Tillykke med daginn dóttir gód.

Dóttir mín á afmæli í dag 27 ára gömul.

 

Sif og Birgir 002

Dagrún med sínum heittelskada Hödda

útskriftin mín 3

Dagrún med kristófer Liljari og Herdísi Millu

Dagrún,Kristian Sölvi ,systur og frænkur 016

Dagrún med Kristian Sölva yngsta sinn.

islandsferd júlí og ágúst 2006 254

Dagrún med Lilju Gudrúnu systur sinni ,Kristófer og Millu

Dagrún,Kristian Sölvi ,systur og frænkur 078

Vid mædgur med Kristian Sölva er hún kom í heimsókn í september sl.

 

Elsku Dagrún mín til hamingju med daginn og  megir tú eiga gódann dag med yndislegu fjölskyldunni tinni.

Knús ,kossar og bara allt til tín.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

VEi VEi vei vei

Æiii takk elsku mamma mín, mikið er þetta fallegt!!!

endalaust knús á þig....

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 13:23

2 Smámynd: Helga skjol

Innilega til hamingju með þessa fallegu ungu konu

Knús á þig og þína mín kæra

Helga skjol, 29.10.2008 kl. 13:24

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 29.10.2008 kl. 13:37

4 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Hamingjuóskir héðan úr nepjunni.

Guðjón H Finnbogason, 29.10.2008 kl. 13:40

5 identicon

Hjartanlega til hamingju með þessa fallegu dóttur þína

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 13:48

6 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

til lukku ;) ógó sætar.......

Halla Vilbergsdóttir, 29.10.2008 kl. 13:53

7 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk öll sömul fyrir kvedjurnar og innlitid.

fadmlag til ykkar allra

Gudrún Hauksdótttir, 29.10.2008 kl. 13:53

8 Smámynd: Líney

Innilega  til hamingju með skvísuna og megi dagurinn verða ykkur  báðum ánægjulegur

Líney, 29.10.2008 kl. 14:12

9 Smámynd: Dunni

Samgleðst fjölskyldunni á þessum tyllidegi.

Dunni, 29.10.2008 kl. 14:14

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Líney og Dunni..Takk takk.

Kvedja til ykkar í Sandgerdi og til Noregs

Gudrún Hauksdótttir, 29.10.2008 kl. 14:18

11 Smámynd: www.zordis.com

Til hamingju með fallegu dóttur þína!  Yndislegar myndir og fallegar konur hér á ferð (og menn) ...

www.zordis.com, 29.10.2008 kl. 14:54

12 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ynnilegar hamingju oskir með fallegu stelpuna,  þína elsku  Guðrún.Þú átt svo falleg börn

Kristín Gunnarsdóttir, 29.10.2008 kl. 15:08

13 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Zordís og Stína ..Takk fyrir innlitid og jkvedjurnar.

fadmlag til ykkar.

Gudrún Hauksdótttir, 29.10.2008 kl. 15:18

14 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Innilega til hamingju með dótturina.  Rosalega er þetta falleg fjölskylda sem þú átt, ok svo sem ekki langt að sækja, mamman er jú alveg stórglæsileg!

Ía Jóhannsdóttir, 29.10.2008 kl. 16:06

15 Smámynd: Tiger

 Til hamingju með glæsilega skvísuna þína! Frábærar myndir af glæsilegu liði - kvenkynið hefur ekki langt að sækja eðal-genin, bara beint í móðurlegginn!

Knús og kram á ykkur öll ..

Tiger, 29.10.2008 kl. 16:22

16 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Til hamingju með dótturina.

Guðrún Þorleifs, 29.10.2008 kl. 16:22

17 identicon

Til hamingju.Þið mæðgur eruð fallegar

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 19:31

18 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Til hamingju með þessa yndislegu stelpu og barnabörnin eru bara flott, nafna mín hún Milla litla er yndisleg.
Það ert þú líka.
Knús í knús
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.10.2008 kl. 19:49

19 Smámynd: Dóra

Til hamingju með dóttir þína.. Hugguleg eins og mamman... 

knús frá Esbjerg

Dóra, 29.10.2008 kl. 21:29

20 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með þessa fallegu ungu konu

Ásdís Sigurðardóttir, 29.10.2008 kl. 22:16

21 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Til hamingju med dótturina.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 29.10.2008 kl. 23:45

22 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ía ,Tige,Gudrún,Birna,Milla,Dóra,Ásdís,Sólveig.

Takk öll fyrir fallegar kvedjur.Börnin mín eru jafn yndisleg eins og tau eru falleg tad verd ég ad segja .Hvort tau líkist módurinni læt ég kjurt liggja.En vonandi...

Fadmlag til ykkar allra kæru vinir mínir.

Gudrún Hauksdótttir, 30.10.2008 kl. 07:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband