30.10.2008 | 13:05
Jólafílingur vid kertaljós
Æ er í svo mikklum jólafíling eithvad í dag.Tad er svo gott ad sitja vid tölvuna med kertaljós ,ilminn af reykelsi og kaffibollann minn.
Heyri rólega musik í bakgrunninum med katy Meluha..
Bara svo notalegt.
Fáid tid ekki stundum svo tilfinningu,tad liggur vid ad ég finni piparkökuilm..
Setti jóla toppmynd...Er tad nokkud ad trufla ykkur sem erud enntá í haustfíling?
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bed&Breakfast Jyderup,Sjælland
- Gisting á Sjálandi Yndisleg gistiadstada í fallegum bæ á sjálandi
- Bed & Breakfast Bed &breakfast í jyderup,Sjælland
Mínir tenglar
Bloggvinir
- amman
- annaragna
- bestalitla
- binnan
- birnan
- birnarebekka
- bjarkey
- bobbaff
- boi
- danjensen
- don
- dora61
- dunni
- engilstina
- gbo
- gellarinn
- godirvaettir
- heidihelga
- hjolagarpur
- hk
- holmdish
- hrannsa
- iaprag
- jackylynn
- kaffi
- kristinsnae
- krummasnill
- ktomm
- lady
- landsveit
- lillagud
- linka
- luther
- maggahronn
- mammzan
- olapals
- ormurormur
- ringarinn
- siggith
- skjolid
- skordalsbrynja
- solvi70
- steina
- steindora
- sudureyri
- thorabjork
- tigercopper
- tilfinningar
- unns
- vertinn
- zordis
- aslaugs
- asthildurcesil
- gattin
- gleymmerei
- ammadagny
- gerdurpalma112
- trukona
- gudrunp
- silfri
- heidathord
- hronnsig
- ingibjhin
- jenfo
- jonaa
- jodua
- nonniblogg
- magnusg
- majaogco
- hross
- rose
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- samma
- sirri
- vogin
- sur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Truflar mig ekki alla vega mín kæra,já það þarf ekki að kosta mikið til að hafa það notalegt,dóttir mín var eitthvað að fletta dagatalinu hjá mér um daginn og hló við, því ég er búin að merkja ýmsa viðburði inn á það eins og piparkökudaginn okkar,þar sem við bökum og málum piparkökur í öllum regnbogans litum,þá er sko gaman hjá okkur Eigðu góðan og ljúfan dag
Líney, 30.10.2008 kl. 13:11
Tad er yndislegt ad eiga svona daga med smáfólkinu hlusta á jólatónlist og mála piparkökur.Ædislegt bara.
Knús til tín .
Gudrún Hauksdótttir, 30.10.2008 kl. 13:14
Jú ég fæ oft svona filing, það er bara svo notalegt að vera til.
Jólamyndin er ekki að trufla mig.
Knús ljúfust.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.10.2008 kl. 13:22
hahahaha jú ég þekki svona tilfinningu sem er eiginlega Ilmur. Manst ekki haustlyktin hahahaha....
Enn ég er samt ekki komin í jólagír og vill ekki sjá þetta fyrr enn 1 des tíhíDagrún (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 17:15
Það "jólar" snemma í ár. Flott hjá þér toppmyndin
Sigrún Jónsdóttir, 30.10.2008 kl. 18:22
Guðrún Jóhannesdóttir, 30.10.2008 kl. 18:59
Þetta er bara svo yndislegt að gera svona stemmingu og láta sig dreyma.
Hér er bara skemmtilegt veður í dag, sól, smá kalt, hélað á götum, svo var það landsleikurinn áðan hjá stelpunum okkar í fótbolta, voru að vinna Ira svo að nú verðum við með lið á EM í Finnlandi næsta ár. Já þær eru sko flottar stelpurnar okkar.
Hafið það sem best ég verð í Osló um helgina á fundi, kem heim á sunnudaginn.
Kveðja til ykkar Thomasar.
Anna Bé (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 20:53
Allt sem léttir andann er gott og í góðu lagi að fólk gæli við andann!
Kertaljós og ljúfur ilmur er notaleg tilfinning. Knús til Jyderup!
www.zordis.com, 30.10.2008 kl. 21:15
Að finna innri ró er það sem allir menn leita að. Flott hjá þér vina og haltu því áfram Það ætla ég að gera um helgina því ég ætla að ganga í það heilaga.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 30.10.2008 kl. 22:06
Já Guðrún þetta er yndislegt að geta gleymt áhyggjum og stressi dagsins .. og njóta að vera til í smá tíma..
Flott jólamyndin mæli með því að breyta í jóla ..hvað ef engin hefur stolið þá jólunum af okkur..
kærleikskveður frá Esbjerg Dóra
Dóra, 30.10.2008 kl. 22:06
Ekki alveg komin í jólafíling en þetta kemur eftir helgi vertu viss
Ía Jóhannsdóttir, 30.10.2008 kl. 22:08
Þekki alveg þennan fýling, er alveg að detta í gírinn. Eygðu yndislega helgi.
Kristborg Ingibergsdóttir, 31.10.2008 kl. 00:49
Fékk snert af jólafíling á Íslandi um daginn. Kósý að versla jólagjafir og pakka inn í snjókomu
Ætla í jólagírinn snemma í ár því ég verð á kafi í lokaverkefni og prófi í vikunni fyrir jólinn og þá er gott að vera í ró
Kær kveðja
Guðrún Þorleifs, 31.10.2008 kl. 07:04
Milla mín ..tetta er bara svo notalegt og ég vaknadi líka med svona fíling í morgunn.Hvad er eiginlega ad ske..En gott.
Dagrún :Já mannstu haustligtina tetta er akkurat tad sama.
Sigrún:Já veistu ég ætla bara taka jólin snemma tví ég fer svo til íslands og ætla vera búin ad klæda húsid í jólafötin ádur en ég fer.Dejligt.'
Gudrún Takk fyrir kvedjuna ljúfust.
Anna mín tad er alltaf ferdalag á tér elsku vina.Og skemmtilegt.Var med íslenskum oslobúum um sídustu helgi.Góda ferd mín kæra.
Zordís:Tad finnst mér líka,dásamlegt.
Anna Ragna:Ég er gód í tví ad finna innri ró ef ég gef mér tíma í tad.Vá ertu ad fara gifta tig? Hjartanlega til hamingju..sniff sniff elska brúdkaup.
Dóra mín:Já ég er ad reyna ad finna tessa ró og vera jákvæd tad bjargar manni bara.Tad tekst líka sem er nátturulega bara dejligt.
Ía mín jólafílingurinn kemur vertu viss.Ég er svakalega mikil jólakona er sko med húsid klætt í jólin hreinlega.
Bobba mín.Ég veit tetta er ad bresta á ..er tad ekki rétt hjá mér haaha.
Gudrún í ALS:Tad er sko jólafílingur vid tessar adstædur ....Yndislegt.
Hvad ertu ad læra duglega kona?
Kæru bloggvinir megi tid eiga góda helgi frammundan ég verd fjarri gódu gammni hérna á sídunum tví tad er bara veisla og aftur veisla hjá mér...
Gudrún Hauksdótttir, 31.10.2008 kl. 07:32
Það er best í heimi að eiga innri frið
Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.11.2008 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.