Enntá skín sólin skært

hjá okkur og vid ánægd med tad.Tók mjög á tví í gær og gat hreinlega ekki sofid fyrir treitu svo ákvedid er ad ég taki tví rólega í dag og slappi af.Nú er klukkan ad verda 12 og ég enntá á náttklædunum....sat í rólunni minni med morgunkaffid og heyrdi nágrannann syngja vid gardverkin sín hinumegin  vid hekkid.Whistling..Mikid fuglalíf er í gardinum mínum og áætla ég ad 9 hreidur séu hér núna allavega,gaman er ad fylgjast med teim.

Sólsortinn(sænski tjódarfuglinn) er svo yndislegur og syngur svo dásamlega,einn teirra er markadur, med 2 hvíta bletti á hryggnum tessi fugl hefur komid öll tau 3 ár sem vid höfum búid hér og gert sér hreidur.

Tetta ad ætla slappa af í dag gengur ekki upp held ég ...Kann tad bara hreinlega ekki,ætla samt ad reina hemja mig og  halda aftur af mérWink

Er vid byrjudum framkvæmdir á húsinu fyrir 3 árum tá fann ég teikningar ad Havnsø hóteli bakvid stórann naglfastann skáp hef hugsad mér ad færa eigendum hótelsind tær teikningar,kannski læt ég verda af tví í dag.

 Eigid gódann dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Garðurinn þinn er hrein paradís og þar er sko hægt að slappa af.....

Góð hugmynd með teikningarnar 

Dagrún (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 17:43

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já finnst tér ekki ad ég ætti ad gera tetta.....Lét ekki verd af tví í dag...

Gudrún Hauksdótttir, 6.6.2008 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband