Yfirsýn yfir bæinn minn

Ég  og vinkona mín drukkum saman   morgunkaffi  í morgunn  hér hjá mér.

Vid ákvádum ad taka göngu í bæinn í fallegu vedri og skoda hvad er ad gerast í bænum...

Kíktum inn á veitingarstadi bara ad forvitnast  og verslannir,skodudum í búdarglugga fylgdumst med fartegum í lestina og strætó.....og margt fl.

Margir hverjir segja  ,jú jú tetta er ágætt ,adrir segja ,fínt ad gera ekki ad merkja neina krísu(tad getur nú ekki verid)Enn adrir  segja :tad er ekkert ad gera madur lokar bara brádum og tad finnst mér slæmt.

margt var um manninn á bókasafninu eins og venjulega tó sagdi starfsstúlka tar ad fleirri væru um midjan daginn en ádur.

Ég veit ad erfitt er hjá kaupmanninum en verra er hjá teim sem minna mega sín í tjódfelaginu hér eins og á íslandi.

 

Vid vinkonurnar fórum líka  til Holbæk fallegur bær med meiri menningu en er hér í mínum sæta litla bæ og alltaf gaman ad koma til Holbæk.

Tad var ekki ad sjá ad fólki vantadi peninga.Allir veitingarstadir fullir (vid fórum líka inn audvitad) Einngi fórum vid inn í eina kjólaverslun hjá dönskum hönnudi tar turfti ég ad sækja kjól sem einn gesta minna hafdi pantad og ég ætla ad senda áfram til íslands.

Tad var sko alls ekki ad sjá ad fólkinu vantadi aura.Nóg ad gera hjá hönnidinum og allir ad máta fína kjóla og skó....

Ég verd ad segja tetta lifti mér bara upp.Sjá ad margir hafa tad bara fínt og ég sökti mér hreinlega nidur í kjólanna mátadi og skodadi mig í speglunum í flottum háhæludum skóm...Tetta var bara rosalega gaman......

Kannski voru hinir líka bara ad skoda og máta eins og ég .. Tad er tá bara gott og gledur.

Finnst ykkur tetta kannski Pollýönnuleikur?

Tad er tad alls ekki ég var bara ad máta ekki kaupa og naut tess......Gerist voda sjaldan hjá mér.Yfirleitt er tad tannig ad ef  mig vantar eithvad tá fer ég á stúfanna og kaupi tad .

En ekki ad kaupa til ad kaupa  óx upp úr tví í gær.

Ég turfti ad panta tíma hjá tannsa og fyrst ég var ad ganga framhjá tá fór ég inn í stad tess ad hringja. Tetta er ný tannlæknastofa med 7 tannlæknum  og ekkert var ad gera ,ég audvitad spyr hvernig gangi  sá audvitad hvers var og svarid var : Mætti vera betra.......

Ég fekk straks tíma.Frown

Er nú komin heim í jogginggallann og hlaupaskóna og ætla í gymmid smá stund.....

Samt ádur  vil ég senda smá kvedju:

 Elsku Dagrún mín og Höddi minn til hamingju med brúdkaupsdaginn ykkarInLove

3 vikna 012

 

Eigid gódann dag gódir vinir .InLove

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ef maður á ekki að vera Pollýanna núna, hvenær þá??? hehehe- bara gott hjá ykkur

Takk fyrir kveðjuna

knús

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 12:48

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

JÚ VIÐ VERÐUM AÐ FINNA GLEÐINA Í HVERSDAGLEIKANUM.  NJÓTTU FALLEGS DAGS....ÞAÐ ER FRÍTT

Hólmdís Hjartardóttir, 9.10.2008 kl. 13:05

3 Smámynd: Líney

Nei þetta er ekki Pollíönnu leikur, um að gera  að halda þessum rútínum ef maður getur,alveg ókeypis að kíkja í búðarglugga Holbæk,já langt síðan ég kom þangað,man að ég verfslaði mikið þar=góð minning

Knús á þig

Líney, 9.10.2008 kl. 13:29

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 9.10.2008 kl. 14:45

5 Smámynd: www.zordis.com

Greinilega góður dagur!  Um að gera að skemmta sér á svona jákvæðan og hagstæðan máta.  Fyrirsætufílingur á ykkur vinkonum.

Segi samt fyrir mína parta að það er með því leiðinlegasta sem ég geri þ.e. að vera inní mátunarklefum.  Kaupi yfirleitt eftir auganum og það hefur virkað.  Samt, nauðsyn að máta.

www.zordis.com, 9.10.2008 kl. 14:52

6 identicon

Bara að kvitta fyrir mig,já Gurra mín auðvitað þýðir ekkert annað en að vera glöð og svo er bara fínt að vera stundum í Pollýönnuleik það gefur bara lífinu lit...Kæru turtildúfur hafið það gott og ég er ánægð með þig elsku frænka hvað þú ert dugleg í hreyfingunni það gefur manni svo mikið bæði líkamlega og andlega gogo mín frænka kveðja Bogga sem er alltaf á hreyfingu

Bogga (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 16:43

7 Smámynd: Tiger

 Ég er svo sem engin Pollyanna - en ég get alveg verið bullandi PalliKalli - ef hann er þá til???

Hafðu það nú ljúft ungfrú Polly ... knús á þig!

Tiger, 10.10.2008 kl. 01:43

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Krúttleg færsla sé þig og vinkonu þín bara í anda dúlla ykkur í góða veðrinu.  Þannig dagar eru ómetanlegir.

Ía Jóhannsdóttir, 10.10.2008 kl. 08:20

9 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dagrún mín :Dagurinn var ædislegur ....

Hólmdís .Takkk ég ætla sko ad njóta eins og ég get.

Líney:Tú ættir kannski bara ad skella tér í danmerkurferd og rifja upp alla tessa fallegu stadi.

Sigrún mín:Takk fyrir Kíkkid.

Zordís:Tad er svo gamana d vera med vinkonum sínum og gera bara tad sem manni langar til tá stundina.Flott nýja myndin af ykkur.

Bogga frænka mín takk fyrir kíkkid  Ég er ekki nógu dugleg í hreyfingunni en fer tegar ég man

Tiger:Palli Kalli er bara til ,já tú ert hann alveg á hreinu.Hefur tú aldrey látid tér detta í hug ad gerast  rithöfundur opinberlega?

Ía mín:Svona dagar eru svo ljúfir ég eldska tá

Fadmlag á ykkur öll inn í góda helgi.

Gudrún Hauksdótttir, 10.10.2008 kl. 08:35

10 Smámynd: Brynja skordal

Hafðu ljúfa helgi Elskuleg

Brynja skordal, 10.10.2008 kl. 10:21

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk mín kæra Brynja ...Sömuleidis.

Gudrún Hauksdótttir, 10.10.2008 kl. 10:23

12 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Ég er nú svona frekar í "Stál og hnífur" fýling með Bubba en Pollýönnufýling.  Ég var að missa starfið hjá Landsbankanum eftir 22 ára farsælt starf.  Enginn er ómissandi, ég sem átti bara 16 ár eftir í þægileg eftirlaun.  Jæja, maður finnur sér bara eitthvað annað að gera, þetta hlýtur að líða hjá eins og allt annað.  Var ekki skelfileg kreppa 1929 eða 30 og eitthvað?  Það bjargaðist.  Þetta bjargast líka.  Hei, ég er bara smá Pollýanna í mér eftir allt saman.  Góða helgi

Hjóla-Hrönn, 10.10.2008 kl. 10:39

13 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

  • Yndislegt að þið vinkonurnar gátuð farið í smá pollýönnuleik, altaf gaman að fara á smá búðarrölt þó að maður sé ekki að versla neitt. Eigðu gó'ða helgi Gurra mín

Kristín Gunnarsdóttir, 10.10.2008 kl. 10:51

14 Smámynd: Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Svona getur lífið verið ljúft og um að gera að njóta þess ef maður getur

Vertinn sendir óskir um góða helgi

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 10.10.2008 kl. 10:55

15 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hrönn mín tad er leidinlegat ad heyra med starfid titt og tú alla mína samúd.

tetta er bara stadreynd í landinu okkar og allir verda standa saman sem einn og hjálpa hver ödrum.

<tannig verdur tad bara ad vera.

Já hver er ekki smá pollýanna í sér?

knús á tig

Gudrún Hauksdótttir, 10.10.2008 kl. 10:56

16 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Stína mín: Já gott ad geta notid og leikid sér ..tad er naudsynlegt´.Vona elsku  snúllan mín ad tú hafir tad betra í sálinni tinni.Veit og tekkji ad tessir tímar eru erfidir.

 Ágæti Vert :Já finnst tér kki ....Njóta medan fært er

Fadmlag á ykkur inn í góda helgi.

Gudrún Hauksdótttir, 10.10.2008 kl. 10:59

17 Smámynd: Líney

hehe Danmerkur ferð var á döfinni  núna í haust er við snarhættum við þegar gengi krónunar var svona hátt, drengirnir mínir ætluðu að heimsækja pabba sinn  en það verður að bíða betri tíma.

Líney, 10.10.2008 kl. 17:09

18 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Líney mín skil tá afstödu mæta vel enda hafa fáir efni á svona falli krónunnar.

Tad bídur betri tíma hjá ykkur.

Knús á tig.

Gudrún Hauksdótttir, 10.10.2008 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband