3.10.2008 | 08:51
Sit hjá
Mér finnst tad svo skrítid ,eins og ég sitji hjá, tó allt sé á tjá og tundri um vída veröld finnst mér ég svífa yfir tessu öllu og sjá tad í fjardlćgd.Tó svo ég sé stór táttakandi launalega séd í tessari stóru ´Krísu tá er ég sem dofin fyrir öllum tessum fréttum og dofin fyrir tví ad standa upp og segja "Nú er nóg komid landid er á kúpunni og tjódin í sálarkreppu.Hingad og ekki lengra."
Er ég ekki normal eda hvad??
Ég held ad nú tegar ég get ekki gert neitt til ad breyta tessari stödu tá segji líkaminn minn bara "slakadu á ".
Tar sem ég er mjög vel uppalin tá hlídi ég og er ekki ósátt vid tad.
Dagurinn í gćr var ótrúlega mikill ekkitáttakandi dagur .Ég vaknadi snemma eins og alltaf hellti mér uppá gott kaffi og settist vid tölvuna.
Stuttu seinna hringjir síminn.Tar var kona sem turfti nudd og gaf ég hnni tíma í dag sem sé.
ég hafdi rétt lagt tólid á símann tegar vinur minn í Kaupmannahöfn hringdi frekar áhyggjufullur vegna kreppunnar og allra peninganna sem hann á á íslandi.Skil tad vel en enntá hélt ég ró minni.
Litlu sídar hringdi síminn aftur og var tad vinur einnig og líka frá kaupmannahöfn.Hann hefur líka áhyggjur af kreppunni rekur fyrirtćki í křben ásamt konu og bćdi voru tau mjög áhyggjufull.Tau hafa örugglega hugsad sitt tegar ég var svona róleg og tók létt undir hávćrar raddir teirra.Vid spjölludum í einn og hálfann tíma um allt á milli himins og jardar,Ákvedin var svo hittingur á nćstunni.
Ein gód bloggvinkona mín var líka ad reyna ná í mig símleidis á sama tíma örugglega ordin frekar pirrud ad ná aldrey sambandi en fyrir rest tókst tad og áttum vid gott spjall um áhyggjuefni tjódarinnar.Á medan ég spjalladi vid bloggvinkonuna tá hringdi gemsinn minn stödugt og nánast alltaf sama persónan.Bloggvinkonan spyr hver er tad sem hringjir svona stödugt???Jú tetta er vinkona mín úr nćsta bć og er örugglega stödd í Jyderup og langar í gott kaffi ....Tad kom á daginn hún var stödd í Jyderup og langdi í kaffikrús og spjall.Madur tekkjir sitt fólk..........
Eftir öll símtölin var ég í mínum eigin heimi einhvernveginn tókst bara alls ekki ad byrja á verkefnum dagsins sem í rauninni voru mjög adkallandi fyrir mig.
Ég útbjó mér hádegisverd kl 14.00 sallat,egg,osta,raudlaukur,mangó tetta bordadi ég og drakk vatn med úr flösku frá FAKTA.
Fór aftur í tölvunna á bloggid kíkti á vini mína kommentadi.....Slökkti sídan á tölvunni og dreif mig í ad vinna verkin mín sem eru MJög adkallandi.... Tad er ad gera klárt fyrir hljómsveitina sem kemur á morgunn í gistingu hjá mér.
Hugsa tarf um morgunmat,og einu sinni kvöldverd.Morgunverdurinn verdur svona international.
Kvöldverdurinn lítur svona út:
reyktur lax med léttu grćnmeti drykkur:Prínsippe de viana,chardonnay
Grillud nautasteik m/rjómakartöflum : Drosty Hof ,merlot.
Möndlu súkkuladiterta med cream fresh : Líkjör ,Riesling Weintrauben frá sudur týskalandi
Kaffi.
hvernig líst ykkur á tetta?
Ég hlakka til ad fá svona frábćra gesti í heimsókn og bjóda teim ad koma í 5 stjörnu heimagistinguna mína
Enda teir gódu vanir
Hljómsveitin heitir Georgia Satellites og tekkjum vid mörg laga teirra ,allavega minn aldur sko.
Ćtla ad halda áfram ad láta hugann bara reika á medann ég vinn ,setja Konu med Bubba á fóninn dansa um gólfin og njóta.
Eigid gódann dag elsku bloggvinir mínir
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er bara gott ađ ţú takir ţetta ekki inn og sért ađ deyja úr áhyggjum eins og svo margir.
Mér lýst ekkert smá vel á ţennan matseđil, hvađ segiru, hvenćr á ég ađ mćta??? hehe
Ég ćtla ađ taka ţátt í mótmćlunum hans Bubba á miđvikudaginn nćsta...
Dagrún Fanný (IP-tala skráđ) 3.10.2008 kl. 10:01
Góđan daginn Guđrún mín. Veistu, ţú ert held ég ekkert ein um ţađ ađ finnast ţú ekki geta tekiđ ţátt í ţessu ástandi ,,heima". Í gćr, um leiđ og ég var komin hingađ heim ţá fannst mér ţetta svo langt frá mér og jafnvel ţegar ég las Moggann í morgun hreyfđi ţetta vođa lítiđ viđ mér. Dálítiđ einkennilegt ţar sem ég tók fullan ţátt í ástandinu á međan ég dvaldi uppi á ,,Hamingjulandinu"
Auđvitađ samhryggist mađur öllum ţeim sem eiga í erfiđleikum en einhvernvegin snertir ţetta okkur ekki eins mikiđ sem búum erlendis, enda er innkoma okkar ekki bundin viđ ísl. gjaldmiđil sem betur fer.
Flottur matseđill, verđ ađ kíkja til ţín einhvern daginn.
Eigđu skemmtilega helgi međ hljómsveitinni ţinni.
Ía Jóhannsdóttir, 3.10.2008 kl. 10:23
Ég vildi ađ ég vćri svona róleg og gćti bara flotiđ međ straumnum, en nei, magabólgur og grá hár segja mér ađ ég er ađ verđa komin í kaf međ ţessu ástandi hér En mikiđ vildi ég vera í mat ţarna hjá ţér, er orđin svöng bara á ţví ađ lesa matseđilinn. Gangi ţér sem best og eigđu góđan dag
Unnur R. H., 3.10.2008 kl. 10:25
Já á medan ég breyti ekki neinu reyni ég ad standa á hlidarlínunni.Ef ég vćri á landinu tćki ég líka tátt í mótmćlunum med Bubba mínum.
Stórt fadmlag til tín
Gudrún Hauksdótttir, 3.10.2008 kl. 10:37
ÍA .mín takk fyrir ad vera í mínu lidi...
Vertu alltaf velkomin til okkar.
Unnur.Vćri örugglega á kafi í tessum málum med hnútinn og reitt hár ef ég vćri á hamingjulandinu en sem betur fer er ég í ödru landi
Stórt fadmlag á ykkur inn í gódann dag.
Kvedja úr haustinu í Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 3.10.2008 kl. 10:43
Vildi´ég vćri í Jyderup ađ borđa góđan mat í kvöld og tala um allt nema kreppu
Ţetta er tímabundiđ og viđ komumst í gegnum ţetta eins og allt annađ ;)
Hlýjar kveđjur úr 10 stiga frostinu hér á Akureyri
Martha Elena Laxdal (IP-tala skráđ) 3.10.2008 kl. 11:05
Tad vćri ekki leidinlegt ad vera í gódravina hópi utan pressunnar á hamingjulandinu og njóta.
Hlýjar kvedjur líka til tín úr 14 gr. hita og sól í Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 3.10.2008 kl. 11:17
Skil ykkur "útlendingana" svo vel
Sigrún Jónsdóttir, 3.10.2008 kl. 12:38
Ći hvađ ţađ er gott ađ ţú getur tekiđ ţessu svona, ég er ađ reina ađ slaka á og er orđin ađeins rólegri, takk fyrir yndislegt símtal í gćr
Kristín Gunnarsdóttir, 3.10.2008 kl. 12:38
Ég verđ bara ađ viđurkenna ţađ eins og ţú ađ svo undarlegt sem ţađ virđist ţá lćt ég ástandiđ hérna mig ekki miklu varđa, sigli bara minn rólega sjó og trúi ţví ađ nú fari eitthvađ gott ađ gerast.
Knús á ţig og ţín inní helgina mín kćra
Helga skjol, 3.10.2008 kl. 14:14
Sigrún : Takk.
Stína mín:Gott ad tú ert adeins farin ad slaka á té erfitt sé......
Helga:Gott tá erum vid tvćr
Ditta mín: Ástandid er slćmt en vertu sterk og tid öll......
Fadmlag á ykkur kćru bloggvinir mínir.
Gudrún Hauksdótttir, 3.10.2008 kl. 15:46
mmm kem örugglega viđ hjá ţér ţegar ég legg leiđ mína nćst til Danmerkur.,líst vel á matseđilinn .. Fyrrum tengdaforeldrar (dönsk) mínir bjuggu í nágrenni Mřrkřv og minn Ex býr í Gl.Svebřlle ţannig ađ ţetta svćđi er mér vel kunnugt...
Ertu búin ađ búa lengi í Danaveldi?
Líney, 4.10.2008 kl. 13:34
Tetta eru bćir bara vid hlidina á mér...
Ég er búin a dbúa hér í 4 ár núna.
Matsedillinn er kannski ekki á hverjum degi tar sem ég er ekki med veitingarhús....En elda fyrir tá sem panta med fyrirvara og eru 4 eda fleirri.
Stundum gerist tad tó ad ég elda fyrir 2-3 en bara stundum ....Fer eftir hversu mikid er a dgera og svona.
takk fyrir ad bjóda mér í bloggvinahópinn tinn.
KV. frá
Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 4.10.2008 kl. 13:41
Sćl.Ég skođađi myndirnar af gistingunni hjá ţér og varđ mjög hrifinn af henni.Svo kemur ţessi frábćri matseđill ja ţá segi ég bara fimm af fimm mögulegum.
Guđjón H Finnbogason, 4.10.2008 kl. 18:24
Ég gćti alveg hugsađ mér ađ lenda í mat hjá ţér, er farin ađ ţreytast á hrossabjúgunum sem ađ ég laumađi sjálf inn í landiđ, og er ađ keppast viđ ađ klára
Heiđur Helgadóttir, 4.10.2008 kl. 20:34
Gudjón minn:Takk fyrir hólid......
Heidi : hrossabjúgu eru nú bara ágćt...Kannski ekki í öll mál.
Knús á ykkur hédan úr rigningunni í Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 5.10.2008 kl. 08:02
Ţađ eru alldeilis flottheit og dekur sem ţú býđur uppá kćra kona.
Njóttu danska sumarsins, hjá mér er yndislegt og gott veđur og tengdó býđur međ spćnskan mömmumat í hádeginu. Njóttu dagsins.
www.zordis.com, 5.10.2008 kl. 11:31
Já hvad heldur tú ekki........
Elska ad dekra vid fólk.Nammi spćnskur matur er alltaf gódur...
Eigdu gódann sunnudag.
Gudrún Hauksdótttir, 5.10.2008 kl. 11:59
heyrđu.....kem í mat
Hólmdís Hjartardóttir, 5.10.2008 kl. 17:32
yndisleg fćrsla. takk fyrir ađ vera svona gjafmild á ţig.
Kćrleikur til alls lífs og ţín
steinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 6.10.2008 kl. 08:34
Hólmdís ...Komdu bara
Steina mín:Takk fyrir falleg ord mín kćra og kćrleikur til tín og ykkar beggja.
Gudrún Hauksdótttir, 6.10.2008 kl. 10:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.