Kærleikurinn og lífid

 

 

Kærleikurinn er langlyndur,hann er gódviljadur.

Kærleikurinn öfundar ekki.

Kærleikurinn er ekki raupsamur.,hreykir sér ekki upp.

Hann hegdar sér ekki ósæmilega,leitar ekki síns eigin,hann reidist ekki ,er ekki langrækinn.

Hann gledst ekki yfir óréttvísinni,en samgledst sannleikanum.

Hann breidir yfir allt,trúir öllu,vonar allt,umber allt.Kærleikurinn fellur aldrey úr gildi.

 

Kærleikurinn á vel vid mig.

Ég ætla ad gera árid 2010 ad mínu kærleiksári.

Njótid dagsins vinir mínir.

20070807193842_7 Tessi mynd segir allt.Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Flott heit hjá þér og ef þú ætlar að gera 2010 að þínu kærleiksári,  þá verður árið 2010 þér kærleiksríkt.

Er ekki einmitt málið hvað við viljum sjálf?

S. Lúther Gestsson, 5.1.2010 kl. 12:51

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

NKL. Lúther.

Hugurin ber mann hálfaleid og verkid  toppar tad :) Ekki satt?

Gledilegt ár til tín

Takk fyrir innlitid:)

Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2010 kl. 13:04

3 Smámynd: Hjóla-Hrönn

já *innsog* ég ætla sko að elska meira.  Gaman að heyra frá þér Guðrún.  Gleðilegt ár og vonandi verður árið 2010 lukkulegt og kærleiksríkt

Hjóla-Hrönn, 5.1.2010 kl. 14:03

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir tad  og sömuleidis.

Já er  ad skoda tad ad vera meyra hérna inni,eda eins og tími vinnst til.

Hjartanskvedja tilt ín

Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2010 kl. 14:50

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 5.1.2010 kl. 18:39

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir innlitid Ninna mín

Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2010 kl. 18:56

7 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Knus til din Gurra min..Megi arid 2010 verda der gott og kærleiksrikt.

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 5.1.2010 kl. 23:22

8 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Eins og talað út úr mínu hjarta,þetta er uppáhalds versið mitt í bókinni góðu og segir allt sem segja þarf og ég efast ekki um það eitt augnablik að þér á eftir að takast að gera árið 2010 að kærleiksári og veistu ég held bara að ég verði með þér í því elskan.

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 5.1.2010 kl. 23:28

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já látum kærleikan leika um árið 2010 elsku Gurra mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.1.2010 kl. 00:47

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ásdís mín takk vinkona og sömuleidis til tín.

Hverig er heilsan?

Knús og kram

Gudrún Hauksdótttir, 6.1.2010 kl. 07:04

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sigga mín .Held líka mikid uppá tetta vers.

Takk fyrir traustid vinkona.Gott ad hafa tig med í áætluninni um Kærleikann.

Stórt knús til tín

Gudrún Hauksdótttir, 6.1.2010 kl. 07:05

12 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ásthildur ,Tad er svo gott ad heyra frá ykkur og öllum ödrum ad kærleikurinn er tad sem gyldir , elskuleg

Hjartanskvedja í kúluna skemmtilegu,tar sem lífid fær ad njóta sýn.  

Gudrún Hauksdótttir, 6.1.2010 kl. 07:08

13 Smámynd: www.zordis.com

Sammála þér með fallegu lífsspekina. Kærleikurinn er öflugasta vopnið. Ást og hamingja til þín elskuleg.

www.zordis.com, 8.1.2010 kl. 20:05

14 Smámynd:

Þetta er falleg hugsun og ekki veitir af meiri kærleika í henni veröld. Gleðilegt ár Guðrún mín og bestu kveðjur í Hyggestuen.

, 9.1.2010 kl. 01:50

15 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dísin...Takk og stórt knús til tín.

Dagný ,takk fyrir innlitid ,finnst gott a dvera adeins komin á bloggid aftur.

Knús til ykkar beggja

Gudrún Hauksdótttir, 11.1.2010 kl. 14:32

16 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

takk

Ásdís Sigurðardóttir, 12.1.2010 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband