Gisting og dekur í danmörku

  

OPNUNARTILBOÐ

  Gisting og dekur- Opnunartilbod frá  14-31 júlí 2008

dk_fer_2007_205.jpg

      Gisting og dekur:

          Gisting í tvær nætur ásamt morgunverdi.

       3ja rétta kvöldverdur annad kvöldid.

        Ávextir og heilsudrykkir á bordum.

  30 mínútna slökunarnudd. Fittness adstada.

Gód tilbreyting og afslöppun fyrir vinkonurnar,vinina,saumaklúbbinn,boltaklúbbinn,veidiklúbbinn,

golfklúbbinn ...eda hjónin.

 

Verd 14.900 kr,-

Hægt er ad sækja fólk á flugvöllinn ( einn tími frá kastup) gegn auka gjaldi.

Nánari upplýsingar:

www.jyderup-guesthouse.dk

Sími: 0045 40197519 og 0045 59208961  Gudrún

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Þetta er meiriháttar hjá ykkur!  Með ósk um velgengni!!!

Ég á eftir að heimsækja þig, ekki spurning!  Ekki amalegt að koma með eina litla sýningu í farteskinu

Til lukku með þennan flotta árangur!

www.zordis.com, 8.7.2008 kl. 09:09

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Vertu bara ávallt velkomin Zordís mín og hafdu bara nóg af myndum med

takk fyrir góda kvedju.

Gudrún Hauksdótttir, 8.7.2008 kl. 09:15

3 identicon

Ohhh hvað ég væri til í að koma í paradísina til ykkar!

æðislegt tilboð

knús

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 10:05

4 identicon

Komdu sæl!

Mig langar að þakka þér kærlega fyrir, að bjóða mér að vera bloggvinur þinn. Mér er virkilega einstakur heiður að því.

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 10:14

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Einhvern daginn...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.7.2008 kl. 14:01

6 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Vá hvað ég væri til að koma til þín....já kannski einnhvern daginn....

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 8.7.2008 kl. 14:18

7 Smámynd: Hulla Dan

Ummm nudd hljomar dásamlega í mínum eyrum...
Hvað tekuru bara fyrir nudd???

Til  hamingju með þetta allt.
Þetta á eftir að ganga svo ljómandi vel.

Knús og kram

Hulla Dan, 8.7.2008 kl. 20:07

8 Smámynd: Margrét Hrönn Þrastardóttir

Ó hvað ég vildi komast aftur í dásamlega garðinn þinn (nammi,namm vínberin)og gistinguna en það verður víst að bíða betri tíma

Til hamingju með þetta allt saman.

Flott tilboðið :o)

Margrét Hrönn Þrastardóttir, 8.7.2008 kl. 20:39

9 identicon

Já væri alveg til í smá dekur og nudd. Var að koma úr fjallgöngu með einni gamalli vinkonu þinni,mín kæra frænka.......Sigga heitir hún og bjó á Hlíðarvegi 57 held ég... við erum saman í ræktinni og vorum að klífa Esjuna áðan svo duglegar Já gaman að þessu hvað maður rekst oft á kópavogsbúa þeir eru um allt hehe en ég átti að skila góðri kveðju frá henni, koss og knús Bogga í kefló

Bogga frænka (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 23:07

10 Smámynd: Tiger

 Já þetta hljómar sannarlega vel hjá ykkur. Mun sko örugglega koma við og gista næst þegar ég er á ferðinni þarna!

Vonandi gengur allt í haginn hjá ykkur og njótið sumarsins .. knús í hús!

Tiger, 9.7.2008 kl. 00:11

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

aldrei að vita...

Hólmdís Hjartardóttir, 9.7.2008 kl. 00:21

12 identicon

OMG ertu komin með tilboð á pakkann hjá þér og ég ekki að koma til DK fyrr en í ágúst

Þetta er aldeilis flott boðið hjá þér/ykkur mín kæra Gurra.  Hjertligt til lykke

Er að fara vestur í Súgandacity á morgun fimmtudag og ætla vera í viku, verður örugglega voða gaman þó svo að verðurspáin sé ekki sól en þá erum við með sól í hjarta eins og vanalega.

Þoka núna hjá okkur á Skaga en henni fer öruggega að létta og sólin að skína.

Kveðja af Skaganum 

Anna Bja (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 11:48

13 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ynnilegar hamíngju óskir með opnunina, þetta er örugglega alveg yndislegt.

Hafðu það gott mín kæra

Kristín Gunnarsdóttir, 9.7.2008 kl. 14:29

14 Smámynd: Brynja skordal

Hljómar dásamlega gott að vita af þessu ef maður skellir sér á þínar slóðir einhvertíman ekki spurning hafðu það ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 10.7.2008 kl. 15:08

15 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dagrún mín :tad styttist ódum ad vid hittumst...Og ad tú verdir léttari.

Stórt kús á tig og tína

Ásdís :takk fyrir og velkomin í hóp minna bloggvina.Hlakka til ad fylgjast med tér og tínum á blogginu.

Gunnar svíafari:Tú átt örugglega eftir ad kíkja vid og vertu velkominn.

Krumman mín.Gaman yrdi ad hafa svona blogg hitting í Jyderup...Hver veit???

Knús á ykkur öll fyrir kvittid

Gudrún Hauksdótttir, 11.7.2008 kl. 09:26

16 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hulla mín :Nudd er bara lækningar máttur og ekkert annad.tad er yndislegt.Takk fyrir gódar kvedjur.Góda ferd í ferdalagid...

Magga Hrönn:Hér er ad verda bara nokkud notalegt og vonandi getid tid hjúin látid sjá ykkur.Tad væri ekki lélegt ad geta gist á tínu svædi..Í bústadnum ykkar....Hann er bara geggjadur.gengur bara svona vel ad leigja hann út???

Stórt knús á ykkur snúllurnar mínar.

Gudrún Hauksdótttir, 11.7.2008 kl. 09:32

17 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Bogga frænka:Dugnadu í tér ad ganga Esjuna...Sigga? Er hún dóttir Karolínu og Frímanns?Ef svo er tá man eg vel eftir henni ,vid vorum gódar vinkonur á medan hún bjó á Hlídarveginum .svo fluttu tau til Akureyrar.Hún bjó ekki á 57 tví tar býr hún amma tín mín kæra......Takk fyrir kvedjuna og sömuleidis til hennar.Já Kópavogsbúar eru vída.einn hérna í næsta bæ vid mig og ég nýbúinn ad kinnast.

Knús á tig mín kæra og kv. í Keflavíkina

Gudrún Hauksdótttir, 11.7.2008 kl. 09:39

18 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tiger:takk fyrir kvittid og vertu velkominn tegar tú átt leid um..Tó ekki sé nema

 í kaffitár.....

Hólmdís:Hver veit ...takk fyrir kvittid.

Anna mín:Takk fyrir kvittid.Súgandi city bara geggjad....bestu kvedjur til allra sem ég tekkji tar.....gæti svo mikid hugsad mér ad fara med tér....bara seinna

Kristín:Takk fyrir mín kæra.Láttu sjá tig einhvern tímann í kaffi ef tú átt leid um.

Knús á ykkur öll sömul

Gudrún Hauksdótttir, 11.7.2008 kl. 09:45

19 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Brynja mín...Audvitad kemur tú tá vid ..engin spurning.

knús á tig mín kæra inn í gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 11.7.2008 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband