Hjálp í neid

Tetta ættu fleirri bæjarstjóar ad taka upp hérna í danmörku ja allavega frekar en ad neita fólki um vidtal eins og ein bloggvinkona mín vard fyrir ..Ekki skemmtileg reynsla tad.

Gott hjá Jan Trøjborg bæjarstjóranum  í Horsens.


mbl.is Danskur bæjarstjóri reynir að hjálpa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er rosalegt ástand hér í Dk,, Og sumir ekki bara farnir að átta sig á því ennþá..

Hér fá allir neitun öryrkjar jafnt sem námsmenn..

 kveðja frá Danmörku

Dóra Esbjergbúi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 07:09

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sæl Dóra og takk fyrir innlitid.

Já tetta er  skelfileg stada og ég trúi ekki ad kommunurnar geti stadid á tví ad neita  okkur sem búum í landinu.

med kvedju.

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 07:16

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þetta er skelfilegt ástand og ég vona að Íslensk stjórnvöld fari að vakna úr rotinu.  Nú er Geir á Norðurlandaþingi og ætti að fá sína norrænu kollega til að koma með svipaða yfirlýsingu og þessi góði bæjarstjóri gerir, átti reyndar að vera búin að því fyrir löngu.

Bestu kveðjur til ykkar.

Sigrún Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 07:20

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Nákvæmlega Sigrún.tad er svo slæmt ástand á mörgum hérna sem láta ekki heyra í sér.Vid tekkjum nú eitt dæmid hana Stínu bloggvinkonu okkar sem berst  fyrir sínu lífi hérna.Tetta er skammarlegt ad ekki skuli adhafast neitt.

Hilsen tilbage

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 07:29

5 identicon

Það er ein íslensk fjölskylda af 8 farin úr okkar götu nú þegar. Þau eiga íbúð heima, og ætluðu að borga leiguna hér úti með því að leigja íbúðina sína út. Miðað við gengið 20 gat það vel gengið hjá þeim. Nú er gengið hins vegar skráð 40,9, og þeim var sagt upp íbúðinni meðan þau gátu ekki millifært peninga (sem þau þó áttu lausa) frá Íslandi.

Þau semsagt flosna upp úr hálfkláruðu námi, og flytja heim með börn og buru.

Einn í Árósum (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 07:50

6 identicon

Já ástandið er ekki gott. Ég sjálf er ekki farin að fá mínar bætur í þessum mánuði.

 Ekki vildi Svavar meina  að bæjarfélögin gætu neitað okkur.. En þeir gera það bara samt.

Veit að dóttir mín stóð að þessu í Horsens sendi bara tölvupóst á alla bæjarstjórnina þar.. Hér er svarið svo að ef þú getur ekki bjargað þér farðu þá bara heim. Veit mörg dæmi þar sem öryrkjar hef a fengið neitun.. Einni var boðið að fara í löggustöðina og sækja um leifi til að fara út að betla.. Viljið þið spá..

Stúdentar geta farið á kontakt hjálp en þá verða þeir að hætta námi og vera tilbúnir að hlaupa í vinnu.

 Nú eru að koma önnur mánaðarmót og maður er bara farin að biðja.. Guð, og maður er bara uppfullur af kvíða..

kveðja frá Esbjerg

Dóra Esbjergbúi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 07:55

7 identicon

Hver er slóðinn inn á síðuna hjá Stínu langar að skoða

Dóra Esbjergbúi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 07:56

8 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ein í Árósum.Tetta er skelfilegt ástand og ég skil ekki valdamenn tjódar okkar ad grípa ekki inní .En audvitad ætti ég ad skilja tad .teir eru svo veruleikafyrtir blessadir.Já og tetta er kannski bara byrjunin.Námsmenn og öryrkjar hafa tad skelfilegt.

Med kvedju

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 08:03

9 Smámynd: Ómar Þ. Árnason

Hvar er gengið 40? minn banki hér í danmörku er með gengið svipað og seðlabankinn heima ca. 20, og ég er ekki alveg að skilja fréttina um að það sé verið að reka fólk úr íbúðum, borguðu ekki allir leiguna um síðustu mánaðarmót þegar vel var hægt að millifæra peninga úr landi?? Svo ef fólk er að fá námslán frá íslandi þá fáum við þau í dönskum krónum og ættum að vera fá svipaðan pening, skuldum bara meira að loknu námi. Er sjálfur í "biðröðinni" hjá seðlabankanum um að fá sendann pening hingað út, bara komnir 2 dagar þannig að ég er rólegur enþá. Námsmenn í dk með börn fengu líka barnabætur í síðustu viku sem ættu kannski að duga eitthvað ef fólk ekki enþá að lifa eins og íslendingum sæmir eða eyða eyða eyða

Ómar Þ. Árnason, 28.10.2008 kl. 08:08

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dóra Esbjergbúi.

