt þig í Íslandsheimsókninni, en það hlýtur að eiga að bíða betri tíma.

Gott að þú gast notið heimsóknar með þínum nánustu og verið við skírn barnabarnsins.

Ég óska þér og þínum innilega gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs.  Takk fyrir frábær kynni í gegnum tíðina.  Kærleiksknús og kveðjur til þín

Sigrún Jónsdóttir, 23.12.2008 kl. 20:54

9 identicon

Takk fyrir yndislegan tíma....

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 22:15

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Maria:takk fyrir kvedjuna.

Líney:Takk fyrir innlitid og sömuleidis min kæra.

Ásdís mín.Já tad var nonstop í 5 vikur madur var svona frekar framlár er heim kom.:)En ynislega gaman.

Gudrún nafna mín:Takk fyrir,litla prinsessan er yndisleg.

Ásdís mín:Vid hittumst allavega tegar tú kemur til danaveldis eda ég á klakann.Vid sleppum ekki svona vel sko.

Sigrún mín:Já tad var súrt en tad bídur betri tíma og verdur ta bara enntá skemmtilegra.Takk fyrir kvedjurnar mín kæra og hafdu tad sem best.Takk sömuleidis fyrir yndisleg kynni.

Dagrún mín:takk sömuleidis.Nú er bara ad setja sig í jólagírinn.

Jólaknús á ykkur allar er ad hlusta á Bubba á bylgjunni í beinni af tónleikunum.

Gudrún Hauksdótttir, 23.12.2008 kl. 22:31

11 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Gleðilega hátíð og jólakveðjur frá systrunum!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 23.12.2008 kl. 22:33

12 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Æ hvað þetta eru heimilislegar og flottar myndir. 

Bestu jólakveðjur héðan frá Stjörnusteini Guðrún mín og njóttu hátíðar sem best.  Takk fyrir skemmtilegar stundir hér á blogginu.

Ía Jóhannsdóttir, 23.12.2008 kl. 22:36

13 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ingibjörg:Takk fyrir kvedjuna frá systrunum.Tid erud flottar.Hitti eina ykkar í Kópavogsblomum um daginn.

Ía Mìn: Já vid erum svo heimilisleg tessi familía.Takk sömuleidis og fyrir yndisleg kynni hérna á blogginu sem ég met mikils.

Jólakvedja´til ykkar frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 23.12.2008 kl. 22:46

14 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Gleðileg jól

Hólmdís Hjartardóttir, 24.12.2008 kl. 02:05

15 identicon

Kæra Gurrý.  Mikið eru myndirnar þínar yndislegar og hlýjar.  Tími með fjölskyldunni er það dýrmætasta í lífinu.

  Ég get sannarlega bara sent þér bókina ef þú vilt og ég bý í Rauðagerði 48, ef þú vilt nálgast hana.  Láttu mig bara vita.  Ég vona að þú eigir yndisleg jól og þakka þér fyrir samskiptin á árinu.   Hlýjar jólakveðjur

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 09:40

16 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Flottar myndir og greinilegt að það var gaman hjá ykkur. Var þetta ekki séra Íris sem skírði barnið???? Ég gat ekki séð betur. Hún bæði gifti mig, fermdi fósturdóttur mína og skírði litla skottið mitt :)

Bestu kveðjur annars og gleðileg jól frá Króknum.

Kristín Guðbjörg Snæland, 24.12.2008 kl. 11:15

17 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hólmdís mín:Sömuleidis og takk fyrir innlitid.

Unnur mín:Gaman yrdi ad fá hana bara senda út til mín .Ég myndi svo bara leggja inn á tig fyrir bókinni og sendingunni.Ætla ad senda tér innandyra póst.

Julehilsen til alle fra Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 24.12.2008 kl. 11:17

18 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Kristín:

Tetta var yndislef ferd til Íslands.Jú einmitt tetta er Íris sú eina sanna.Prestur í Hjallakirkju og hefur fermt,gift og skírt marga í fjölsk.Yndislegur prestur.

God jul.

Gudrún Hauksdótttir, 24.12.2008 kl. 11:19

19 identicon

Já gleðileg jól til þín. Yndislegar myndir og greinilega góður tími sem þú hefur átt ásamt fjölskyldu og vinum.

Kveðja úr Ólafsfirði

Bjarkey (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 12:38

20 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Bjarkey:

Takk fyrir kvedjuna og innlitid.

Julehilsen fa Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 24.12.2008 kl. 12:43

21 Smámynd: Tiger

Innilegar óskir um gleðilega hátíð Guðrún mín. Megi gleði, gæfa og guð fylgja þér og þínum í framtíðinni. Knús og kram á þig og þína alla ...

Tiger, 24.12.2008 kl. 22:22

22 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tiger:Takk fyrir og sömuleidis.Er ekki ad sjá okkur alla vini tína vilja sjá á ewftir tér um áramótin.Hvernig líst á nafnid Týri??Tad er ramm íslenskt.

Spyr bara sísvona...........

Knús og kram á tig líka.

Gudrún Hauksdótttir, 24.12.2008 kl. 23:53

23 Smámynd:

Bestu óskir um gleðileg jól og þakkir fyrir tilboð um bloggvináttu. Tek því með þökkum.

, 25.12.2008 kl. 11:04

24 Smámynd: Dóra

Gleðileg jól Guðrún mín og fjölskylda..

 Alveg yndislegt að skoða þessar myndir .. ég þekki svo svipinn á þinni stóru fjölskyldu

kveðja frá Esbjerg Dóra

Dóra, 25.12.2008 kl. 14:44

25 Smámynd: Róbert Guðmundur Schmidt

Gleðileg jól Gurra mín. Ég er einn af þeim mörgum sem missti af þér í heimsókn þinni en ég þykist vita að þú hafir nýtt tímann vel með fjölskyldu þinni, vinum og ættingjum. Gaman að sjá allar myndirnar, sérstaklega af ykkur systrunum. Farðu vel með þig í danaveldi. Sendi þér líka nýárskveðjur með ósk um bjarta framtíð.

Kveðja

Róbert

Róbert Guðmundur Schmidt, 26.12.2008 kl. 01:33

26 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dagný:Velkomin í hóp minna bloggvina.Hlakka til ad fylgjast med tér og tínum .

Dóra mín:Gledileg jól til Esbjerg.

Róbert minn kæri:Takk fyrir .tad hefdi verid skemmtilegt ad hittast vid spjall og skemmtun.Tad mun bída betri tíma.Hvort sem er á íslandi eda í danaveldi.

Sendi ykkur einnig bestu óskir um gledileg jól og megi árid 2009 færa ykkur farsæld og gledi í hjarta.

Hjartanskveda frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 26.12.2008 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband