Áramótakvedja

Sendi ykkur kæru bloggvinir mínir bestu óskir um heillaríkt komandi ár.Takka blogvináttu ykkar á árinu sem er ad lída.

Tad var svo skemmtileg heimsókn sem ég fékk í gær og læt myndir ad heimsókninni fylgja med.

Àramótakvedja frá Jyderup.

 

Jól 2008 140

Jól 2008 143

Jól 2008 153

Jól 2008 155

 

Smá hátídarstemmingu med.

Tetta var audvitad hún Kristín bloggvinkona okkar sem okkur tykjir svo vænt um.

Takk fyrir komuna mín kæra og hafdu tad gott hjá Tinnu tinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

Hafðu það gott um áramótin, gaman fyrir þig að frá hana Stínu til þín.

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gamla.

Kv Brynja

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 31.12.2008 kl. 19:28

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Gleðilegt ár!

Kær kveðja

Hólmdís Hjartardóttir, 31.12.2008 kl. 19:35

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gaman að sjá mynd af ykkur saman, gleðilegt nýtt ár til þín og þinna

Ásdís Sigurðardóttir, 31.12.2008 kl. 19:37

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gleðilegt ár kæra Gurra og það hefur verið yndislegt að endurnýja kynnin við þig

Sigrún Jónsdóttir, 1.1.2009 kl. 02:54

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Gleðilegt nýtt ár Guðrún mín.

Ía Jóhannsdóttir, 1.1.2009 kl. 13:53

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Brynja,Hólmdís,Ásdís mín ,Sigrún mín og Ìa mín.

Gledilegt ár  til ykkar .Sigrún ég er líka  svo ánægd med endurnýjun á okkar kynnum.

Gledilegt blogg á komandi ári...

Gudrún Hauksdótttir, 1.1.2009 kl. 15:17

7 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Gleðilegt ár elsku Guðrun og það var yndislegt að heimsækja þig,  og takk fyrir brunchin.Vonandi verður það endurtekið á árinu. Kærleikur til þín góða kona

Kristín Gunnarsdóttir, 1.1.2009 kl. 15:17

8 Smámynd: Hulla Dan

Ertu ekki að grínast!
Við keyrðum frá Sjálandinu þann 30. og mig langaði mikið að kíkja við og kasta á þig ekta áramótakveðju (s.s knúsi í eigin persónu) en klukkan var bara svo margt.
Þannig að planið er að fara fljótlega í kærustuparaferð og þá panta ég væntanlega gistingu og nudd hjá þér.

Fínar myndir af ykkur Stínu

Hulla Dan, 1.1.2009 kl. 17:40

9 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Stína mín takk fyrir komuna og gledilegt ár til tín og tinna.Já vonandi og ég er viss um tad ad vid eigum eftir ad hittast oftar á nýju ári.

Hulla Tid hefdud átt ad koma vid ,mikid hefdi tad verid frábært..Já komdu bara tegar tú átt næst leid um.Hlakka til ad hitta tig.Já erum vid ekki flottar á myndunum.skvísurnar.

Knús á ykkur

Gudrún Hauksdótttir, 1.1.2009 kl. 19:25

10 Smámynd: Heiða  Þórðar

OG VIÐ ERUM EKKI EINU SINNI BLOGGVINKONUR!!!

Heiða Þórðar, 1.1.2009 kl. 19:33

11 Smámynd: Heiða  Þórðar

Heiða Þórðar, 1.1.2009 kl. 19:33

12 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hæ hæ Heida ,segdu, tetta er ótrúlegt .velkominn í hóp minna bloggvina .Hlakka svo til ad kynnast tér ad nýju eftir öll tessi ár.

Hjartanskvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 1.1.2009 kl. 19:40

13 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Gleðilegt ár kæra bloggvinkona. Gangi þér vel á nýju ári.

Kristín Guðbjörg Snæland, 1.1.2009 kl. 23:41

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sömuleidis kæra Kristín.

knús til tín

Gudrún Hauksdótttir, 2.1.2009 kl. 08:32

15 identicon

Kæra Guðrún.  Kannski hefurðu ekki séð skilaboðin frá mér.  Mér tókst á einhvern hátt að tapa heimilisfanginu þínu svo nú kem ég ekki bókinni til skila.  Mundirðu gefa mér það upp aftur svo ég geti sent þér bókina.

Eigðu svo yndislega daga í vændum á þessu nýhafna ári.

Bestu kveðjur

Unnur Sólrún

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 13:54

16 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Gleðilegt ár.

Magnús Paul Korntop, 3.1.2009 kl. 01:29

17 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Unnur mín:Sendi tér innripóst.Sömuleidis tiltín mín kæra.

Magnús :Gledilegt ár til tín kæri bloggvinur.

Knús á ykkur frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2009 kl. 06:04

18 Smámynd: Dóra

Gleðilegt árið Guðrún mín ..Takk fyrir vináttuna á árinu.. megi árið 2009 færa þér hamingju og frið.

Frábært hjá þér að fá Stínu í heimsókn... Nú þarf hún bara að skella sér yfir til mín..  Frábært að sjá ykkur svona 2 saman...

kærleikskveðjur frá Esbjerg Dóra

Dóra, 3.1.2009 kl. 08:37

19 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk sömuleidis Dóra mín.Já tad var ædislega gaman ad fá Stínu og Gilla í heimsókn.

Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2009 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband