12.7.2008 | 05:54
Idnadarmenn og hrósid
Ég hef verid oft á tídum frekar neikvæd út í idnadarmenn...Ástædan er augljós,teir hafa ekki unnid vel fyrir mig eins og margir bloggvinir mínir vita.Nú er ég med múrara frá Rúmeníu en búa hér í dk.Verd ad segja svona nákvæmum múrurum hef ég aldrey kinnst.Ég er viss um ad ef línur og útlit væri tekid út í tölvu kæmi ekki ein skekkja framm.Tad er svo sem enginn túrbó gír á teim en fegurdin í flísalögninni er ótrúleg.Ég vil ad fleirri njóti teirra og er búin ad finna vinnu fyrir tá hér á svædinu í smá tíma.gaman er líka ad spjalla vid tá og heyra sögu Rúmeníu,land sem ég hef aldrey komid til en er ordin meira forvitin um land og tjód ..Gæti hugsad mér ad ferdast tangad og set tad á langa listann minn um ferdir á næstunniTorbjörn og Hanna med Alexöndru ömmuskott ætla ad koma í dag og gefa mér smá spark í nomsen..Er svona ferkar löt tó svo ég se alltaf á ferdinni verd a dvera dugleg núna og setja adstöduna í gang ,taka terrassid í gegn og bara margt,margt.fl.Tau ætla semsagt ad koma med sprautuna í rassinn.....
Klukkan er núna ad verda 8 og hér er allt komid á fullt...Ætla ad skvera morgunmatum á bordid sídan í gang med hlutina.
Eigid gódann dag bloggvinir mínir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Enn æðislegt að heyra!
Sumir iðnaðarmenn eru svo sannarlegir listamenn,,,,,
eigið góðan dag og verið súper dugleg
knús
Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 12:46
Er búin ad vera súper dugleg og Thomas líka....Ætlum ad prufa ad sofa í einu herb. í nótt...Madur verdur nú ad testa tau er tad ekki???
Knús á ykkurelskurnar.
Gudrún Hauksdótttir, 12.7.2008 kl. 13:15
frábært að heyra/lesa þetta og saannarlega á maður að muna eftir að segja frá þegar vel er gert.
Góða helgina mín kæra
Guðrún Jóhannesdóttir, 12.7.2008 kl. 13:21
Já tad er satt nafna mín....Ekki er nóg ad tala alltaf um tad negatíva eda hvad???Munum eftir ad hrósa ef tad á vid
Stórt knús á tig inn í góda helgi
Gudrún Hauksdótttir, 12.7.2008 kl. 14:25
Gaman að heyra þetta. Þú setur svo inn myndir af listaverkinu Hafðu það gott mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2008 kl. 14:36
Hlakka til að sjá stritið á mynd.
Það munar öllu að hrósa þegar við á eins og þú bendir á og ef eitthvað er ekki eins og það á að vera að koma því á framfæri vingjarnlega.
Laugardagshilsen ....
www.zordis.com, 12.7.2008 kl. 16:18
Frábært.Góða helgi
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 21:01
Gaman að lesa
Hólmdís Hjartardóttir, 13.7.2008 kl. 11:49
Við skulum endilega hrósa því sem vel er gert
Hólmdís Hjartardóttir, 13.7.2008 kl. 11:51
Ja, þeir vinna ábyggilega vinnuna sína vel, sama hef ég heirt um pólverja, mér fynnst danirnir ekki eins nákvæmir.
Knus til þín ljúfan
Kristín Gunnarsdóttir, 13.7.2008 kl. 14:49
Alveg væri ég til í að skreppa til Rúmeníu, handviss um að það er yndislegt að vera þar.
Satt er það að iðnaðarmenn eru ekkert til að hrópa húrra fyrir, og sjaldan vinna þeir í ofurgír - en ef þeir eru góðir - þá er það ljúft og vel þess virði.
Knús á þig ljúfan og hafðu það gott!
Tiger, 13.7.2008 kl. 19:44
Ég er búin að setja síðuna þína á mitt favorit svo við komum örugglega til með að líta við hjá þér einn daginn. Til hamingju með áfangann og gangi þér vel með restina.
Ía Jóhannsdóttir, 15.7.2008 kl. 17:01
Knús á þig duglega stelpa. Mikið hlakka ég til að sjá myndirnar þegar allt er tilbúið.
Sigrún Jónsdóttir, 15.7.2008 kl. 22:35
Blessuð nafna mín, auðvitað verðið þið að prófa eitt rúm, gaman að breyta til.
Flott að fá svona góða múrara, þú ert nú bara heppin.
Hlakka til að sjá myndir,
Knús kveðjur.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.7.2008 kl. 09:31
Sæl frænka og til lukku með nýjasta fjölskyldumeðliminn Við fjölskyldan áttum yndislega viku í köben (vorum net laus svo ég gat ekkert haft samband ) Nóg að gera hjá okkur með 2 grallara fórum í Tivolí,dýragarðinn og margt fleira,vikan þurfti bara að vera aðeins lengri er að láta rauðvínið renna úr líkamanum hehe.Gangi ykkur vel með allt elsku frænka og hafið það gott kossar og knús Bogga frænka og co
Bogga (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 15:14
Jú Sigga er dóttir Karolínu og Frímanns passar ruglaðist aðeins Á húsnúmerum aldurinn farin að segja til sín hehe kveðja Bogga í kefló
Bogga (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 16:51
Hæ hæ...long time nó see...
Rétt að kasta á þig kveðju. Og auðvitað verðið þið að prófa herbergið, ekki spurning. Hafðu það gott.
Linda litla, 21.7.2008 kl. 23:13
Gaman að heyra að eitthvað gengur vel
Væri nú til í að skreppa til Rúmeníu og skoða land og þjóð, örugglega spennandi.
Kem út 7. ágúst ætla að skrifa þér fljótlega og athuga með gistingu einhvern daginn sem við verðum áður en skólinn byrjar.
Knus og kram til alle.
Kveðja úr sólinni á Akureyri (er á ferðalagi)
Anna Bja (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.