22.10.2008 | 08:25
Í skattaparadís eda?
Var ad velta tví fyrir mér hversvegna fólk sem statt var í útlöndum fyrir rúmlega mánudi sídan gat skyndilega ekki notad bankakortin sín......
Dönsku bankarnir lokudu á öll vidskipti vid ísland.
Getur verid ad teir hafi vitad um hvad verda vildi einni viku sídar... Madur er stödugt ad spyrja sig hvad eiginlega gerdist .tad eru allt of margar útgáfur af skíringum til ad ég bara kona í útlöndum skilji tad.
Talad er talad um ad komast ad nidurstödu med riti hvítrar bókar...hvít bók gæti tad aldrey ordid eins og svindlid og svínarídi er búid fá ad setja sig eins og lús á verdlaunarós.
Hverjir eiga ad segja frá.Hverjir eiga ad ritstýra herlegheitunum.Hverjir eiga ad dæma .
Nú eru Nordmenn búnir ad kæra Glitni fyrir fjárdrátt eda ad stinga undan litlum 7 miljördum króna.
Altjódagjaldeyrissjódur gerir krögu um ad krónunni verdi aftur komid á flot og stýrivextir hækkadir.
Ad mínu mati kostar tad adra krísu eftir 40 ár...
Tilhvers er verid ad halda í íslensku krónuna??Er tad vegna tess svo vid ekki missum veidisvædin okkar til annara tjóda?Andskotans kjaftædi er tetta.Er tad tessi stada sem vid viljum heldur.Landid komid á höfudid ,fólkid missir allt sitt og jafnvel heilsuna líka.Já má ég tá heldur bidja um evruna til handa okkur og ná landinu okkar tannig á flot.
Hvar eru peningarnir okkar?Hvar eru peningarnir sem fólkid er búid ad strita fyrir og reyna ad leggja eithvad til hlidar .hvar eru peningarnir sem gamlafólkid hefur lagt í bankann sinn sem tad treysti fyrir eigum sínum, hafdi jafnvel selt eignirnar sínar og ætludu ad njóta teirra sín sídustu ár.
Mörg eignarhaldsfelög hafa verid stofnud erlendis undanfarin ár.Sum teirra hér í danmörku sum á skattaparadísum.....Getur verid ad peningarnir sem vid áttum og ætludum til nota handa börnum okkar og barnabörnum liggji tar.Í skattaparadísunum?getur verid ad teir liggji tar vaxi og dafni í nafni einhverra annara eiganda núna á medan vid hin eigum ekki í okkur og á..
Ja ekki vildi ég hafa tad á samviskunni sem tessir menn hafa adhafst.
Tad er svolítid skondid ad klaufabárdarinir Frank og kasper komi til íslands...Svo vitlausir eru teir nú ekki ad teir viti tad ekki hvert teir eiga leita til ad hitta brædur sína...vonandi rata teir bara á réttu stadina,Já audvitad verdur tad engin höft fyrir tá ..teir renna á lyktina.
Bubbi minn madur lætur ekki stoppa sig hann hefur leigt laugardalshöllina fyrir tónleika og slær til veislu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
úfff maður er orðin svo þreyttur á þessu, manni er farið að langa að fá einhverjar niðurstöður og vita nákvæmar afleyðingar
Dagrún (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 08:53
Já madur er sko ordinn treitur á ástandinu..Kannski á tad eftir ad versna ...
Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 09:39
Ástandið er grátlegt
Bestu kveðjur til ykkar í Jyderup
Sigrún Jónsdóttir, 22.10.2008 kl. 10:16
Öll él birtir upp um síðir
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 10:25
Ég er hætt að lesa fréttir!!!! Alla vega í bili, verð svo reið, svo reið svo segja allir sem hingað koma: Þetta er aðeins byrjunin!!!!
Annars bara´góður dagur hér og vona að þinn verði það líka Guðrún mín.
Ía Jóhannsdóttir, 22.10.2008 kl. 10:53
Sigrún.Hólmdís.Ía.... Madur er ansi hræddur um ad tetta sé allavega ekki búid.
takk fyrir innlitid og stórt fadmlag til ykkar
Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 11:01
já ástandið er grátlegt og svaraði þér aðeins í færslunni fyrir neðan dúlla hafðu ljúfan dag elskuleg
Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 11:22
Ég þakka þér fyrir þennan góða pistil. - Ég hef verið utan frétta og nettengingar nú í tvö mánuði, og því ekki getað fylgst með gangi mála sem skildi. -
En ég verð að segja að tilfinning mín um hvað verða vilid áður en ég fór í netfrí, hefur því miður reynst rétt. - Ég benti í pistli sem ég skrifaði í júlí, á, að rétt væri að bregðast við strax, og senda alla þá áhættufíkla sem tekið hafa þátt í þessum darraðardansi og sett heimilisfyrirtækið okkar Ísland á hausinn, með lygi , svikum og prettum, í meðferð við. - Meðferð byggða á tólf spora kerfinu. -
Meðferð við áhættufíkn, sukki og græðgi. -
Og þar væri enginn undanþegin, síst af öllu þeir sem hafa verið við stjórnvölinn í hartnær 20. ár, fyrrum ráðamenn, forsætisráðherrar, þá á ég við þá kumpána DAvíð og Halldór og þá sem með þeim voru í einkavinavæðingunni, og þeirra vinir sem heiðurinn eiga afþví hvernig nú er komið, fyrir landi og þjóð.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.10.2008 kl. 11:32
Brynja mín.Ástandid er skítt.. takk fyrir færlsuna ad nedan.
Lilja Gudrún:Alveg sammála tér .tessir menn eiga heima í med ferd svo teir ekki komi aftur til leiks eins og ekkert hafi í skorist.
Er ekki bara gott ad vera utan allra fretta, nettenginga á tessum tímum?
Gangi tér vel Kæra Lilja Gudrún tar sem tú ert.
pS.Gaman ad segja frá tví ad barnabarn mitt er ad fara í prufu í sönghlutverk í dag held ég í Tjódleikshúsinu...Ætlar ad vera mjög frægur segir hann.
Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 11:48
Ertu að meina í borgarleikhúsinu er þetta er sound of músík söngleikurinn? Dótlan mín ein ætlar líka að skella sér suður í dag til að spreyta sig gaman af þessu
Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 12:05
Ég er ekki alveg viss hvad er í gangi en eithvad er tad allavega.
gaman ad tessu.poj poj
Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 12:12
Nei nú er botninum náð og það getur ekki versnað meir,nú liggur leiðinn upp,verðum að hafa það hugfast og trúa því þó það sé erfittt,að öðrum kosti leggjumst við í eymd og volæði....sendi til danmerkur ...
Líney, 22.10.2008 kl. 12:20
Takk Líney mín...En hvenig er aftur máltækid....
Lengji getur vont versnad...
Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 12:27
Guðrún mín, við verðum að halda í vonina, það er það eina sem að við getum gert, við getum ekki breytt þessum hörmungum.
Kærleikur og ljós til þín vinan
Kristín Gunnarsdóttir, 22.10.2008 kl. 12:31
Lífið er aldrei svo slæmt i sinni verstu mynd að því sé ólifandi
og aldrei svo gott í sinni bestu mynd að því sé auðlifað" Las ég einhvernsstaðar
og ansi margt til í því....Hvernig er handleggurinn annars í dag
Líney, 22.10.2008 kl. 12:34
Vonin er sá
vængjaði hnoðri
sem hreiðrar um
sig í sál minni og
syngur þar söngva
án orða og þagnar
aldrei. En fegurst
syngur hann þó
þegar á móti blæs.
Emily Dickinson
Líney, 22.10.2008 kl. 12:34
Stína mín ,styrkurinn eykst med skrifunum...hehehe ljós til tín á móti snúllan mín.
Líney mín takk takk ,handleggurinner adeins betri eftir sprautuna í gær.
Ætla samt í vinu á eftir.
Fadmlag til ykkar .
Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 12:37
Ég væri til í að flytja af landinu og þá á lítinn stað í Danmörku samt ekki langt frá havn,hvernig ætli sé fyrir gamlan kokk að fá vinnu?
Guðjón H Finnbogason, 22.10.2008 kl. 20:18
Bubbi segir að drottinn gædi okkur gegnum daginn og það eru orð að sönnu.
Syngjum með Bubba!!!
Bestu kveðjur
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 22.10.2008 kl. 23:45
Þetta er að verða þreytandi ástand, því er ég sammála en ég er ótrúlega slök, bara andvaka núna. knús og góða nótt
Ásdís Sigurðardóttir, 23.10.2008 kl. 01:27
Gudjón:Tad er örugglega hægt ad finna einhverja vinnu Fyrir kokk.tad eru allstadar verid ad setja upp nýja og núja veitinarstadi.tad er einn til sölu hérna sem mér finnst nokkud físilegur.
Vertinn :Sammála syngjum med Bubba ..Geri tad næstum á hverjum degi.
`Asdís mín:Ástandid er treitandi madur æsir sig svona igang i mellem.....Annars nokkud slök tannig.
Ekki gott ad vera andvaka.Vona ad tú hafir sofid vel.
Eigid gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 23.10.2008 kl. 07:07
Þetta er áhugavert,það þarf að lægja soltið öldurnar í peningamálum.Eigðu góðan dag mín kæra.
Guðjón H Finnbogason, 23.10.2008 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.