Kvedja úr frostinu og tokunni í Jyderup

Tessir jóladagar hafa verid yndislegir.Hér hefur verid margt um manninn ,gestir frá Íslandi,Køge ,Lille Stokkebjerg og vid heimilisfólkid.Tad var á adfangadag um ca kl 4 ég sat vid tölvunna mína og einn gesta okkar kom inn í stofu og spyr mig hvad hann geti  adstodad vid? Láttu mig hafa bara verkefni.Ég sagdi hér er allt í rólegheitum allt tillbúid og vid bara bídum eftir jólunum.Tá segir tessi ungi madur ,ja ef ég væri á íslandi værum vid ad fara á límingunum af stressi,keyra út pakka gera klárt heima og allir í bad og fínufötin...Vid förum audvitad líka í bad og fín föt gerum huggulegt hjá okkur en bara á svo rólegum nótum tad er eithvad ödrvísi vid tad .

Kannski er tad bara vedrid eda umhverfid eda jafnvel hugsunin um ad taka hlutina rólega.Já ég held tad einmitt hugsunin ber okkur hálfa leid hvert sem vid viljum fara á rólegum eda hradari nótum

 

Hangikjötid var yndislega gott allt mjög íslenskt  uppstúf ,kartöflur,raudkáli ,ora baunir og jólabland frá íslandi.

Jóladagur var típískt danskur fleskestej kryddad med negulnöglum ,salti og pipar waldorfsallat brúnadarkartöflur sem var svo rennt nidur med ljúfu raudvíni. í eftirétt var rís´ala mand med heitri kirsuberjasósu heimalagadri frá gardinum í sumar.

 

Í kvöld ætlum vid ad hafa önd med öllu tilheyrandi......

Jól 2008 084Tessa fallegu seríu fékk ég í jólagjöf.Íslensk ull ad sjálfsögdu.

Jól 2008 010Smá jólastemmning.

Jól 2008 059Verid ad leggja sídustu hönd á bordid fyrir kvöldid.

 Jól 2008 070Tad var svo mikid frost yfir öllu í morgunn

Jól 2008 069Mikil toka í bænum.Fáskrúdsfirdingarnir sem eru hjá okkur töldu ad austfjardartokan hefdi hreinlega elt tau bara.

Hef verid ad grafa upp gamlar jólaplötur úr skúffum mínum fann tá eina sem ég er med á fóninum núna sem er voda ljúf og elskuleg.Platan heitir  Jólanótt Falleg rödd Erdnu Vardardóttur hljómar yndislega.

Ætlum ad horfa á Minningartónleika um Vilhjálm Vilhjálmsson sem ég fekk í jólagjöf í kvöld.Hlakka mikid til enda úrval okkar íslensku tónlistarmanna  sem gera tessa tá ómetanlega.

Elskulegu bloggvinir mínir  óska ykkur áframhaldandi gledilegrar hátídar og munum ad hlúia ad hvort ödru.Hvad finnst  meira virdi en tad ad vera med teim sem manni tykjir vænst um.

Ykkar

Gudrún

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

Það þarf eiginlega að hlýja þér, er þér ekki kalt, hér hjá mér er 13 stig og sól, var í dag 20 stig.

Hafðu það gott og verði þér að góðu öndin.

Jólakveðja Brynja og Emma.

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 26.12.2008 kl. 15:50

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Gæti alveg hugsad mér meiri hita.....

Njóttu bara eins lengji og tú getur.

Hjartanskvedja til ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 26.12.2008 kl. 15:55

3 identicon

Fallega frænka mín alltaf gaman að lesa bloggið þitt já ég held að hugsunin beri okkur langt og hugsun okkar þarf að breyta auðvitað eiga jólin ekki að snúast um stress og allt það sem maður var alin upp við mamman á fullu allan daginn að gera hitt og þetta.Við hér á þessu heimili erum kannski soldið dönsk í okkur það er bara gott allir afslappaðir og njótum þess að hafa okkur til með jólatónlist og rautt í glasi hehe.Ég var einmitt að spjalla við eina í köben og hugsunin er svo lík hjá okkur við eigum þetta líf og þessi yndislegu börn njótum þess.Elsku frænka gleðileg jól og meigi árið 2009 færa ykkur góða heilsu og gleði

Bogga (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 16:37

4 Smámynd:

Yndislega jólalegar myndir  Og nokkuð ljóst að tempóið er dálítið annað hjá ykkur þarna í Jyderup en hér á Gamla Íslandi. Ég finn samt mun hvað þetta er miklu skárra hér á Selfossi en í höfuðstaðnum. Eigðu góða jólarest

, 26.12.2008 kl. 16:53

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Audur:takk fyrir  mín kæra sömuleidis til tín og tinna.

Bogga madur finnur tad hjá tér  ad tú ert á r´legu nótunum ...Tad er yndislegt.

Dagný:Já tempóid er sko annad hérna sudurfrá.Hjartanskvedjur til ykkar á Selfossi.

Gudrún Hauksdótttir, 26.12.2008 kl. 17:00

6 identicon

Ja það þýðir bara ekkert stress, það á ekki að vera jólaandinn. Við vorum tilbúin svo snemma í ar að við biðum smá eftir jólaklukkunum hehehhehee...

það er alltaf svo glæsilegt og jólalegt hjá þér á jólanum, enda svo mikið Jólabarn, Thomas nýtur góðs af því

jólaknús á ykkur og við biðjum að heilsa öllum

Dagrún (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 17:04

7 Smámynd: Hulla Dan

Gleðileg jól til þín elsku vinkona. Láttu þér líða vel.

Hulla Dan, 26.12.2008 kl. 17:32

8 identicon

Takk og hjartanlega sömuleiðis til þín, kæra vinkona!

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 17:35

9 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

dagrún mín:Nei stress er mannskemmandi ...Látum tad liggja.

Hulla Takk fyrir kvedjuna og innlitid.Hafid tad sem best um jólin einnig.

Ásdís mín:Takk fyrir komuna og kvedjuna.

Hjartanskvedjur til ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 26.12.2008 kl. 17:58

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Yndislega  jólalegt hjá þér

Hólmdís Hjartardóttir, 26.12.2008 kl. 18:32

11 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Sømuleidis Gudrún. Mikid er huggulegt hjá thér og jólalegt   en hér er lika thessi lika kuldinn og thokan ekki langt undan...vil gjarna losna vid kellu..tholi ekki thoku..

Hafdu góda helgi og haltu áfram ad njóta lifsins

María Guðmundsdóttir, 26.12.2008 kl. 18:45

12 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Ég verð nú bara hálf svöng þegar að ég les um allan flotta matinn hjá þér, ekki það að ég svelti þar sem að ég er.

Heiður Helgadóttir, 26.12.2008 kl. 21:13

13 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ekkert stress hér heldur, er löngu hætt að stressa mig yfir komu jólanna.

Hef reyndar verið að vinna leiðinlegar næturvaktir og látið aðra um að halda matarboðin

Ljúfar jólakveðjur til ykkar í Jyderup

Sigrún Jónsdóttir, 26.12.2008 kl. 22:26

14 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Jólalegar myndir.  Já við einhvern vegin förum öðruvísi að hér í útlöndum.  Hér er aldrei stress.  Jólin koma alltaf klukkan sex á aðfangadag  með íslensku messunni sem ég á hér á CD.

Ía Jóhannsdóttir, 26.12.2008 kl. 22:28

15 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Það er yndislega jólalegt hjá þér Guðrún mín. Það er ekki jólastressinu fyrir að fara hjá okkur sem að búum erlendis og það er bara yndislegt. Kærleikur til þín

Kristín Gunnarsdóttir, 27.12.2008 kl. 08:39

16 Smámynd: www.zordis.com

Notaleg stemming, jólin eins og þau eiga vera! Dásamlegt að bíða í rólegheitum eftir að kirkjuklukkurnar slái jólin inn og allt á sínum stað.

Við erum svo lánsöm að vera í mat hjá tengdó og aðstoðum við að uppdubba borðið. Börnin eru róleg að leika sér enda jólin með svolítið öðrum forsmekk hjá okkur en því sem íslendingar eiga að venjast.

www.zordis.com, 27.12.2008 kl. 12:32

17 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hólmdís mín :Takk fyrir kvedjuna og innlitid.

María:Sammála finnst tokan frekan nidurdrepandi,tetta virdist samt ætla ad vara eithvad áfram.Sömuleidis góda helgi til ykkar.

Heidi:Tad er örugglega kátt á hjalla og nóg til hnífs og skeidar á spáni....Knús á tig.

Sigrún mín tá erum vid alla vega tvær um tessi rólegheit sem er yndislegt.Gott ad einhver er ad tjóna tér tegar tú ert á svona næturvöktum vinkona.Láttu bara stjana svolítid vid tig .

Ía mín:Já tad verdur einhvernv eginn önnur stemmning,.Hvernig sem á tví stendur.Snidugt a dhafa han á cd.Tad hefur mér ekki hugkvæmst.

Stína mín:Nei ekki neitt stress sem betur fer.fann sko alveg fyrir tví á íslandi um daginn.

Zordís mín:Gott ad geta farid til tengdó í mat og lata tjóna ser svolítid.Já ég held a d spönsk jól séu enntá einn forsmekkurinn á jólum.Tad er svo gaman ad taka tátt í tessu öllu og reyna eithvad nýtt.

Hjartans kvedja til ykkar allra.

Gudrún Hauksdótttir, 27.12.2008 kl. 14:19

18 Smámynd: Brynja skordal

yndislegar myndir og það hefur verið notaleg og frábær jól hjá ykkur hafðu það ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 27.12.2008 kl. 15:29

19 Smámynd: Dóra

Yndislegt að sjá þetta hjá þér Guðrún mín..

Já skil Fáskrúðfirðingana ... ég held þetta oft líka þegar ég kíki hér út...  Alveg eins og fyrir austan þegar ég bjó þar.

bestu kveðjur til þín og þinna jólaknús Dóra Esbjerg

Dóra, 27.12.2008 kl. 22:27

20 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

yndislegt að vanda að koma inn hjá þér !

fallegar eru líka myndirnar.

JólaLjós í hjartað þitt !

s

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.12.2008 kl. 22:35

21 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Brynja mín:Jólin voru yndisleg,takk fyrir innlitid

Dóra mín:Sömuleidis kvedjur til ykkar.Heyrumst kannski fljótlega.

Steina mín.takk fyrir .Hafdu gledilega rest med tínu fólki.

Gudrún Hauksdótttir, 28.12.2008 kl. 07:15

22 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gaman að kíkja hingað í heimsókn.  Takk fyrir innlitið til mín  Skemmtilegar myndir og flottar skreytingar.  Gleðilega rest. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.12.2008 kl. 12:02

23 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Jólakveðjur úr rólegheitum á Als.

Kær kveðja til þín yfir í þokuna

Guðrún Þorleifs, 28.12.2008 kl. 14:38

24 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Alltaf gaman að líta við hjá þér og svo þessar flottu myndir. Ekkert stress hjá mér, sjaldan verið jafn róleg yfir hlutunum. Kær kveðja.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 28.12.2008 kl. 17:31

25 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleðileg jól til þín og þinna Guðrún mín

Huld S. Ringsted, 28.12.2008 kl. 22:44

26 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Góðar jólamyndir og takk fyrir bloggvináttu þína í von um gott ár til þín.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.12.2008 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband