Haust í Jyderup

                       Ég fór í göngutúr á laugardaginn í bænum mínum í fallegu haustvedri.

Var tá engan veginn í jólastudi eda í studi ad tala um kreppuna svo ég set bara inn nokkrar myndir sem ég tók á ferd minni.

                        haustid 2008 016

                       haustid 2008 019

                      haustid 2008 022

                     haustid 2008 041

                    haustid 2008 048

                   haustid 2008 024

                  haustid 2008 035

                 haustid 2008 055

                haustid 2008 037

               haustid 2008 049

              haustid 2008 029

             haustid 2008 044

            haustid 2008 067

           haustid 2008 057

 

Tannig leit mitt nánasta umhverfi út á fallegum haustdegi í Jyderup.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Inga Ingimarsdóttir

Fallegar myndir, mín kæra... Takk fyrir það .. knús héðan úr snjóaþorpinu..

Sigríður Inga Ingimarsdóttir, 27.10.2008 kl. 13:12

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Ljúft, hér rignir

Guðrún Þorleifs, 27.10.2008 kl. 13:15

3 Smámynd: Líney

Fínar  myndir,hér er   kalt brrrrrrrrrrrrrrr

Líney, 27.10.2008 kl. 13:28

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Mig langaði í skógargöngu þegar ég sá myndirnar en hef ekki tíma í augnablikinu. Vonandi á morgun eða hinn.

Ía Jóhannsdóttir, 27.10.2008 kl. 13:30

5 identicon

Sæl mín kæra Gurra!

Yndislegar myndir hjá þér, þetta er svo spennandi við haustið þ.e.a.s. litirnir allir sem koma í ljós.

Hef verið svo löt að kvitta hjá bloggvinum mínum en fer í stuð annað slagið og ´þá fá allir kram og knus.

Hafið það sem allra best og njótið lífsins.

Kveðja úr fallega veðrinu á Skaga

Anna Bé (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 13:48

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Fallegar friðsælar myndir mín kæra.  Takk fyrir mig

Sigrún Jónsdóttir, 27.10.2008 kl. 14:04

7 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Guðrún mín, takk fyrir símtalið, altaf svo gaman að spjalla við þig. Mikið er fallegt í Jyderup, skil vel að þú sért ánægð þarna.

Stórt faðmlag til þín

Kristín Gunnarsdóttir, 27.10.2008 kl. 14:27

8 identicon

Takk, yndislegar myndir! Mann langar bara þarna út og fá sér göngutúr þarna í haustkyrrðinni.

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 14:51

9 Smámynd: Dunni

Þetta er bara nydelig.

Kveðja frá Ósló

Dunni, 27.10.2008 kl. 14:58

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sigrídur.fadmlag til tín til baka í snjóinn.

Gudrún:Tad var slidda hérna klukkan 7 í morgunn smá tíma. Nú er sólin ad reyna brjótast framm.

Líney Mín knús til tín.

ÍA er skógur rétt hjá tér?

Anna mín Bjarna:Gott ad heyra frá tér.Komstu til dk um daginn?,Knús  til akraness.

Sigrún mín:Takk og takk fyrir kíkkid.

Stína mín:Sömuleidis....Já hér er fallegt.

Ásdís mín vid eigum örugglega eftir ad ganga hérna inn í skóg saman einhverntímann.

Fadmlag til ykkar allra

Gudrún Hauksdótttir, 27.10.2008 kl. 15:00

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dunni :Já tad er bara yndislegt ad vera á göngu hérna í Jyderup.Hér höfum vid vatn og skóg..

Knús til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 27.10.2008 kl. 15:01

12 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Kærleiksknús og takk fyrir að deila fallegum haustmyndum. núna blæs vindurinn öllum fallegu rauðu og gulu blöðunum í burtu hjá mér.

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.10.2008 kl. 15:06

13 identicon

Fallegar myndir

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 15:54

14 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Flottar myndir á fallegum stað í ljúfu landa

Guðjón H Finnbogason, 27.10.2008 kl. 16:41

15 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Dásamlegar myundir, takk fyrir að sýna okkur þær. Knús og kærleikur

Ásdís Sigurðardóttir, 27.10.2008 kl. 16:57

16 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ja men det ser da flodt ud.....det er dejligt tusind tak

og svo kveðja heiman að

Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 18:53

17 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Steina mín:Verdi tér bara ad gódu mín kæra.....Kærleikur til tín.

Birna mín:Takk fyrir innlitid.

Gudjón:hvad getur madur tá bedid um meyra?????

Ásdís mín:Takk fyrir kvedjuna.

Hólmdís:

Ja men det er dejligt ik?

Kvedja og kærleikur til ykkar elskurnar mínar.

Gudrún Hauksdótttir, 27.10.2008 kl. 19:00

18 Smámynd: Jac Norðquist

Flottar myndir kæra Drottning kennd við Jyderup :)

Eigðu gott kvöld í vændum

Jac

Jac Norðquist, 27.10.2008 kl. 19:12

19 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Jac minn kæri:takk fyrir innlitid og vonandi á ég einhverntímann von á tér og tínum í kaffi tegar tid eigid leid um...

Fadmlag frá jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 27.10.2008 kl. 19:52

20 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Yndislegar myndir nafna mín og gott að þú ert eigi í stuði fyrir krepputal,
bráðum förum við að tala um jólin en ekki strax.
Knús Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.10.2008 kl. 21:28

21 Smámynd: Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Kvitta innlit í skógi vaxið danskt landslag í fallegu veðri

Kveðja þaðan sem hjartað slær

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 28.10.2008 kl. 00:58

22 identicon

Sæl

Tröllakot er norður í Ólafsfirði. Nánari upplýsingar eru á heimasíðunni http://trollakot.is/

Fallegar myndir hjá þér og góðar í ......talinu.

Kveðja úr miklum snjó.

Bjarkey

Bjarkey (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband