Der er mange slags galskab

 

Ætli tad næsta verdi tá ad bodid sé upp á live mjólkursmökkun??SmileTounge

ja ekki er öll vitleysan eins.

Eigid gódann dag bloggvinir mínir.Heart


mbl.is Súpa með brjóstamjólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Vá, ertu ekki að grínast ??

Hvað er að fólki ?? Brjóstamjólk uppistaðan í súpum ??? Oj, er ekki að fíla þetta og langar ALLS ekki að smakka þessar súpur.

Knús inn í daginn úr rigningu og roki í Reykjavík.

Linda litla, 26.9.2008 kl. 08:59

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já manni langar eiginlega ekki ad smakka sko

Knús á tig mín kæra

Gudrún Hauksdótttir, 26.9.2008 kl. 10:35

3 identicon

oj hahahahahaha- allt er nú til!

ég ætti kanski að bjóða mig fram hahahaha

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 11:37

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já segdu Dagrún.......

Tad er allavega nóg framleidsla  í tínu búi

Stórt fadmlag á tig elsku dóttir mín inn í gódann dag

Gudrún Hauksdótttir, 26.9.2008 kl. 11:57

5 identicon

Æ, vá! Mér finnst nú brjóstamjólkin vera svo persónuleg að ég veit ekki hvort ég hefði lyst á þessu. En hún er allavega lífræn, svo framarlega sem framleiðandinn sé ekki á krakki eða einhverju álíka ;) En hvað með mömmurnar sem sjá gróðavon í þessu - ætli salan komi niður á börnunum? Ég vona ekki. En allir vita náttúrlega að brjóstamjólkin er næringarlega hin fullkomna fæða svo kannski hún verði framleidd sem "orkuskot" í framtíðinni á heilsubörunum?

Annars er ég enn í sjokki yfir þurrmjólkurskandalnum í Kína svo ég tek þessari frétt með meiri jákvæðni en kannski ella

Takk fyrir góðar kveðjur og eigðu sem bestastan dag mín kæra

Martha Elena Laxdal (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 12:31

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sammála tér í tessum efnum.

Dóttir mín sagdi einmitt:ætti kannski ad bjóda mig framm hehe.

Já skelfilegur tessi skandall í Kína og ég kalla tetta nú hreinlega mord og ekkert annad.Menn voru medvitadir um hvada hrædilegu afleidingar tessi efni gætu haft.Enda notad í allt ödrum tilgangi venjulega.

Knús á tig

Gudrún Hauksdótttir, 26.9.2008 kl. 12:42

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

æ   nei takk

Hólmdís Hjartardóttir, 26.9.2008 kl. 13:51

8 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ekki hefði ég lyst á þessu, það er á hreinu. Eigðu góðan dag ljúfan

Kristín Gunnarsdóttir, 26.9.2008 kl. 15:06

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

góða helgi til þín líka nýja bloggvinkona

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 15:55

10 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Er það ekki alveg á hreinu að þú verður í bandi við mig þegar þú kemur heim??? verðlaunin manstu 

Ásdís Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 18:47

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hólmdís:Takk fyrir kvedjuna.

Stína:sammála og takk fyrir kvedjuna.

Steinunn:Velkomin í blogghópinn minn hlakka til ad fylgjast med tér og tínum.

Ásdís mín:Èg verd örugglega í bandi vid tig kæra vinkona tegar nær dregur íslandsferd.Engin spurning....Madur verdur jú ad fá verdlaunin sín

Stórt knús á ykkur mínar kæru.

Eigid gódann dag

Gudrún Hauksdótttir, 27.9.2008 kl. 05:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband