6.10.2008 | 10:13
Bubbi í Køben
Bubbi minn uppáhalds íslenski tónlistarmadur verdur med tónleika í Køben tann 18 okt. nk.
Búin ad fá mér mida fyrir löngu var med einhverja auka mida og geri rád fyrir ad ég sé búin ad selja tá alla......Heyri frekar um tad í dag.
Helgin var bara kanon í alla stadi.Tónleikarnir á laugardagskvöldid voru frábærir og trodid hús.
Maturinn heppnadist eins og best er á kosid og fekk ég hrós fyrir Bædi mat og tjónustu.
Nú madur verdur ad segja frá, tad er nú ekki á hverjum degi sem manni er hrósad svona er tad........
Vedrid í gær var vægast sagt hundleidinlegt,rok og rigning , hélt ég mig bara innivid. Fengum tvíburana Klaus og Kim vini okkar í heimsókn og bjó ég til pönnukökur handa okkur sem skedur nú ekki oft á tessum bæ.Nú skín sólin yndislega og alveg logn nánast.
Sé tad hvad ég tarf ad æfa mig í enskunni...tungumál sem ég nota voda sjaldan ordid ...
Tad er svo skrítid er ég kom til danmörku ákvad ég ad nota ekki enskuna heldur helti ég mér út í dönskuna med mína skóladönsku sem enginn skildi hvad sem ég vandadi mig tá týndi ég nidur enskunni, núna tarf ég ad leita ad ordunum er ég tala ensku og í flestum tilfellum koma dönsku ordin upp......
Taladi vid eina sem er kennari í sprog skólanum um tetta og tjádi hún mér ad tetta væri mjög algengt....
Nú er ekki annad en ad tala bara og tala enskuna enda verd ég ad vera spjallfær á tungumálinu tegar kúnnarnir koma finnst ykkur ekki?
Ætla ad láta eina mynd fylgja sem tekin var af mér og tveimur medlimum hljómsveitarinnar í einni pásunni á tónleikunum. Teim Warner gitarleikaranum og Nick trommuleikaranum.
Tessir eru bara ordnir mikklir vinir mínir og Warner tessi í midid kemur til danmörku í ágúst og er búinn ad panta herbergji fyrir sig og sína.
Takk fyrir komuna tid frábæru medlimir The Georgia Satellites.
Ef ykkur langar ad sjá myndir af tónleikunum tá eru tær í myndahólfinu mínu undir Óflokkad. Gerid svo vel
Eigid gódann dag kæru bloggvinir mínir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 7.10.2008 kl. 08:58 | Facebook
Athugasemdir
Gaman að heyra að vel tókst til , alltaf upplífgandi að fá hrós ekki satt?
Já ég trúi vel að þú hlakkir til tónleika með Bubba, ég hef reyndar aldrei farið á tónleika með honum,en það er á "to do" listanum mínum ásamt fleiru...
Sendi þér knús úr rokinu og rigningunni í Sandgerði
Líney, 6.10.2008 kl. 10:25
Góðar kveðjur úr rokinu og rigningunni
Hólmdís Hjartardóttir, 6.10.2008 kl. 10:27
Líney:
Já Bubbi er jú minn madur og hef farid á mjög marga tónleika med honum..Misgóda tó.
Hólmdís:takk sömuleidis.
Knús á ykkur
Gudrún Hauksdótttir, 6.10.2008 kl. 10:40
Helga:
Knús á tig til bara
Gudrún Hauksdótttir, 6.10.2008 kl. 11:34
ÉG trúi því að þér hafi verið hrósað enda hvergi betri kokk að finna, og ég veit að það er topp þjónusta hjá þér!!
Hér er stormur- almennilegt alveg hahahaha
knús á ykkur
Dagrún (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 11:49
P.s ég vildi óska að ég væri að fara með ykkur á Bubba!!! það verður alveg geggjað. Pamela vinkona fer líka:)
Dagrún (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 11:50
Dagrún:Ég á kannski einn mida afgangs!!!!Svo ef tú vinnur í happdrætti tá kemuru
Tú ert líka flottur kokkur elskan mín.
Gudrún Hauksdótttir, 6.10.2008 kl. 12:02
Bestu kveðjur frá okkur Þóri ef þú hittir Bubba. Flottur kallinn alltaf enda skildur mínum elskulega.
Ía Jóhannsdóttir, 6.10.2008 kl. 12:25
Skila ´tví kæra Ía mín engin spurning.Vonandi hitti ég hann..Godid mitt.Nú er ég búin ad smita svo marga dani sem ætla ad koma med okkur á tónleikanna.
Gudrún Hauksdótttir, 6.10.2008 kl. 12:29
Bandið hans Bubba var tekið upp í Einarshúsi er goðið var á yfirreið um landið í leit að látúnsbarki í hljómsveitina sína. Hann er því einn af þeim heppnu sem hafa fengið að láta ljós sitt skína í húsi harma og hamingju í Bolungarvík
kv
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 6.10.2008 kl. 12:44
Þetta er svo merkilegt með tungumálin. Við með okkar skóla-språk naúm oft ekki tökum á báðum erlendu tungumálunum þegar við í Noregi eða Danmörku.....
En það gengur betur þegar maður er í Póllandi eða einhverju örðu landi þar sem almenningur er ekki alveg jafn sleipur í enskunni og Íslendingar.
PS; Vona að þú fáir góða tónleika með Bubba.
Dunni, 6.10.2008 kl. 12:47
Ragna ...Sá tad á myndunum tínum..Hann heppinn.
Dunni:já ætli tad sé ekki einhvernveginn svona med tessi tungumál...
takk ég fæ örugglega góda tónleika med Kónginum.
Knús á ykkur inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 6.10.2008 kl. 12:52
Dunni : Tessi hljómsveit sem var hjá mér er ad fara til Noregs ad spila, eithvad fyrir utan oslo,mann ekki hvad bærinn heitir.
Gudrún Hauksdótttir, 6.10.2008 kl. 12:53
Auðvitað heppnaðist þetta vel hjá þér Gurra mín, ég hef engar efasemdir um það.
Bubbi verður víst með "tónleika" á Austurvelli á morgun, en ef veðrið verður eins og það er í dag......nenni ég ekki, það er á hreinu. Ég veð ekki elg og storm fyrir drenginn
Sigrún Jónsdóttir, 6.10.2008 kl. 12:55
Er þetta mögnuð sveit. Myndi hafa gaman að geta kíkt á þá.
Hvaðan eru þeir??
Annars var ég á hörku þjóðlagatónleikum í Skagen í fyrra þar sem heimamenn í Byen På Toppen stilltu upp flottu bandi og áður en yfirlauk breyttust tónlekarnir í dansleik.
Dunni, 6.10.2008 kl. 13:01
Sigrún: Vonandi færdu gott vedur mín kæra á godid :)
Hér er sól og blída ....Yndislegt.
Dunni: Já mjög rokkud og alveg frábær finnst mér.Hérna gerist tad líka ad vid dönsum alltaf í lokin tegar tónleikar eru .....tad er mjög sterk hefd fyrir tví og hljómsveitirnar stíla inn á tad...gaman ad tví.
Hljómsveitin kemur frá USA.
Gudrún Hauksdótttir, 6.10.2008 kl. 13:25
Kær kveðja og gaman að heyra af fjörinu hjá þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.10.2008 kl. 15:34
Takk fyrir fallegt komment á síðunni minn kæra Jyderupdrotting.
Jacky Lynn
Jacky Lynn, 6.10.2008 kl. 18:56
Ásdís mín takk fyrir innlitid. Gott ad sjá nafnid titt á blogginu.Vona ad tú hafir tad gott.
Jacky Lynn: Fallegt á fallega konu.
Knús á ykkur bádar.
Gudrún Hauksdótttir, 7.10.2008 kl. 07:17
18.Nóv??? Ég hélt að hann kæmi núna í okt...
Þá er smá séns að ég komist þrátt fyrir allt
Ertu viss um að það sé nóv?
Knús á þig
Hulla Dan, 7.10.2008 kl. 07:23
Nei mín kæra ég er ekki viss um tad sko....Hann kemur nefnilega 18 okt.
Madur er bara ad verda eins rugladur og stórfiskarnir á íslandi
Gudrún Hauksdótttir, 7.10.2008 kl. 08:56
Já, svona er þetta - ekki myndi ég fara á tónleika með Bubba kallinum þó mér væri borgað fyrir það! Ég hef aldrei verið hrifinn af honum, en svona er smekkurinn misjafn - sem betur fer auðvitað. Það sem einum finnst gott - gæti næsta fundist vont - eða allavega ekki fyrir sig.
Alltaf gott þegar tónleikar heppnast vel - og ætíð skemmtilegt að fá gott hrós þegar maður er að gera sitt besta til að hlutirnir ganga vel upp. Það hvetur mann til dáða og segir manni að maður hefur sannarlega verið að gera vel. Vertu bara kát með það - þú átt það greinilega skilið dúllan mín! Vona að þú hafir það bara gott í krepputíð. Knús og kreist á þig ljúfan!
Tiger, 7.10.2008 kl. 11:57
Bubbi klikkar aldrei.
Sölvi Breiðfjörð , 7.10.2008 kl. 13:56
Ehh.....mér sýnist hann hafa klikkad í monníinu
Jóhann (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 15:15
Þetta með mál er venjulegt, ég öfunda þig að vera að fara og sjá hann Bubba, mér finnst hann vera spennandi persóna, og góður listamaður
Heiður Helgadóttir, 8.10.2008 kl. 06:22
Tiger:Já vid erum misjöfn annad væri bara svoooo leidinlegt....Enn og aftur velkomm heim.
Sølvi: nei tad er rétt hann er bestur...takk fyrir komuna.
Jóhann : Ég veit lítid um Bubba fjármál en gódur listamadur er hann.Takk fyrir innlitid.
Heidi: Já svo er manni sagt tetta med málid,.Já Bubbi er gódur og hlakka ég mikid til ad fara á tónleikanna.
Knús á ykkur öll inn í gódann dag
Gudrún Hauksdótttir, 8.10.2008 kl. 07:16
Danir eru bra. Á því er engin vafi.
Dunni, 9.10.2008 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.