Listasýning í danmörku

Ég er ad leita eftir íslenskum listmálara sem hefur áhuga á ad vera med sýningu í janúar og kannski til mars hér í Jyderup-guesthouse ?

Gaman væri ad fá einhvern frá íslandi eda einhvern sem býr hérna í danmörku eda nágrannalandi.

Á döfinni er ad halda íslandskynningu hérna eftir áramót og bjóda dananum ad kynna sér ísland og hvad landid hefur upp á ad bjóda í ferdamálum.

Ef tid hafid hugmynd um einhvern  listamann ,endilega komid tví til skila til mín.

Hér eru myndir af sýningunni sem stendur yfir núna.

Málverkasýning ad holbækvej júlí 2008 001

Frábær listakona  Helle Cristensen frá Holbæk.Málverkasýning ad holbækvej júlí 2008 006

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Já flottar myndir.

Kristín Guðbjörg Snæland, 28.9.2008 kl. 11:54

2 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Mikið eru þetta flottar myndir hjá þér. Ég var að skoða Myndirnar af gistihúsinu þínu  og er mjög hrifin af því. Ekki amalegt að hafa öll þessi fallegu málverk hjá sér. Er sjálf að mála annars lagið.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 28.9.2008 kl. 12:39

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Er að reyna að hafa upp á einni sem ég veit að býr úti. Læt þig vita. Kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 28.9.2008 kl. 12:51

4 Smámynd: Birna Guðmundsdóttir

kæri nágranni! Glöd ad fá þig sem bloggvinkonu! Er ekki snidugt ad Íslendingar sem búa hér á svædinu mundu hittast og eiga skemmtilegan dag? 

Sammála, kertin mín eru falleg og hafa ótrúlega gód áhrif á sálartetrid   

Fallegar myndir sem fylgja færslunni hjá þér!

heyrumst og eigdu gódan dag!  

Birna Guðmundsdóttir, 28.9.2008 kl. 16:08

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

gaman væri að heyra meira ! gæturðu sent mér uppl. á steinunnhelga@gmail.com

hverjir verða með, og fleira!

hafðu fallegt sunnudagskvöld og Kærleikur til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.9.2008 kl. 16:19

6 Smámynd: Margrét Hrönn Þrastardóttir

vinir m'inir 'a           http://www.cybergalleriet.dk/ eru   'abyggilega tilb'unir 'i s'yningu allavega e-r teirra, fardu bara tarna inn og skodadu og hafdu dvo samband vid ta sem tu vilt hafa

Fyrst ad adalkerlingin :O)   he,he,he var ekki tilbuin a tessum t'ima

Margrét Hrönn Þrastardóttir, 28.9.2008 kl. 19:06

7 Smámynd: Hulla Dan

Ef ég bara kynni að mála

Knús á þig

Hulla Dan, 29.9.2008 kl. 08:15

8 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Kristín:Takk fyrir komuna á síduna.

Ólöf takk fyrir ad bjóda mér í tinn bloggvinahóp.Já myndirnar eru yndislegar .

Ásdís mín ekki ad spyrja af tví med tig,allt sett í gang straks.Takk takk.

Birna velkominn í minn bloggvinahóp.Jú mér finnst gód hugmynd ad vid hittumst...Bara fljótlega finnst mér

Steinunn:Ekki svo margt komid á laggirnar enntá en ég sendi póst vid tækjifæri til tín

Magga tengdasystir:Takk fyrir uppl. Er ekki fínt í Hong kong?Knús til teirra.

Hulla mín Dan:Já ef tú bara værir ad mála tá værir tú hérna hjá okkur engin spurning.

Stórt fadmlag á ykkur kæru bloggvinir mínir og eigid gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 29.9.2008 kl. 09:04

9 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Þetta er sniðug hugmynd hjá þér Guðrún mín

Kristín Gunnarsdóttir, 29.9.2008 kl. 09:35

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

takk fyrir tad Stína mín.

tetta er bara svo skemmtilegt og gefandi.

Fadmlag á tig kæra vinkona

Gudrún Hauksdótttir, 29.9.2008 kl. 09:40

11 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Fallegar og litríkar myndir.  Vonandi færðu fleiri listamenn til að sýna í framtiðinni.

Ía Jóhannsdóttir, 29.9.2008 kl. 11:54

12 identicon

Bara að senda þér innlitskvittun, Guðrún mín. Gangi þér vel að fá einhvern til að sýna hjá þér (mér sýnist nú á færslunum hér fyrir ofan, að það eigi eftir að ganga vel).

Eigðu yndislegan dag og góða komandi viku, kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 12:13

13 Smámynd: www.zordis.com

Gangi þér vel í þessu frábæra framtaki!

Það verður gaman að fylgast með þér og hverjir stilla upp.  Það væri sko heiður að fá að vera með einhverntímann hjá þér.

hilsen pilsen ...

www.zordis.com, 29.9.2008 kl. 12:49

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ía  mín :takk takk, já myndirnar eru bara svo dásalega rólegar og fallegar.

Ásdís:Mér sýnist tad líka, búin ad fá nokkra maila einnig

Somuleidis til tín kæra Ásdís.

Zordís :takk fyrir .

Mér yrdi tad enn nú meiri heidur af tví kæra vinkona.

Eitt stórt fadmlag á ykkur konur mínar

Gudrún Hauksdótttir, 29.9.2008 kl. 13:05

15 identicon

Flottar myndir.Krummasnill er systir mín og er hún flottur listamaður.Kíktu á síðuna hennar. 

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 19:56

16 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir Birna mín.Er búin ad skoda síduna hennar hún er voda flottur listamadur.

Eigdu gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 30.9.2008 kl. 05:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband