24.8.2008 | 09:29
Heimsókn´til Slagelse
Ætla ad skella mér til hennar Frú Frídu sem liggur á slagelsesjúkrahúsi og eida med henni deginum í dag.Vonadni kemst hún svo heim í fyrramálid til ad gera sig klára í flug svo næsta dag tar á eftir.Spjalladi vid eina af systrum mínum í gærkv. Hún hafdi hlaupid 10 km í marathoninu eins og venjulega og var á leidinni austurfyrir laugarvatn tar ætludud systkini mín ad hittast í sumarhúsi hjá bródir okkar og mágkonu,grilla saman og hygge sig.
Stórt knús á ykkur bloggvinir mínir.Ég er döpur í dag eftir leikinn ,á svo bágt med mig tegar ég se svona mikinn klaufaskap í leik og nota stór ord vid lýsingarnar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Vona að heilsan fari að lagast hjá mömmu þinni Gurra mín. Það þýðir ekkert að vera dapur eftir þennan leik. 2. sætið er stórsigur
Sigrún Jónsdóttir, 24.8.2008 kl. 10:42
Vonandi að mamma þín verði orðin sæmilega hress fyrir heimferðina og í framhaldi af því nái sér að fullu.
Þeir léku ekki nógu vel, elsku strákarnir, en frakkar voru náttúrulega ógeðslega sterkir. En ég er að rifna úr stolti yfir silfrinu!
Kær kveðja á þig og þína
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 10:59
hæ hæ heyri að nýja bloggvinkonan mín býr nánægt Slagelse og er gistihúsavert. Þetta finnst mér áhugavert þar sem ég hef nú öðru hverju verið að leita að gistingu nálægt Dianelund sem er þarna í nágrenninu. Nú væri gaman að heyra meira. Fékk upphringingu frá Terlöse með hamingjuóskum v. strákanna okkar :-)
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 24.8.2008 kl. 12:26
Já þeir spiluðu nu ekki mjög vel, sammála þér, en silfrið er bara mjög gott.
Kærleiksknus
Kristín Gunnarsdóttir, 24.8.2008 kl. 14:34
þú vannst leikinn og verður eiginlega að taka við verðlaununum þegar þú kemur til landsins. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 14:52
Hæ hæ elsku frænka ....Vonandi er Fríða að hressast,ég rakst á Ragnhildi í Smáralindinni í gær og spjölluðum við smá.Þú mátt skila kveðju frá mér þegar þú ferð í brúðkaupið Þetta verður örugglega flottasta veisla þó að víða verði leitað,þarf ekki að spyrja þegar svona flott frú sér um skreytingarHafið það gott og það verður spennó að heyra nafnið á nýjasta meðliminum Kossar og knús Bogga frænka í Keflavík
Bogga (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 16:20
Vonandi fer mamma þín að hressast og kemst heim með vélinni á morgun. Við erum ekkert óhress hér með silfrið en auðvitað voru sumir (minn elskulegi) ekkert yfir sig hrifnir af leiknum í heild.
Ía Jóhannsdóttir, 24.8.2008 kl. 16:41
Hér eru allir í silfurvímu. Vonandi vegnar móður þinni vel.
Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2008 kl. 18:53
Sigrún mín tak fyrir kvedjuna.Kannski skömm hjá ítróttafjölskyldu medlimi ad vera svona neikvæd.....Audvitad er tetta frábært hjá strákunum.
Ásdís mín :mamma er mikid veik og ég vonast til ad fá leyfi til tess ad fá hana med mér í flug á tridjudaginn.
Ása mín:heyrdu vinkona.....Ég bý í Jyderup og mikid yrdi skemmtilegt ad tú kæmir á svædid.....Stutt til Dianelund hédan.Keyri nánast framhjá á hverjum degi tegar ég fer til Slagelse ad hitta múttu á spítalanum.
Stína mín:hefdum viljad sjá betri leik hjá strákunum okkar.....erum samt stolt af ödru sæti...Madur minn audvitad
Ásdíd mín :Er tad satt??? Vann ég leikinn.Og hvad svo???
Ég kem 26 ágúst og er í bænum til 28 ágúst.....Segdu mér mín kæra .Er eithvad í verdlaun??
Bogga elskulega frænka. Tad Er svo gaman ad heyra frá tér alltaf.Skila kvedju til fólksins okkar.Finnst vid verda fara hittast brádum tú ert svo dugleg ad láta í ter heyra elsku frænka.Stórt knús á tig...
Elsku Ìa ...Vid erum bara mjög glöd med silfrid tó vid vildum sjá betri leik í morgunn.Knús á tig elsku vina.
Kæra Hólmdís:Vid erum líka rosa glöd med árangurinn.takk fyri gódan hug til Múttu.
Kæru bloggvinir takk fyri gódann hug til okkar núna,Vonumst til ad mútta komist í flug á tridjudaginn.
Stórt fadmlag á ykkur öllog gledjumst med strákunum
Gudrún Hauksdótttir, 24.8.2008 kl. 22:01
Ása mín ef tú villt hafa samband tá er ég mail. gudanm@hotmail.com
endilega sendu línu...
og síma 0045 59208961 og 0045 40197519
Gudrún Hauksdótttir, 24.8.2008 kl. 22:04
Innlitskvitt kæra Drottning kennd við Jyderup :) Vonandi að móðir þín hressist sem allra fyrst.
Bestu kveðjur frá Odense
Jac
Jac Norðquist, 25.8.2008 kl. 13:06
Óska ykkur góðrar ferðar á morgun, kveðja til Frú Fríðu
Margrét Hrönn Þrastardóttir, 25.8.2008 kl. 22:54
Jac minn kæri takk fyrir kvedjuna...Nú ætla ég ad skila af mér módur minni allaleid til íslands og ad auki taka tátt í ótrúlega skemmtilegum vidburdum á klakanum.
Maggga mág.:Sjáumst nú bara kannski á morgunn.Hver veit.
Kærar takkir fyrir kvedjurnar.
Knús á ykkur
Gudrún Hauksdótttir, 26.8.2008 kl. 06:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.