23.8.2008 | 17:29
Ja strákarnir okkar
Mikid álag hefur verid á konunni undanfarnar vikur og sérlega undanfarnar 2 vikur.Veik módir í heimsókn og tessi elska hefur turft ad eida fríinu sínu í rúminu ,inni á sjúkrahúsi og nú aftur á sjúkrahús.Andvöku nætur og nóttinni í nótt var eitt af okkur mægdum á slagelse sjúkrahúsi hún í sjúkrarúmi og ég á litlum stól med teppi...... Sjúkklingurinn er ad koma til og er áætlad ad fljúga til islands á tridjudaginn.Á íslandi bídur mín yndislegar athafnir hjá fólkinu sem mer tykjir vænst um.Dagrún dóttir mín og Höddi tengdasonur ætla ad skíra drenginn sinn núfædda á fimmtudaginn,eftir skírnina verdur haldid til Víkur tar sem undirbúningur hefst fyrir brúdkaup Sifjar systur minnar og Birgis og fæ ég heidurinn af tví ad sjá um allar skreytingar,brúdarvöndinn og tilheyrandi skreytingar í sal og í reynisfjöru tar sem athöfnin fer framm.Bara skemmtilegir dagar frammundan hjá mér.
Nú nú á morgunn er svo sá stóri í pottinum...Úffff hvad manni hlakkar til ad sjá leikinn í fyrramálid.Ef hún módir mín væri ekki á sjúkrahúsi núna færi ég til Køben og tæki tátt í gledinni í Jónshúsi en tar ætla íslendingar ad hittast kl 9:45.
Vid hjúin á tessum bæ ætlum hinsvegar ad útbúa morgunverdarbord og njóta leiksins til fulls án trufunnar hver veit nema einhver kíki inn og gledjist med okkur.
Áframm ísland vid vinnum leikinn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Vona að móður þinni líði betur, alltaf slæmt að vera veikur þó svo að við veikjumst ekki í fríum líka. Það verður spennandi að sjá leikinn á morgun.
Hygg dig i stuen!
www.zordis.com, 23.8.2008 kl. 17:57
Ææiii elsku amman mín sem er búin að vera svo veik! það er samt bót í máli hvað hún er í góðum höndum þarna hjá þér...
Guð ég bara get ekki beðið að fá þig og VÁ það er bara of mikið að gerast skemmtilegt hahahahaha vííííí
Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 19:24
Gangi þér allt í haginn og eigðu góða daga í faðmi fjölskyldunnar
Guðjón H Finnbogason, 23.8.2008 kl. 20:02
Knús og heitir straumar til þín Gurra mín héðan úr firðinum fallega vona að mamma þín sé að koma til og góða ferð "heim" mín elskulega
Halldóra Hannesdóttir, 23.8.2008 kl. 20:33
ÁFRAM ÍSLAND ÁFRAM ÍSLAND
Já mikið er nú gaman hjá okkur, allir svo glaðir og fallegir og gleðjast saman yfir gengi okkar pilta á OL.
Bestu kveðjur til mömmu þinnar og vonandi fer þetta nú að verða betra og hún endurheimti kraft sinn þessi flotta kona.
Hafið það sem best.
Bolta kveðja héðan af Skaganum
Anna Bja (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 21:04
Ég á heima á Selfossi og ef þig langar í kaffibolla þegar þú rennir í gegn, endilega hringdu, s: 8658698, væri gaman að sjá þig. Vona að heilsan lagist á mömmu. Góða skemmtun í fyrramálið ÁFRAM ÍSLAND
Ásdís Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 22:53
Vona ad mømmu tinni fari ad batna og tú hafir tad gott á Íslandinu
Ég ligg á bæn og óska tess ad guttarnir vinni leikinn á morgunn.
Knús á tig
Hulla Dan, 24.8.2008 kl. 01:57
Zordís mín:Já alltaf slæmt ad vera veikur og vonandi fer tetta ad koma hjá frú Frídu.
Elsku Dagrún :Spenningurinn er ekki minni á tessum bæ og ad sjá litla manninn okkar,je minn hvad ég hlakka til.
Gudjón minn takk fyrir gódar kvedjur.
Halldóra mín :Takk líka fyrir gódu straumanna sem tú sendir mér
Anna mín:Segdu vid erum ad sprínga úr stolti yfir strákunum.Já vonum ad mamma fari nú ad koma til.Takk fyrir gódar kvedjur mín kæra.
Ásdís mín takk fyrir gott bod.Hver veit nema madur kíkji tad kemur í ljós en mikid yrdi tad skemmtilegt.Takk fyrir gódar kvedjur.
Hulla mín Dan:Takk fyrir gódar kvedjur til okkar ...Já áfram Ísland og ekki neitt annad.
Stórt knús til ykkar allra og takk fyrir allar gódu kvedjurnar.
Gudrún Hauksdótttir, 24.8.2008 kl. 05:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.