3.7.2008 | 06:35
Roskildefestival
Ég hef verid í Roskilde nokkru sinnum á sídustu dögum..Mikid finnst mér alltaf gaman ad vera tar tegar Roskildefestivalid er, lífid í bænum og gledin hjá unga fólkinu sem eru á hátídinni gerir tetta svo skemmtilegt.Ég kom tar vid í gær fór göngugötuna og settist á veitingarstad til ad svala torstanum og sárasta hungrid.Ég get alveg gleymt mér vid ad horfa á fólkid fara hjá, margir í allskonar munderingum med hárid í öllum litum og glampa í augum.Ég keyrdi upp á svædid tar var margt um manninn en áætlad er ad komi 90.000 manns í ár.Mikil gæsla er á svædinu og finnst mér hún til fyrirmyndar.
Eg sá Santana á Roskildef. fyrir 4 árum tad vara bara ótrúleg upplifun skemmti mér reyndar svo vel ad ég mætti einnig næsta árid.Ég hef ekki áhuga á ad sofa á svædinu en koma svona á kvöldin er bara svo skemmtilegt.
Nú er ég ekki lengur med unglingaveikina og finnst bara fínt ad keyra um og fylgjast med ad allt gangi vel fyrir sig..
Hér er yndislegt vedur tessa daganna 26 gr. en á ad kólna um helgina.
Eins og tid vitid tá er mikid ad gerast í kringum mig ...Gistiheimili skal opnast.Ég fæ fyrstu gesti 10 júlí og mikil pressa á mér ad klára og gera allt fínt.Erum samt stopp í dag vantar efni sem átti ad koma í gær vonum bara ad tad komi í dag.Vegna pressunnar undanfarid tá er ég komin med svona skemmtanafíling í mig langar núna ad halda fest og bjóda fullt af fólki....Fáid tid ekki stundum svona fíling í ykkur...bara borda gódann mat drekka gód vín og hreinlega sletta úr klaufunum?????
Eigid gódann dag kæru bloggvinir mínir.
tekid á Roskilde 2005Bara í gódum fíling med gin og greip í glasi...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 06:40 | Facebook
Athugasemdir
Ég man varla eftir því hvenær ég fór síðast á útihátíð en ætli það hafi ekki verið Menningarnótt á landinu okkar fyrir nokkrum árum. Alltaf jafn skemmtilegt! Ég brosti nú samt út í annað þegar ég las að þú hefðir bara keyrt um og skoðað mannlífið út um bílrúðuna hehehhe... nákvæmlega eins og ég myndi gera í dag.
Gangi þér vel Guðrún mín með framkvæmdirnar, þetta reddast allt eins og við segjum hér og finnst mér þú ættir bara að slá til veislu í lok erfiðisins!
Ía Jóhannsdóttir, 3.7.2008 kl. 06:48
Já ætli madur sé ekki farinn ad róast hehehe.Ég bara naut tess ad fylgjast tannig med .Takk fyrir hlý ord kæra ÍA mín ..Já vid segjum tad líka tetta reddast.
Knús á tig inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 3.7.2008 kl. 06:58
Santana eru æðislegir!
Ég fékk svona veislutilfinningu og sendi út nokkra emila og á laugardaginn sláum við upp grillveislu á þakinu og vona að allir verði glaðir og sælir!
Vinkonan heitir Áslaug og er gift Jónasi ... og það væri nú ekki amalegt að sýna nokkur verk hjá þér. Ég stefni á að taka Tivolí í Köben í lok árs en hver veit hvort ég verði fyrr á ferðinni!
Gaman ef þú kemst á sýninguna í lok ágúst!
www.zordis.com, 3.7.2008 kl. 08:05
Mér yrdi mikill heidur ad sýna tínar yndislegu myndir Zordís mín....Spennandi ad vera í Tivolí.
Sjáumst já vonandi á sýningunni í ágúst.
Gudrún Hauksdótttir, 3.7.2008 kl. 09:10
Santana.....hefði viljað vera með þér þá
Hólmdís Hjartardóttir, 3.7.2008 kl. 11:04
Þú ert bara öfundsverð nafna mín vildi að ég væri hjá þér við mundum vera í stuði saman á hátíðinni.
Knús kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.7.2008 kl. 11:39
Gott að þú færð að "slugsa" aðeins á milli tarna, Gurra mín
Sigrún Jónsdóttir, 3.7.2008 kl. 11:46
Væri til að kíkja í veislu hjá þér. Samt finnst mér hitinn full mikill, er ágæt hér í 17 gráðum. Gangi þér vel með opnunina.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.7.2008 kl. 13:51
Hólmdís:Já santana voru bara flottir...
Sigrún mín:madur verdur ad slufsa svolítid
Milla mín:Já vid værum gódar á festivalinu sko..Ekki amarlegur selskapur tar.
Ásdís mín...Ég er vinna undir terrassinu ad tæma tad fyrir vinnumennina og tar er hitinn 40 gr. er hreinlega ad leka nidur...
Kús á ykkur enn og aftur elskurnar mínar.
Gudrún Hauksdótttir, 3.7.2008 kl. 14:52
Ég fíla bara nokkuð vel að sitja út í garði í rólegheitum, með gítar og söng.
Og jafnvel söngvökva
Og eld.
Og sjá sólina koma upp... í austri að sjálfsögðu.
Hulla Dan, 3.7.2008 kl. 15:46
Vá ad sitja úti ´haven med gitar og synge..tad er akkurat jeg.
med hilsen
Gudrún Hauksdótttir, 3.7.2008 kl. 20:10
Veistu - ég hef aldrei farið á útihátíð - aldrei farið neitt á verslunarmannahelgi eða bara svona svallhátíðir...
Hef þó farið á nokkra góða tónleika og fannt það æði - draumurinn er Tina Turner náttúrulega. Perhaps next lifetime...
En ég fæ oft í mig grillfíling og þá er bara að bjóða fólki í grill og hafa þar sína eigin svallhátíð sko .. whúhaa!
Knús á ykkur og gott gengi með allt saman ..
Tiger, 4.7.2008 kl. 03:42
TI :
Tad er allltaf gaman á útihátídum í allri mynd,heima og heiman....Ég elska líka tónleika fer mikid á tónleika hér í dk og í útlöndum.Tina Turner er bara flottust engin spurning sko.Grillfílingur er svooo gódur fílingur sem ég er oft í
Knús a tig á móti snúllinn minn.
Gudrún Hauksdótttir, 4.7.2008 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.