Komin á ról

Tá er madur komin á ról og eldhress ad auki.Heilmikid búid ad gerast sídan sídast hér í húsinu .Eins og ég sagdi frá einhversstadar tá erum vid búin ad vera ótrúlega óheppin med idnadarmenn og tessi sídasti sem var frá Týskalandi var eiginlegaá svæsnasti tví hann stakk ekki bara af heldur stal öllu steini léttara,öllum okkar verkfærum svona minni verkfærum...bara ótrúlegt  ad fólk skuli gera svona.Tad sagdi mér madur sem er í byggingarbransanum á íslandi tegar ég  sagdist vera med tjódverja í vinnu...ÆÆÆ ekki tjódverja teir stela öllum verkfærum,nei nei sagdi ég tetta er ordinn svo gódur vinur okkar.En hann hafdi rétt.Svona er tetta nú.DevilEr komin med smid sem ætlar ad vera nokkra daga,hann er samt í annari vinnu og er bara ad gera tetta fyrir mig.Í gær kom svo pípari sem ætlar ad gera mér tilbod í klóak og vatnslagnir eda réttara sagt ad tengja allt saman.Heyri frá honum á morgunn.Nú í dag koma svo 2 menn sem ætla ad gera mér tilbod í ad setja upp te-eldhúsid ,tar sem fólk getur útbúid sér snarl og hitad kaffi.....setja glervef á veggina,mála setja parket á öll gólf og flísaleggja badherbergin...Púff tetta er svona tad sídasta og vid erum ad fá fyrstu gesti núna um mánadarmótin.Teir gestir verda bara inni í minni íbúd tar sem tetta verdur ekki klárad í tíma.Í gær var sett falleg hurd frá minni íbúd og framm í vidbygginguna ..Mikid er falleg hurd mikil prídi.Tetta tekst allt saman en vid erum eftirá med allt  ...Svona er tetta med marga idnadarmenn teir bara láta sig hverfa og svo heyrir madur ekki neitt meyra frá teim....Hafidi ekki lent í svona?Vona samt ekki.Tegar svona mikid er í húfi tá verdur madur svo vonlaus og sár...Er samt búin ad taka ákvördun um ad vera bara kát og halda höfdinu hátt.Tetta tekst allt saman.Bara seinna en áætlad var.Smile

Tad er svo skemmtilegt med rafmagnsverslunina hér vid hlidina....Á hverju ári halda teir svona barnadaga,tá geta öll börn komid med leikföngin sýn sem tau eru hætt ad nota ,selt ,skipt eda gefid.Ég mæti alltaf á tessa uppákomu finnst tetta svo skemmtilegt.Kaupi  alltaf  eithvad smávegis en í gær gerdi ég stórkaup.Festi kaup á traktor med kerru sem börnin geta hjólad á, nokkur ungbarnaleikföng, og dúkkubad frá beiby born voda flott dót fyrir 150 dkr.Ekki gaf ég nú mikid fyrir tetta en börnin voru voda glöd og skemmtileg stemmning hjá teim.Smile

Vedurfarid hér er ekki neitt voda skemmtilegt tessa daganna.Mikill vindur og frekar kalt,nú er rigning og á ad vera skúrir framm eftir degi.Hitastigid er rétt um 20 grádur.man á sama tíma í fyrra bjó ég á ströndinni ,núna er bara alls ekki vedur til tess.Pouty

Beach Boy annar hundurinn minn er búinn ad vera svo slappur greiid.tad er komid í ljós ad salomonellan sem hann fekk fyrir 2 mánudum er enntá í kroppnum svo nú er hann kominn á sterkari lyf tannig ad hann ætti ad ná sér fljótt.Smile

Í tessum¨skrifudu ordum er ég ad hlusta med ödru eyranu  á vedurfréttirnar,teir segja allt upp í 24 grádur í eftirmiddaginn.Ædislegt bara.Cool

Eigid gódann dag kæru bloggvinir og njótid samverunnar med ykkar nánustu.Tad er ekkert  meira virdi.Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergur Thorberg

Bannsvítans Þjóðverjarnir. Þeir stela líka sykurmolum og rúnnstykkjum af hótelum á Íslandi. Er á leiðinni í sund. Ekki skýhnoðri á himni, frekar en í gær.

kv.

Bergur Thorberg, 22.6.2008 kl. 08:59

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Góðan og blessaðan daginn.  Ohh við lentun svo sem í þessu líka þegar við vorum að byrja hér að koma upp húsinu okkar.  En við vorum þá með allt að 12 Ukraínumenn í vinnu í tvö ár.  Þeir stálu öllu, seldu sand og sement frá okkur til sveitungana.  Enduðum á því að reka alla og nú erum við með heimamenn.  Það var eki fyrr en við fluttum hingað að við föttuðum hversu miklu hafði verið stolið.  Þegar hlutir fóru að hverfa úr geimslunni okkar sbr. rafmagnsvélar til iðnaðar og jafnvel brauðgeravélin mín þá gáfumst við upp.

Það var svo sem búið að vara okkur við en við erum svo aumingjagóð og trúgjörna að það hálfa er nú nóg.

Gangi þér vel og ég hef hugsað til þín og framkvæmdanna hjá þér.  Við eigum enn 6000 fm af húsum sem við gætum dúllað í í framtíðinni hehehhe

Ía Jóhannsdóttir, 22.6.2008 kl. 09:08

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Bergur minn.Ekki eru teir allslæmir greiin ég bý nú med einum hahahaha.verd nú ad segja hann er nú til góds brugs og heidarlegur í tokkabót.

Knús á tig inn í sólina og sundid.

KV. frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 22.6.2008 kl. 09:53

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ía mín vid erum svo aumingjagód tad er svo satt.Hugsa sér  ad selja efni til sveitunganna sem er stolid á næsta bæ.Madur á ekki til ord.En madur lærir svo legni sem lifir.Vá hvad tid eigid mikid fyrir höndum en svo gefandi og skemmtilegt tó tad kosti oft svita og tár.

takk fyrir ad hugsa til mín mín kæra og framkvæmdanna.

Knús á tig inn í gódann dag.

Kv. frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 22.6.2008 kl. 10:00

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þetta verður bara æðislegt þegar þetta er búið Gurra mín, ég hlakka til að sjá myndir þegar allt verður búið.

Það helst sjaldnast í hendur góða veðrið hér heima og á hinum norðurlöndunum, og undanfarið hefur góða veðrið verið hér.

Knús á þig dugnaðarkona

Sigrún Jónsdóttir, 22.6.2008 kl. 10:20

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sigrún mín,takk fyrir ,já tetta verdur voda fínt tegar allt er búid.Vonandi verdid tid med góda vedrid áfram hjá ykkur.

Knús fá jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 22.6.2008 kl. 10:32

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

vonandi fer að ganga vel.....óþolandi þegar verið er að stela svona

Hólmdís Hjartardóttir, 22.6.2008 kl. 11:21

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Maður lærir af reynslunni og treysta aldrei neinum, en þetta hefst allt
Guðrún mín , vona að hundurinn nái sér fljótt þeir eiga svo bágt er þeir eru veikir.
                       Knús kveðjur
                        Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.6.2008 kl. 12:43

9 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hólmdís.takk fyrir já madur er stundum bara ekki ad trúa tví ad nokkur sé svona óheidarlegur,tá er ég ad tala um fólk sem madur heldur vini sína...

Knús á tig.

Gudrún Hauksdótttir, 22.6.2008 kl. 18:01

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Milla mín ,madur lærir svo lengji sem madur lifir.En vid svona reynslu lærir madur fljótt.tetta hefst allt saman....BB finnst mér vera betri í dag en í gær.

Knús á tig inn í gott kvöld med dine stor  kærlighed..

Gudrún Hauksdótttir, 22.6.2008 kl. 18:05

11 identicon

Mér lýst vel á þá ákvörðun hjá ykkur að taka bjartsýnina á þetta og sætta sig við seinkun, það er víst ekki annað hægt!

Frábær kaup á markaðnum....

Veðrið er svo æðislegt hér að ég vil helst engar breytingar sko hehe

knús

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 19:06

12 identicon

Hæ hæ það er gott að þú ert hressari Gurra mín Vonandi fer veðrið að skána hjá ykkur það fer að styttast í ferðina hjá okkur(ekki gaman að sjá hvað danska krónan er helv..há)en við ætlum að njóta þess í botn að vera úti og borða bara hafragraut og drekka rauðvín í öll mál Gangi ykkur vel með framkvæmdirnar þetta hefst allt á endanum.Hafið það gott kossar Bogga frænka

Bogga frænka (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 22:33

13 Smámynd: Linda litla

Hef aldrei heyrt þetta um þjóðverjana.....

hafðu það gott mín kæra.

Linda litla, 23.6.2008 kl. 02:08

14 Smámynd: Tiger

 Ég hef aldrei skilið hve dýrir iðnaðarmenn eru - en það er víst allur þessi tími sem fer í verkin sem kosta mest.

*Bara verst að í 8 stunda dagvinnu - fer bara klukkutími í að vinna verkið, tveir í matartíma, tveir í kaffitíma og þrír í pásur, reykingar og reddingar fyrir sjálfa sig* ... svo rukka þeir stundum um nokkra yfirvinnutíma vegna þess að þeir fóru ekki á wc í "vinnutímanum".

Uss.. iðnaðarmenn eru óútreiknanlegir bara. Eins gott að hafa auga með þeim bara svo maður tapi ekki aleigunni.

Knús á þig og eigðu ljúfa viku framundan...

Tiger, 23.6.2008 kl. 04:10

15 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dagrún mín,ég er voda glöd ad íslendongar fái svona gott vedur..tad versta er ad tad er á leidinni til okkar á fimmtudaginn,ykkar vegna.En madur er nú kannski ad fara fá tig fljótlega í kotid..Vonandi.Já vid tökum tetta á gledinni ,ekki annad hægt í stödunni

Bogga frænka mín.Já íslenska krónan fellur og fellur..DEM.Tad verdur ædislegt hjá ykkur,engin spurning.Og hafragrautur og raudvín passa svo helvíti vel saman,svo ég vorkenni tér ekki neitt med tad Tú lætur vita ef tú átt stund,kannski get ég skutlast eda tú skellt tér med lestinni tekur rúmann 1 tíma , hists í einn kaldann ,eda bara hafragraut med raudvíni.

Stórt knús frá okkur í Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 23.6.2008 kl. 05:01

16 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Linda mín .tessir tjódverjar....teir eru ekki alslæmir ..Ég by nú med einum sem er helv. gódur.Hann segir sig reyndar dana KNús á tig mín kæra inn í gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 23.6.2008 kl. 05:03

17 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ti...Veistu tad er alveg rétt tetta med pásurnar..Mér fannst teir alltaf í pásu og er ég skaut tví á tá ,var bara sagt vid höfum rétt á pásu á hverjum klukkutíma.En pásurnar hjá teim voru bara andsk. langar.Já svo kostar tetta bondegård...Nú er ég búin ad ráda adra sem byrja í vikunni koma fyrst 2 og svo sá 3ji adeins sídar..Nú fer tetta ad koma allt saman.Heyrdu tú varst flottur á fjórhjólinu...

Kús á tig inn í gódann dag minn kæri ,frá Jyderup.

Gudrún Hauksdótttir, 23.6.2008 kl. 05:08

18 Smámynd: Hulla Dan

Góðan bata með hundinn.
Alltaf ömurlegt að upplifa þjófnað og svik. Maður verður eitthvað svo vonlaus.
En nú er þetta að klárast hjá ykkur og verður spennandi að skoða myndir af slotinu.

Eigðu góðan dag

Hulla Dan, 23.6.2008 kl. 05:46

19 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk Hulla mín..Já madur verdur voda sár eithvad. Tetta er ad klárast,nú er verid ad útbúa auglýsinu med opnunartilbodum í slotid.Læt hana á bloggid tegar nær dregur.

Knús á tig mín kæra

Gudrún Hauksdótttir, 23.6.2008 kl. 06:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband