Ad taka til hendinni.

´sunnudagskvöldid ók ég út á Kastrup ad sækja soninn og familie sem voru ad koma úr ævintýraferd frá Íslandi.Vid keyrdum til Køge tar sem ég svaf svo um nóttina.Kíkti í verslanir ad leita mér ad gardhúsgögnum, listum í gólf og loft.Kom vid hjá Höbbu sátum í gardinum smá stund med Kurt og rifjudum upp Roskildefestival fyrir 3 árum tar var vadid í aur upp ad hnjám...Nú er bara sól og sæla hjá unga fólkinu og ég upp úr tessu vaxinWinkVVs madur kom í gær ad gera okkur tilbod í hitakút fyri gistingunna og setja upp ofna.Tá kemur í ljós ad hitakúturinn getur ekki verid í kjallaranum svo vid turfum ad taka 2 skápa í eldhúsinu sem eru med eins meter plássi bakvid (mjög gamalt hús hér sko)Ég gekk í tad í gærkveldi ad rífa tessa skápa og gera klárt fyrir píparann.Er bara ánægd med tetta tví tá get ég haldid kjallaranum fyrir mig en tetta er nefnilega  vínkjallarinn minn og var ég komin med sotlar áhyggjur af tví hvad ég ætti ad gera vid vínid í framhaldi.Nú tarf  ég engar áhyggjur ad hafa af tessum málum.Cool

Í dag á ad mála , mála og mála.Á von á Rúmenunum í dag tar sem teir gátu ekki komid á sunnudaginn.teir gerdu mér tilbod í flísalögn og ad leggja allt parket .Teir segjast ætla ad vera búnir tann 8 júlí.....

Nú eftir morgunkaffid ætla ég ad keyra til Holbæk og skoda flísar á gólfid í andyrinu.Tá er allt ad verda klárt held ég bara.

Á sídasta laugardagskvöld fór ég í sextugs afmæli hjá einum vini mínum sem er íslendingur og býr í næsta bæ.Er í veisluna kom ,voru tar fyrir einir 30 íslendingar sem komu gagngert í tessa veislu og audvitad tekkti ég nokkra og eina sem ég tekkji vel ,vid unnum saman í mörg ár  á Kópahvoli í gamladaga.Ja verden er lille.

Nú lídur ad tví ad Dagrún mín verdi léttari Kristófer Liljar sonur hennar á afmæli á morgunn ,kannski fær hann litla barnid bara í afmælisgjöf,Hver veit.Smile

Módir mín kær ætlar ad koma í heimsókn  sennilega tann 20 júlí og vinkona hennar med .Ég elska  ad vera med tessum dásamlegu konum sem eru svo audugar af viti og krafti.

Mamma mín var hér hjá mér sídasta sumar ég dádist ad  henni hvad hún var dugleg ad tvælast um bæinn í göngum á morgnanna og jafnvel mörgu sinnum á dag.Hún var svo dugleg ad kynnast Jyderup upp á eigin  spítur.Audvitad fór ég med henni í ferdir en hún er bara svo sjálfstæd og vill vera svona ein á köflum..Tá veit ég hvadan ég hef tetta ad vilja vera stundum ein og elska ad vera ein í stórborgum....Og hygge mig.

Ætla ad láta fljóta med myndina sem tekin var í gærkveldi tar sem ég er búin  ad fjardlægja skápinn í eldhúsinu og er ad ryksuga vef sem safnast hefur tarna sídustu 105 ár....En húsid er 105 ára gamalt.

Eigid gódann dag elskurnar mínar.Heartheima hjá Henrik og Mónika jún. 2008 071


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe það er kraftur í minni að vanda!

Jii hvað ég hlakka til að þetta sé búið hjá þér...... já og okkur bara hahahaha

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 09:03

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Oh ég elska svona framkvæmdir!  Við erum í smá pásu núna í sumar en ætlum að halda áfram í haust.  Get eiginlega ekki beðið er búin að teikna aftur og aftur framhaldið en er ekki enn sátt. 

Mikið áttu gott að mamma þín er svona hress.  Mín mamma er orðin ansi léleg eða e.t.v. er það bara sjálfsvorkunn.  Hún hefur alltaf verið dálítið erfið við mig eftir að ég ,,yfirgaf" hana eins og hún orðar það stundum þegar sá gállinn er á henni.  ´´Eg vona samt að hún komi hingað með haustinu. 

Kveðja inn í vinnusaman dag, ég ætla að fara að dúlla hér aðeins í lóðinni, annars er bara eiginlega of heitt til þess. 

Ía Jóhannsdóttir, 1.7.2008 kl. 10:04

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 1.7.2008 kl. 11:16

4 Smámynd: Brynja skordal

Vá það er nóg að gera hjá ykkur miklar framkvæmdir gangi ykkur vel með allt saman knús kveðja

Brynja skordal, 1.7.2008 kl. 12:30

5 identicon

Dugleg, dugleg og dugleg ertu Gurra mín, alltaf á fullu

Já hann Kristófer sagði mér að hann væri að fara til þín og yrði lengi, ég sagði honum að við kannski bara hittumst í Jyderup eins og í fyrra.

Það eru komið eitthvað af myndum frá helginni á sugandi.is, þú hefur nú gaman af að skoða þær og sjá hverja þú þekkir.

Það er vindur hér í dag en hlýtt og flott.

Kveðja af Skaganum 

Anna Bja (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 15:03

6 Smámynd: Hulla Dan

Þegar ég verð stór ætla ég að kaupa gmalt ljótt hús fyrir lítinn pening og gera það ógó flott.
Búið að vera draumur svakalega lengi.

Þetta verður gríðlega flott hjá ykkur er ég viss um.

Kveðja frá Bojskov.

Hulla Dan, 1.7.2008 kl. 18:54

7 Smámynd: www.zordis.com

Heilmikid fjör í kerlingunni!

Greinilega flottust, gangi ykkur vel ad koma öllu heim og saman.

www.zordis.com, 1.7.2008 kl. 20:18

8 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

það er kraftur í þér...

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 1.7.2008 kl. 22:23

9 Smámynd: Linda litla

Það vantar ekki kraftinn og orkuna í þig.....

Bestu kveðjur til þín.

Linda litla, 2.7.2008 kl. 00:41

10 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Já, það er svo sannarlega verið að taka til hendinni þarna í Jyderup.  Ég hlakka til að sjá myndir þegar þetta verður allt fullklárað.  Knús á þig Gurra mín

Sigrún Jónsdóttir, 2.7.2008 kl. 01:35

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dagrún mín :Hér er allt á sudu og allir ordnir frekar pirradir sko haha.Nú fer tett a ad klárast og tú ad verda léttari.

ÍA mín.Mér finnst líka voda gaman ad framkvæma svona tetta er bara ordid svo langur tími og erfidur vegna smidanna sem vid erum búin ad vera serlega óheppin med.Skil ad tig hlakki til ad byrja í haust.Já ég er serlega heppin med mömmu mín hún er talin med jákvædari og gladari konum tessi elska.ÆÆÆ hef heyrt oft um svona samskipti eins og tú ert ad tala um.....Lenti pínu í tví sjálf á annann hátt samt.Vonandi kemur mamma tín í haust til ad njóta tess sem tú hefur upp á ad bjóda.Tessar gömlu eru bara svo yndislegar tegar sá gállinn er á teim.

Stórt knús á tig inn í gódann dag mín kæra.

Gudrún Hauksdótttir, 2.7.2008 kl. 05:08

12 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Brynja mín: Hér er sko á nógu ad taka.Takk fyrir kvedjuna mín kæra ..Ilige måde

 Hólmdís...Takk fyrir kvedjuna

Stórt knús á ykkur snúllurnar mínar.

Gudrún Hauksdótttir, 2.7.2008 kl. 05:10

13 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Anna mín:

Kristófer Liljar ætlar alltaf ad koma til ömmu sinnar tegar hann eignast einhvern pening....Hann er ömmu sjúkur ,ekki tykjir ömmu tad leidinlegt sko.Hlakka voda mikid ad fá hann til mín.Tad hefur verid fjör á Laugarvatni  í svona gódra vina hópi eins og Súgfirdingar eru.Hefdi sko verid gamana d hitta allt tetta fólk.Vid höldum kannski bara súgfirsk mót hér næst...hver veit.Stórt knús á tig  elsku Anna og hafdu tad sem best.

Gudrún Hauksdótttir, 2.7.2008 kl. 05:15

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hulla mín...Ædislegt  a dhafa plön um svona nokkud...Tetta á örugglega eftir ad rætast.Madur á ad láta drauma sýna rætast eftir fremsta megni....Koma svo ..Kaupa gamalt ljótt hús og bara byrjaTetta verdur fínt tegar tetta er allt búid....Tessi bygging var svo gömul og ljót..Madur minn óíbúdarhæf.

Stórt knús á tig mín kæra og mundu ad kíkja í kaffi tegar tú átt leid um.KV til Bojskov.

Gudrún Hauksdótttir, 2.7.2008 kl. 05:19

15 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tordís mín tessar íslensku konur eru svoddan valkyrjur....Erum eins og íslenska náttúran kraftmikklar og flottar.Takk fyrir kvedjuna snúllan mín.

Hrafnhildur mín takk fyrir kvedjuna

Knús á ykkur inn í gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 2.7.2008 kl. 05:21

16 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Linda litla mín...Eins og segji tessar íslensku konur eru engu líkar.Takk fyrir  kvedjuna mín kæra

Sigrún mín:Hér er verid ad leggja sídustu hönd á´verkin...Samt eitt og annad alltaf ad koma í ljós sem tarf ad breyta.ArgTad er svolítid djúpt á tessari sídustu hönd sko.Ég læt inn myndir tegar allt er tilbúid.Stórt knús á tig mín kæra.

Gudrún Hauksdótttir, 2.7.2008 kl. 05:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband