Sit enn og aftur vid gluggann

Aftur var ég vakin af einhverju en hverju veit ég ekki.Ég lít út um gluggann og sé ekki ekkert sem hefdi getad raskad ró minni tennann morgunn.Ég klædi mig í kjól og fer nidur stigann.Finn daginn taka á móti mér í stiganum  med byrtu og dagsins hljódum.

Finn straks ilminn af ödrum svona yndislegum degi og hugsa hvad tad er mikilvægt ad turfa ekki ad vera flíta sér og missa af tessum dásamlegu móttökum.

Ég set kaffikönnuna í gang,ég vil bara sterkt kaffi ,sterkt økologiskt kaffi eins og alltaf á morgnanna.

Morgunmaturinn bídur betri tíma tví ég ætla ad setja mig vid gluggann.Kveikji á kertum og sest í stólinn minn.

Hugurinn reikar til gærdagsins.............

 Spjalladi ég vid módir mína sem liggur á spítala í ödru landi,sakna tessa ad vera ekki hjá henni núna.

Spjalladi Vid Dagrúnu dóttir mína á medan hún útbjó barnid sitt út í vagninn sinn,heyrdi í Kristian Sölva í vagninum vellídunnarhljódin sem koma frá svona ungabörnum tegar teim lídur vel.

Thomas minn heittelskadi er heima er med flensu ,vid tókum smá göngu svona til ad fá hreint loft í lungun og vita hvort hann ekki hressist.

Ég fór í tækjin mín hljóp á hlaupabrautinni og í ródrartækji.Bara stutt er med frekar mikklar hardsperrur frá í fyrradag,tá var nefnilega tekid vel á tví.

Seni nokkra maila til vini og einnig á tæknideildina í Holbæk kommune.hringdi á skattstofuna í Reykjanesumdæmi tar sem ég er frekar hátt skattlögd og téna nætum ekki fyrir sköttum...........Tad er í athugun.

Hringdi í Lilju Gudrúnu dóttir mína sem er ófrísk og finnst mér ég vera ad missa af svo mikklu ad vera ekki tar og fylgjast med,Henni lídur bara vel svo ég er róleg.

Beid eftir einum kúnna í nudd sem lét ekki svo sjá sig.

Annar kom tveimur tímum sídar.

Saud lifrapylsu sem ég fekk senda ............... mjög gód.

Eftir kvöldmat vorum vid ad dúlla okkur hjúin opnudum raudvín frá vínbúgardi sem ég hef heimsótt í Sudur afríku hef reyndar búid tar á ferdalagi í 3 nætur.er tetta  Robertson búgardur sem 2 týskir menn sem búa saman reka.Vínid er Robertson Winery frá 2006  cabernet Sauvignion.

Bara flott vín sem madur drekkur mjög hægt vegna gædanna,eftirbragdid er svo lengji.

Vid settum disk á fóninn ,nýju græjuna sem vid vorum ad kaupa okkur í nuddadstöduna ,vorum ad prófa hvernig hljómar..............Bara nokkud sæl med kaupin.

Vid settum upp nýja bordid í alrýminu í gistingunni sem ég keypti fyrir lítid ...Mjög lítid,200 dkr.

á krammermarkadi í Mørkøv á sunnudaginn.Bordid er nýtt er bara med sprungu  í plötunni sem mér finnst bara sjarmerandi....Bordid er massíft mjög tungt og afspyrnu flott.

Sjaldan gert önnur eins reifarakaup.Verslunin vildi bara losna vid bordid tar sem tad ásamt fleirru höfdu ordid fyrir einhverjum skemmdum í fluttningi og ég var bara svona heppinn.200 krónur og slegid mér....................................

Ég sagdi eignandanum ad ég væri ekki á bíl fyrir svona stórt bord ,tá keyrdi hann tví bara heim til mín ekki málid................

Í  stadinn var honum bodid í kaffi og köku sem hann var ánægdur med tar sem hann átti langa ferd fyrir höndum eftir erfida helgi á krammermarkadnum.

kitta,elvar sept 2008 081Mynd af bordinu sem kostadi næsten ikke noget.

Ég  sit enn vid gluggann og hugurinn reikar aftur til gærdagsins.

Ég hringdi í Ragnhildi systir mína til,ad fá aftur frettir af frú Frídu (mamma mín)

Vid systkinin erum audvitad voda áhyggjufull út af tessari elsku okkar.

Ég leitadi á netinu af upplýsingum um hljómsveitina sem er a dkoma til mín um næstu helgi.....

Tetta er heimsfræg hljómsveit(nafnid kemur sídar) sem er á ferdinni og pantadi á Jyderup-guesthouse.............................

Verid er ad  undirbúa komu teirra enda teir vanir 5 stjörnu hótelum en ég segji teir eru jú ad koma á 5 stjörnu heimagistingu.Svo ég er hvergji smeik.

Vid hjúin horfdum á sjónvarpid eithvad frammeftir kvöldi sídan var lesid enntá lengur.

Sofnudum sídan í fadmlögum eftir yndislegann dag.

Vonandi hafid tid kæru bloggvinir mínir átt einnig svona sælan dag í gær eins og ég.

Ég vil takka öllum sem höfdu samband í gær vegna listamanna til danmerkur med mail ,einkapóst og fl.

Takk takk.

Knús og kram á ykkur inn í annann sælan dag .Heart

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Njóttu dagsins og til hamingju með borðið.  Vonandi líður móður þinni vel.

Hólmdís Hjartardóttir, 30.9.2008 kl. 09:42

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 30.9.2008 kl. 10:01

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 30.9.2008 kl. 10:02

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir kvedjurnar di flotte pige.

Knús

Gudrún Hauksdótttir, 30.9.2008 kl. 10:43

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

tilbage

Ásdís Sigurðardóttir, 30.9.2008 kl. 14:49

6 identicon

Hæ hæ fallega frænka það er alltaf gaman að lesa bloggið þitt svo mikil ró yfir ykkur elsku hjú....Vonandi fer frú Fríða að hressast fylgist grannt með henni bæði frá þér og mömmu.Elsku frænka njótið dagsins,stórt knús frá mér

kossar Bogga í keflavík

Bogga (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 16:33

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sveim mér þá ef það er ekki gleðikarma yfir þér núna nafna mín,
Njóttu á meðan varir, eða réttara sagt láttu það vara að eilífu.
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.9.2008 kl. 19:13

8 Smámynd: Binnan

Frétti af ferð á Kramme-markaðinn, gaman að þú gast gert svona góð kaup. :)

KNús inní nýjan dag hjá þér :)

Binnan, 1.10.2008 kl. 05:43

9 Smámynd: Jac Norðquist

Skemmtileg færsla hjá þér að vanda. Hlakka til að lesa um heimsfrægu hljómsveitina... ég er svoddan grúppía að það hálfa væri nóg heheheheheh

Bestu kveðjur og knús

Jac

Jac Norðquist, 1.10.2008 kl. 06:22

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

falleg færsla, hugleiðsluró og hamingja takk fyrir að deila lífinu með mér og hinum.

flotta drottning.

Kærleikur til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.10.2008 kl. 07:16

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ásdís :Ég sendi tér mail á eftir vinkona.

Bogga:Ég verd á klakanum í nóv...hvernig væri tá ad hittast?gerum nú eithvad í tví finnst tér ekki?.

 Milla:Jú tad er gledikarma yfir mér og mínum  ......Yndislegt.

Binna :Takk Fyrir kvedjuna mín kæra.

Jac min ven:læt tig vita vid tækjifæri med grúbbuna...hvad gerir madur ekki fyrir grúppíu.

 Steina:Takk fyrir falleg ord vinkona.

Eitt stórt fadmlag á ykkur öll kæru vinir mínir.

Gudrún Hauksdótttir, 1.10.2008 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband