Dagurinn í dag

Ég vaknadi snemma tennann næstsídasta dag árssins.Ég kom nidur kl 5 drakk kaffi med tjódverjanum mínum ádur en hann skundadi af stad í klukkutíma ferd á vinnustad.Fylgdi honum út  og kvaddi med kossi, sídan  vafdi ég mig teppi á náttklædunum einum og settist vid tölvuna mína.heyrdi tá ad stúlkan sem býr hjá mér var vöknud enda med mikid kvef og hósta svo tad fór ekki á milli mála.Ég kveikti á kertunum mínum sem ylja mér alltaf svo mikid svo er ég alltaf med sérstakt kerti í desember med greniilm sem ég elska.....Úti er frost en kyrrt vedur.Á döfinni í dag er ad mynda íslenskt handverk til ad setja í auglýsingar í lokalblödin.Ég bíd reyndar eftir fleyrri lopapeysum ,skokkum og vestum sem vonandi eru á næsta leiti.

Í gær kom arkitektinn minn sem ætlar ad teikna upp gistibygginguna sem ég teiknadi sjálf á sínum tíma og er tilbúin en audvitad var tad ekki nóg fyrir kommununa svo nú turfum vid ad fá fagmann í verkid.

Á gamlárskvöld hef ég ávallt haft veislu med margmenni en núna ætlum vid bara ad vera ósköp fá og fara svo í heimsókn til vina med kvöldinu.Ég hef haft tad fyrir sid ad kaupa eina stóra rakettu fyrir mig audvitad ad stædstu gerd og svo tokkalega stóra köku.Svo á morgunn verdur farid á stúfanna og kíkt á hvad er í bodi.Tjódverjinn verdur í fríi sem er ordid ansi sjaldgjæft í desember svo tad verdur ljúft ad fara med honum í bæinn versla svolítid kannski kíkjum vid á kaffihús og dúllum okkur smá á bæjarröltinu.

Ætla ad fá mér morgunverd núna med stúlkunni sem býr hérna hjá mér..Eithvad holt og gott ekki veitir af eftir allt nóakonfektid og annad óholt núna um jóladaganna.Ég segji tad alveg satt ad ég á erfitt med ad slíta mig frá nóakonfektskálinni svo er ég fer upp ad sofa tá er tad sama sagan...Einn svona mola ádur en ég fer ad sofa er sko ad reyna ad hemja mig ad taka ekki trjá.Jæja tetta fer nú ad klárast tá er ekki til meyra og ekki hægt ad hlaupa út í búd og kaupa svona herlegheit sem nóakonfekt er.

Hef ákvedid ad taka á tví í janúar á hlaupabrettinu enda ekki vantörf á.Fyrst var tad íslandsferdin med öllum bodunum ,Kvöldverdur,morgunverdarbod ,hádegisbod og madur minn hvad ég bætti á mig.......Svo komu jólin og núna áramótin.Já tad er engin afsökun lengur eftir hátídina ad fara ekki í fitness.Ég tarf sko ekki ad fara langt er med tetta á heimilinu svo mér er engin vorkun.Tetta er bara svo andskoti leidinlegt.Núna er ég ad setja upp flatskjá í adstödinnisvo ég gleymi mér vid ad horfa á spennandi mynd eda  spila skemmtilegt myndband.Tá er mér ekki til setunnar bodid eda hvad finnst ykkur kæru bloggvinir mínir.

Skelli mér núna í morgunverdinn og sídan í myndatökuna.

Heyrumst sídar .

Eigid gódann dag.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Er líka kominn á ról og ætla að fara skella mér í sturtu áður en við leggjum í hann vestur á ísafjörð sem ég ætla að eyða áramótum Hafðu það ljúft og takk fyrir bloggárið og gleðilegt ár Elskuleg

Brynja skordal, 30.12.2008 kl. 06:41

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

ræktin já...mér finnst hún hundleiðinleg en ég neyðist til að gera æfingar fyrir bakið en ég hins vegar hef gaman af göngutúrum, manni veitir ekki af hreyfingunni eftir allt átið um jólin.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 30.12.2008 kl. 06:44

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Brynja mín.Góda ferd og skemmtun á Ísafirdi.takk fyrir góda kvedju.

Krumma mín:Já göngutúrar eru yndislegir.Manni lídur svo vel á eftir.

Gledilegt ár og megi árid 2009 færa ykkur og fjölskyldum ykkar farsæld og gledi í hjarta.

Gudrún Hauksdótttir, 30.12.2008 kl. 06:59

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Mitt áramótaheit verður: Leggja bílnum (fer að verða ónýtur hvort sem er), þ.a.l. hreyfa mig....ó já

Góðar kveðjur inn í nýja árið Gurra mín

Sigrún Jónsdóttir, 30.12.2008 kl. 07:14

5 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Takk fyrir samtalið i morgunsárið Guðrún mín, altaf gaman að spjalla við þig. Það verða örugglega yndisleg áramótin hjá ykkur. Kærleikur til þín. Vonandi sjáumst við í dag

Kristín Gunnarsdóttir, 30.12.2008 kl. 08:57

6 Smámynd: María Guðmundsdóttir

já thad hafa sko fleiri bætt á sig undanfarna daga  svo thad var i fyrsta sinn gefid áramótaheit..og thad eru daglegir gøngutúrar hér eftir takk!!! dugar ekkert minna thegar lærin eru farin ad ylja manni í skónum

En hafdu thad sem allra best um áramótin, takk fyrir kynnin hérna í bloggheimum á gamla árinu  kærleikskvedja hédan

María Guðmundsdóttir, 30.12.2008 kl. 09:00

7 Smámynd:

Mér hefur alltaf þótt hundleiðinlegt í ræktinni en látið mig hafa það nokkrar vikur á ári  Mikið hefur þú það annars huggulegt - svona rólegheita morgunstundir eru gulls ígildi. Vona að áramótin heppnist vel hjá þér

, 30.12.2008 kl. 09:22

8 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sigrún flott hjá tér ad leggja bílnum ,minn er enntá á verkstædi tó er ég ekki ad hreifa mig neitt fer bara ekkert út hahahah  Madur gabbar sig bara.Hehe.

Stína mín takk sömuleidis..reyndu ad fá snúllann tinn til a dkoma vid.Likkadu hann med nóakonfekti.

María Tetta med lærin í skónum....Ég er líka sko tannig.

Dagný mín:Ætla ad reyna ad taka á tví tó mér finnist tad hundleidinlegt.Já elska svona rólega morgna.

Kærleikskvedjur til ykkar allra .

Gudrún Hauksdótttir, 30.12.2008 kl. 09:52

9 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ætla að byrja á göngutúrum með Erró og sjá síðan til hvort ég nenni að taka ærlega á því.  Ég er með Ágústu og Hrafn hér á DVD mér leiðast svo rosalega tækin.  En get alveg þolað 45 min í smá tegjur og tog.  Það er bara að byrja, það er heila málið.

Eigðu góðan og bjartan dag. 

Ía Jóhannsdóttir, 30.12.2008 kl. 09:55

10 identicon

Takk fyrir að vilja vera blogg-vinkona mín .. Eg er sko alveg sammála þessu með ræktina fór með syni mínum á haustdögum og var að deyja úr leiðindum.   En veitti sannarlega ekki af að fá þessa þjálfun!!!!

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 10:28

11 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Go´dag

Hreint ótrúelgt að heyra um að fólk bæti á sig um jóin og hreyfi sig ekki

Guðrún Þorleifs, 30.12.2008 kl. 11:39

12 Smámynd: Dóra

Alveg er ég sammála þér úfff þoli ekki að fara í ræktina ... þess vegna er maður eins og maður er.. Annars er ég búin að komast að því að ég verð að hafa blað til að lesa á meðan ég er á hjólinu og þá er tíminn fljótur að líða.. Verð að hafa eitthvað með get ekki bara horft á veggina... mundi hekla með ef ég gæti það..

 En þetta með Nóa það er alveg sjúkt þú ert bara eins og ég þarf að fá mér áður en ég fer að sofa og líka þegar ég vakna... ferlegt bara... En það eru bara jól 1 X á ári...

Eiðgu góð áramót vinkona með þínu fólki... kærleiksknús hér frá Esbjerg Dóra

Dóra, 30.12.2008 kl. 12:36

13 Smámynd: Líney

Ja ég fer á hælið eftir áramót,þá fæ ég örugglega  að finna  til tevatnsins,búin að þyngjast helling síðan ég var þar síðast núna  í júní.

Annars knús  til Jyderup,heimsæki þig kannski  ef ég hef tök á þegar ég fer til Dk

Líney, 30.12.2008 kl. 12:46

14 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Ó, það er erfitt að gíra sig niður.  Maður ætlar alltaf að reyna að hemja sig í desember, en þegar freistingarnar eru á hverju strái, þá er það erfitt.  Við tökum þetta með trompi í janúar

Hjóla-Hrönn, 30.12.2008 kl. 12:55

15 Smámynd: www.zordis.com

Hlakka til að sjá myndirnar hjá þér! Þetta með hreyfinguna er gott markmið og góð tónlist ætti að blekkja stríðið sjálfið.

Best að leggja þetta bara af sér og Zzzzzz ... Njóttu dagsins!

www.zordis.com, 30.12.2008 kl. 14:05

16 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ía mín:Gott hjá tér ad fara í göngu med Erro.Ég var alltaf hjá Ágústu og Hrafni í líkamsrækt hérna ádur fyrr.Ég er líka med Ágústu á dvd keypti tær núna heima á íslandi.Tad er líka mjög mikilvægt ad taka svona teijur og tog.....

Unnur:Velkomin í hóp minna bloggvina.Hlakka til ad fylgjast med tér og tínum í framtídinni.

Nafna mín í Als:Já segdu...tad er ekki eins og tad sé ég sko

Dóra mín takk og sömuleidis...Vid tokum á tessu á nýju ári.Bara gaman eda tannig.....

Líney mín.Ertu ad fara í Hveragerdi??Yndislegt ad vera tar.Endilega ef tú hefur tök á .Væri skemmtilegt ad hitta tig í eigin persónu.

Hjóla-Hrönn mín:Já er tad ekki....Bara ræktin og ekki neitt annad sem er í bodinu....

Set eithvad inn á morgunn af myndum....Zordís mín....takk fyrir kaffid og súkkuladikökuna....Allt var tetta á hreinu í huganum.

Eigid gódann dag kæru bloggvinir mínir.Takk fyrir kommentin ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 30.12.2008 kl. 15:14

17 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kvitt og knús darling hafðu það sem best um áramótin 

Ásdís Sigurðardóttir, 30.12.2008 kl. 16:39

18 identicon

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 18:33

19 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Bara að muna að láta sér líða vel vina og ég vil fá að nota tækifærið og óska þér og þínum gleðilegt ár.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 30.12.2008 kl. 21:50

20 Smámynd: Áslaug Sigurjónsdóttir

Góða skemmtun með Nóa og félugum.  Þekki þig ekkert, en samt gleðileg áramótin og allt það.  Skemmtileg frásögn hjá þér.  Er sjálf að reyna að finna út eitthvað listrænt, er byrjuð að mála, eftir hvatningu sem ég get ekki líst hér.

Áslaug Sigurjónsdóttir, 30.12.2008 kl. 22:55

21 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Góða skemmtun um áramótin, hafðu það sem allra best. Við systur byrjum hver í sínu lagi en svo getum við ekki slitið okkur frá hver annarri né úr faðmi foreldra okkar um minæturbil. Eigðu góð áramót og gleðilegt nýtt ár.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 31.12.2008 kl. 01:37

22 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ásdís mín .Sömuleidis fardu vel med tig min kæra.

Ásdís mín :Takk fyrir kvedjuna og innlitid.

Anna Ragna:tad er mikilvægt einmitt ad muna....Muna ad láta sér lída vel.Takk fyrir tad elskuleg.

Áslaug.Takk fyrir bloggvináttuna h,hlakka til ad fylgjast med tér í framtídinni.

Ingjibjörg tad er svo skrítid med ykkur fjölskylduna ...Tid erud eins og vid systur verdurm alltaf ad hittast og vera SAMAN.....Er tad ekki dásamlegt bara.Eigid öll skemmtilegt sídasta kvöld ársins og kvedja til systra tinna.

Kæru vinir sendi ykkur og fjölskyldum ykkar bestu óskir um gledilegt og heillaríkt komandi ár.Tak fyrir góda vináttu á blogginu á árinu sem er ad lída.

Hjartanskvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 31.12.2008 kl. 04:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband