15.10.2008 | 07:33
Ritidheitirégsjálfurogverdurofttilvidgluggann
Tad var snemma morguns er ég stód upp frá hlýrri sænginni minni og heyrdi móttökutónanna úti fyrir tad var rigning og toka ...minnti mig svolítid á kvikmynd sem ég sá fyrir margt löngu sídan og hét Margt býr í tokunni.......Tó var kvikmyndin meira ógnvægleg en tessi ágæti morgunn.
Ég gekk nidur lagadi mér kaffi og kíkti á meilanna mína á medan kaffikannan maladi í elshúsinu og fyllti heimilid af yndislegum ylmi.
Ég kveikti á kertunum mínum sem gefa mér svo mikkla ró svona í morgunsárid dró gardínurnar frá í stofunni ....Bærinn var vaknadur.
Ég heyrdi í Bó mínum sem býr hjá mér nidri og á hárlausa hundinn sem elskar mig í gegnum magann...Hann heitir Bjørn.
Ég setti músik í spilarann ...Sara Brigthman á tónleikum ...Hún er yndisleg röddin ,útgeislunin frá hennar flotta líkamsspili . kjólar hennar eru eins og teir svífi um líkama hennar ,hún er flott tessi kona.
Mig langar ad gera eithvad núna í haustinu ...Var ad hugsa tad í gær hvort ég ætti ekki ad fara út í skóg og ná mér í Gull til ad moda úr.Mundi tá ad bíllinn minn er enntá á verksstædi.
Tad er einhver jólahugur í mér tennann morgunn...Ég hugsa um hvad get ég gert eithvad fallegt núna fyrir jólin til ad punta veruleikarímid mitt....tad verdur ad vera rautt til a minna á rómatíkina sem umvefur okkur svo oft en vid tökum ekki alltaf eftir.
Ég heyri í börnunum sem eru ad koma í leikskólann sinn sem liggur hérna á móti mér,Börnin eru glöd er tau kvedja foreldrana sína sem veifa teim alla leid út í bílinn og halda sídan af stad til daglega táttarins ..vinnunnar.
Vinnan er eithvad sem gefur okkur mikid...gefur okkur tann hæfileika ad vinna med ödru fólki sýna samkennd .....Gefa og thyggja..Líf okkar væri snautt ef vid hefdum ekki tessa löngun og getu.
Hver og hvad er tad sem stjórnar tvi ad okkur lídi vel?Er tad ekki vid sjálf og umhverfid sem vid búum til umhverfis okkur ........... Vid skrifum okkar rit sjálf.. Öll utanad komandi áhrif ,rádum vid hvort vid tyggjum eda lítum framhjá hvort vid ´geymum tad í riti okkar....Ritid heitir "Ég sjálf/ur"
Ég sest vid gluggann og horfi á fólkid fara hjá.Sumir eru á hlaupum adrir fara ser hægar.Sumir eru med regnhlíf adrir leyfa rigningunni ad snerta sig.
Ég sit vid gluggann og hugsa "Enntá einn morgunn sem ætlar ad gefa mér ró inn í daginn.
Ég deili tessari ró med ykkur kæru bloggvinir mínir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Takk elsku Guðrún að deila þessu með okkur, sá þig fyrir mér á meðan ég las þetta.
Kærleikur og ljós til þín
Kristín Gunnarsdóttir, 15.10.2008 kl. 07:48
Gott ad vera med einhverjum í huganum....Tú heftir átt ad vera med mér vid gluggann Snúllan tín.
Gudrún Hauksdótttir, 15.10.2008 kl. 07:52
Góða ferð inn í góðan dag
Kærar kveðjur úr rólegheitum á Als
Guðrún Þorleifs, 15.10.2008 kl. 08:25
Góðan daginn Gurra mín.
Sá þetta allt svo ljóslifandi hjá þér er ég las pistilinn þinn. Já við ritum okkar sögu sjálf svo mikið er víst.
Eigðu góðann dag mín kæra vinkona og kærar kveðjur til Thomasar.
Góður dagur hér á Skaga í dag.
Anna Bja (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 09:58
Takk, elsku Guðrún
Knús
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 11:42
Gudrún,Anna mín og Àsdís...
takk fyrir kvedjurnar
fadmlag til ykkar.
Gudrún Hauksdótttir, 15.10.2008 kl. 11:46
mmm lygndi bara aftur augunum og sá þig fyrir mér,búin að senda á þig uppskriftir að moða úr,er að baka sesambollur núna,se´að það vantar eitthvað í þessa uppskrift samt,engin vökvi uppgefin,þannig að ég slumpaði bara og ætla að sjá hvernig það kemur út,annars knús á þig
Líney, 15.10.2008 kl. 13:40
Hæ og takk fyrir færsluna í dagbókina í dag
Já það þarf að panta með fyrirvara hjá mér bæði í matin og í spaið, það er nóg að panta í spaið með sólahrings fyrirvara en það þarf lengri tíma í veitingarnar, það föstu og laugardagar eru pantaðir fram í júni 2009. Það kemur til með að afbókast eitthvað meira en venjulega vegna ástandsinns, ég er með dagatal á heimsaíðunni minni www.1960.is þar sem ég merki inn bókaða daga og þá sem afbókast.
Bestu kveðjur og munum að njóta augnabliksinns því það er það eina sem við örugglega eigum, gærdagurinn er liðin og morgundagurinn óráðin.
Bogi
Bogi Jónsson, 15.10.2008 kl. 13:51
Líney..takk fyrir uppskriftirnar......
Bogi ég á örugglega eftir ad heimsækja tig engin spurning..
Knús á ykkur
Gudrún Hauksdótttir, 15.10.2008 kl. 20:11
Ohhh bara yndislegt að lesa þessa færslu hjá þér mín kæra
Helga skjol, 15.10.2008 kl. 20:21
Það er þessi sama ró sem ég hef núna í sálinni minni. Takk fyrir vinarfaðmlagið kæra JD.
Jacky Lynn
Jacky Lynn, 15.10.2008 kl. 20:33
helga mín takk ftyrir vona ad tú hafir notid og fundid rónna....
Jacky Lynn: Yndislegt ad tú finnir tessa ró líka ...getur tad verid árstídin og mirkrid?
Fadmlag til ykkar
Gudrún Hauksdótttir, 15.10.2008 kl. 20:38
Þú ert svo rómó elsku Gurra mín. Ég er viss um að jólaföndrið þitt verður ómótstæðilegt
Sigrún Jónsdóttir, 15.10.2008 kl. 20:42
Hæ skvís. Þú getur ekki sent mér faðmlag því ég á enga vini e, djók, þetta gerðist þegar ég skrunaði öllum vinum mínum út í æðiskasti um daginn og ákvað að blogga ekki meir, en nú er öldin önnur og kella að kætast og tölvan komin í lag, ætli ég heiðri þig ekki með minni fyrstu bloggvinabeiðni á nýju skeiði? knús og faðmlag til þín elskuleg.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.10.2008 kl. 20:44
Sigrún mín :Rómantíkina megum vid ekki láta lönd og leid tad er mjög mikilvægt fyrir okkur tú veist tetta kvenlega.....
Ásdís mín :Ég takka tennann heidur mín kæra... og gledst yfir ad sjá tig aftur hérna medal okkar.
Stórt fadmlag til ykkar beggja.
Gudrún Hauksdótttir, 15.10.2008 kl. 21:09
Mjög skemmtileg lesning og svo skelfilega lifandi hjá þér drottning góð! Það er sko heilmikil viska í þeim orðum að við skrifum sannarlega okkar umhverfi og framtíð sjálf og í okkar verkahring að gera það annaðhvort illa eða vel.
Auðvitað verður maður að vanda sig þegar maður skrifar eigin framtíð - og auðvitað velur maður ljúfar, heilbrigðar og fallegar stundir inn í eigin framtíð - ekki satt? Jújú ...
Knús og kram í þitt ríki ljúfust og hafðu það gott!
Tiger, 15.10.2008 kl. 21:43
Morgunstund gefur gull í mund !!
Takk fyrir faðmlagið sem þú færðir mér
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 16.10.2008 kl. 00:06
Tiger: Takk fyrir falleg ord kæri vinur...
Ragna: Sömuleidis takk. Já morguninn er svo yndislegur tími og tegar madur getur notid hans svona í rólegheitum er tad dásamlegt.
Fadmlag til ykkar beggja
Gudrún Hauksdótttir, 16.10.2008 kl. 08:43
Sæt færsla. Maður fann alveg rónna. Hefði eiginlega viljað láta einhvern lesa þetta fyrir mig :)
Takk fyrir knúsið
Kristín Guðbjörg Snæland, 16.10.2008 kl. 13:20
gott ad tú fannst rónna.....Tá er ég glöd.
Knús
Gudrún Hauksdótttir, 16.10.2008 kl. 13:27
Takk fyrir þessa fallegu færslu Guðrún mín.
Ía Jóhannsdóttir, 16.10.2008 kl. 14:53
takk fyrir tad Ía mín...
kvedja.
Gudrún Hauksdótttir, 16.10.2008 kl. 19:31
Hafðu það gott í Danaveldinu dásamlega.Kveðja úr Breiðuvík
Guðjón H Finnbogason, 16.10.2008 kl. 20:04
Takk fyrir frábæra færslu góð lesning inn í fallegan dag elsku frænkaHafið það gott kveðja Bogga
Bogga (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 20:22
Takk fyir mig, knús til þín mín kæra.
Linda litla, 16.10.2008 kl. 21:25
Hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 17.10.2008 kl. 12:17
Innlitskvitt og knús
Líney, 17.10.2008 kl. 14:32
Mér leið svo ljómandi vel eftir lesturinn
Heiður Helgadóttir, 18.10.2008 kl. 09:45
Notalegur lestur . Góða helgi
Hólmdís Hjartardóttir, 18.10.2008 kl. 12:46
Friður og ró ... þokan þykir mér svo rómó og notaleg! Gott að deila svona jákvæðum og fallegum tilfinningum og þönkum. Tak for det!
Njóttu dagsins!
www.zordis.com, 19.10.2008 kl. 10:32
Þetta ver notalegt að lesa :)
Hólmgeir Karlsson, 19.10.2008 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.