Ólivía hetja

Vaknadki vid geltid í Beach Boy mínum kl 6 í morgunn...Var eiginlega alls ekki tilbúin ad vakna straks en hann vildi fá morgunmatinn sinn og hitta Sneevejú  sína sem sefur inni en BB sefur úti í hundagardinum.Vid ætludum reyndar ad fá hann inn í gærkveldi tar sem spád var rigningu en ekki um tad ad ræda  úti ætladi hann ad sofa.Tessir elskulegu hundar hafa gefid mér svo mikid og eftir innbrotid í haust tá var ég frekar óörugg á kvöldin og morgnanna en teir hafa alveg læknad mig af teim köstum.Sonur minn og fjölsk. komu í heimsókn í gær til okkar hann setti upp litla te eldhúsid í gistingunni og Alexandra litla ömmuskottid mitt var hjá ömmu sinni á medan.Tad er svo snidugt ad hún ladast svo mikid ad Sneevejú tó S geti verid frekar agresiv enda vakthundur en BB er mikklu meiri félagsvera tá er tad Alexandra og S sem eru vinkonurnar.Heart

Hinrik yfirsmidur hérna á Jyderup-guesthouse er bara búinn ad redda öllu sem hefur farid úrskeidis,tvílíkt hvad ég er heppin ad hafa getad rádid hann.Hinrik er eigandi á Jyderupstop cafe,tar  sem ég vinn stundum sem tjónn.

Tau tessi elskulegu hjón budu okkur í kvöldverd á laugardagskvöldid setid var úti á pallinnum framm undir midnætti .Börnin skemmtu okkur med söng og dansi,ég tók Nevil soninn á bænum í smá danskensku í salsha sporum vid mikinn fögnud áhorfanda Wink og Thomas spurdi mig af hverju ég hafi aldrey kennt honum tessi spor...Sagdist gera tad vid tækjifæri.Kissing

Fer á lestarstödina eftir 2 tíma ad sækja múrara sem koma frá København og ætla ad flísaleggja bædi badherbergin og gera tau alveg klár....Vííí´tetta er allt ad smella saman.Loksins,loksins.

Dóttir Henriks og Moniku ,Olivia er 5 ára falleg stúlka med sjaldgæfan sjúkdóm sem hefur verid hægt ad halda nidri en sagt er ekki se vitad um nema mjög fá börn sem eru haldin honum en tetta virdist leggjast nánast eingöngu á fullordna.

tessi litla glada stúlka er á svo mikklum lyfjum hún fær maska í 30 mínótur á hverjum morgni og 14 allslags töflur svo um midjan daginn fær hún 4 töflur á kvöldinn færu hún aftur maska og svo lyfjaskammtinn sem inniheldur 14 töflur.....

Olivía hefur ekki getad komid í heimsókn til okkar fyrr en núna tar sem hún má ekki vera í ryki tá verdur hún veik í lungunum sínum....

tessi sjúkdómur hefur med bakteríu  ad gera sem sest  í líkamann og rædst   á líffærin og tarf hún lyf vid tví tar sem tau lyf eru svo sterk tar hún lyf til ad mylda tau og fá ballans í líkamann.

Tvisvar í mánudi tarf hún ad leggjast inn á sjúkrahús einn eda tvo daga til ad skoda ástad líkamans....Núna sídast fannst sveppur í lungunum og kemur hann frá lyfjunum tá turfti hún ad fara á aukalyf til ad drepa hann nidur.Foreldrar tessara barna eru ótrúlega sterk og hafa helgad sitt líf teim,á móti eru tau mikid einangrud félagslega og fara ekki mikid.Ólivía er einnig med mikid ofnæmi og er hún algjörlega á sérfædi sem gerir starf foreldranna ekki audveldara en aldrey hef ég heyrt tau kvarta eda treitumerkji á teim.

Elsku litla Olivía turfti ad fra á sjúkrahúsid á sídasta föstudag hún var eithvad svo hrædd vid öll tækin og leid og treitt á öllu tessu ,sagdi mamma hennar mér ad tetta væri í fyrsta skipti sem hún  reigeradi svona ..Mamma hennar sagdi mér líka ad allt starfsfólk ríkisspítalans í Kaupmannahöfn sem hefur med Ólivíu ad gera væri svo fært og medvitad um ad gera  dvöl hennar tar eins bærilega og hægt er.

Langadi bara ad segja ykkur frá tessari litlu fallegu stúlku sem berst vid ólæknandi sjúkdóm og er svo dugleg og tykir mér vænt um tad ad hún sækjir mikid í ad koma til okkar og leika med dúkkurnar og leiföngin sem eg  hef sankad  ad mér.InLove

Eigid gódann dag kæru bloggvinir mínirHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Það er greinilega góður gangur í framkvæmdunum, frábært!

Það er svo einkennilegt með aðstandendur og sjúklinga svona einstakra barna að það er eins og fólk styrkist og eflist við svona erfiðar aðstæður!  Megi Guð vernda litlu stúlkuna Oliviu.

www.zordis.com, 7.7.2008 kl. 08:23

2 identicon

Æ ég fæ bara tár í augun að lesa um litlu Olaviu,,, Mikið eru þau öll dugleg

Vá hvað framkvædirnar bruna áfram núna og þetta er svo spennandi- æðislegt að sjá myndirnar í gær

Salsa kveðjur hehe

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 09:18

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Zordís mín,tad er rétt adstandur og sjúkklingar efldast vid svona raunir tad sest vel á tessari fjölsk. Já nú tjóta framkvæmdirnar ...

Dagrún Mìn:Já leist tér bara ekki vel á tad sem komid er.Ja ja man kan nu godt danse salsha ik?´Vonandi fer tetta líka ad ganga hjá tér elsku Snúllan mín.

Knús á ykkur inn í gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 09:27

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Góðar kveðjur inn í góða og framkvæmdasama viku

Ía Jóhannsdóttir, 7.7.2008 kl. 09:47

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Mikið að gerast hjá þér nafna mín og allt er þetta að hafast.
Gaman að fá soninn og hans fjölskyldu í heimsókn, ég tala nú ekki um er þeir geta hjálpað manni eitthvað
Er þessi litla stúlka með sjálfsofnæmi?
Knús kveðja
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.7.2008 kl. 09:52

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ía takk fyrir kvedjuna....

nafna mín: Nei Ólivía er ekki med sjálfsofnæmi heldur er líkaminn ordinn svo lélegur ad hún myndar ofnæmi fyrir svo mörgu...ef tú myndir mæta henni á götu tá sæir tú alls ekki neitt á henni kannski helst ad hún er svo grönn.En gledin er ávallt vid völd hjá henni.

Knús á ykkur skvísurnar mínar.

Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 10:21

7 identicon

Dugleg er þessi litla stúlka.Gaman að það gengur vel

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 10:26

8 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Birna:Já  segdu ætla ad fylgjast svolítid med henni í framtídinni.Elsku snúllunni.

Knús á tig inn í gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 10:37

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 7.7.2008 kl. 11:00

10 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Knús á þig Gurra mín.  Gott að hafa hluta fjölskyldunnar hjá sér, þú opnar á Sæluhelgi, er það ekki?

Æðruleysi einkennir mikið veikt fólk og aðstandendur þeirra

Sigrún Jónsdóttir, 7.7.2008 kl. 11:06

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hólmdís takk fyrir kvedjuna.

Sigrún mín :Hvad heldur tú ekki allt er í stíl hér Sælan og vid....

Knús á ykkur inn í gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 12:05

12 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

hrikalegt að vita til þess hvað þessi fjölskylda þarf að bera.....þau eiga alla mína samúð.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 7.7.2008 kl. 15:59

13 identicon

Æi hrikalegt að heira svona´,svo lítil og á bara að vera að leika sér og njóta alls.En svona er lífið ekki alltaf dans á rósum,er einhver von að þessi sjúkdómur eldist af henni eða er þetta eitthvað sem er komið til að vera?Gaman að allt gangi vel hjá ykkur hlakka mikið til að koma og gista hjá þér , í svona dekurdæmi Svo förum við að lenda í köben,vonandi að sólin verði næstu viku Góðar sólar og knús kveðjur Bogga í kefló

Bogga (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 16:07

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Bogga mín:Tad er ekki von á d sjúkdómurinn eldist af henni....Tví midur.Madur verdur bara ad vona ad hún fái ad njóta lífsins.

Já tad væri bara frábært ad fá skvísurt í svona dekur....Kannski bara nokkrar frænkur

Já tid erud ad fara til køben núna í næstu viku er tad ekki?Tid eigid eftir ad fíla ykkur sko í botn.Láttu heyra í tér ef tú átt tíma lausamm...hver veit nema vid getumst hitst og fengid okkur einn kaldann.......Stórt knús á tig mín kæra

Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 16:21

15 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hrafnhildur mín :Já tau eiga alla samúd margra sem betur fer eru margir sem hugsa fallega til teirra.Ég sagdi teim frá tví ad ég hafi skrifad í dag um Ólivíu ...Teim fannst tad bara gott og ætla ad fylgjast á morgunn med hver kommentin verda...

Knús á tig mín kæra.

Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 16:24

16 Smámynd: Hulla Dan

Æ hvað er leiðinlegt að heyra um þessa veiku snúllu.
Mér finnst svo ósanngjarnt að svona sjúkdómar séu lagðir á lítil börn.

Frábært að framkvæmdunum miði vel áfram.
Gangi ykkur sem best.

Knús og kossar.

Hulla Dan, 7.7.2008 kl. 18:57

17 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hulla:Segdu tad er mis lagt á fólk.....Madur er aldrey sátttur tegar börn eiga í hlut.Takk fyrir góda kvedju snúllan tín.

Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 19:50

18 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.7.2008 kl. 19:52

19 Smámynd: Jac Norðquist

Æ ég á alltaf svo erfitt með mig þegar lítil börn eiga í hlut....  Það er svo margt sem ég ætlaði að skrifa við þessa færslu þína.... en ég hef ekki taugar í það. Bestu kveðjur til þín og stórt knús til litlu stúlkunnar og foreldra hennar.

Jac

Jac Norðquist, 7.7.2008 kl. 23:41

20 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Svíafari:Takk fyrir hlýja kvedju

Jac:Já madur á alltaf erfitt med sig tegar börn eru annarsvegar í veikindum..Takk fyrir góda kvedju.

Knús á ykkur sætu strákar

Gudrún Hauksdótttir, 8.7.2008 kl. 05:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband