27.9.2008 | 06:45
Var tad tokan sem vakti mig?
Sit hér snemma morguns.Eithvad var sem trufladi mig og ég vaknadi.Ég fór á fætur kíkti út um gluggann á efrihædinni en var ekki vör vid neitt sem hefdi getad vakid mig ,tó var hópur fugla á götunni sennilega ad leita af æti.Tokan var tétt ,kannski var tad bara tokan sem vakti mig.
.Klæddi mig létt og fór nidur á nedri hædina og setti kaffikönnuna á.Hugsadi hvad á ég ad fá mér í morgunmat,helti kaffi í bollann og settist vid gluggann og horfdi út.Einn og einn bíll var á ferd tó var tad tokan sem ég velti fyrir mér.
Tad er fallegt í tokunni trén og adrar plöntur sem madur sér í gegnum hana bera mikkla dulúd og geyma margt sem augad ekki fangar.
Ég kveikti á kertum og naut kyrrdarinnar.Mikid er gott ad njóta kyrrdarinnar og ná fram fallegri hugsun.Hugsun um lífid og tilveruna ,hvad er manni mikilvægt og hvad getur madur gert til ad ná teirri hugsun framm ótrufladri.
Ég sat vid gluggann vid kertaljós med kaffibollann minn og hugsadi hvad ég er heppinn og mér lídur vel.Mér finnst ég svo heppin í lífinu ad hafa fengid ad ganga í gegnum erfida hluti og getad notad tá til troska og reynslu í lífinu.Til ad troska mig og verda ad gódri manneskju , fá ad njóta mín eins og ég er .Fá ad troskast til ad midla til annara og njóta tess í umgengni vid annad fólk á vinnustad og vid medhöndlun á ödru fólki.
Tad er líka yndislegt ad sitja í tögninni og hugsa um daginn í dag.Ég ætla ad vera gód vid sjálfa mig og vinna hægt.Vinna hægt svo ég nái teirri ró ,til ad hugsa um ad vera gód vid sjálfa mig.
venjulega fer madur á fætur og byrjar daginn á verkefnum en í dag ætla ég ad gera ödrvísi.Í dag ætla ég ad vinna med mér og tögninni og njóta teirra fallegu hugsanna sem ég næ framm.
Í dag lídur mér eithvad svo dásamlega vel.tad er eins og einhver sé ad stjórna mínum hugsunum og ég svíf á fallegu skýi.Tessi einhver er ég sjálf og ég finn tad. Tessi yndislegheit byrjudu snemma í morgunn vid gluggann vid kertaljósid og med kaffibollann.
Eigid gódann dag kæru bloggvinir mínir
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
ég sé þig fyrir mér í þessari ró, eins og drottning sem er sátt við sig og allt !
ég hugsa til þín og tengist í fallegum orðum sem hlýjar mér inn í minn dag !
Kærleikur og Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.9.2008 kl. 07:48
Bestu kveðjur inn í þennan dásamlega dag. Hafðu það gott og njóttu dagssins,.
Kv. frá fróni.
Linda litla, 27.9.2008 kl. 08:31
Steina:Í dag er ég sátt og lídur svo vel..Takk fyrir kvedjuna.
Linda litla mín.:Takk takk sömuleidis.
Knús á ykkur bádar
Gudrún Hauksdótttir, 27.9.2008 kl. 08:56
Yndislegt að geta byrjað daginn svona fallega, haltu áfram inn í daginn svona hljóð og falleg.
Já það er margt skemmtilegt að sjá út úr þokunni og í þokunni. Hér skín solin á Skaga er ég vaknaði. Er að fara á Hafnarfjallið og þar hefur hvítnað á toppnum, verður eflaust góð ferð hjá mér og nemendum mínum, þó ég sé viss um að það muni heyrast í nokkrum kvarta yfir því að vera að fara á fjall og það sé hvítt á toppnum. Bara gaman.
Heyrumst mín kæra.
Knúsað og kreist
Anna panna
Anna Bja (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 09:43
Vá en ædislegt hjá tér Anna mín alltaf á ferdinni
Ég er búin ad taka á tví í fitness hjá mér í morgunn og nú á ad fara í gardinn og dúlla sér .
Stórt fadmlag til tín kæra vinkona inn í góda helgi
Gudrún Hauksdótttir, 27.9.2008 kl. 09:49
Þú hefur alltaf gefið frá þér ljúfa nærveru Gurra mín og það er gott að þú ert farin að njóta hennar sjálf.
Knús á þig inn í góðan dag.
Sigrún Jónsdóttir, 27.9.2008 kl. 11:02
þetta er dásamleg færsla og svo fallega skrifuð. Minnir mann sjálfan á að hugsa jákvætt og NJÓTA!
Ég ætla sjálf að tileinka mér kyrrðina og gleðina sem fylgir þessum orðum þínum
yndisleg orð,,,,,hafið það gott áfram
Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 11:04
Sigtrún:Takk fyri hlý ord,sömuleidis til tín.
Dagrún mín kær:Gott hjá tér elskan ad gera hid sama .Takka hlýju orin tín.
Fadmlag á ykkur bádar
Gudrún Hauksdótttir, 27.9.2008 kl. 12:11
MÉR LÍÐUR VEL AÐ LESA FÆRSLUNA ÞÍNA
Hólmdís Hjartardóttir, 27.9.2008 kl. 14:17
NOTALEG FÆRSLA
Hólmdís Hjartardóttir, 27.9.2008 kl. 14:18
Takk kæra Hólmdís mín.
Knús á tig inn í góda helgi
Gudrún Hauksdótttir, 27.9.2008 kl. 14:30
Æ hvað það er notalega hressandi að lesa bloggið þitt kæra..... purrrrr :)
Knús og kremjur yfir á Sjælland
Jac
Jac Norðquist, 27.9.2008 kl. 20:09
Ía Jóhannsdóttir, 27.9.2008 kl. 20:17
Jac min ven.Takk takk.Ertu svo kominn heim í kotid?
ÌA mín.Komin á kreik.tad er bara svo notalegt ad sjá tó ekki væri nema myndin af tér mín kæra.
Fadmlag á ykkur dúllurnar mínar.
Gudrún Hauksdótttir, 27.9.2008 kl. 20:51
Falleg færsla
Kveðja frá mér
Birna Rebekka Björnsdóttir, 27.9.2008 kl. 21:53
þú ert svo yndislega jákvæð Gurra mín!
Knús til þín í þokunni!
þú kannski knúsar hana mömmu frá mér næst þegar þú sérð hana!
Binnan, 27.9.2008 kl. 23:37
Birna Rabekka mín:Takk fyrir kíkkid og falleg ord.
Binna mín: Gaman ad heyra frá tér mín kæra.Ég skal gefa henni mömmu tinni stórt knús frá tér.
Hafdu tad gott í henni amríku.
Fadmlag á ykkur bádar inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 28.9.2008 kl. 06:00
Nafna mín það er rétt þú er jákvæð og bloggið þitt er yndislegt, en við sem höfum upplifað allt þetta lærum að vera jákvæðar, þolinmóðar og njóta augnabliksins,
þegar manni líður svona vel fyllir maður sálina og nýtur þess lengi.
Kærleik til þín ljúfust
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.9.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.