24.10.2008 | 06:09
Er einhver jólastemmning í loftinu?
Tad var eithvad svo ljúft ad vakna í morgunn.....
Ég vaknadi á undann vekjaraklukkunni hjá kærastanum eda kl 4:30.
Fór nidur og setti kaffikönnuna í gang og kveikti á kertunum mínum sem gefa mér svo mikkla ró alltaf.Kíkti á mailanna mína og bloggvinina mis skemmtilegt var ad lesa pistlanna og svör vinanna til teirra en alltaf tykjir manni jafn vænt um tessa bloggvini mína og gódur kjarni sem hefur myndast.
Ég á von á Sigvin norskum vini mínum sem ætlar ad freista tess ad laga eda réttara sagt ad komast inn á heimsíduna Jyderup-guesthouse en eins og sumir kannski muna tá nádu hakkarar ad eidileggja síduna mína.
Er einhver sem gæti kannski hjálpad mér med ad útbúa nýja heimasídu fyrir lítinn pening madur er jú blankur og svona ....
Eftir hádegi á ég von á listakonu og ætlum vid ad skoda möguleikann med hennar listaverk á næstu sýningu hérna í gistingunni.
Seinna í dag á ég von á annari konu frá slóvakíu gömul vinkona sem var ad koma til jyderup eftir frí í heimalandi sínu.
Kl 17 held ég til vinnu fram á kvöld.
Á áætlun í dag var ad skreppa til Fredrikssund en tad bídur betri tíma.
Á von á gestum í öll herbergji á morgunn svo tad tarf ad leggja svolitla vinnu frá hjartanu í herbergin svo fólki lídi vel tar á medan á dvöl teirra stendur.
Heyri í vinnuflokki hérna fyrir utan en ég hafdi samband vid kommununa um daginn vegna tessa ad tad vantadi ljósaperur í götuljósin hérna fyrir framan..Nú eru teir mættir ad setja nýjar perur í....Mikid verdur tad gott ad hafa umhverfid sitt upplýst á kvöldin.
Ég fekk óvenjulega heimsókn í gær..Tá kom madur hingad sem ég tekkji ekki mikid en tó lítid eitt vid settumst nidur og drukkum kaffi og spjölludum um daginn og veginn.Hann hafdi áhyggjur af íslandi og var med margar spurningar sem ég gat tví midur ekki svarad vel frekar en margir landar mínir.
En er vid höfdum spjallad góda stund tá segir hann.Gudrún hefur tú áhuga á ad kaupa veitingarstad med mér .Hann á vid veitingarstadinn sem ég vinn á og er til sölu.
Ég hafdi heyrt tad ad hann væri mikid ad spá í kaupin en hann vildi hafa mig med tar sem hann segir ad ég se med mikid vidskiptavit og se svo frísk og glöd í vinnunni( hans ord sko).Audvitad er madur ánægdur med tad ad einhver ser kosti manns
Ja madur minn ....
En ég hef nóg med mitt hérna heima og get ekki bætt vid mig neinu svona bindandi starfi tó löngunin se sterk og ég hef spád sjálf í ad kaupa stadinn...Var samt búin ad taka ákvördun um ad vera alls ekki ad hugsa um tau kaup meira.
Nú sit ég hérna vid tölvuna med kaffibollann minn og kertaljós og fæ aftur í mig svona jólatilfinningu eda bara rómantíska stemmningu.Mikid er tad notaleg tilfinning svo róandi .En manni er ekki til setunnar bodid.Kærastinn löngu farinn´til sinna starfa og ég ætla ad fá mér morgunmat svo taka hreingerningar vid á bænum.Húsid er stórt og mikil yfirferd.
Heyridi bloggvinir mínir.Ég kem til landsins tann 18 nóvember gaman yrdi ad hitta einhverja svona sýna sig og sjá adra..hvad finnst ykkur um tad ?Læt tetta í ykkar hendur.
Eigid gódann dag kæru bloggvinir mínir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 06:17 | Facebook
Athugasemdir
Góðan daginn mín kæra. Hlakka til að knúsa þig, þegar þú kemur "heim". Ég mun allavega gera mer ferð í Kópavogsblóm.....til að hitta þig. Bloggvinahittingur væri frábær og ég vona að það geti orðið að honum
Sigrún Jónsdóttir, 24.10.2008 kl. 07:21
Það er alla vega jákvætt og gaman að fá svona tilboð. Mér finnst þetta bara "mega bra" og gleðst fyrir þina hönd.
Fredagsklem frá Gjerdrum.
P.S Kíkitu á þessa. orangetorus.no
Dunni, 24.10.2008 kl. 07:31
Sigrún mín vonum tad besta med hittinginn en tad verdur ædislegt ad hitta tig eins og alltaf.
Dunni:Er tetta eithvad sem tú ert adili ad ?
flott Wellness og svona dejligt...
Gudrún Hauksdótttir, 24.10.2008 kl. 07:41
Vona að dagurinn endist í allt það sem þú ætlar að gera Guðrún mín. Ekkert smáræði!
Ía Jóhannsdóttir, 24.10.2008 kl. 08:06
Harkan í minni alltaf....ég skil vel að hann sækist eftir samstarfi við þig, svo frísk, glöð, hugmyndarík og dugleg eins og þú ert!
Vonandi að síðan lagist
ég er nú ekki mikið jólabarn, enn hér er allt á kafi í snjó svo maður kemst ekki hjá því að hugsasoldið til jólanna
Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 10:39
Það er svo róandi að kíkja hér inn. Eigðu góðan dag....það er sólarglenna í henni Reykjavík eftir veðurhvellinn.
Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 11:36
Guðrún mín, það er ég viss um að öllum þykir vænt um þig sem að kynnast þér, þú ert svo heilsteipt kona.
Kærleikur og englaljós til þín
Kristín Gunnarsdóttir, 24.10.2008 kl. 12:00
Það er alltaf óumdeilanlega ljúft að finna að framlag manns er vel metið eins og maðurinn gefur vel til kynna með því að vilja hafa þig með í fyrirtækinu, en það er samt ekki alltaf sem hægt er að auka við sig álagið,stundum þarf að segja nei þó innst inni langi mann samt ekki til þess. Það er allt annað að vera starfsmaður en eigandisendi þér faðmlag inní daginn og vona að hann verði ykkur góður.
Líney, 24.10.2008 kl. 12:38
Nýkomin heim frá Spáni og bærinn minn svo fallegur, nýfallinn snjór og kemur manni í jólastemmingu. Gott að kveikja á kerti og fá sér heitt kakó. Fannhvítar vinakveðjur.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 24.10.2008 kl. 15:55
Líney, 24.10.2008 kl. 16:43
Vinnur þú annarstaðar enn gistingunni? Jólin koma alltaf og það er mikið bókað í jólahlaðborðin og ég held að verðið sé eins og í fyrra.Ég vona að þú endurheimtir heimasíðuna þína.Ég hef mikinn áhuga á að hitta þig og vonandi að fá að drekka kaffi eða te með þér.Hvað stoppar þú lengi?Það er nú þannig að mér hefur fundist jólastemming hvergi meiri en í Danmörku.Eigðu góða helgi
Guðjón H Finnbogason, 24.10.2008 kl. 21:05
Elskuleg bara aðeins að kvitta hjá þér læt betur heyra í mér á morgun.
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.10.2008 kl. 21:17
Ía mín..Dagurinn entist í allt sem ég turfti ad gera endadi svo kvöldid upp í sófa med fæturnar í fangi kærastans og fekk tetta yndislega fótanudd...Dejligt.
Dagrún mín:Nádum ekki ad laga síduna en ætlum ad halda áfram.takk fyrir hólid dóttir sæl.
Hólmdís Mín.Tad er svo mikil ró yfir mér tessa dagann og tægjileg tilfinning.Gott ad tú finnur hana.
fadmlag á ykkur gódu bloggvinir mínir.
Gudrún Hauksdótttir, 25.10.2008 kl. 06:44
Kæra Stína.Takk fyrir .ég veit tad ekki en ég á vodalega góda vini og man ad dekra líka vid tá eins og teir vid mig sem er audvitad naudsynlegt.
Líney mín:Já tad er alveg satt.Manni hlýnar um hjartarætur.Já madur tarf ad læra ad segja nei annars fer ekki vel.
Ólöf:Hvernig var á spáni?tad hefur verid frekar kalt ad koma heim í snjóinn.En alltaf gott ad koma heim finnst tér ekki?
Líney.Hvernig nærdu í allar tessar myndir ?Tetta kann ég ekki.
Takk fyrir sendinguna hún er falleg.
Gudjón minn :Ég var ad vonast eftir ad hitta bloggvini mína á íslandi tad væri voda skemmtilegt og drekka bolla kaffi einn eda fleirri.Ég verd einn mánud á landinu.
Milla mín:Tad var ljúft ad sjá nafnid titt aftur á sídunni minni hef saknad tín hérna undanfarnar vikur.
Stórt fadmlag til ykkar allra bloggvinir mínir.
Gudrún Hauksdótttir, 25.10.2008 kl. 06:51
Búin að senda þér skilaboð mín kæra,vona að þú eigir góðan dag
Líney, 25.10.2008 kl. 13:20
Líney, 25.10.2008 kl. 13:26
Takk takk Líney mín ....Nú get ég farid ad leika mér a dprufa...
Knús
Gudrún Hauksdótttir, 25.10.2008 kl. 14:10
Anna Ragna Alexandersdóttir, 25.10.2008 kl. 20:07
Rosalega vaknaðu snemma kona.Sendu mér endilega e-mail áður en þú kemur.Er meir en til í hitting.E-malið mitt er birnakroppur@hotmail.com
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 20:51
Æi, þið konurnar eruð svo miklar jóladúllur. Farnar að hugsa um jólaskreytingar í október-nóvember. Annað en við karlarnir sem rétt hendum jólaskrautinu á tréð á Þorláksmessu. Konan mín er byrjuð að kaupa jólaskraut enda eru þær mæðgur rosaleg jólabörn. En, jú, það væri bara gaman að hitta þig Gurra mín þegar þú kemur. Við þyrftum öll að hóa saman í hitting Bið kærlega að heilsa.
Róbert Guðmundur Schmidt, 25.10.2008 kl. 23:28
Anna Ragna: Ég elska blóm....Tessi sending er falleg.
Birna:Hlakka til ad hitta ykkur ...Læt vita af mér.
Robbi minn...
Vid konurnar elskum punt og allskonar dúllerý.Hlakka til ad hitta ykkur öll bloggvinir mínir. og velkominn í hóp minna bloggvina Kæri Robbi .Minn er heidurinn af tví.
fadmlag á ykkur öll.
Gudrún Hauksdótttir, 26.10.2008 kl. 08:50
alltaf yndislegt að reka inn nefið hjá þer drottning. ég upplifi líka jólastemmingu hérna hjá okkur og það er svo dásamlega notlegt. við lappi erum að spá í að fara í göngutúr, en hann er sofnaður aftur á meðan ég rölti í heimsóknir hérna á blogginu, loksins þegar ég hef tíma.
Kærleikur inn í fallegan sunnudag
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 26.10.2008 kl. 11:11
Þú veist að það er alveg möst að við hittumst í nóv. þú manst að vera í bandi. Hlakka til að hitta þig. Knús á þig duglega kona
Ásdís Sigurðardóttir, 26.10.2008 kl. 15:17
Huld S. Ringsted, 26.10.2008 kl. 21:40
Steina mín: Takk fyrir kíkkid og kærleikur til tín einnig.
Ásdís: Tú getur nú ímyndad tér hvort ég ekki hafi samband....
HUld: Takk fyrir kvedjuna.
Fadmlag til ykkar allra.
Gudrún Hauksdótttir, 27.10.2008 kl. 07:22
Góðan dag og knús til þín
Líney, 27.10.2008 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.