6.1.2009 | 20:23
Tarf ad bregda mér af bæ
Kæru bloggvinir mínir.
Ætla ad vera í nokkra daga bloggfríi vegna anna á heimilinu og svo ætla ég ad vera med litlu Alexöndru Líf ömmuskottid mitt í nokkra daga tar sem módirin tarf ad skreppa af bæ um tíma.
Hlakka til ad vera í bandi aftur og megid tid eiga góda daga...
Bestu kvedjur til allra.
ES. Geri nú rád fyrir ad kíkja vid hjá ykkur vinir mínir , tó svo ég kvitti ekki.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bed&Breakfast Jyderup,Sjælland
- Gisting á Sjálandi Yndisleg gistiadstada í fallegum bæ á sjálandi
- Bed & Breakfast Bed &breakfast í jyderup,Sjælland
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
amman
-
annaragna
-
bestalitla
-
binnan
-
birnan
-
birnarebekka
-
bjarkey
-
bobbaff
-
boi
-
danjensen
-
don
-
dora61
-
dunni
-
engilstina
-
gbo
-
gellarinn
-
godirvaettir
-
heidihelga
-
hjolagarpur
-
hk
-
holmdish
-
hrannsa
-
iaprag
-
jackylynn
-
kaffi
-
kristinsnae
-
krummasnill
-
ktomm
-
lady
-
landsveit
-
lillagud
-
linka
-
luther
-
maggahronn
-
mammzan
-
olapals
-
ormurormur
-
ringarinn
-
siggith
-
skjolid
-
skordalsbrynja
-
solvi70
-
steina
-
steindora
-
sudureyri
-
thorabjork
-
tigercopper
-
tilfinningar
-
unns
-
vertinn
-
zordis
-
aslaugs
-
asthildurcesil
-
gattin
-
gleymmerei
-
ammadagny
-
gerdurpalma112
-
trukona
-
gudrunp
-
silfri
-
heidathord
-
hronnsig
-
ingibjhin
-
jenfo
-
jonaa
-
jodua
-
nonniblogg
-
magnusg
-
majaogco
-
hross
-
rose
-
schmidt
-
rosaadalsteinsdottir
-
samma
-
sirri
-
vogin
-
sur
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njóttu þessara daga Gurra mín
Sigrún Jónsdóttir, 6.1.2009 kl. 20:53
Gangi þér vel og góða skemmtun

Jónína Dúadóttir, 6.1.2009 kl. 22:03
Helga skjol, 6.1.2009 kl. 22:38
Góða skemmtun, njóttu daganna!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 6.1.2009 kl. 23:37
Eigðu góða daga
Kristborg Ingibergsdóttir, 6.1.2009 kl. 23:55
Hafðu það gott og njóttu daganna
, 7.1.2009 kl. 00:12
hafðu það gott með alexöndru og njóttu til hins ýtrasta
bið að heilsa og gangi henni vel
love you og miss you
lilja og hrafnhildur (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 01:53
Hafðu góða daga með Alexöndru Líf og njóttu.. Hlakka til að sjá þig aftur á bloggunnu þegar þú ert búin að vera í ömmuleik... Kærleikur til þín.. Dóra
Dóra, 7.1.2009 kl. 07:13
Elsku Guðrun, vonandi verður þú ekki lengi frá bloggheimum. Það verður yndislegt fyrir þig að passa Alexöndru þína, njótið ykkar vel
Kristín Gunnarsdóttir, 7.1.2009 kl. 07:28
Njóttu í botn!
Ía Jóhannsdóttir, 7.1.2009 kl. 09:17
Gaman að sjá alla netástina hérna og segi ég eins og hinir, njóttu ömmuskottsins og gangi þér vel í önnum.
Kær kveðja ....
www.zordis.com, 7.1.2009 kl. 09:27
gott frí, en vonandi sjáum vid thig fljótlega aftur
María Guðmundsdóttir, 7.1.2009 kl. 15:05
Bestu óskir um góða daga
Guðrún Þorleifs, 7.1.2009 kl. 15:54
Allra bestustu kveðjur héðan frá Odense :)
Jac
Jac Norðquist, 8.1.2009 kl. 08:00
Hafðu það bara svakalega gott.
Hulla Dan, 8.1.2009 kl. 08:48
Bíðum spennt og góða skemmtun
Dagrún (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 16:47
Hafðu það notalegt í fríi Guðrún mín. Yndislegt að fá að hugsa um barnabarnið sitt láttu mig vita það
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.1.2009 kl. 11:49
Hafðu það gott og njóttu vel
rose, 9.1.2009 kl. 22:28
Blesssuð Guðrún mín. Gott nytt ár. Hafðu það sem best vina
. Kv. Sirrý
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 10.1.2009 kl. 11:37
Sæl Guðrún og takk fyrir innlitið.
Það er hjá mér eins og þér og fleirum mikið að gera þessa dagana en af því þú spurðir hvort ég væri skyld fólkinu á Hóli þá geri ég ráð fyrir að þú eigir við Hól í Ólafsfirði en ég held ég sé ekkert skyld þeim.
Eigðu góða daga.
Kveðja,
Bjarkey Gunnarsdóttir, 10.1.2009 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.