Mahalia Jackson er alltaf fyrsta platan á spilarann fyrir jólin.

Tad styttist í ad ég fari til íslands...Tad gledur mig mikid ad hitta dætur mínar  og tengdasynina og barnabörnin öll...Tá verdur líka komid eitt nýtt barnabarn í heiminn ,mikid á ég gott og ég er svo rík kona.

Dætur mínar Dagrún og Lilja bída eftir mömmu sinni tví tad á ad skreyta heimilin og baka mömmukökur svo gerum vid líka eithvad flott í Bakaranum á Hjólinu skreytum og setjum upp jólin tar.

Tær höfdu farid á stúfanna í gær ad leyta eftir skreytingarefni en ekki séd mikid vildu bara bída eftir mömmu sinni til ad gefa insperasjón...tad er ekki leidinlegt fyrir mömmuna ad fá ad nota allt tad efni sem hana langar til.

Ég er alveg komin í gírinn ad sitja med tessum dætrum mínum vid kertaljós og jólatónlist audvitad Mahalia Jackson fyrst á spilarann.

Lilja mín er sko alveg komin á steypirinn og vonandi kemur litla krílid bara fljótlega í heiminn.

Eithvad ætla ég ad leika mér í blómabúdinni minni fyrrverandi.mér finnst tad forrettindi ad geta gengid út og inn á teim vinnustad eins og ég elska ad vera í blómunum.Get ekki verid lengi í einu vegna ofnæmisins en svona einn og einn dagur er flott og alveg nóg fyrir mig.

Gud hvad ég hlakka til alls tessa...

 

Brúdkaupid hja Sif og Birgi,frænkur í heimsókn 064

Tetta eru stelpurnar mínar sem eru ad bída eftir mömmu sinni.

Eigid gódann dag bloggvinir mínir.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Víííí elsku mamma við getum ekki beðið eftir að fá þig og barnabörnin eru spenntari enn við ef eitthvað er

knús

Dagrún (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 09:47

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hér er tilhlökkunin líka mikil.

Stórt fadmlag til ykkar allra.

Gudrún Hauksdótttir, 31.10.2008 kl. 09:49

3 identicon

Hæhæ elsku mamma!!!

Já ég get sko ekki beðið eftir að fá þig helst í gær, en lífið er ekki alltaf fullkomið:)

Ég var að koma heim úr vinnu og er að fara að skúra aftur til að koma þessu litla kríli í heiminn hehe. (en ætla að sofna fyrst)

við verðum í bandi, elska þig:*

knús og kossar

þín Lilja

lilja bumbulína hihi (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 10:01

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hlakka,hlakka líka vodalega mikid til.Hugsadu tér Lilja tá er kannski komid eitt lítid barn hjá tér og barnabarn í vidbót hjá mér.jesús minn hvad vid erum ríkar.

Fardu vel med tig og leggdu tig bara  eftir vinnuna,Barnid kemur tegar tad vinll koma ekki fyrr tó svo tú sert ad trífa og pússa heima.

Stórt fadmlag ti lykkar

Gudrún Hauksdótttir, 31.10.2008 kl. 10:33

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hér er líka Mahalia sett í spilarann fyrst en ég bíð eftir að það líði aðiens inn í nov.  Var að hugsa um að skella mér heim fyrir jól en ætli ég bíði ekki fram yfir nýár enda litla fjöskyldan okkar að koma hingað um jólin og áramót. 

Já við erum ríkar Guðrún mín.

Ía Jóhannsdóttir, 31.10.2008 kl. 10:35

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Vid erum ríkar Ía mín.Mikid er dásamlegt hjá tér ad fá litlu fjölskylduna ´til ykkar um jólin.

Mahalía er dásamleg söngkona med svo mikkla tilfinningu sem hún kann ad deila med okkur.Stundum get ég fengid tár í augun ad horfa á hana,  hún er svo stórkostleg.

Eigdu gódann afmælisdag  vinkona.

Gudrún Hauksdótttir, 31.10.2008 kl. 10:48

7 Smámynd: Brynja skordal

það verður æðislegt fyrir þig að fara og hitta þitt fólk þetta er mikið ríkidæmi að hafa alla sína Gullmola hjá sér ekkert sem toppar það Fallegar dætur sem þú átt hafðu ljúfa helgi elskuleg

Brynja skordal, 31.10.2008 kl. 11:17

8 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Það verður yndislegt fyrir þig að skreppa heim Guðrún mín. Takk fyrir yndislegt spjall

Kristín Gunnarsdóttir, 31.10.2008 kl. 11:22

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

mikið eru þær fallegar ! góða ferð til islands drottning drottninga.fyrir ári flutti dóttir mín og hennar fjölskylda til danmerkur, það er ég svo þakklát fyrir, annars fór ég alltaf heim til hennar fyrir jól ! 

Ljósakveðjur frá Lejre

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 31.10.2008 kl. 11:23

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Brynja .Stína og Steinunn  Takk elskurnar fyrir kvedjurnar

kærleikskvedjur til ykkar allra.

Gudrún Hauksdótttir, 31.10.2008 kl. 11:37

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Steinunn  ..Tar varstu heppin ad fá dótturina hingad út til tín..Býr hún nálægt tér?

Kvedja

Gudrún Hauksdótttir, 31.10.2008 kl. 11:50

12 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Stórfallegar stúlkur, það er mamman líka. Óska þér góðrar helgi, hér er hið besta veður, svolítið kalt, er að fara í langann göngutúr á eftirkveðjur

Heiður Helgadóttir, 31.10.2008 kl. 12:18

13 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

weekend_662605.gif

Anna Ragna Alexandersdóttir, 31.10.2008 kl. 12:21

14 Smámynd: Líney

ú en gaman hjá ykkur,knús inní helgina mín kæra

Líney, 31.10.2008 kl. 14:35

15 Smámynd: Dóra

Frábært hjá þér ..Indislegt að fá nýtt barnabarn.. Fallegar dætur þína..

Já það verða góð jól þrátt fyrir allt.. Ég fæ að hafa öll börnin mín hjá mér um jólin og barnabærnin líka og vá, ég get valla beðið.. Er sko farin að telja niður til jóla..

knús Dóra Esbjerg

Dóra, 31.10.2008 kl. 22:42

16 identicon

Hallo fra Oslo. 

Eg a afmæli a sunnudaginn svo tad verdur flott ad fa barn tann sama dag

Tu att svo flottar dætur, skiladu kvedju til teirra fra mer, hlakka til ad hitta tær næst.

Her er snjor og folk farid ad vera a skidum og sledum, sol og flott vedur, svo eru handboltalandslidid ad fara ad spila a morgun og aldrei ad vita nema eg geti skroppid adeins til ad segja Heja Island/afram Island audvitad.

Hafid tad sem allra best.

Kvedja fra Oslo

Anna Bjarna (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 23:28

17 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Mahalia kemur með jólin til mín.....þegar líður á desember

Góða helgi

Hólmdís Hjartardóttir, 31.10.2008 kl. 23:28

18 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Flottar stelpurnar þínar....enda góð gen

Sigrún Jónsdóttir, 1.11.2008 kl. 00:03

19 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Heidi: takk fyrir kvedjuna .Hér er líka yndislegt vedur tó svolítid kalt en sól og logn.Ekta gönguvedur.

Anna Ragna mín takk fyrir kvedjuna.

Líney:Takk fyrir innlitid.

Dóra :Tad er yndislegt ad fá ad vera med öllum börnunum sínum .tad eru sko forettindi ...

Anna mín:Komin til NORGE...Rosalega yrdi tad flott ad kíkja á völlinn ad sjá stelpurnar.Poj poj stelpur .Svo mín á afmæli á sunnudaginn....Ég skila kvedju til stelpnanna minna frá tér.Góda skemmtun í nordri.

Hólmdís:Húner bara svo dásamleg söngkona.

Sigrún mín. Ætli genin séu eithvad Súgfirsk???

Bestu kvedjur til ykkar allra.Hér er  yndislegt vedur svo tad verdur farid í góda göngu í dag.

Gudrún Hauksdótttir, 1.11.2008 kl. 07:13

20 identicon

Kæra Guðrún.  Þakka þér fyrir bloggvinaboðið.  Sjálf er ég svo rög við að afla mér nýrra bloggvina og gleðst því mjög yfir hverjum þeim sem er framfærnari en ég á því sviði. 

Að sumu leyti hlýtur að vera indælt að vera fjarri ,,góðu gamni" hér núna, en allt á jú sitt upphaf og sinn endi. 

Nýtt barnabarn rétt ókomið hjá þér.  En yndislegt.  Til hamingju með það og ósk um að allt gangi vel.  Stelpurnar þínar eru afskaplega fallegar. 

Kærar kveðjur

Unnur Sólrún

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 09:29

21 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sæl Unnur .Velkominn í hóp minna bloggvina.Hlakka til ad fylgjast med tér í framtídinni.Sá á sídunni tinni eru mörg falleg ljód sem tú hefur ort.Tad hlýtur ad vera yndislegt ad geta látid hugsanir sínar frá´sér svona fallega.

Takk fyrir gódar kvedjur.

Med sólarkvedjum frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 1.11.2008 kl. 10:24

22 Smámynd: www.zordis.com

Get sagt þér að mamma setur Mahalíu á spilarann og það eru hátíðlegustu stundirnar!  Jólin koma með svo góðum minningum og tilfinningum.

Vona að þú njótir Íslandsverunnar, allra ljósanna og samveru við fallegu fjölskylduna þína.  Knús á þig kona!

www.zordis.com, 1.11.2008 kl. 11:18

23 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk takk kæra Zordís ..Tad er öruggt ad ég njóti med fólkinu mínu.

Knús til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 1.11.2008 kl. 11:59

24 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Hei Guðrun. Hef verið að kíkja inn hjá þer um stund Sé að hjá þer og þínum höfum við margt sameiginlegt. 'Eg er busett í noregi á fimm börn, bara sá yngsti heima, tvö í dk og ein á islandi,barnabörnin eru á íslandi og i dk.og svo von á einu með vorinu. Eg hefði svo mikla löngun til að við gætum orðið bloggvinir,ef þu hefur intressu, er svona eins og Unnur Sólrun léleg við að koma mér á framfæri. 'E g fer líka til 'Islands um jólin þar ætlum við að sameinast fölsk en fer ekki fyrr en um miðjan des.  uff .   Njóttu helgarinnar   Mvh. Sirrý.    P.s. Ætla að láta vað eitt svona til Dóru og Kristinar líka

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 1.11.2008 kl. 16:16

25 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Það verður líka Mahalía Jackson sem sett verður á fóninn hjá mér. Nú er að byrja þessi dásamlegi tími sem undirbúningur jólanna hefst og jólaplöturnar teknar fram. Gaman verður hjá þér og dætrunum og vonandi gengur fæðingin vel og þú og fjölskyldan njótið daganna sem í hönd fara. Njótið þess að vera saman.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 1.11.2008 kl. 17:00

26 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sæl Sigrídur og takk fyrir kíkkid á síduna mína.Ég vil endilega gersast  bloggvinur ´tinn.

Hlakka til ad fylgjast med tér .

kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 1.11.2008 kl. 20:55

27 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ólöf.Ég elska tennann tíma sem nú fer í hönd.Allur tessi undirbúningur ,ljóssaseríur  og kertaljósin.Takk kæar Ólöf ,vid ætlum ad njóta tess ad vera saman og ekki eida neinni stund til spillis.

Eigdu góda helgi.

Knús frá mér.

Gudrún Hauksdótttir, 1.11.2008 kl. 20:57

28 Smámynd: Líney

ójá kerti,kakó,hugljúf tónlist,ljósaseríur,jólaskraut og glingur,fersk grenilyktin af skreytingunum mmmm  I LOVE ITTTTT Ætla að föndra nokkra engla í viðbót í safnið mitt,geri alltaf eitthvað á hverju ári... Föndurdagar  barnanna  og mín eru líka ómissandi  og piparkökubaksturinn

Líney, 1.11.2008 kl. 22:56

29 Smámynd: Margrét Hrönn Þrastardóttir

Fallegar prinsessurnar eins og drottningin sjálf

Ég hlakka til að sjá þig, bróinn verður væntanlega farinn á sjó þegar þú kemur

knús á þig og Tomas

Margrét Hrönn Þrastardóttir, 1.11.2008 kl. 23:09

30 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Halló Guðrún, þakka þér fyrir að  taka mig inn í vinahóp þinn. Þetta var svona eins og að hitta gamlan vin þegar  ég datt yfir síðuna  þína.  'Atti til og með báðar dætur minar búsettara á íslandi eins og þú, en svo flutti önnur til Dk  fyrir tveim árum eins og elsti sonur minn .Svo við erum svona flækingar ut um allt i norden  men engin hefur haldið ut í sverge..Bara komið þangað til að versla.  Ok. Vona að þér gangi allt i hagin  og við getum verið í góði sambandi... Bing Crosby er lika góður.. i will bi home foor xrismast eða svoleiðis.. Kv. Sirrý 

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 1.11.2008 kl. 23:55

31 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Verður ljúft hjá þér að skreppa heim og knúsa liðið þitt

Guðrún Þorleifs, 2.11.2008 kl. 06:18

32 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Líney mín allt tetta elska ég líka.

Magga tengdasystir.....Velkomin heim frá HH trúi ad tad hafi verid kanon gód ferd.

Sirrý.Vertu bara velkomin hlakka til ad fylgjast med tér ´og tínum í noregi og vídar.

Nafna mín í Als:Já tad verdur bara yndislegt hreint út sagt.

Fadmlag til ykkar allra kæru bloggvinir mínir.

Gudrún Hauksdótttir, 2.11.2008 kl. 09:04

33 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég hlakka svoooo mikið til að hitta þig  hvaða blómabúð er þetta nákvæmlega?

Ásdís Sigurðardóttir, 2.11.2008 kl. 09:07

34 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sömuleidis Ásdís....

Ég verd í Kópavogsblómum..Ekki samt alla daga

Knús

Gudrún Hauksdótttir, 2.11.2008 kl. 10:30

35 Smámynd: Jac Norðquist

Mikið áttu fallegar dætur kæra Jyderup drottning... þetta eru sannkallaðar Prinsessur ekki satt?

En er það rétt skilið hjá mér að þú ætlir að vera uppi á Íslandinu um jólahátíðina?

Bestu kveðjur og knús til þín

Jac

Jac Norðquist, 2.11.2008 kl. 11:18

36 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tak kæri Jac tær eru yndislegar líka.Nei ég kem heim aftur 22 des og held jólin med Thomasi.Hann kemmst ekki frá í vinnu.

Hvad med ykkur?Verdid tid í DK.

kvedja

Gudrún Hauksdótttir, 2.11.2008 kl. 11:34

37 identicon

Já jólaundirbúningurinn fer að læðast inn í hús hér eins og hjá flestum.Mikil gleði hér mamman er svo mikil jólakelling.. En hvenær kemnur þú til islands Gurra mín og hvað á að vera lengi? Verður þú kannski á landinu þegar litlu jólin hjá frænkum er??? Kærar kveðjur Bogga í keflavík

Bogga (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 20:01

38 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sl Bogga frænka.

Ég kem til íslands tann 18 nóv. Hvenær er frænkubodid?Og hver heldur tad núna?Ég geri rád fyrir 3-4 vikum á klakanum.

Já er líka svona jólasnúlla eins og tú

Knús til tín og tinna.

Gudrún Hauksdótttir, 2.11.2008 kl. 20:31

39 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Þakk fyrir innlitið . Vona að allt gangi vel hjá þér.til þin verum í sambandi. mvh. Sirrý

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 2.11.2008 kl. 20:45

40 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Góða skemmtun þegar þú ferð til Íslands. Þetta eru myndarstelpur sem þú átt. Til hamingju með þær

Kristín Guðbjörg Snæland, 3.11.2008 kl. 08:33

41 Smámynd: Hulla Dan

Ó hvað þú átt fallegar stelpur. Það verður æðislegt fyrir þig að koma aðeins heim og knúsa allt fólkið þitt.

Góðan dag til þín

Hulla Dan, 3.11.2008 kl. 11:43

42 Smámynd: Jacky Lynn

Ég er sammála fólkinu hér að ofan kæra JD. Þú átt yndisfríðar dætur. Það hlýtur að vera dásamlegt að eiga svona góða að, það er það eina sem ég mun sakna að hafa aldrei átt.

Jacky Lynn

Jacky Lynn, 3.11.2008 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband