26.6.2008 | 06:16
Enga leti..
Eftir daginn í fyrradagí hópi skemmtilegra kvenna , var madur tvíelfdur og vann vel í gær.
Snemma morgunn ætladi ég med bílinn á verkstædi til ad skipta um viftureim...Er tangad kom var drengurinn veikur sem átti ad taka minn bíl svo ég ók bara á næsta verkstædi og pantadi annann tíma sem ég fekk í dag kl 13.00.ÓK til Svebølle ad kaupa ýmislegt í húsid kom vid hjá Sonju sem bjó eitt sinn hér hjá mér.Hún hafdi hringt daginnn ádur og vildi endilega bjóda mer í kaffi og rjómapönnukökur.Ummm hvad tær voru gódar.Nú eftir stund á pallinum hjá henni í yndislegu vedri var ekid aftur til Jyderup og í vinnugallann.
Fekk lánada idnadarryksugu og lagdi í hann´á gólfin í gistingunni...Eftir tad dró ég rykbindandi efni á gifsplöturnar.Nú er tví verkefni næstum lokid,ætla ad klára eftir tessa færslu tá er bara hægt ad byrja mála.Madur minn hvad ég verd fegin enda búid ad vera endalaus trif á trif ofan í marga mánudi tví audvitad smígur rykid hingad inn til okkar og ég med mitt ofnæmi.Verd voda glöd tegar tessu er lokid.Ég tók eftir tví í gær ad ein hurdin sem ég keypti í Týskalandi og á ad fara í fitnesscenterid er án glers..Tad hefur gleymst nidur í Dessau...Verd ad panta nýtt hérna í dk.Alltaf eithvad til ad gera hlutina léttari fyrir manni.
Nú í gærkveldi vorum vid ad klára ad vinna rétt fyri leikiinn Týskaland-Tyrkland.Tá var rokid á kínesarann og keyptur matur sem var bordadur yfir leiknum og rendum honum nidur med ágætis raudvíni.
Í hálfleik fór ég á msnid mitt og spjalladi vid dóttir mína Dagrúnu sem á von á sér eftir 19 daga ef allt gengur eftir.Hún er ordin ansi treytt tessi elska enda hefur hún átt frekar erfida medgöngu,med 2 önnur börn og er í háskólanámi ad auki,Bara dugnadar forkur tessi stúlka mín og ég mjög stolt af.
Milla ömmuskott var í mynd á msn og vildi ad amma myndi sækja sig bara .Amman á nú ekki heitari ósk en ad fá allann skarann sinn í heimsókn og njóta..Sitja vid stóra bordstofubordid med alla uppáhalds réttina okkar.Vid svona adstædur er hægt ad sitja lon og don vid spjall og skemmtilegheit.Sá tími mun koma......
Jæja gódu bloggvinir nú er ég búin ad drekka morgunkaffid tetta yndislega kaffi sem ég fekk ad gjöf frá Slóvakíu og get næstum ekki hætt ad drekka tad er svo gott.Tá er mér ekki til setunnar bodid, komin í gallann og nú skal tekid til hendinni.
Eigid gódann dag mín kæru.
KV. frá Jydewrup
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 06:19 | Facebook
Athugasemdir
Góðan daginn Guðrún mín, það er nu meiri dugnaðurinn í þér.
eigðu góðan dag ljúfan
Kristín Gunnarsdóttir, 26.6.2008 kl. 07:24
Yndislegt að sjá þau á mynd er maður talar við þau, það kemur að því að þú hefur þau hjá þér nafna mín og þá verður fjör í kotinu.
Eigið góðan vinnudag kæru vinir
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.6.2008 kl. 07:55
Gódann og blessadann daginn.
Madur verdur ad taka til hendinni tegar svona stórframkvæmdir eiga ser stad.
Sömuleidis Stína mín knús á tig.
Gudrún Hauksdótttir, 26.6.2008 kl. 07:56
Milla mín...Já örugglega koma tau öll saman ,tá nýt ég mín sko innan um öll skottin mín.Hvad er yndislegra.
Knús á tig einnig mín kæra.
Gudrún Hauksdótttir, 26.6.2008 kl. 07:58
Já gott að heyra að allt gengur vel. Af því að ég gerðist fótboltabulla þá sat ég í minni þysku treyju í gær og horfði á leikinn, jú Þýskaland sigraði en Tyrkir voru miklu betri og það sem gaman var að sjá að þeir spila með hjartani, vantaði mikið upp á spilið og gleðina í þjóðverjana. Þeir jú kláruðu sína vinnu og unnu.
Ætla sko að reyna að koma til þín í ágúst í heimsókn er ég kem með Anton í skólann. Hlakka til að sjá hvað þið eruð búin að gera í gistingunni.
Bestu kveðjur til Dagrúnar og co, já það er sko nóg að gera hjá henni.
Knus inn í góðann dag.
Kveðja úr blíðunni á Skaga
Anna Bja (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 09:20
BWahahahahah varstu í Týskri treiju? Tad er aldeilis stemning hjá tér.Ég hélt med Tyrklandi og tad gerdi tjódverjinn minn líka hahaha..Hann er nú ekki í lagi tessi elska.Tyrkirnir spiludu mjög fallegan bolta og med hjartanu eins og tú segir.
Nú er bara ad vona ad Rússar taki tetta á sunnudaginn.Hlakka til ad sjá tig í ágúst mín kæra.
Gudrún Hauksdótttir, 26.6.2008 kl. 09:28
Það vantar ekki kraftinn í þig kona! Vonandi klárast þetta sem fyrst og að ömmudúllan komi fljótlega heil og falleg í heiminn!
Jyderup, þarf að gúggla það.
www.zordis.com, 26.6.2008 kl. 14:18
Tordís:Tú getur farid inn á www.jyderup.com
og www.jyderup-guesthouse.dk
Knús á tig inn í daginn.
Gudrún Hauksdótttir, 26.6.2008 kl. 14:49
ohhh já ég er sko orðin þreytt, enn þetta kemur víst allt á endanum og er jú svoo mikils virði- spenningurinn er gríðarlegur!
æ þetta helv ofnæmi er alveg sko, vonandi verður það betra þegar paradísin þín er alveg tilbúin
knús á þig
Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 17:03
Dagrún mín:allir ordnir spenntir...Já helv. ofnæmi frekar slæm í kvöld eftir vinnuna í gær og morgunn.Læri seint ad láta vera
Stórt knús á ykkur
Gudrún Hauksdótttir, 26.6.2008 kl. 20:04
Ef ég væri hálft eins duglegur og þú ert... væri ég samt ofvirkur !!! Hahahahaha Bestu kveðjur vina.
Jac
Jac Norðquist, 26.6.2008 kl. 23:18
Bestu kveðjur til ykkar Gurra mín Alltaf sami dugnaðurinn
Sigrún Jónsdóttir, 26.6.2008 kl. 23:21
Já sko mína, hreinasti orkubolti bara. Endalaust mikið af ryki alltaf um allt, alveg sama hvað maður er mikið að þrífa - það kemur alltaf aftur. Vona að þér gangi bara allt í haginn og eigðu yndislega helgi framundan mín kæra.
Tiger, 27.6.2008 kl. 01:52
Takk elskurnar fyrir gódar kvedjur.
Stórt ,stórt knús á ykkur inn í daginn
KV frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 27.6.2008 kl. 05:14
hehehe ég er sammála einum hérna ofar að ef maður gerði helminginn af því sem þú gerir þá væri maður samt ofvirkur- þú ert náttúrlega mesta ofurkona sem ég þekki og hef alltaf sagt. Það er ein önnur sem ég veit um sem er líka svona og vill svo skemmtilega til að hún er mamma þín hahahahaha,,,,,
knúsDagrún (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.