27.10.2008 | 13:04
Haust í Jyderup
Ég fór í göngutúr á laugardaginn í bænum mínum í fallegu haustvedri.
Var tá engan veginn í jólastudi eda í studi ad tala um kreppuna svo ég set bara inn nokkrar myndir sem ég tók á ferd minni.
Tannig leit mitt nánasta umhverfi út á fallegum haustdegi í Jyderup.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bed&Breakfast Jyderup,Sjælland
- Gisting á Sjálandi Yndisleg gistiadstada í fallegum bæ á sjálandi
- Bed & Breakfast Bed &breakfast í jyderup,Sjælland
Mínir tenglar
Bloggvinir
- amman
- annaragna
- bestalitla
- binnan
- birnan
- birnarebekka
- bjarkey
- bobbaff
- boi
- danjensen
- don
- dora61
- dunni
- engilstina
- gbo
- gellarinn
- godirvaettir
- heidihelga
- hjolagarpur
- hk
- holmdish
- hrannsa
- iaprag
- jackylynn
- kaffi
- kristinsnae
- krummasnill
- ktomm
- lady
- landsveit
- lillagud
- linka
- luther
- maggahronn
- mammzan
- olapals
- ormurormur
- ringarinn
- siggith
- skjolid
- skordalsbrynja
- solvi70
- steina
- steindora
- sudureyri
- thorabjork
- tigercopper
- tilfinningar
- unns
- vertinn
- zordis
- aslaugs
- asthildurcesil
- gattin
- gleymmerei
- ammadagny
- gerdurpalma112
- trukona
- gudrunp
- silfri
- heidathord
- hronnsig
- ingibjhin
- jenfo
- jonaa
- jodua
- nonniblogg
- magnusg
- majaogco
- hross
- rose
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- samma
- sirri
- vogin
- sur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegar myndir, mín kæra... Takk fyrir það .. knús héðan úr snjóaþorpinu..
Sigríður Inga Ingimarsdóttir, 27.10.2008 kl. 13:12
Ljúft, hér rignir
Guðrún Þorleifs, 27.10.2008 kl. 13:15
Fínar myndir,hér er kalt brrrrrrrrrrrrrrr
Líney, 27.10.2008 kl. 13:28
Mig langaði í skógargöngu þegar ég sá myndirnar en hef ekki tíma í augnablikinu. Vonandi á morgun eða hinn.
Ía Jóhannsdóttir, 27.10.2008 kl. 13:30
Sæl mín kæra Gurra!
Yndislegar myndir hjá þér, þetta er svo spennandi við haustið þ.e.a.s. litirnir allir sem koma í ljós.
Hef verið svo löt að kvitta hjá bloggvinum mínum en fer í stuð annað slagið og ´þá fá allir kram og knus.
Hafið það sem allra best og njótið lífsins.
Kveðja úr fallega veðrinu á Skaga
Anna Bé (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 13:48
Fallegar friðsælar myndir mín kæra. Takk fyrir mig
Sigrún Jónsdóttir, 27.10.2008 kl. 14:04
Guðrún mín, takk fyrir símtalið, altaf svo gaman að spjalla við þig. Mikið er fallegt í Jyderup, skil vel að þú sért ánægð þarna.
Stórt faðmlag til þín
Kristín Gunnarsdóttir, 27.10.2008 kl. 14:27
Takk, yndislegar myndir! Mann langar bara þarna út og fá sér göngutúr þarna í haustkyrrðinni.
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 14:51
Þetta er bara nydelig.
Kveðja frá Ósló
Dunni, 27.10.2008 kl. 14:58
Sigrídur.fadmlag til tín til baka í snjóinn.
Gudrún:Tad var slidda hérna klukkan 7 í morgunn smá tíma. Nú er sólin ad reyna brjótast framm.
Líney Mín knús til tín.
ÍA er skógur rétt hjá tér?
Anna mín Bjarna:Gott ad heyra frá tér.Komstu til dk um daginn?,Knús til akraness.
Sigrún mín:Takk og takk fyrir kíkkid.
Stína mín:Sömuleidis....Já hér er fallegt.
Ásdís mín vid eigum örugglega eftir ad ganga hérna inn í skóg saman einhverntímann.
Fadmlag til ykkar allra
Gudrún Hauksdótttir, 27.10.2008 kl. 15:00
Dunni :Já tad er bara yndislegt ad vera á göngu hérna í Jyderup.Hér höfum vid vatn og skóg..
Knús til tín.
Gudrún Hauksdótttir, 27.10.2008 kl. 15:01
Kærleiksknús og takk fyrir að deila fallegum haustmyndum. núna blæs vindurinn öllum fallegu rauðu og gulu blöðunum í burtu hjá mér.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.10.2008 kl. 15:06
Fallegar myndir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 15:54
Flottar myndir á fallegum stað í ljúfu landa
Guðjón H Finnbogason, 27.10.2008 kl. 16:41
Dásamlegar myundir, takk fyrir að sýna okkur þær. Knús og kærleikur
Ásdís Sigurðardóttir, 27.10.2008 kl. 16:57
ja men det ser da flodt ud.....det er dejligt tusind tak
og svo kveðja heiman að
Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 18:53
Steina mín:Verdi tér bara ad gódu mín kæra.....Kærleikur til tín.
Birna mín:Takk fyrir innlitid.
Gudjón:hvad getur madur tá bedid um meyra?????
Ásdís mín:Takk fyrir kvedjuna.
Hólmdís:
Ja men det er dejligt ik?
Kvedja og kærleikur til ykkar elskurnar mínar.
Gudrún Hauksdótttir, 27.10.2008 kl. 19:00
Flottar myndir kæra Drottning kennd við Jyderup :)
Eigðu gott kvöld í vændum
Jac
Jac Norðquist, 27.10.2008 kl. 19:12
Jac minn kæri:takk fyrir innlitid og vonandi á ég einhverntímann von á tér og tínum í kaffi tegar tid eigid leid um...
Fadmlag frá jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 27.10.2008 kl. 19:52
Yndislegar myndir nafna mín og gott að þú ert eigi í stuði fyrir krepputal,
bráðum förum við að tala um jólin en ekki strax.
Knús Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.10.2008 kl. 21:28
Kvitta innlit í skógi vaxið danskt landslag í fallegu veðri
Kveðja þaðan sem hjartað slær
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 28.10.2008 kl. 00:58
Sæl
Tröllakot er norður í Ólafsfirði. Nánari upplýsingar eru á heimasíðunni http://trollakot.is/
Fallegar myndir hjá þér og góðar í ......talinu.
Kveðja úr miklum snjó.
Bjarkey
Bjarkey (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.