Tad er kannski rétt hjá Svavari ad kommunurnar gætu ekki neitad okkur en tær gera tad  nú samt og á medan tá flosnar fólk upp úr námi sínu og öryrkjar svelta heilu hungri og missa íbúdirnar sínar sem teir eru med á leigu.

Tú finnur síduna hennar Stínu hérna til vinstri á sídunni minni undir  Engilstína.

Gott hjá dóttir tinni ,tarna ser madur hvad fólk er desperat og hrætt.

Fólk á komununum er sko ekki starfi sínu vaxid ad láta svona svör falla ,ad tú getir farid á lögreglustödina og fengid leyfi til ad betla....Jég á ekki ord bara.

Gangi okkur öllum vel í baráttunni.

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 08:09

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ómar:sammála sé ekki gengid 40 en tad er samt slæmt ástandid.Fólk sem er med greidslu frá íslandi tá á eg vid öryrkja eins og ég er ad sjá hérna á sídunum tá eru teir margir hérna í dk.Tetta fólk midadi vid innkomu sína í dönskum krónum fyrir svo og svo mörgum mánudum  en eftir fall krónunnar tá er upphædin ekki sú sama.Öryrkjar fá ekki tetta extralán eins og námsmenn enda væru teir ekki borgunarmenn fyrir tví.Ég veit ad öryrkjar eru ekki ad eida um efnifram enda hafa teir ekki penigna til ad mæta tví sídar.

Takk fyrir innleggid.

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 08:15

12 identicon

Verð nú bara að segja það að ég beið um mánaðarmótin því mér þótti gengið of hátt og síðan var bara lokað.. Ég gat reddað mér á barnabótum með leiguna.. Nú þarf ég að leysa út lyfin mín og get það ekki bara rosalegt ástand.

Já við öryrkjar erum búin að vera að glíma við þetta gengi frá því í febrúar og þá var sko byrjað að spara.. þó maður hafi í raun alltaf gert það eftir að heilsan tapaðist hjá mér..

Held reyndar að ísl stoltið sé eitthver staðar ennþá hér því fólk vill bara ekki viðurkenna að ástandið sé svona slæmt eins og það er.. En þegar kemur að mánaðarmótum þá er ég voða hrædd að það eigi eftir að heyrast í fleirum.

Hér í DK er það bara þannig að ef þú getur ekki greitt leiguna á fyrsta mánuði þá er það sent í lögfræðing og svo koll af kolli og endar í dómi og þeir koma og bera þig út.

Hef séð það gert hér nokkru sinnum og þá eru það Danir sem er verið að bera út.

Ekki langt ferli eins og á Íslandi.

kveðja frá Esbjerg

Dóra Esbjergbúi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 08:27

13 Smámynd: Ómar Þ. Árnason

Var aðallega að beina tilmælum mínum að námsmönnum og svo þessum frá Árósum. Áttu íbúð og lausafjár heima og voru í námi, flosna úppúr námi og flytja heim á svona stuttum tíma, það hlítur bara að liggja eitthvað meira að baki, svona bull smitar útfrá sér og upphefst eitthvað volæði sem breiðst fljótt út. Ég á fjölskyldu, engar egnir heima en þónokkrar skuldir engar tekjur nema námslán og hef það enþá alveg ágætt, þannig að ég trúi ekki öðru en að eitthvað meira liggi á baki hjá þessu að fólki, spurning að það hafi verið búið að steypa sér í það miklar skuldir líkt og bankarnir að það hafi þurft svona lítið til að allt hrynji, svo líkt og bankarnir þá er öllum öðrum kennt um. En hvað öryrkjana var'ar þá finn ég til með þeim að þurfa díla við kommununa og bendi öllum þeim sem hafa fengið slæma meðferð að hafa samband við utanríkisráðuneytið (íslenska) og láta þá vita þeir eru að safna saman svo upplýsingum.    

Ómar Þ. Árnason, 28.10.2008 kl. 08:31

14 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ekki upplífgandi fréttir frá DK. 

Ía Jóhannsdóttir, 28.10.2008 kl. 08:43

15 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dóra mín í Esbjerg.Ástandid er hreint skelfilegt´.Óskar einn sem leit hér inn á síduna mína er med gódann punkt .fólk skal bara  hafa samaband vid Utnaríkisráduneitid á íslandi og segja söguna.teir eru ad hans sögn  ad safna upplýsingum.Skil hrædslu tína og ad fólk skuli ekki geta leyst út lyfin sín er nátturulega ekki hægt.Svona sögu er ég ad heyra mjög vída.

Leifdu mér ad fylgjast med hvort eithvad komi út úr máli tínu vid kommununa.

med kvedju

Gudrún

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 08:46

16 identicon

Gengið hérna í Danmörku hefur verið skrá 40.93 í nokkurn tíma núna. 

Sjá http://www.valutakurser.dk/

Georg Nielsen (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 08:46

17 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ía nei alls ekki.Er bara ad heyra svo slæm tilfelli hédan bædi med símtölum og med mailum.Fólk er virkilega hrætt.

Kvedja til tín vinkona.

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 08:47

18 Smámynd: Líney

Já þetta er  lofsvert framtak,og eina   jákvæða kommunan  sem ég hef heyrt af í Dk lengi....

Heyrist  nefnilega  að allstaðar komi íslendingar að lokuðum  dyrum

Knús  á þig samt skvíz...

Líney, 28.10.2008 kl. 08:48

19 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Georg. Ég hef ekki verid svo mikid ad fylgjast med genginu undanfarna daga  verid bara svo upptekin í ödru ..En jesús minn 40.93 er nátturulega bara skelfilegt.

takk fyrir innlitid og innleggid.

kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 08:49

20 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Líney.veistu tad hringdi í mig kona í gær og átti ekki í sig eda á ...Madur er bara í sjokki yfir tessum málum vid höfum nú gott dæmi med hana Stínu bloggvinkonu okkar.

Ég ákvad ad bjóda tessari konu ad koma hingad og ræda málin ...Hún kemur í dag.

knús til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 08:51

21 identicon

Já ég er sammála Ómari med námsmennina í DK. Madur fær alltaf sømu dønsku upphædina svo ég skil ekki af hverju fólk segist ekki geta borgad leigu med teim peningum? Tó madur skuldi tvøfalt mikid ad námi loknu, tá las ég einhversstadar ad madur tyrfti aldrei ad borga meira en 5% launa (minnir mig) á mánudi til tess ad greida lánid til baka.

Hins vegar er vandamál ad tad er lokad á millifærslur, en mér sýnist á tví sem Ómar segir ad hægt sé ad fá sendan pening út. Hugsa ad ég verdi ad taka tann pól í hædina ef ástandid varir mikid lengur, en ég skil ekki ad fólk hreinlega hrøkklist úr námi, nema ad annad komi til t.d. atvinnuleysi maka eda sem adrir benda á, ømurlega adstada øryrkja akkúrat núna. Nema náttúrulega ad fólk sé búid ad skuldsetja sig uppfyrir haus og nidur fyrir hné á Íslandi. Ég vil benda teim sem eru atvinnulausir á ad tad er alltaf hægt ad fá vinnu t.d. í matvøruverslunum (sem vantar alltaf starfsfólk) og bída róleg, ég held ad tad sé lítid vit í tví ad æda heim úr hálfklárudu námi.

Anna (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 08:52

22 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Vid ættum kannski bara ad hittast öll sem erum ad berjast fyrir okkar málum hérna og skoda stöduna og leid til betri vegar

Verid bara velkomin hingad.

kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 08:54

23 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Anna: Sjálfsagt eru dæmin misólík eins og tau eru mörg.

vonum allavega ad fólk sé ekki ad hrökklast úr námi vegna skuldsetningu á medan námi stendur.Tad er allavega ekki tad sem madur ætti ad gera  tegar nám er  annarsvegar.Hinsvegar eru tad öryrkjarnir sem eiga um sárt ad binda og tad eru teir sem er verid ad úthýsa  frá kommununum.Einnig námsfólki en ég veit ekki um teirra hag allmennt.

Takk fyrir titt innlegg í umræduna

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 09:00

24 Smámynd: Ómar Þ. Árnason

Var að reyna benda á að ástandið er ekki svona hrikalega slæmt enþá, og Georg afhverju ertu að reyna eyðileggja jákvæðnina með tali um gengið sé +40 og benda á þessa síðu leyfum bara fólki að gera sínar rannsóknir en minn banki í DK er með gengið ca. 20 (sjá link) veit hinsvegar að Danske Bank hefur verið með stæla en hvaða helvíta íslendingur á enþá í viðskiptum við þá?

https://www.sparnord.dk/investering/currencyoverview/ 

Ómar Þ. Árnason, 28.10.2008 kl. 09:01

25 Smámynd: Líney

Hvaða möguleika  hefur fólk annað en leita til kommúnunar? Er einhver hjálparstarfsemi líkt og mæðrastyrksnefnd og fjölskylduhjálp eins  og á Íslandi?

Finnst  þetta afar sorglegt að fólk eigi ekki til mat,lyf eða  annað miður min hreinlega og gott að heyra  þú ætlar að hitta  ´þessa konu í dag Guðrún mín

Líney, 28.10.2008 kl. 09:06

26 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ómar minn ég met mikils jákvædni tína og var voda glöd ad lesa innleggid titt.Fór svo og kannadi gengid ..tad er mjög misjafnt.Segdu ,hver er enntá í Danske Bank.

Held reyndar ad fólk fylgjist vel med  genginu hérna.

Med kvedju frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 09:23

27 Smámynd: Ómar Þ. Árnason

Eftir frekar athugun þá vill ég bara benda fólki á að athuga vel hvað raunverulegt gengi er áður peningur er fluttur til Danmerkur, bankinn minn hér úti segir 20,3 en seðlabanki danmerkur segir +40 en það er gengið  frá því 9. okt og því hefur ekki verið breytt síðan þá. 

Ómar Þ. Árnason, 28.10.2008 kl. 09:23

28 identicon

Ég er mikið inn í málum öryrkja hér, Og fór á fundinn í Horsens og stóð þar upp fyrir okkur öll. Var svo heppin að fá lánaðan bíl og bensín.. og eiga stóra dóttir þar sem gaf okkur svo að borða.

Það er auðvita frelsis her og ég veit að þeir hafa verið að gefa gjafabréf á mat í Horsens og Odense það hefur því miður ekkert heyrst frá hinum bæjunum.

Frábært hjá þér Guðrún að reyna að hjálpa það mundi ég sko gera ef ég gæti .. Ég á nóg af kærleika ef eitthverjum vantar þó ég eigi enga pening..

Gott að eiga ekkert nema börnin og blómin stundum og þurfa ekki að hafa áhyggjur af lánum ofl á þessum tímum..

Kveðja frá Esbjerg Dóra

Dóra Esbjergbúi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 09:24

29 identicon

ég vil bara benda fólki á að ef danskir bankar eru að selja á genginu 40, þá skuli fólk fá peninga út í ísl. banka á genginu um 20, senda peninginn út og skipta í dönskum banka á genginu 40, senda´svo ísl. pen. heim og skipta aftur og svo koll af kolli og græða fullt af peningum. Það er ekkert mál að fá hér 50 þús á mann í ísl.  banka ef þú ert í viðskiptum (þarf ekki að sýna farseðla)

Jóna (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 09:24

30 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Líney.Já langar ad vera einhver hjálp ef ég get.Allavega kannski á sálina.

Tad meiga alveg koma fleyrri í kafi og vid finnum kannski einhverja lausn saman .

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 09:24

31 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Jóna mín.Alvaran er meyri en ad fólk geti verid ad standa í einhversskonar braski med peninganna sína.Ef teir eru tá  til.

Takk fyrir innleggid.

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 09:27

32 identicon

Veit að Hjálpræðisherinn hér er farinn að gefa íslendingum hér gjafabréf í matvöruverslanir.

Horsens búi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 09:30

33 identicon

Væri sko meira en til í að koma til þín og meta stöðuna.. Þyrfti helst að ná í sem flesta öryrkja hér og fara yfir þetta allt..

kveðja frá Esbjerg Dóra

Dóra Esbjergbúi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 09:41

34 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ómar segji sama ...Bid fólk ad vera vel á verdi med  gengid hjá sínum banka.

kvedja.

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 09:56

35 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Horsensbúi.Já en hugsadu tér  ad umrædan er odin svo mikil og kommunurnar eru alls ekki farnar ad gefa eitt græntljós á ad gera eithvad í stödunni.Madur hefur tad á tilfinningunni ad vid íslendingar í danmörku séum annarsflokks........

Med kvedju og tak fyrir innleggid.

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 09:58

36 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dóra tú værir meira en velkomin.Já tad tarf ad ná til flestra og reyna ad leysa tessi mál í eitt skipti fyrir öll tannig ad ísendingar í danmörku turfi ekki ad fá leyfi lögreglu til ad fara á götuna og betla.

Kvedja

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 10:00

37 Smámynd: Dóra

já segðu en þetta er staðreynd og var i Sønderborg þekki konuna sem er að standa í þessu.

Verra er að ég vissi ekki hvernig ég ætti að koam til þín hér er bara notað reiðhjól og lestin. En núna er bara ekki til fyrir lestinni. En það kemur og þá á ég örugglega eftir að koma til þín..

Við þurfum að stofna með okkur samtök til að vita líka hver réttur okkar er.

Sá það að þessum fundi í Horsens að sumir eru ekki að fá húsleigubætur eða hjálp með lyfin sín eða neitt sem þeir eiga rétt á.

Ég er með dora61@gmail.com ef eitthver vill vera í bandi við mig.. þurfum að standa saman..

kveðja Dóra Esbjerg.

Dóra, 28.10.2008 kl. 10:12

38 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

     Bendi á ad í utanríkisrádunreytid er kannski gódur kostur ad leita til.

 http://www.utanrikisraduneyti.is/borgarathjonusta/hvad-er/

Kvedja

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 10:23

39 Smámynd: Líney

veit að stína  var búin  að senda þeim  póst en hefur ekki fengið  svar....

Líney, 28.10.2008 kl. 10:29

40 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dóra ..Tetta er nátturulega ósættanlegt ástand...

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 10:29

41 Smámynd: Iris

Ef tad eru einhverjir hjukrunarfrædinemar herna (uti i Dk) vil eg mæla med tessu vikar fyrirtæki:
http://www.1stcare.dk/default.aspx?Menuid=lon_vilkaar&Data=pagecrumb&Template=page&key=L%C3%B8n%20og%20vilk%C3%A5r&Load=main
Eda tessu
http://www.scandiavikar.dk/?do=loen

Launin eru mjog ha og ef madur er islenskur nemi tarf madur audvitad ekki ad borga tennan haa danska skatt. Tegar ad eg var nemi tok eg orfaar vaktir og fekk samt mjog godan pening. Tad besta var ad oft gat madur tekid "fastar vaktir" tar sem madur situr yfir sjukling og getur eiginlega alltaf bara lært a medan. Eftir 8 tima vakt var eg t.d ad fa utborgad yfir um 2000 dkr! Mæli med tessu til hjukrunarfrædinemum i vandrædum

Iris, 28.10.2008 kl. 10:32

42 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Líney:Vid bídum eftir svari med tad...

Ef einhver vill hafa samband tá er ég med mail

gudanm@hotmail.com

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 10:38

43 identicon

Ég var búin að senda á allt alþingi þegar ég sá í hvað stefndi hér og það gerði ég áður en alþingi kom saman. Ég er líka búin að vera í sambandi við utanríkisþjónustunna hvern föstudag og það er bara bent hægri og vinstri og ég er komin í marga hringi og er orðin drullu þreytt á þessu ástandi því þetta á eftir að vesna heldur betur. Ég er líka búin að senda tölvupóst á norðulandaráð þar sem þeir funda núna... ég er búin að senda á alla sem ég get sent á .. ef þið vitið um fleiri þá endilega láti mig vita..

Og það var einn sem svaraði mér frá Alþingi. Þeir hafa ekki fyrir því að svara þessir aumingja...

Ég er í sambandi við 6 öryrkja svo enn vantar helling upp í þessi 400 sem eiga að búa hér. Það verður bara að stofna samtök og ef ekki núna þá aldrei.

kveðja frá Esbjerg Dóra

Dóra Esbjergbúi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 10:39

44 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ìris  takk fyrir gott innlegg.

Kvedja

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 10:40

45 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dóra    Tú ert aldeilis dugleg......Frábært.

verdum í sambandi endilega.

Kvedja

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 10:52

46 Smámynd: lady

Já maður veit ekki hvernig þetta endar hjá okkur,,,ég var að flytja í íbúð hjá félagsbústuðum,eins og þú veist já takk fyrir commentin frá þér,,reyndar fékk ég milliflutnig og húsaleigan var ansi há þar og bað ég um aðstoð að borga eitthvað á móti það sem ég þurfti að borga húsaleiguna því ég var farin að ráða ekki við að borga leiguna ,fekk neitun,,ég hef ekki mikla peninnga á milli handa,,er að reyna að vinna eitthvað til að bæta tekjurnar,en samt er alltaf sem kemur upp á ,en ég get engu breytt ,óska henni Dóru vel gengis og ykkur líka

lady, 28.10.2008 kl. 12:34

47 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Lady takk  fyrir innleggid.

Tad er mjög slæmt ástand hérna og sama í Svítjód.Er tú á örorkubótum?

kvedja

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 12:41

48 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Já þetta er sko alveg hríllíngur. Ég er að taka lyfin mín annan hvern dag, hef ekki efni á lyfjum og svona mætti lengi telja, ég er að verða matarlaus og fæ örugglega engin laun frá Íslandi um næstu mánaðarmót..Kærleikur til þín

Kristín Gunnarsdóttir, 28.10.2008 kl. 12:46

49 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Elsku Stína..hvad enadr tetta allt saman...Ég heyrdi af annari konu sem getur heldur ekki sótt lyfin sín á ekki fyrirteim.Ég vil benda tér á hana Dóru í Horsens hún er med svör vid mörgum spurningum.

dora61@gmail.com

Sendu henni mail tid búid ekki svo langt frá hvor annari tannig ..kannski getid tid hittst öll tarna á jótlandi og spjallad og reynt ad finna lausn.

Tad er ad koma fólk til mín núna á eftir vid ætlum ad skoda málin líka.

kvedja

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 12:55

50 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Er búin að því Guðrún mín, ætla að hríngja í hana kl4. Gaman væri að heira hvað hefur komið útúr heimsókninni. Þetta getur bara ekki gengið svona lengur. Lyf sem maður verður að vera á getur maður ekki tekið nema annan hvorn dag vegna þess að það er ekki til peníngar fyir nýjum lyfjum og verða ekki til um mánaðarmótin heldur. 'Ég er bara búin að fá nóg

Kristín Gunnarsdóttir, 28.10.2008 kl. 13:19

51 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Einmitt Stína mín

Vid verdum í sambandi tegar vid erum búin ad funda hérna.

Knús

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 13:30

52 Smámynd: Líney

Já endilega  berið saman bækur ykkar,heyri svo misvísandi sögur frá kommúnum í Dk,bara alveg ótrulegt,Hagsmunasamtök öryrkja í Dk eru alls ekki fráleit hugmynd og   gengur betur þegar   allir leggjast á eitt heldur en að sitja hver í sínu horni og reyna  hver fyrir sig, sameinum vitneskjunagangi ykkur bara sem best með þetta

Líney, 28.10.2008 kl. 13:35

53 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Gerum það Guðrún mín

Kristín Gunnarsdóttir, 28.10.2008 kl. 13:54

54 Smámynd: www.zordis.com

Hrikalega pínlegt ástand. að eiga hvorki fyrir fæðunni né lyfjunum er agalegt. Vonandi finnst lausn á þessum málum.

www.zordis.com, 28.10.2008 kl. 14:35

55 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Ef ekki Danir hverjir þá til hjálpar Íslendingum.Danir hafa alla tíð staðið sem stólpar við okkar hlið og gert mikið meira fyrir okkur en okkar var eins og handritin þeim bar engin skilda til að skyla þeim en þeir eru sómafólk og okkur miklir frændur.Eigðu góðan dag

Guðjón H Finnbogason, 28.10.2008 kl. 15:20

56 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Auðséð af lestri hér að staðan er slæm hjá íslenskum öryrkjum í DK og full ástæða til að knýja á um aðstoð í kommúnunum. Er það rétt skilið hjá mér að fulltrúi í Sönderborgkommúnu hafi vísað íslenskri konu á að betla? Vil gjarnan vita meira um þetta ef rétt er, svona lagað á ekki að eiga sér stað. Mig hryllir við ef rétt. Hef verið smá inn í kerfinu hér í SDB til aðstoðar við einstaklinga í kringum mig og aldrei mætt þessu viðhorfi og vil ekki að það lýðist neinum að koma svona fram.

Kær kveðja frá Als

Guðrún Þorleifs, 28.10.2008 kl. 17:10

57 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Innlits takk til ykkar allra.

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 18:32

58 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Gudrún: Dóra sem býr í Esbjerg og er hérna med komment tekkjir tá konu sem vard fyrir tessari nidurlægingu í Søndreborg.

Hafdu samband vid hana á

dora61@gmail.com

 kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband