Hugleiding í kreppu

Tad er erfitt ár framundann hjá Íslendingum og ödrum tjódum einnig.Mörg erum vid svartsýn og ekki ad ástædulausu.Ef einhver tjód getur komist betur en önnur frá Kreppunni tá eru tad íslendingar med sínum dugnadi og bjartsýni.

 

Ísland er land sem einkennist af sterkri náttúru.

Tau háu fjöll med allri sinni orku hitinn í jördu med öllum sínum krafti,yndislega tæru lofti og besta vatninu ,hreint, tært og kallt.

 

Ábúendur landsins sem búa mjög dreyft fá allir ad njóta sýn á sínu svædi.Njóta sín í félagsskap eda med einveru á heidinni ef fólki sýnist svo.Nóg pláss fyrir alla.

Allt tetta gerir okkur  sterk og ávallt höfum vid sýnt mikinn dugnad hvar sem vid höfum komid á erlendri grundu.

 

Mörg okkar setja okkur markmid um áramót.Sumir segja tau upphátt adrir halda teim bara fyrir sig og er tad gott.Enntá betra er tó ef vid stöndum vid tau og tau rætist.

 

Ég hef sett mér eitt markmid um tessi áramót tau eru ad vera Hamingjusöm.Stór markmid eda kannski lítil markmid...Bara ad tau rætist gerir mig ríka.

 

Munum ad hlúa ad teim sem okkur tykjir vænt um.Gleymum heldur ekki gledinni , gledilegri umrædu eda gledifréttum í allri kreppunni sem vid tökumst á vid núna tad er mjög mikilvægt.

Tad er alltaf ljós...Vid skulum nota tad.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra

Sammála þér Guðrún.. það er alltaf til ljós í myrkrinu og maður kemst langt áfram á því.

Og að hugsa jákvætt það er málið og gerir mann ríkan..

Auðvita eigum við að hlúa að þeim sem eiga erfitt og þá sem standa okkur næst..

Gott er líka að hafa í huga eða hugsa þannig að það er alltaf þarna fólk sem á það erfiðara en maður sjálfur..

Ég hef líka sett mér það markmið að hugsa jákvætt á nýju ári og geng full hamingju inn í það.

Kærleikur frá mér Guðrún mín

Dóra, 3.1.2009 kl. 08:52

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Gott hjá tér Dóra mín.Enda skynsöm kona á ferd.

Knús

Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2009 kl. 08:54

3 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

Fallegur pistill hjá þér, gleði og hamingja færir manni svo mikið.

Hafðu það sem allrabest Kv Brynja og Emma.

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 3.1.2009 kl. 09:25

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Eitthvað sem allir ættu að hugsa um á nýju ári. Takk fyrir þetta Guðrún mín. 

Ía Jóhannsdóttir, 3.1.2009 kl. 09:52

5 Smámynd: Hulla Dan

Þú ert yndi.
Vildi að fleiri mundu hugsa eins og þú.

Hulla Dan, 3.1.2009 kl. 10:08

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Audur mín:Takk fyrir tad.Tad er mikilvægt ad hlúa ad   og vera jákvædur.

Brynja mín:takk mín kæra og sömuleidis .

Ía mín Takk,takk mín kæra.

Hulla mín:Tú ert líka yndi snúllan tín.

Knús á ykkur allar.

Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2009 kl. 10:21

7 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Við veljum okkur viðhorf og hér hefur þú valið vel

Gangi þér vel á þessu nýja ári.

Breiðum jákvæðni og hlýleika frá okkur og það mun breiðast út sem gárur í vatni.

Kær kveðja frá Als þar sem ríkir gleði og tilhlökkun

Guðrún Þorleifs, 3.1.2009 kl. 11:51

8 Smámynd: lady

ég vil senda til þín nýjárskveðju og takk fyrir mig ,óska þér  svo innilega góða helgi

lady, 3.1.2009 kl. 12:16

9 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Það verður að fara með bjartsýnina inn í þetta ár, fara bara í pollíönnuleikinn, það mun ég gera. Gangi þér alt í haginn á árinu Guðrún mín

Kristín Gunnarsdóttir, 3.1.2009 kl. 13:26

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Nafna mín í Als.Gangi tér einnig vel á árinu sem er ad ganga í gard.

Sammála tér vinkona.

Lady: Sömuleidis kæra bloggvinkona.

Kristín mín:tad er okkar haldreip eins og stadan er .

Knús inn í góda helgi med hugarró.

Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2009 kl. 14:18

11 Smámynd: Áslaug Sigurjónsdóttir

Góðan dag.  Ég óska þér jyderupdrottning gleðilegs nýs árs.  Ég í raun þekki þig ekki neitt, en óska þér og fjölskyldu þinni allt hið besta á nýju ári.

Áslaug Sigurjónsdóttir, 3.1.2009 kl. 14:39

12 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Nei Áslaug svona er tetta í byrjun vid bloggvinir tekkjumst ekki neitt svo erum vid skyndielga ordnir hinir bestu vinir.

kvedja frá Jyderup inn í góda helgi.

Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2009 kl. 15:29

13 Smámynd:

Já við Íslendingar erum rík. Landið okkar er yndislegt og gjöfult og nú er bara að nýta það sem við fáum frá því án mikils tilkostnaðar. Ég ætla líka að vera bjartsýn þetta árið og láta ekki vonda menn skemma fyrir mér.   

, 3.1.2009 kl. 17:16

14 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Já gott markmid ad hafa. Held ad margir mættu taka thad til fyrirmyndar.

Hafdu góda helgi og gott nýtt ár bara

María Guðmundsdóttir, 3.1.2009 kl. 17:29

15 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dagný og  María, konur mínar Jákvædni er allt ..Næstum allt sem tarf.

kvedja

Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2009 kl. 17:44

16 identicon

Kæra Guðrun. Gleðilegt ár. Kv Sirry

Sigridur karlsdottir (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 18:00

17 Smámynd: www.zordis.com

Hamingjuna sem veganesti og það getur ekkert dregið okkur niður.

Ég var einmitt að hugleiða hvað gleðin og brosið eru mikilvæg, aldrei mikilvægari heldur en akkúrat þegar erfiðleikar eru allstaðar í kring um okkur. Við megum ekki draga okkur niður heldur útbreiða jákvæðnina sem er eins og þú segir, nánast allt sem þarf!

www.zordis.com, 3.1.2009 kl. 18:58

18 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Takk fyrir þetta vina mín. Ég ætla að nýta mér þetta,

vera hamingjusöm og jákvæð

Kristborg Ingibergsdóttir, 3.1.2009 kl. 22:58

19 Smámynd: Heiða  Þórðar

Yndisleg lesning, takk fyrir mig

Heiða Þórðar, 4.1.2009 kl. 00:15

20 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Yndisleg lesning og eigðu hamingjuríkt ár

Hólmdís Hjartardóttir, 4.1.2009 kl. 01:57

21 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Það er mikilvægt að sjá ljósið og með hamingjuna í farteskinu er fátt sem getur stöðvað.

Hrönn Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 10:45

22 Smámynd: Helga skjol

Yndisleg lesning

Knús á þig mín kæra

Helga skjol, 4.1.2009 kl. 11:23

23 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sirry,Zordís,Kristborg,Heida,Hólmdís,Hrönn og Helga.

takk elskurnar mínar fyrir komuna og kvittid.

Stórt knús til ykkar.

Sirrý er búin ad sakna tín ad heyra ekki frá tér snúllan mín.

Gudrún Hauksdótttir, 4.1.2009 kl. 12:40

24 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

AlheimsLjós til þín og þinna

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 17:55

25 identicon

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 21:03

26 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 4.1.2009 kl. 23:04

27 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Steina mín takk fyrir innlitid og fallega kvedju.

Ásdís mín.Takk fyrir komuna.

Sigrún mín takk fyrir komuna og vonandi ertu a dhressast.

knús til ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2009 kl. 10:29

28 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Frábaært áramótaheit kæra  Guðrún.  Að verða hamingjusamur er ákvörðun sem getur alveg gengið upp, með því að vera jákvæð og vinna að því að gefa hamingjunni pláss í hjarta sér.  Gangi þér vel með þetta áform þitt.  Kærleikskveðja.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.1.2009 kl. 13:46

29 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir Ásthildur mín.Madur setur sig í stellingu og reynir ad halda henni svo lengji sem tök eru á.Annars legst árid  2009 bara tokkalega í mig svona á ödrum nótum.

kvedja í Ìsafjördinn.

Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2009 kl. 13:51

30 identicon

mjög gott áramótaheit...

Við komumst i gegnum þetta enn maður á ekki að gera það sáttur og láta svona yfir sig ganga... maður vill fá réttlæti á móti:)

Dagrún (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 14:06

31 identicon

Þetta er stórt markmið en hugurinn er flókinn og við getum stuðlað að öllu, með því að ætla eitthvað .    En svo vitum við að til að vita að eitthvað sé gott verður að vera vont með til viðmiðunar.  Eigðu gott ár framundan og góðan dag líka.

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 14:20

32 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dagrún mín tad er sko rétt...Enda ef ég væri á íslandi tá tækji ég tátt í mótmælum á austurvelli.Engin spurning.Tessir menn fá sko ad greida fyrir sillinguna.

Kvedja til ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2009 kl. 14:38

33 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Unnur.Tad er rétt hugurinn ber mann hálfaleid svo er annad sem vid notum vid ad ná takmarkinu.Eigdu sömuleidis  gott ár og gódann dag líka.

Kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2009 kl. 14:39

34 Smámynd: rose

Flott áramótaheitið þitt. Ég ætla að gera það sama.

Takk fyrir blog vináttuna Kærleikskveðja

rose, 5.1.2009 kl. 19:07

35 Smámynd: Huld S. Ringsted

Mér líst vel á áramótaheitið þitt, stefni að því sama! Yndisleg lesning

Huld S. Ringsted, 5.1.2009 kl. 23:06

36 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Rose:Takk fyrir fyrir bloggvináttu og takk fyrir komuna.

Huld mín:Takk líka fyrir komuna. Gott hjá okkur ad stefna svona hátt og láta tad rætast

Knús til ykkar

Gudrún Hauksdótttir, 6.1.2009 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband